Þiðriks saga af Bern - Af Þidreki

Fra heimskringla.no
Hopp til navigering Hopp til søk
Velg språk Norrønt Islandsk Norsk Dansk Fornsvensk Færøysk
Denne teksten finnes på følgende språk ► Original.gif Dansk.gif Original.gif
Original.gif


Noen spesialtegn vises ikke på iPhone/iPad.


Þiðriks saga af BernMb. (også kalt Hdskr.) er et norsk skinnpergament fra slutten av 1200-tallet. A og B er islandske papirhåndskrifter fra midten av 1600-tallet. U er Carl Richard Ungers 1853-utgave av Saga Þiðriks konungs af Bern. 25a viser til at teksten her er hentet fra håndskriftet A, fordi Mb. mangler starten på sagaen. Kapitteltallene i parentes henviser til Ungers utgave.Fra Þettmari kóngi[1]

25a (14). Þettmar kongur rædur nv fyrer Bern. Hann er[2] mikill madur fyrer sier og[3] ꜳgiætur vitur og storrꜳ́dur og bardaga madur mikill gladur og litilátur milldur og stórlꜳtur[4] og vinsæll vid sína menn. Hanns kona[5] Odilia er vitur og vinsæl og allra kvenna ath sier giør best vmm alla luti.[6] þau attu einn son er Þidrekur het. Enn er hann vox vpp þa var hann sva mikill[7] madur vextti ath [varla fieckst hans maki þess er hann var ei risi.[8] Hann var lꜳngleitur ok [riettleitur lioslitadur og[9] eygdur manna best og nockut skolbrunn.[10] Hꜳr hans var litid[11] og fagurt[12] og lidadizt allt j locka. a honum var ekke skegg suo gamall madur[13] sem hann vard. Hanns herdar voru suo miklar ath tveggia alna var yfer ath mæla. Hanns armar voru[14] suo digrir sem mikill[15] stokkur enn[16] harder sem steinn fagra hønd hefer hann[17] wmm midian er hann mior og vel vaxinn enn[18] hans miadmer [eru sva digrer og lær[19] ath [hvorium manne[20] þikkir furda [mikil hvi þannueg mꜳ madur skapadur verda.[21] Hans fætur [voru fagrer[22] wel waxnir. Enn kꜳlfinn og fotleggurinn er sua digur [ath vel mátti eiga einn risi,[23] hans afl [er sua mikit,[24] ath eingi madur weit og naligha[25] sialfur hann fær þat varla[26] reint. Hann er gladur og litilꜳtur milldur og storgiofull sua ath ekki sparir hann vid sína wini gull nie silfur nie[27] gersimar og naligha vid hvern[28] er þiggia vill. þad er allra manna mꜳl ath ꜳ skaplyndi og ꜳ alla athgerfui þeirra[29] er sied haufdu Samson[30] ath hann munde vera hans make. Enn þeir er ei [sied høfdu Samson kong[31] þeir[32] hyggia ath [ei hafui[33] |[34] verit skapadur þuilijkur madur sem Þidrekur[35] wmm alla hlute.[36] |[37] Þettmar kongur dubbadi[38] Þidrek til riddara þa er hann var xij[39] vetra og [setur hann hofþinghia innann hirdar yfer |[40] ollumm monnum og riddorum og virdist hann þui betur sem hann er ríkri.[41]


Hier hefur vpp einn þꜳtt[42]

26a (15). Einn[43] hertughi ried[44] fyrer borg þeirre er heiter Fenidi. Hann var mikill [hofþingþi og athgiorfuis madur.[45] Hans synir voru þeir [Boltram og Reiginballd[46] er siþann voru hertughar j Fenidi [og Svava.[47] Reginballdur hertughi atti einn son er hiet Hilldibrandur. Enn er hann var xij[48] vetra [tekur hann vapn sín og geingur[49] fyrer hasæti fodurs sins og dubbar hertughinn hann til riddara og [geyrir hofþinghia yfer morgum riddarum. Boltram hertughi atti einn son er Reginballdur hiet. Hans son var Sintram er enn man nefndur verda siþaʀ. Hilldibrandur er vænn madur og lioslitadur breidleitur og eygdur forkunnar vel riettnefiadur. Hꜳr hans og skegg er gult sem silke og hrøkkur sem lokarspann[50] og allra manna var hann tiguligastur. Hann er mikill vegsti[51] witur og rꜳdamadur mikill og vmm allann dreingskap er hann[52] forgangs madur [flestra fastvingur sua ath alldrei vill hann lꜳta win sinn.[53] Hann var milldur af[54] fee og litilátur,[55] j ollu þvi landi [fieck ei hans maka ath hug og hreysti og[56] ollu athgiørfui [þa er hafua þarf til[57] riddaraskapar.


Frá meistara Hilldibrandi[58]

27a. Enn er [Hilldibrandur er[59] þritugur ath alldri seiger hann fødur sinum ath hann vill kanna þeiri tiginna manna sidu ok ei mꜳ egh frægur vera ef egh skal ekki geyra annat enn vera |[60] heima j Fenidi edur rida j Suaua.[61] Hertughinn spyr hvert hann vill fara. Hilldibrandur svarar ath hann hefer spurt[62] af einum rikum[63] kóngi og [er þangat[64] long leid. enn þad er Þettmar kongur af Bern[65]. þangath vil eg fara.[66] Ogh nv byr hann sigh ok med honum xv[67] riddarar og eru aller vasker og velbuner. Nu ridur hann [sina leid[68] þar til er[69] hann kiemur j[70] Bern ꜳ fund Þettmars kongs. Hann[71] tekur vel vid honum og bydur honum med sier ath vera med hinum [mesta blóma ok[72] Hilldibrandur þecktist þetta vel. [kongur setur hann[73] hid næsta sier, ok [er hann med Þidreki[74] kongi leingi sem gietid mun verda siþar j þessari søghu. Þidrek son Þettmaʀs kongs var þa fimm[75] vetra [gamall. Hilldibrandur setur nidur Þidrek hia[76] sier og fostrar hann þar til [ath hann er xij vetra gamall[77] og hann var hofþingþi |[78] giør[79] jnnann hirdar. enn sva mikit ann hvar þeirra odrumm ath einguir karlmenn hafa [meira vnnazt eptir þui sem[80] David kongur og Jonathas.


17. Capitule.[81]

28a (16). Nu er fra þui ath seighia ath Þidrek og Hilldibrandur rida vt af Bern ij samann med hauka sína og hunnda [ꜳ skóg sier til skiemtanar med vapnum sinumm.[82] Nu fleygia þeir sinum haukumm [og slꜳ lausum sínumm hundumm.[83] Enn er Þidrek elltir einn hiørtt þa sier hann hvar hleypur einn dvergur. Þidrek [hleypur þegar[84] epter dverginumm og ꜳdur hann [kiemur i sinn gamma[85] fær Þidrek tekit sinne hende yfer[86] hans hꜳls og hnykkir honum til sín i sødulinn. Þetta var Alfrigg[87] hinn mikli stelari er allra dverga [var hagastur. Þa[88] mællte dvergurinn herra, ef egh [skal leysa migh og[89] |[90] mitt líf [af ydur[91] þa skal egh visa þier þar til er[92] vera skal sua mikit gull og silfur og allskonar gersimar |[93] ath[94] þinn fader man ei eiga halft lausa fee [vid þetta.[95] ok eigu þetta[96] fee tveir menn. [er þat kona og[97] heiter Hilldur og hennar madur heitir Grímur og er hann yfrid hraustur [og iafnast hann vid xij menn ath afli.[98] enn hans kona er þo[99] sterkari. [enn bædi eru þau grimm og ill.[100] ok hann hefuir [sverd þat er Nalhringur[101] heitir þat[102] er allra sverda best ok þat sama slo egh[103] minne hennde. ok ei muntu fꜳ sigur[104] nema þu fair ꜳdur hans[105] sverd. ok er þat meira frægdar verk [enn taka minn hinn skamma bv́k og hinn lꜳga legg ath sækia þetta mikla fee vid dreingskap og þinn førunautur.[106] Þidrek svarar. Alldrei kiemur þu lifs af minne henndi [fyrr enn þu sver þess ath þu skallt koma Nalhring mier j hønd þenna dagh.[107] og siþan skalltu mier til vijsa hvar þat herbergi er sem þu [hefer mier frꜳ sagt.[108] ok sua giorer dvergurinn [ok nu lætur Þidrek hann lausann. enn hann hleypir ath fuglumm og dyrumm allann dag til nóns. ok epter nón[109] þa er Þidrek og Hilldibrand staddur[110] vid eina fialls hlijd og nu kiemur þar Alfrigg[111] med Nalhring[112] og færer[113] Þidrek og mællte. See her j þessare fiallz hlijd vid einn hamar þar er þetta[114] jardhv́s er egh hefui þier |[115] frá sagt. [Tak þar nv[116] gersimar [þviat ærit[117] er til. enn vist [dreingiligha til vnnit[118] ef þid náid. enn alldrei siþann skulu þid nꜳ[119] mitt valld [medann egh lifui[120] þo ath þid lifuid tua manns alldra ok þvi[121] næst er þessi dvergur[122] allur i brottu. Nu stigur Þidrek og Hilldibrandur af sinumm hestumm og binnda þa. ok nv bregdur Þidrek þessu sverdi er dvergurinn hafde fært honum og þat mælltu þeir bꜳ́der ath alldrei sꜳ þeir vænna sverd og[123] biturligra.


18. Capitule.[124]

29a (17). Nu [er frꜳ þvi ath seigia ath þeir gánnga[125] i fiallshlídina |[126] [ok þar til ath[127] þeir finna þar[128] eitt jardhv́s. ok nv binda þeir fast sina [hesta og taka vpp sina hialma og spenna[129] sinumm brynniumm og brynhosumm og fyrer sigh skiota þeir sinumm skiolldumm. ok nu geingur Þidrek inn[130] j jardhúsith alldreingiligha[131] og Hilldibrand þeghar[132] efter honum.[133] Enn er þetta sier hinn sterki berserkur Grimur ath [hermenn eru komner[134] i hanns hv́s þa tekur hann þegar[135] til sinnar[136] vapna kistu og missir sverdz síns [og kiemur honum[137] nv i hug ath stolid mun[138] hafua Alfriggur[139] dvergur hinn[140] mikli stelari. [þreif hann siþann[141] af elldinum eitt[142] trie loganda og rædur[143] j móte þeim[144] og berriast þeir þeghar[145] allhraustligha. enn Hilldibrandur finnur ei fyrr enn[146] Hilldur hefuer spennt suo fast vmm hanns hꜳls ath ecke mꜳ [hann vid sporna[147] og nu sviptast þau alldreingiligha[148] lánga hríd[149] þar til ath Hilldebrandur[150] fellur og Hilldur ꜳ hann ofann og vill[151] binnda hann. ok suo fellur fast spenner hun vmm[152] hans arma. ath blód støckur[153] vnndan [hvorium nagli[154] ok suo fast setur hun bꜳ́da[155] sina hnefa fyrer hans brióst ath [hann fellur miog suo i aungvit. þa mællti[156] Hilldibrandur til sijns fóstra. herra Þidrek [sagde hann[157] dugi mier nv þui alldrei fyrr kom egh j slijka mannraun. Nu svarar Þidrek ad wisu skal ek dugha þier ef egh mꜳ betur og ei skal egh þola fyrer einnar konu skylld[158] ath minn fóstri og hinn besti vin[159] hafui suo [stora naud[160] edur naligha bana. og i þessari svipan hoggur Þidrek af Grim høfudit. ok nu hleypur hann [þar til er[161] hanns fóstre er og hoggur Hilldi j tuo hluti. enn svo er hun fiolkunnig og mikit troll i sinni |[162] nátturu, ath hennar hluter hlupu samann sem hun være heil. þetta þikker Þidreki furda mikil og hoggur nv annat sinn[163] ꜳ hennar bv́k.[164] fer allt ꜳ somu leid [og fyrr.[165] ok nu mællte Hilldi|[166]brandur. stíg þinum fæti [millumm hennar høfudlutar og fótalutar og muntu svo fyrerfara þui traulli. |[167] ok nu j þridia sinn høggur Þidrek hana[168] j tvo lv́te og nv stígur hann sinumm fæti millumm[169] hlutanna og er þa daudur hinn nedri, enn hofudluturinn mællte. [Mætte Grimur suo hafa fyrerkomet Þidrek sem egh Hilldibranndi þa feingim vid sigur og fellur nv sinn vegh hvor luturinn og spratt nv[170] Hilldibrandur vpp og mællte. Víst veitter þu mier nv sem opttar [miikit lid sem Gud þakki þier. Nu tóku[171] þeir gull og silfur og allskonar gersimar [suo ath ei þikker þeim dvergurinn hafa logit ath sier. ok þa hitta þeir einn hialm þann er þeir haufdu alldrei fyrr sied iafn þykkan og þann sama hafdi Alfrigg dvergur og sagt i frá Þidreki ath [Hilldi og Grimi[172] þotti[173] suo mikil gersimi ath bædi þau villdu [hialminn kalla láta af[174] sinu nafni og hiet hann af þui Hilldigrímur. og [þann sama hialm[175] bar siþann Þidrek langa æfui [og j margar mannrauner.[176] Nv taka þeir Þidrek og Hilldibrandur sua mikit[177] fee sem þeirra hestar mega[178] bera enn biuggu[179] vandliga vmm þat er[180] epter var. Epter þetta fara þeir heim ok [af slikumm stóruirkiumm og morgumm audrumm verdur Þidrek frægur[181] wmm oll lønd.


Hier hefur vpp þꜳ́tt[182]

30a (18). Fyrer nordann fiall [j Suava[183] þar er su borg er heiter Sægard þar ried[184] fyrer hin ríka og hin fagra og hin mikiláta Brynhilldur er fegurst er kvenna [j sudur londumm og sua nordur[185] af speki og storvirkium[186] er gior verda[187] fyrer hennar saker og seint munu[188] fyrnast.[189] J einum skóg [ei þadann langt[190] stenndur eitt bv́ mikit[191] er atti Brynhilldur og[192] ried fyrer sa madur er Studas hiet. Hann er vitur og hinn mesti athgierfuis madur vmm marga[193] luti. J þessum skogi eru morg ross og gód. ok af ollumm |[194] [róssumm þeim sem þar eru er eitt stód miklu best og ekki þui likt þo leiti vmm oll lønd.[195] Enn þessi [hross eru[196] med grám lit edur bleíkum edur svortum,[197] oll einlit. J þessu stodi eru hestar bædi stórer og vænliger[198] skióter[199] sem [fugl fliugandi[200] og miuker [vid alls kyns[201] tamning [og yfrid vel hugadir. Studas kann allra manna best ad rida hesta og ath nema bædi turnreíd og gꜳngara.[202] Studas er nv |[203] gamall. enn[204] hann ꜳ einn son sem[205] Studas hiet[206] sem fader hans. Hann [var xij[207] vetra gamall. a þa[208] lund er hann skapadur aþ[209] hans andlit er breidtt [og ei lángt skamt nefuit og ei digurt ennibreídur og opineygur ok svarteygur.[210] skegg hefuer hann yfrid þyktt og[211] mikit høfud og digrann hꜳls [og skammann. Hann er herdibreídur vnder øxl er hann suo þyckur ath nꜳliga mvndi vera álnar. hans armar voru skammer og afburdar digrer. þykka hønd hefuer hann. er skammvaxinn[212] og midmiór. wm[213] herdar er hann ferstrendur [foturinn digur[214] og aller hans legger eru skammer. ok er þui[215] síþur er hann allra manna sterkastur. ok þat er hans skemtan ath rida hest[216] j turniment ath koma og skylmazt og skiota[217] af lasboga[218] edur spiotum. Hann er grimmur og hardvdigur agiarn og metnadar madur mikill suo [ath einghum[219] vill hann þióna enn flesta hata. og j þessu[220] landi var[221] eingi hans jafningi [wmm afl[222] og riddaraskap [og allt skaplyndi.[223] ekki ꜳ hann marga vini, enn þeir sem eru þa sparer hann vid[224] huorki fee nie fulltingh[225] ok fyrer þessa skulld[226] er hann Heimer[227] kalladur og tint hefuer |[228] hann sinu nafni rettu. þuiat[229] einn ormur heíter [suo og er[230] grimmare enn adrer ormar. ok vid hann eru aller [ormar hrædder þeir sem[231] nær koma hans bygd. [fyrer þui fiekk Studas hans nafn ath honum er þar til iafnath. ok þui[232] kalla Vær|[233]ingiar hann Heimir. Honumm er gefinn [einn hestur af hinu[234] góda stódi grár og[235] allra hesta bestur [og mestur af ollumm hestumm og hinn[236] gamli Studas hefuer hann vandann[237] og heiter[238] Rispa.


19. Capitule.[239]

31a (19). Þath er nv eitt sinn ath Heimer hefer tekit sinn hest[240] og sitt sverd Blodgꜳng[241] allra vapna best.[ ok nu seiger hann sinum fedur ath hann vill j[242] burt rída og ei vill hann [elldazt j þeima[243] skogi. ok kanna vil ek sidu godra[244] manna og leita mier suo sæmdar. Nu svarar Studas [hans fader[245] ef þu villt ei vera med mier og vardveíta þetta bv, hvert villtu þa fara. Heimer svarar. rída skal[246] egh sudur[247] vmm fiall til borgar þeirrar er Bern heiter. [þaþan er mier sagt af kongssyni einumm mikit[248] er Þidrek heíter ok reina vil egh [hvor |[249] okkar fær meira lut j vapna skipti. Nu seiger[250] Studas. saght hafa mier [nokkrer menn[251] vitrer af Þidrek og muntu ætla þier mikla dul ef þu villt iafnast vid hann vmm nokkurn lvt. Far helldur j annann stad ef þu villt reyna þigh þviat illt er ath kunna [ei ath ætla sier hóf.[252] morgum hefer kapp og dul komet j mikla skømm. [Heimer svarar.[253] annat huort skal egh fꜳ skiott bana edur vera meire madur enn Þidrek.[254] Nu hefui egh xvij[255] vetur ath alldri. enn hann hefuer enn ei xij vetur alla[256] edur [hveʀ man sa einn madur ath mier man dul[257] ath berriast vid. [og hleypur nv reidur[258] a sinn hest Rispa[259] og rídur nv ꜳ [brott lángar leíder[260] og vkunna vegu. og ei lietter hann fyrr[261] enn hann kiemur til Bernar og ridur [til borgarinnar til kongs gardz.[262] Enn nær[263] hann kemur þar stigur hann af sinumm hesti Rispa og bad[264] einn mann hallda[265] og giæta sins spiotz meþann hann rekur sitt eyrinde, og þat er honum veitt. Nu geingur Heimer[266] j hallina[267] og [innar fyrer kóngs hásæted og kuedur hann.[268] siþann geingur hann fyrer Þidrek [kongs son |[269] og mællte.[270] herra Þidrek. fyrer løngu [heyrda egh[271] þitt nafn og fra þier sagt og langt hefuer egh ridit fra minu heimili [ath egh feinga þigh sied,[272] vid þigh[273] ꜳ egh eyrindi og[274] ef þu villt reina [þigh og þitt afl[275] þa byd egh þier til einvígiss[276] vt fyrer Bern og mætumst þar ꜳ midium velli[277] og bere sa [i brott[278] hvarutveggia vapn er meire madur er og fræknare verdur þa er reint er. Nu svarar Þidrek reiduligha og þikker þessi madur furdu diarfur er hann mæler þeim[279] ordumm er[280] einghi madur hefer[281] fyrr heyrt og einghi[282] þorat ath stefna Þidreki[283] til einvigiss. [enn ekki lætur hann sig dvelia ath ganga til bardagha og[284] þo meiri vꜳn ath þessi mun[285] hafa mællt [mikla vþurft sialfumm sier.[286] Nu sprettur Þidrek vpp skiott[287] og geingur vt af hallinne[288] og med honum [Hilldibrandur og[289] fioldi riddara.


20. Capitule.[290]

32a. [Nu er þar ath seigia ath Þidrek lætur[291] taka oll sin vapn og [er þat sagt ath einn riddari fiekk honum brynhosur, annarr brynniu. þridie skiolld sa er mikill og hardur og raudur sem blód og ꜳ dreigit leo med gulli. hinn fiordi riddari fieck honum hans hialm Hilldigrím og hann er gyrdur sínu sverdi Naglhring. fimti riddari tok hans hest og hinn vj sodladi hann. hinn vij. fær honum sitt spiót. hinn ꜳtti helldur hans jstig, og er þat Hilldibrandur hans fóstri.[292]


21. Capitule.[293]

33a (20). |[294] Nu ridur Þidrek ut af Bern og med honum Hilldibrandur [og marger adrer riddarar ok þar er fyrer Heimer og er albuinn ath beriast og keyrer huorutveggi sinn hest med sporum og ridazt ath[295] allhraustligha og leggur hverr sínu spioti j annars skiolld og [festi hvorki spioted j skilldinumm og renna[296] hestarner hia og skiliazt þeir[297] ath sinne og[298] aptur snyr huorutueggi sínumm hesti og ridast ath [i odru sinne[299] |[300] ok fer enn[301] sem fyrr. þridia sinni[302] ridur hvor ath odrum [allra dreingiligazt[303] og vill nu hvor audrum fyrer koma og leggur[304] Heimir sinu spioti j skiolld Þidreks suo ath[305] j giegnum gekk [skiolld vndan hanns hond og tekur brynniuna og[306] ecke bitur hana. enn Þidrek leggur[307] j giegnumm skiolld Heimirs[308] og hans brynniu tuifallda og fyrer utann hans sídu og verdur hann sár nokkut[309] og suo hart [ridast þeir ath. ath hestur Þidreks[310] fellur naligha ꜳ[311] eptri fætur suo ath [fætur hans na jordu[312] og suo er hann sterkur, ath ekki losnar hann j [sodlinum og i sundur brestur nv j midiu hvorttueggia þeira spiotskøpt[313] og ꜳ þessa lunnd[314] skilia þeir [sinn turniment. Nu stiga þeir af hestunumm og bregda[315] sverdum og ganga saman og berriast bædi[316] leingi og hraustligha[317] og fer huorgi ꜳ hæl fyrer odrum. ok nú høggur Heimer [til Þidreks med sínu sverdi Blodgꜳng i hans hialm[318] Hilldigrím og i þessu mikla[319] hoggi brestur sverdit j tua luti fyrer framan hiolltinn, og nu er hann vꜳpnlaus og gefur sigh[320] j valld Þidreks kongzsonar[321] og Þidrek tekur hann til sín og vill ei drepa hann og giorir hann[322] sinn mann og eru þeir[323] hiner bestu viner og [nu rijdur Þidrek inn j Bern og hefur hannz nafn enn nu aukest myked vid þessa frægd.[324]
Noter:

 1. Cap. XIV. B
 2. var B
 3. mgl. B
 4. storgiøfull B
 5. drottning B
 6. þa er til ma henda tilf. B
 7. stór B
 8. [eingenn sa hans maka, ei var hann rise. B
 9. [breidleitur B
 10. skollbrynn B
 11. myked B
 12. sem bared gull tilf. B
 13. mgl. B
 14. eru B
 15. mgl. B
 16. og B
 17. og harla sterka tilf. B
 18. mgl. B
 19. [og lær eru so sterkleg B
 20. [øllum B
 21. [mgl. B
 22. [eru fagrer og B
 23. [so sem a risa være B
 24. [var so stort B
 25. valla B
 26. mgl. B
 27. og B
 28. mann tilf. B
 29. þeir B
 30. kong tilf. B
 31. [sål. B; sia A
 32. mgl. B
 33. [alldrij munde hafa B
 34. A 25
 35. var tilf. B
 36. þa er hann hefur ummframm alla menn adra j verølldu tilf. B
 37. B 15
 38. dubbar nu B
 39. xv B
 40. U 20
 41. [lætur hann vera høfdingia sinnar hirdar yfer øllum riddørumm og øllum ødrumm. B
 42. Cap. XV. B
 43. Eirekvr B
 44. rædur B
 45. [og hardur B
 46. [sål. rettet; Boltram Einginballdur A; Hertram og Reiginballd B
 47. [mgl. B
 48. xv B
 49. [þa gieck hann B
 50. sål. rettet for lokka spann A
 51. [lætur hann vera yfer øllumm ødrumm sijnumm riddørum. Hilldebrandur riddare var allra manna dreingelegastur og best ad sier gior i øllumm hlutumm, hann var mykill vexte hár og digur, og allra manna er hann best skapadur a allann vøxt, hann er lijtelatur B
 52. sål. B; mgl. A
 53. [fastudugur B
 54. a B
 55. och tilf. B
 56. [fieckst einginn hanns make til hugar og hreiste og ad B
 57. [þvi er hafa þurfte til allz B
 58. mgl. B
 59. [hann var B
 60. A 26
 61. snapa hertoger B
 62. spurn B
 63. mgl. B
 64. [var þangat ei B
 65. og tilf. B
 66. rijda B
 67. xij B
 68. [sinn veg B
 69. mgl. B
 70. ad B
 71. kongur B
 72. [besta metnade B
 73. [og nu setur hann Hilldebrand B
 74. [dvelst med Þiettmar B
 75. vij B
 76. [enn Hilldebrandur setur Þidrek hid næsta B
 77. [er hann var xv vetra B
 78. U 21
 79. riddara tilf. B
 80. [meir unnast nema B
 81. Cap. XVI. B
 82. [þeir rijda a skóg ad skiemta sier, og alldrei ridu þeir so ut af Bern, ad þeir hefdi ei øll sijn vopn B
 83. [mgl. B
 84. [snyr nu skiott sijnum heste vid og hleipur B
 85. [kiemst i sinn gaura B
 86. i B
 87. Alpris dvergur B
 88. [er hagastur þeirra er gieted sie j fornumm søgumm. Nu B
 89. [mætte leisa B
 90. B 16
 91. [mgl. B
 92. ad B
 93. A 27
 94. hinn rijke Þiettmar kongur tilf. B
 95. [þvilijkt B
 96. mykla tilf. B
 97. [og er annad kona er B
 98. [so ath jafnast ma hann vid xij menn B
 99. myklu tilf. B
 100. [þo bæde sieu yfrid grimm B
 101. [eitt sverd er Naglhringur B
 102. og B
 103. med tilf. B
 104. hann sigrad B
 105. þad B
 106. [ad sækia þetta fie med dreingskap af yckur tveimur filgiurumm helldur enn taka mig maurinn skammabúk og hinn lágalegg B
 107. [nema þu sverier mier þad ad koma sverdenu Naglhring þennann dag j mijna hønd B
 108. [seiger mier fra B
 109. [ad hann vinnur þess eid er Þidrek beider, og er lided var nón dagsins B
 110. stadder B
 111. Alpris dvergur B
 112. Naglhrijng B
 113. fær B
 114. þeirra B
 115. U 22
 116. [taked nu þar vopn og B
 117. [þvi yfrid B
 118. [fare þid dreingelega B
 119. fá B
 120. [mgl. B
 121. sål. B; mgl. A
 122. sål. B; dagur A
 123. nie B
 124. mgl. B
 125. [ganga þeir B
 126. A 28
 127. [þar til er B
 128. mgl. B
 129. [hialma og spennast B
 130. mgl. B
 131. mgl. B
 132. þar B
 133. alldreingelega tilf. B
 134. [madur er nykominn B
 135. sijdann B
 136. sål. B; sinna A
 137. [kiemur B
 138. mune B
 139. Alpris B
 140. sa B
 141. [og nu þrijfur hann B
 142. myked tilf. B
 143. rædst B
 144. Þidrek B
 145. mgl. B
 146. ad B
 147. [vid vinna B
 148. allhardlega B
 149. allt tilf. B
 150. sål. B; mgl. A
 151. nu tilf. B
 152. mgl. B
 153. støck B
 154. [hvorre hannz nøgl B
 155. mgl. B
 156. [miøg so vard hann ørvita, og nu mæler B
 157. [mgl. B
 158. saker B
 159. madur B
 160. [mykla raun B
 161. [þangad sem B
 162. B 17
 163. høgg B
 164. bak og B
 165. [mgl. B
 166. U 23
 167. A 29
 168. [a mille hennar hofudzhluta og fotahluta, og so mattu fyrerfara þessu skrymsle, og høggur nu Þidrek þridia sinn Hillde B
 169. mille B
 170. [Grijmur villda eg so hefde fyrerkomed Þidrek sem eg Hilldebrand, þa mundumm vid hafa feinged sigur, og þa fiell sinn veg hvør hlutur, sijdan sprettur B
 171. [lid dreingelega, gud þacke ydur, nu taka B
 172. [rettet for Hilldur og Grimur A
 173. [og þa hitter Þidrek einn hialm, so annann iafn þickvann høfdu þeir alldrij sied, og þann sama hialm hafde giørt Malpriant dvergur, og seiger Þidrek, ad Hillde og Grijme hafe þott þetta B
 174. [lata kalla hann epter B
 175. [hann B
 176. [j mørgumm storraunumm B
 177. ad tilf. B
 178. kunnu ad B
 179. bua B
 180. mgl. B
 181. [verdur Þidrek miøg frægur af þessu storvirke B
 182. Cap. XVI. (skønt også det foregående kapiteltal i B er XVI.) B
 183. [og sunnann land B
 184. rædur B
 185. [hvørtveggia sudur i løndumm og nordur j løndumm B
 186. stórvirke B
 187. var B
 188. mun B
 189. mørgumm tungumm tilf. B
 190. [langt þadann B
 191. mgl. B
 192. þar tilf. B
 193. flesta B
 194. A 30
 195. [þessum hrossum þa er eitt stód, og eckert finst þvilijkt þo leitad sie umm øll Nordurlønd B
 196. [sål. B; er A
 197. brúnumm og
 198. væner B
 199. eru þeir tilf. B
 200. [fuglar B
 201. [i allzkonar B
 202. [mgl. B
 203. U 24
 204. mgl. B
 205. er B
 206. so tilf. B
 207. [er xvij B
 208. þessa B
 209. mgl. B
 210. [enn ecki miøg lángt, enne breidt, lietteigdur og svarteigdur, svart hár og B
 211. mgl. B
 212. [hanns armar eru skammer B
 213. a B
 214. [fotdigur er hann B
 215. ad B
 216. og tilf. B
 217. sål. B; skuna A
 218. stalbogumm B
 219. [øngum manne B
 220. þvi B
 221. sål. B; er fæst A
 222. [j afle B
 223. [mgl. B
 224. þa tilf. B
 225. gull B
 226. søk þa B
 227. Heima B
 228. B 18
 229. enn B
 230. [Heima er liggur i økrumm og er allra orma skiemstur og hinn veste eitur ormur, og B
 231. [hrædder er B
 232. [og þess vegna feck Studaz hannz heite, ad honum var jafnad vid orm þennann, og nu B
 233. A 31
 234. [hestur ur þvi B
 235. ad lit B
 236. [i afle og sterkleika, og B
 237. vaned B
 238. þesse hestur var kalladur B
 239. mgl. B
 240. mgl. B
 241. sem var tilf. B
 242. [geingur sijdann fyrer sinn fødur og seigest vilia B
 243. [þar elldast a þeim B
 244. tijenna B
 245. [mgl. B
 246. vil B
 247. sål. B; sydur A
 248. [madur er sagdur mykell þar B
 249. U 25
 250. [huørt eg eda hann fær meira hlut j vapnaskiptum edur riddaraskap. Nu svarar B
 251. [riettorder menn og B
 252. [ecke hof ad ætla fyrer sier, og B
 253. [Nu svarar Heimer reidur miøg, þijn jdia og atferd er lijtel og ovegleg, og þar efter er þitt skap, og B
 254. þu B
 255. xviij B
 256. fulla B
 257. [hvørt mun sa vera nockur madur, er mier mun nockur dul j B
 258. [hann er nu reidur miøg og hleipur B
 259. mgl. B
 260. [langa leid B
 261. sinne ferd tilf. B
 262. [j borgena til kongsgardsins B
 263. er B
 264. bidur B
 265. honumm tilf. B
 266. hann B
 267. høllina B
 268. [jnn fyrer hásæte øllumm herrumm asiꜳnde, og B
 269. A 32
 270. [og mæler B
 271. [høfumm vier heirt B
 272. [til þess ad sia ydur B
 273. ydur B
 274. mgl. B
 275. [þitt afl og þijn vopn B
 276. þennan dag tilf. B
 277. vijgvelle B
 278. [burt B
 279. þvilijkumm B
 280. sem B
 281. hafde B
 282. ecke helldur hafe nockur B
 283. honum B
 284. [Þidrek lætur sig ei dvelia til einvijgesins ad ganga, og lætur B
 285. madur mune B
 286. [sier mycked ogagn B
 287. mgl. B
 288. høllinne B
 289. [mgl. B
 290. mgl. B
 291. [Nu bidur hann ad B
 292. [so giøra þeir. hvør herklæist nu sijnumm brynhosumm og bryniu. hann tekur sinn skiølld, sa er var bæde mikill og þickur og raudur sem blod, og dreiged a leo med gulle, hann girdest sijnu |B 19 sverda Naglhring. sijdann er tekinn hannz hestur og sødladur med hinumm skrautlegasta sødle. sijdann stockur hann a sinn hest med digurt spiot i hende B
 293. mgl. B
 294. U 26
 295. [hanns fostre og otal annara riddara, og þangad sem Heimer var, og þar bijdur hann Þidreks albuinn ad beriast, og rijda þeir nu saman B
 296. [festest hvorugt, og rennast B
 297. mgl. B
 298. mgl. B
 299. [annad sinn B
 300. A 33
 301. a sømu leid tilf. B
 302. sinn B
 303. [alldiarflega B
 304. nu tilf. B
 305. mgl. B
 306. [skiolldinn under hannz skiølld allt ad brinjunne, enn B
 307. nu tilf. B
 308. hannz B
 309. lijt B
 310. [rijdur Þidrek, ad hannz hestur B
 311. sijna tilf. B
 312. [sijnumm fotum naer hann til jardar B
 313. [sijnum sødli B
 314. leid B
 315. [sijna turnreid, og nu stijgur hvørtvegge af sijnum heste, og bregda nu sijnum B
 316. hvørutvegge B
 317. hreistemannlega B
 318. [eitt høg af øllu afle j hialm Þidreks B
 319. mgl. B
 320. up nu tilf. B
 321. mgl. B
 322. nu tilf. B
 323. nu tilf. B
 324. [sål. B; hefuer hans nafn miket sina frægd enn sem fyrr A