Átrúnaður Helga magra (Grímur Thomsen)

Fra heimskringla.no
Revisjon per 23. des. 2013 kl. 00:24 av JJ.Sandal (diskusjon | bidrag)
(diff) ← Eldre revisjon | Nåværende revisjon (diff) | Nyere revisjon → (diff)
Hopp til navigering Hopp til søk
Velg språk Norrønt Islandsk Norsk Dansk Svensk Færøysk
Denne teksten finnes på følgende språk ► Islandsk.gif


Íslensk kvæði og vísur


Grímur Thomsen

Átrúnaður Helga magra


Mjer í öllum önnum smærri,
öllu því, sem snertir friðinn,
hversdagslega' er Kristur kærri; -
 
kýs ég heldur forna siðinn
í stórræðum og styrjarferðum,
er stáli' er beitt og höggvið sverðum,
 
og eigi' er tóm að gefa griðin; -
þá er betra' á Þór að heita,
þar er meira trausts að leita.