Þorsteins þáttr forvitna (Flateyjarbók)

Fra heimskringla.no
Revisjon per 10. aug. 2021 kl. 15:55 av Jesper (diskusjon | bidrag) (Tilbakestilte endringer av Jesper (brukerdiskusjon) til siste versjon av August)
(diff) ← Eldre revisjon | Nåværende revisjon (diff) | Nyere revisjon → (diff)
Hopp til navigering Hopp til søk
Velg språk Norrønt Islandsk Norsk Dansk Svensk Færøysk
Denne teksten finnes på følgende språk ► Original.gif
Original.gif
Original.gif


Noen spesialtegn vises ikke på iPhone/iPad.


Flateyjarbók


(Þattr Þorsteins forvitna)


69.[1] Þorsteirn hiet eirn islenzkur madr er kom ꜳ fund Haralz konungs fielitill og fraligr og tok konungr vid honum. hann var vaskligur madr. Þath barst ath eitt sinn er konungr var i laugu ath Þorsteirn gætti klæda hans og vard þath fyrir ath (hann) tok j puss konungs og sꜳ þar j heptti tuo er honum þotti hafa gullz lit en honum syndiztt sem tre uæri j endan. Og er konungr kom ur laugu og sat hia klædum sinum sa hann athæfi hans og mælltti. þessa þurfttir (þu) ecki ath raufa hier til. og þo sæmdi þier vel ath annar madr ætti ath lata vera kyrtt en nu er þier myklu skylldara. eg tok uel uit þier og giorda eg uel til þin en nu er mest uon ath ꜳ liggi miog mikit þinu mꜳli. Þar uar hann til sumars og uar konungr fꜳr uid hann. En er sumar kom mælltti konungr. nu munttu Jslendingr hafa naukud fyrir foruitni þina. þu skalltt nu færa mier þuiligtt heftti og ath eg meigi skilia ath af einum uid sie edr ella dugir þier ei. Þorsteirn mælltti. huertt skal eg sækia. Konungr suarar. þu uerdr sialfr fra þui ath seigia huad þier þikir liklegaztt huar eg hafa mest um laund farit. Sidan geck Þorsteirn unndir skrin ens helga Olafs konungs. Þꜳ dreymdi hann um nott ath madr kom ath honum og sagdi hann miog ouisa uegs fara. og þath ræd eg þier ath[2] snua enn ut j laund. Sidan uaknadi hann og giordi sem honum uar kentt. for hann nu mædiliga og dro miog j uokum og hungri. Hann for um langa skoga og kom þar vm sidir er steinn vard fyrir honum. þar bio fyrir einsetumadr og tok hann vel uit honom þui ath hann þurftti beina. Hann var þar vm nott og spurdi einsetumadrinn ath vm ferder hans. en Þorsteinn sagdi honum alltt malit. Einsetumadrinn mællti. mikel þarflausa uar þath er þu giordir ennda kom og mikit fyrir. enn rettan farueg hefir þu enn nu skallttu ganga tuo daga og annan til middags. þꜳ munttu sia holma einn skoge uaxenn. en skogrinn sꜳ er allur ath sia sem gull og er þar orma bæli. nu ef þu legst j holminn þꜳ tak þier .ij. heftti enn aunguan hlut skallttu annan j brott hafa og munttu þo allz uid þurfa at komaztt ꜳ brutt. en þath er þeirra einna manna er beztt eru syndir ath komaztt j holmen. Sidan for hann og komst yfir sundit. þa sꜳ hann ath ormuren hafdi skridit til uaz. þar skortti ei gull og allur uidr uar þar sem ꜳ gull sæi. og þar sꜳ hann fagran sprota og ath þar hafdi uerit skorat af. Sidan rædr hann til og skorar af .ij. heftti og nu ættladi hann ath hafa meira. þꜳ heyrdi hann gny til ormsins og fleygir hann sier vt ꜳ uatnit og lagdiztt ꜳ sund. Enn er ormuren kom apttr huesti hann illsliga og þottiztt vita ath madr hafdi komit til bygda hans og reis ꜳ spordin. hann saknadi þess er ꜳ bruttu uar og lagdiztt epttir honum og dro skiott saman med þeim. Þꜳ hiat hann ꜳ enn helga Olaf konung og þꜳ sꜳ hann ath ormuren lagdiztt j hring sem hann sæi ekki og for sidan til eyiarennar. en Jslendingrin komst ꜳ land og |[3] fann nu aunguan mann. For hann sidan um laund og kom ath lygttum til Noregs og hitti Haralld konung. Hann spurdi uannliga ath ferdum hans. enn hann seigir honum alla saugu og syndi honum heptten. og bar Haralldr konungr uit þau heftti er hann hafdi adr og sꜳ ath af þui tre uar. Þꜳ mælltti Haralldr konungr. mikla giæfu hefir þu til borit og enn sami hefir til komit um þitt mal sem mitt. nu vil eg hafa heptti þessi af þier. enn eg mun fꜳ (þier) kaupeyri sem þu uilltt. og suo mun sꜳ vilia er ꜳ hefir sied med þier. og hefir þath uerit hinn helgi Olafr konungr brodir minn. Þorsteinn for fyrst til Jslandz. enn þo fell hann med (konungi) ꜳ Einglandi.
Fotnoter:

  1. (Kapittelnummerering i utgaven fortsetter fortløpende fra Halldórs þáttr Snorrasonar.)
  2. þu tilf. Cd.
  3. 839