Annálar og nafnaskrá: Mannanöfn

Fra heimskringla.no
Hopp til navigering Hopp til søk
Velg språk Norrønt Islandsk Norsk Dansk Svensk Færøysk
Denne teksten finnes på følgende språk ► Original.gif


Annálar og nafnaskrá

Guðni Jónsson

bjó til prentunar
Reykjavík 1948


Mannanöfn
Nafnaskráin er sameiginleg öllum sjö bindum þessa sagnaflokks, og er til hægðarauka vitnað til þeirra í áframhaldandi röð. Bindistölurnar I—III merkja Byskupa sögur I.—III bindi. Bindistölurnar IV—VI merkja Sturlungu I.—III. bindi, og bindistalan VII merkir Annála.


A-Á

Abel Valdimarsson, konungur í Danmörk, VI, 132 — VII, 45, 90.

Abraham, III. 323.

Abraham, höggvinn 1410, VII, 145.

Absalon, erkibiskup í Lundi, I, 266—268, 277, 291, 295, — II, 270. — VII, 18, 22, 26, 27, 86.

Adam, biskup á Katanesi, VII. 35, 88.

Adrianus I., páfi, II. 231.

Adríanus IV. páfi, I, 334. — III, 6, 157, 438. — VII, 16—18, 57, 84.

Adríanus V., páfi, VII, 94.

Adrianus heremita, sjá Selestinus V., páfi.

Adúlfr, hertogi af Brúnsvík, VII, 8, 9.

Aðalbertus, erkibiskup í Brimum, I, 4, 5. — II, 3, 81. — VII, 7, 8.

Aðalbrandr Helgason, Lambkárssonar, prestur, I, 336, 338, 343, 445. — VII, 60.

Aðalbrandr Magnússon, djákn, III, 92, 93.

Aðalbrikt, hertogi af Brúnsvík, VII, 48, 49.

Aðalbrikt, konungur á Englandi, VII, 77.

Aðalráðr, konungur í Englandi, VII, 77.

Aðalráðr, konungur í Englandi, VII, 4, 79.

Aðalríkr Gunnfarðsson, IV, 106, 110.

Aðalsteinn, konungur í Englandi, VII, 78.

Aðalsteinn Reinallsson, djákn, IV, 434.

Aðalvaldr, konungur í Englandi, VII, 77.

Agata Helgadóttir, abbadís í Kirkjubæ, I, 300. — IV, 227. — VII, 61.

Agnarr, sjá Magnús Agnarr Andréasson.

Agnarr Ragnarsson, VII, 77.

Agnes, kona Eiríks hertoga af Langalandi, VII, 62, 97.

Agnes Hákonardóttir, kona Hafþóris Jónssonar, VII, 65.

Agnes mær, in helga, I, 334. — II, 197. — II, 83. — VII, 57.

Ágústínus, sjá Augustinus.

Akab, I, 443.

Áki, meistari, VI, 29, 30.

Albrikt, konungur í Svíþjóð, VII, 126, 132.

Aldís Böðvarsdóttir, kona Þórðar Hítnesings, VI, 171, 241.

Aldís Halldórsdóttir, kona Jóns Lóðmundarsonar, IV, 79.

Aldís Sigmundardóttir, frá Húsafelli, VI, 240.


Alexander, erkibiskup í Alexandríu, III, 165.

Alexander II, páfi, VII, 8, 81.

Alexander III., páfi (Rollant kanseler), I, 57. — II, 206. — III, 158, 162. — VII, 19, 21—23, 84.

Alexander IV., páfi, V, 502. — VII, 46, 48.


Alexander II., konungur í Skotlandi, VII, 44.

Alexander III., konungur í Skotlandi, I, 372, 428. — III, 9. — VII, 51, 59, 60, 92, 95.

Alexis, Grikkjakonungur, sjá Alexius.

Alexius, Grikkjakonungur (=Alexios I., komnenos, Bysanzkeisari), I, 14. — II, 54. — IV, 94. — VII, 10, 12.

Álfdís Eyjólfsdóttir, kona Lofts Markússonar, IV, 352, 411.

Álfdís Þorgilsdóttir, kona Örnólfs Kollasonar, IV, 103, 111.

Álfheiðr, fátæk kona, I, 254.

Álfheiðr Egilsdóttir, úr Reykjaholti, I, 327.

Álfheiðr Eyjólfsdóttir IV, 80. — V, 306, 315.

Álfheiðr, kona Halls Ásbjarnarsonar, IV, 293.

Álfheiðr Njálsdóttir, kona Orms Svínfellings, IV, 83. — VI, 141, 143, 147, 155.

Álfheiðr Tumadóttir, kona Ingimundar Grímssonar, IV, 82. — V, 10, 472.

Álfheiðr Þorleifsdóttir, kona Ketils Þorsteinssonar, IV, 86.

Álfheiðr Þorvaldsdóttir, kona Gizurar Hallssonar, IV, 96, 266.

Alfífa Álfrinsdóttir, drottning í Noregi, VII, 80.

Alfons, konungur í Kastalíu á Spáni, VII 53, 90.

Álfr Bassason, úr Króki, III, 31—34. — VII, 66, 67, 100, 101.

Álfr, biskup í Grænlandi, VII, 131.

Álfr Erlingsson, jarl í Noregi, I, 428, 442. — III, 10, 11. — VII, 95, 96.

Álfr Guðmundarson, í Gröf, V, 360—362.

Álfr, lítill bóndi, IV, 161.

Álfr Snorrason, að Ballará, IV, 143.

Álfr Þorgilsson, vegandi, VI, 57.

Álfr Þóroddsson, jarls, IV, 122.

Álfr af Þornbergi, mágur Skúla hertoga, II, 405. — V, 229.

Álfr Örnólfsson, í Fagradal, IV, 104, 132, 134, 135, 162, 163.

Áli, að Húki, II, 447, 478.

Áli Oddsson inn auðgi, IV, 365, 429.

Áli Svarthöfðason, prestur, VII, 138.

Alibrandr, erkibyskup í Brimum, VII, 7.

Almarr Þorkelsson, VI, 40, 55, 78, 92, 112, 122, 129.

Álmgeirr Blasíusson, VI, 77.

Álof Benediktsdóttir, V, 357.

Álof Oddadóttir (Bitru-Odda), IV, 14.

Álof Sigurðardóttir, orms-í-auga, IV, 104.

Álof Tryggvadóttir, kona Jóseps Grettissonar, IV, 132.

Álof Vilhjálmsdóttir, sjá Álof Þorgeirsdóttir.

Álof Þorgeirsdóttir, kona Erlends í Svínaskógi, síðar frilla Hvamm-Sturlu, IV, 80, 105.

Álof, kona Þorgríms brotamanns, IV, 126, 128.

Álof Þorgilsdóttir, kona Snorra Kálfssonar, IV, 103.

Ambhöfði = Hafliði Másson, IV, 56.

Ambrosius byskup inn helgi, í Milanó, I, 311, 476. — II, 269, 274, 442. — III, 161, 163, 184, 202, 221, 292, 293, 314, 315. — IV, 241, 244.

Ambrosíus ungi, III, 163.

Ámundi Árnason, smiður, I, 271, 280, 293. — II, 395. — V, 145. — VII, 38.

Ámundi Bergsson, V, 6, 180, 292. — VI, 174, 339.

Ámundi, biskup í Stafangri, II, 209. — VII, 23.

Ámundi Konráðsson, stýrimaður, II, 186. — IV, 194.

Ámundi, sunnlenzkur maður, V, 426, 433.

Ámundi Úlfsson, í Selárdal, IV, 84, 403.

Ámundi, vestfirzkur maður, V, 353.

Ámundi Þorkelsson, IV, 363, 425, 426.

Ámundi Þorsteinsson, IV, 79. — V, 89, 97.

Anakletus, mótpáfi, I, 25, 38. — VII, 14, 83.

Anastasíus IV., páfi, III, 438. — VII, 17, 84.

Andréas, bóndi á Barðaströnd, I, 243.

Andréas Brandsson, brennumaður, V, 430, 451.

Andréas Egilsson, úr Reykjaholti, I, 327.

Andréas Finnbogason, VII, 156.

Andréas Gíslason, úr Mörk, hirðstjóri, VII, 123, 124.

çAndréas Gjafvaldsson, V, 512.

Andréas Gunnason, orkneyskur stýrimaður, V, 268.

Andréas, erkidjákn á Hjaltlandi, VII, 32.

Andréas Hrafnsson, orkneyskur stýrimaður, V, 268, 269, 272, 284.

Andréas kollr VII, 146.

Andréas Magnússon, prestur, I, 302, 360.

Andréas plyttr, í Noregi, I, 381.

Andréas, postuli, III, 223. — IV, 369, 436.

Andréas Ormsson, Breiðbælings, II, 297. — V, 24.

Andréas, biskup í Osló, I, 329, 358, 381, 421, 428, 431, 442. — VII, 52, 56, 59, 60, 95, 96.

Andréas Símunarson, VII, 34.

Andréas skjaldarband, VII, 35, 39.

Andréas Sveinsson, hirðstjóri, VII, 127, 129, 130.

Andréas Sæmundarson, í Eyvindarmúla, síðar Ytra-Skarði, II, 296, 402. — V, 24, 89, 200, 306, 317, 420, 447, 448, 457, 458, 505. — VII, 53.

Andréas, ábóti í Viðey, VII, 67, 71.

Andréas Þorsteinsson, IV, 79. — V, 89, 92, 97.

Ánn Áskelsson, VI, 89, 99.

Ánn Bjarnarson, II, 193, 241.

Anselmus, erkibiskup, III, 72, 202, 204.

Ansgarius, erkibiskup í Hamborg og Bremen, VII, 77.

Antiokkus Epifanes, I, 443.

Antonius helgi, VII, 88, 151.

Ari Árnason, í Lundi, IV, 168. — VI, 29—31.

Ari Bjarnarson, I, 295. — IV, 200. — VII, 27.

Ari Einarsson, IV, 104.

Ari Eyjólfsson, í Stafholti, I, 149.

Ari Finnsson, í Bjarnarstaðahlíð, VI, 122.

Ari Guðlaugsson, á Höskuldsstöðum, V, 465. — VI, 372, 400.

Ari Gunnlaugsson, prestur í Reykholti, VII, 133.

Ari Illugason, V, 163, 178. — VI, 59.

Ari Ingimundarson, V, 413, 418, 424, 425, 429, 430, 434, 436, 437, 441, 443, 448, 479, 493. — VI, 79, 214.

Ari, fylgdarmaður Jóns Markússonar, V, 251.

Ari, á Jörva, II, 487.

Ari Magnússon, prestur, V, 21.

Ari Másson, á Reykjahólum, II, 179 — IV, 189.

Ari Oddvakrsson, V, 188, 189, 191.

Ari, prestur, fylgismaður Guðmundar góða, II, 370.

Ari, prestur nyrðra, VII, 153, 154.

Ari Smið-Skeggjason, VI, 262, 263.

Ari Steinsson, Arasonar, VI, 72, 73, 369, 397.

Ari Styrkársson, V, 460.

Ari Þorgeirsson, Hallasonar, II, 181—192, 218. — III, 163, 164, 267. — IV, 117, 191—199, 221, 406.

Ari Þorgilsson inn fróði, prestur, I, 291. — II, 28, 91. — IV, 93, 95. — VII, 9, 16.

Ari Þorgilsson, á Reykjahólum, goðorðsmaður, II, 179. — IV, 14, 103, 189.

Ari Þorgilsson inn sterki, á Stað, goðorðsmaður, IV, 81, 96, 172. — V, 1, 3—5, 11. — VII, 24.

Arnaldr, biskup á Grænlandi og Hamri, VII, 13, 17, 83.

Arnaldr, patriarki í Jórsölum, II, 54, 114. — IV, 94. — VII, 12.

Arnbjörg Arnórsdóttir, kona Órækju Snorrasonar, IV, 82. — V, 99, 222, 224, 228, 283, 284.

Arnbjörg, í Fljótshverfi, III, 460—462.

Arnbjörg Oddsdóttir, kona Sigmundar Ormssonar, IV, 83.

Arnbjörg Skeggjadóttir, kona Guðmundar Þorsteinssonar, VI, 142.

Arnbjörg, kona Uppsala-Hrólfs, III, 142.

Arnbjörg Ögmundardóttir, nunna (í Kirkjubæ), VI, 142.

Arnbjörn Jónsson, á Klafastöðum, I, 248.

Arnbjörn Jónsson, lendur maður, VII, 34, 42.

Arnbjörn, prestur í Reykjaholti, V, 379.

Arnbjörn salteyða, stýrimaður, V, 375, 409.

Arndís Geirmundardóttir, kona Hyrnings Óláfssonar, IV, 9, 14.

Arndís Pálsdóttir, kona Guðmundar dýra, IV, 168, 172, 286.

Arndís, skagfirzk kona, II, 173.

Arndís Steinólfsdóttir in auðga, IV, 9.

Arndís Tumadóttir, kona Steingríms Þorvaldssonar, IV, 82.

Arnfinnr Þjófsson, Norðmaður, V, 363.

Arnfríðr Bjarnardóttir, úr Dal, I, 360.

Arnfríðr, heimakona á Hólum, II, 136, 137.

Arnfríðr Þorsteinsdóttir, kona Digr-Helga, IV, 142.

Arngeirr Auðunarson, IV, 147.

Arngeirr Böðvarsson, (Spak-Böðvars), IV, 87, 191.

Arngerðr Ásólfsdóttir, lagskona Sigurðar kerlingarnefs, IV, 128.

Arngerðr Torfadóttir, fóstra Guðnýjar Sturludóttur, V, 165.

Arngrímr Brandsson, prestur í Odda, síðar ábóti á Þingeyrum, III, 132, 133, 137, 138, 140, 231, 243, 250, 462, 465, 467, 473, 483, 489, 490, 495. — VII, 109, 117, 118, 122, 123.

Arngrímr Teitsson, I, 369.

Arnhallr, sjá Amulfus, keisari.

Arnhallr, patriarki í Jórsalaborg, I, 14.

Árni Auðunarson, á Hornstöðum og Ytra-Felli, V, 147, 149, 189, 265, 266, 319, 345, 346, 353, 364.

Árni Bassason, II, 195. — IV, 141, 145, 147—150.

Árni beiskr, V, 378, 379, 416, 440, 441.

Árni Bjarnason, í Ási, V, 448. — VI, 224.

Árni Bjarnason, af Auðkúlustöðum, V, 510.

Árni Bjarnason, fylgdarmaðr Hvamm-Sturlu, IV, 146, 149, 150.

Árni Bjarnarson, Karlsefnissonar, I, 19.

Árni, byskup í Björgyn, II, 391. — V, 195. — VII, 36, 46.

Árni, biskup á Grænlandi, VII, 69, 104, 117.

Árni, biskup í Stafangri, I, 358, 382, 460. — VII, 58, 66, 101.

Árni, biskupsmaður, V, 109.

Árni Borgnýjarson, frá Hólmi, IV, 172.

Árni Bóthildarson, sjá Árni Snorrason.

Árni Brandsson, Gunnhvatssonar, V, 74.

Árni brattr, Austmaður, V, 279.

Árni, bóndi í Brautarholti, I, 123.

Árni, bróðir, I, 353.

Árni (Ferða-Árni), djákn, III, 144.

Árni Eiríksson, vegandi, VI, 57.

Árni fjöruskeifr, Austmaðr, IV, 26, 27, 29.

Árni, fóthöggvinn, VI, 49.

Árni Gíslsson, Kormákssonar, V, 181.

Árni Grímsson, IV, 83.

Árni gullskeggr, VI, 158, 160, 162, 165, 167.

Árni Helgason, biskup í Skálholti, I, 300, 460, 473. — III, 32, 36, 37, 40, 58, 62, 74, 80. — IV, 227. — VI, 142. — VII, 63, 66—68, 70, 103.

Árni Hjaltason, ábóti að Þverá, VI, 7.

Árni, höfuðsmiður, I, 27, 28.

Árni Ívarsson, hirðmaður, VI, 176—178.

Árni Jónsson, I, 257.

Árni Jónsson, ábóti á Munka-Þverá, VII, 127.

Árni Jónsson, í Skipaholti, I, 329.

Árni Ketilsson, IV, 86.

Árni Laurentiusson, munkur, III, 32, 55, 75, 76, 93, 100, 107, 146, 151. — VII. 105, 111.

Árni, á Lómagnúpi, IV, 237.

Árni, ábóti í Lýsuklaustri, VII, 73, 114.

Árni Magnússon óreiða, í Brautarholti, síðar í Saurbæ, goðorðsmaður, V, 73, 90—92, 98, 128, 175, 223, 246—248, 274, 367, 378, 380, 403, 406. — VI, 141, 471. - VII, 45.

Árni, fylgdarmaður Markúss Sveinbjarnarsonar, IV, 379.

Árni Óláfsson, biskup í Skálholti, VII, 139, 141, 145, 147—149, 151, 152.

Árni, prestur, I, 440.

Árni, prestur, annar, I, 440.

Árni, prestur í liði Guðmundar biskups, II, 372, 373. — V, 107. — VI, 440, 441.

Árni, prestur á Skúmsstöðum, II, 264. — IV, 237.

Árni rauðskeggr, í Haukadal, II, 1 258; 259. — IV, 233, 234, 351, 411.

Árni Sigurðarson, biskup í Björgyn (1305—1314), VII, 67.

Árni Snorrason (Bóthildarson), VI, 74, 397, 398.

Árni Surtsson, IV, 391, 393, 394, f 396, 397.

Árni svæla, biskup I Færeyjum, VII, 126.

Árni úr Tjaldanesi, faðir Valgerðar konu Þórðar Sturlusonar, V, 126, 158.

Árni vaði, erkibiskup í Niðarósi, III, 94. — VII, 119, 121.

Árni Þjóstólfsson, VII, 20.

Árni Þórðarson, hirðstjóri, VII, 123, 124, 126.

Árni Þorláksson, biskup í Skálholti, I, 92, 253, 257, 299—314, 316—334, 336—339, 343—345, 347—363, 366, 368, 374—376, 378, 381-383, 386, 387, 389, 391, 398, 407, 408, 410, 412, 416—419, 421—424, 428, 430—437, 439—443, 450—479. — II, 507. — III, 5, 9—12, 14, 15, 24. -IV, 227, 444. — VI, 142, 383, 391. — VII, 54, 55, 58—63, 93, 96, 98, 99, 106.

Árni, er hét á Þorlák byskup, I, 89, 96.

Árni Þorðvarðsson, prestur í Lundi, IV, 168.

Árni, ábóti að Þverá, VII, 38, 45.

Árni Ögmundarson, inn eldri, VII, - 23.

Árni Ögmundarson, inn yngri, VII, 33.

Árni Önundarson, VI, 461.

Arnleif Jónsdóttir, kona Kárs munks, V, 57.

Arnoddr Gellisson, bróðir Gríms og Þrándar, V, 450, 461, 462.

Arnoddr Halldórsson inn mikli, á Kvíabekk, IV, 296.

Arnoddr, prestur, III, 112.

Arnóra, kona Skeggja Gamlasonar, IV, 106.

Arnórr Arngeirsson, IV, 87.

Arnórr Ásbjarnarson, IV, 82.

Arnórr Bergsson, féll í Bæjarbardaga. V, 300.

Arnórr Bjarnarson, prestur, VII, 35, 36.

Arnórr Eiríksson, hirðmaður, V, 416, 418, 419, 425. — VI, 108, 210, 213, 214, 223.

Arnórr Einarsson (líklega misritað fyrir: Eiríksson), VI, 289.

Arnórr Eyjólfsson, prior, II, 295. — VII, 28.

Arnórr Guðmundarson, frændi Sæmundar Haraldssonar, V, 511, 512.

Arnórr Helgason, ábóti í Viðey, VI, 142. — VII, 44. A

Arnórr Ingason, Magnússonar, IV, 391.

Arnórr Kolbeinsson, II, 196, 197, 205. — IV, 82, 203, 211. — VII, 22.

Arnórr Kollsson, að Kleifum í Gilsfirði, IV, 15.

Arnórr, prestur, II, 390.

Arnórr, í Skógum, VII, 3, 79.

Arnórr skull, prestur, staðarhaldari í Kirkjubæ, VI, 167.

Arnórr Tumason, í Ási, goðorðsmaður, II, 253, 298, 305, 308, 310, 311, 315, 317, 318, 320, 321, 323, 327—330, 332, 335—338, 341, 390, 435, 437. — III, 274, 275, 283, 287—289, 292, 317— 320, 322—324, 347—352, 354, 355, 359—363, 365, 374, 398. — IV, 82. — V, 15, 16, 26, 32, 35, 36, 38, 41, 43—46, 48, 51, 54, 74, 75, 77, 79, 81—83, 94, 96—99, 179. — VI, 107. — VII, 31, 32, 34.

Arnórr Özurarson, ábóti í Veri, VII, 40.

Arnríðr Bjarnardóttir, kona Þórálfs Bjarnasonar, V, 360.

Arnríðr, mær, II, 64.

Arnulfus (Arnhallr), keisari, VII, 77, 78.

Arnþórr, Austmaður, I, 160.

Arnþrúðr Fornadóttir, kona Snorra, síðar Eyjólfs á Völlum, II, 223, 224, 235, 238, 248. — IV, 225, 228, 305.

Aron Bárðarson, í Selárdal, IV, 61, 63, 66, 84, 349, 403. — V, 65. VI, 416.

Aron Halldórsson, í Ögri, V, 257, 259, 299. — VI, 16, 89.

Aron Hjörleifsson, hirðmaður, II, 341—346, 348, 349, 355—366, 369, 372—389, 394, 450, 469. — III, 370. — V, 65, 66, 100, 106, 107, 110, 119, 130—135, 152, 314, 411, 412, 425. — VI, 180— 185, 225, 230—232, 259, 415—418, 420—425, 428—433, 435—437, 439—480.

Aron, á Hóli, (=Aron karlsungi?), VI, 290.

Aron karlsungi (=Aron á Hóli?), VI, 315.

Aron kjúkabassi, V, 410.

Aron Snorrason, IV, 84.

Ásbjörg Þorláksdóttir, kona Helga Loftssonar, síðar nunna (í Kirkjubæ), I, 300, 333, 359. — IV, r 227. — VI, 142.

Ásbjörn Arnórsson, forfaðir Ásbininga, IV, 82, 87.


Ásbjörn blindi, V, 142, 143.


Ásbjörn inn daufi, IV, 104.


Ásbjörn dettiáss, VII, 72.

Ásbjörn Finnsson, IV, 139.

Ásbjörn Guðmundarson, Sólómonssonar, bróðir Gríms og Þorkels, VI, 19, 19, 38-43, 54, 57, 59, 62—65, 76, 392—395.

Ásbjörn Hallsson, á Helgastöðum, IV, 265, 270, 271.

Ásbjörn Hefla-Bjarnarson, IV, 141, 145, 148, 149.

Ásbjörn Hjartarson, IV, 150.

Ásbjörn Illugason, í Viðvík, mágur Þorgils skarða, V, 447, 450, 451, 461—463, 469, 473. — VI, 52, 82, 84, 108, 111, 122, 265, 290—292, 302, 310, 315, 324, 336, 337, 346, 347, 354, 355, 363, 398, 410.

Ásbjörn Ljótsson, IV, 135, 138.

Ásbjörn lýri, Austmaður, IV, 333.

Ásbjörn, prestur, II, 299. — V, 26.

Ásbjörn pungr, VII, 29.

Ásbjörn selsbani, VII, 6.

Ásbjörn Sveinbjarnarson, V, 281, 283.

Ásbjörn valfrekr, bróðir Eyjólfs ofláta, IV, 286.

Ásbjörn Þórðarson, bróðir Eyjólfs og Lauga-Snorra, V, 147.

Ásbjörn Þorgeirsson, prestur í Hvammi, IV, 144.

Ásdís Sigmundardóttir, kona Arnórs Tumasonar, IV, 82. — V, 99.

Ásgautr ármaðr, VII, 5.

Ásgautr, er hét á Jón helga, II, 143, 144.

Ásgeirr Auðunarson, á Ásgeirsá, IV, 404.

Ásgeirr auraprestr, V, 358.

Ásgeirr Gizurarson, byskups, I, 15.

Ásgeirr Kalason, liðsmaðr Þorvalds Vatnsfirðings, IV, 435.

Ásgeirr Knattarson, IV, 397.

Ásgeirr kneif, II, 2, 81.

Ásgeirr, Kollu-Geirr, VI, 64, 65, 394.

Ásgeirr, frændi Valgerðar úr Tjaldanesi, V, 266.

Ásgerðr, á Kálfskinni, IV, 279, 281.

Ásgrímr Bergþórsson, á Breiðabólstað, síðar í Kallaðarnesi, II, 504. — IV, 85. — V, 111, 112, 114,
119, 232, 233, 235, 269, 296,
299, 323, 350, 366, 369, 374,
382, 384, 408, 423. — VI, 2, 17,
18, 79. — VII, 46.

Ásgrímr Elliða-Grímsson, IV, 91.

Ásgrímr Gilsson baulufótr, V, 371. — VI, 11, 90, 98, 102.


Ásgrímr Gilsson, úr Vatnsdal, IV, 265.

Ásgrímr Illugason, prestur, V, 425.

Ásgrímr Jónsson, ábóti á Helgafelli, VII, 130.

Ásgrímr Ketilsson, skáld, IV, 271, 273, 330.

Ásgrímr, frá Munkaþvetá, V, 435. 441.

Ásgrímr Ormsson, VI, 74, 108, 398.

Ásgrimr Vestliðason, ábóti á Þingeyrum, II, 191. — IV, 198. — VII, 19.

Ásgrímr Þórðarson, IV, 87.

Ásgrímr Þorsteinsson, riddari, I, 359—362, 369—372, 374—380, 383, 386, 391—393, 396, 397, 400, 401, 407—412, 441. — V, 426, 430, 448, 465, 471, 478, 486, 487, 502—504. — VI, 271, 286, 287, 289, 305, 322, 324, 326, 334, 335, 340, 341, 344, 345, 390. — VII, 60.

Ásgrímr Þorvaldsson inn auðgi, IV, 266. — VII, 22.

Askatín, biskup í Björgvn, I, 329, 343. — VII, 54, 56, 58, 194.

Áskell, erkibiskup í Lundi, I, 23, 26, 31. — VII, 16, 22.

Áskell, erkibiskup í Niðarósi, VII, 139, 140, 150.

Áskell, lögmaður á Gautlandi, V, 74.

Áskell Jónsson, biskup í Stafangri, II, 391. — VII, 36, 46.

Áskell Óláfsson, V, 294.

Áskell Skeggjason, Árnasonar, V, 344, 345, 353.

Áslákr, biskup í Björgvin, VII, 143.

Áslákr, fóthöggvinn, VI, 49.

Áslákr Hauksson, Norðmaður, V, 71.

Áslákr, í jartegn, II, 127, 128.

Áslákr, kórsbróðir í Niðarósi, VII, 73, 117.

Áslákr skenkir, VII, 96.

Ásleifr Klængsson, I, 369.

Ásmundr Austmaðr, II, 198. — IV, 204.

Ásmundr, af Bringu, brennumaður, V, 430, 453.

Ásmundr kastanrassi, stýrimaður af Grænlandi, II, 221, 222. — IV, 85, 224, 225. — VII, 25.

Ásmundr, í Vestmannaeyjum, I, 339.

Ásmundr, liðsmaðr Þorgríms alikarls, IV, 319.

Ásný Halldórsdóttir, fylgikona Þóris Þorsteinssonar, IV, 168.

Asný knarrarbringa, IV, 110.

Ásný Sturludóttir, Þjóðrekssonar, IV, 80.

Ásólfr Gunnfarðsson, faðir Arngerðar, IV, 106, 128.

Ásólfr, prestur, II, 319.

Ásta Andréasdóttir, kona Klængs Teitssonar, V, 505, 507.

Ásta Klængsdóttir, kona Ívars hólms, I, 300.

Ástríðr, drottning í Danmörku, II, 4, 6, 83, 84.

Ástríðr Guðmundardóttir, kona Svarts Loftssonar, VI, 142.

Ástríðr Gunnarsdóttir, Bárðarsonar ins svarta, IV, 359, 420.

Ástríðr Óláfsdóttir, kona Óláfs ins helga, VII, 5.

Astuerus, sjá Özurr erkibiskup.

Athanasius, erkibiskup, III, 165.

Atli Bárðarson, ins svarta, IV, 84.

Atli Bassason, V, 262.

Atli, féll í Bæjarbardaga, V, 300.

Atli Eyjólfsson, í Gufunesi, V, 68, 69.

Atli, þræll Geirmundar heljarskinns, IV, 6.

Atli Hallsson, vegandi, VI, 43.

Atli Hjálmsson, í Grunnavík, V, 376, 209—212, 257. — VI, 16, 38, 39, 42, 43.

Atli Högnason, heppna Geirþjófssonar, IV, 377.

Atli Höskuldsson, Atlasonar, IV, 377, 378.

Atli, prestur, skrifari, I, 271.

Atli, á Valdastoðum, féll í Bæjarbardaga, V, 300.

Atli Þormóðarson, IV, 150.

Auðbjörn, farmaður, II, 390. — VII, 35.

Auð-Björn, í Miklabæ, II, 217. — IV, 220.

Auðfinnr Sigurðarson, biskup í Björgvin, III, 95. — VII, 72.

Auð-Helga Bjarnardóttir, kona Brands biskups Sæmundarsonar, IV, 168.

Auðólfr, VI, 230.

Auðólfr, hertogi af Brúnsvík, VII, 81.

Auðunn, enskur maður, I, 205.

Auðunn Ásgeirsson, á Auðunarstöðum, IV, 404.

Auðunn gestahöfðingi, II, 12, 13, 15—17, 19, 20.

Auðunn Gunnlaugsson, VI, 41.

Auðunn handi, II, 343. — VI, 421.

Auðunn hestakorn, í Noregi, I, 320, 372, 382(?), 462. — III, 10, 31. — VII, 64, 65, 96, 101.


Auðunn, er hét á Jón helga, II, 130.

Auðunn kollr, I, 351, 352, 354. — V, 387—389, 416.


Auðunn, prestur, II, 243.


Auðunn rotinn, landnámsmaður, IV, 87.

Auðunn skyti, V, 279.

Auðunn Tómasson Seldæll, IV, 84. — V, 470, 479, 480, 487. — VI,
38, 301, 304, 307, 308.

Auðunn Tóstason, VI, 139.

Auðunn, frá Þingeyrum, I, 223.

Auðunn Þorbergsson rauði, biskup á Hólum, II, 508. — III, 24, 26, 53, 67—71, 73, 74, 76—85, 89, 91, 96, 98, 117. — VII, 69—71, 103—107.

Auðunn Þorsteinsson, Auðunarsonar, IV, 403.

Augustinus kirkjufaðir, I, 312. — III, 96, 127, 135, 141, 152, 438, 448.


B

Bagal-Már, V, 324.

Baldvin(i), konungur í Jerúsalem, I, 14. — II, 54, 114. — IV, 94. — VII, 11, 12, 83.

Balthasar van Dammin, hirðstjóri, VII, 153—155.

Bangar-oddr, Fagranessmaður, V, 467, 493.

Bárðr Atlason inn svarti, í Selárdal, IV, 61, 63, 64, 66, 80, 84, 123,
349, 359, 377, 378, 392, 398, 403. — V, 65, 66. — VI, 13, 416.


Bárðr Álfsson, Örnólfssonar, IV, 162, 163.

Bárðr Bárðarson (Koll-Bárðr), IV, 369, 371, 373, 435, 436, 440, 442. — V, 113, 166.

Bárðr, frá Brunná, faðir Þorkötlu, V, 133.

Bárðr Einarsson, VI, 382, 383.

Bárðr, frændi Guðmundar biskups, IV, 233.

Bárðr Hallröðarson, stýrimaður, V, 493.

Bárðr, herra, III, 40.

Bárðr Hjörleifsson, Gilssonar, II, 380. — VI, 42, 78, 91, 415, 417, 447,
473—476.

Bárðr, féll í Hólabardaga, V, 42.

Bárðr Högnason, lögmaður og riddari, VII, 64—66, 101.

Bárðr Ingólfsson, Bárðarsonar ins svarta, IV, 392.

Bárðr Ingimundarson, í Búðardal, V, 251.

Bárðr kampi, VI, 230.

Bárðr, prestur í Hvammi í Vatnsdal, VI, 55.

Bárðr í Reykjarfirði, þingmaður Hrafns á Eyri, IV, 416.

Bárðr sála, frændi Eysteins erkibiskups, II, 219—221. — IV, 223, 224.

Bárðr Salómonsson (prests), III, 32.

Bárðr Serksson, kanseler, III, 31, VII, 100.

Bárðr Snorrason, prestur, II, 260. — IV, 80, 84, 123, 362, 398, 425.


Bárðr Snorrason, Skarðsprestur, II, 479, 480. — V, 262, 343, 354. — VI, 62, 73, 398.

Bárðr Snorrason, Þórðarsonar, IV, 85, 167, 398. — V, 111, 113.

Bárðr, í Súðavík, II, 259.

Bárðr trébót, Austmaður, II, 391. — V, 140.

Bárðr ungi, hirðmaður, V, 146.

Bárðr Þorkelsson, á Ballará, IV, 81. — VI, 37.

Bárðr Þorkelsson, Sanda-Bárðr, á Söndum, V, 233, 234. — VI, 4, 14, 17, 30, 32, 40, 78, 84, 90, 92, 95, 96.

Bárðr Þorsteinsson garðabrjótr, II, 391. — V, 140, 148.

Bartholomeus, postuli, I, 355.

Bassi, bóndi, III, 99.

Bassi Óspaksson, V, 5.

Bausti, sjá Þórarinn bausti.

Beda prestr, II, 190.

Beinir Sigmundarson, úr Næfutholti, IV, 330. — V, 9.

Beinir Sigurðarson, I, 32.

Beinir Steinsson, V, 432—434.

Bela, konungur í Ungverjalandi, VII, 55, 93.

Benedikt, biskup í Björgvin, VII, 127.

Benedikt, fyrri maður Guðrúnar Þorsteinsdóttur, IV, 10.

Benedikt Hesthöfðason, V, 425.

Benedikt Kolbeinsson, bóndi, III, 108—112, 115, 137.

Benedikt (Sveinsson), bróðir Knúts ins helga, I, 15.

Benediktus, heilagur, III, 75, 83, 124, 190, 240.

Benedictus kardináli, sjá Bonifacins VIII., páfi.

Benediktus X. páfi, VII, 81.

Benediktus XI., páfi, III, 32. — VII, 66, 101.

Beni skinnknífr, VII, 34, 35.

Benteinn Kolbeinsson, VII, 15.

Berghildr Þorvarðsdóttir, kona Eldjárns í Fljótsdalshéraði, IV, 190.

Bergljót, kona Illuga, bryta í Kirkjubæ. VI, 148.

Bergr Ámundason, Bergssonar, hirðmaður, V, 418, — VI, 174—178, 180, 184, 185, 201, 203, 208, 210—214, 220, 221, 249—252, 264, 276—278, 286, 288, 314, 315, 336, 337, 339, 351, 354, 355, 363.

Bergr, sjá Dansa-Bergr.

Bergr Gunnsteinsson, prestur, II, 288. — VII, 31.

Bergr, fylgdarmaður Jóns Markússonar, V, 251.

Bergr Jónsson, lestreki erkibiskups, III, 80, 144, 145.

Bergr, húskarl í Laufási, IV, 291, 292.

Bergr, faðir Ófeigs Salgerðarsonar, IV, 152.

Bergr inn ósvífni, VI, 187.

Bergr prestr, faðir Hersteins, V, 352.

Bergr rindill, III, 32—34.

Bergr Sokkason, ábóti á Munka-Þverá, III, 75, 89, 106, 107, 136, 137.

Bergr Vigfússon, Víga-Glúmssonar, IV, 86.

Bergr, er vísu heyrði kveðna, V, 336.

Bergr Þorsteinsson, IV, 286.

Bergsveinn, biskup í Færeyjum, VII, 43.

Bergþórr, bóndi í Héraðsdal, V, 467. — VI, 339, 340.

Bergþórr, féll í Hólabardaga, V, 42.

Bergþórr Hrafnsson, lögsögumaður, I, 20. — IV, 93, 94. — VII, 12.

Bergþórr Jónsson, á Stað í Steingrímsfirði, prestur, II, 319, 334. — IV, 80, 123. — V, 45, 78,
 111, 116, 118. — VII, 40.

Bergþórr Karf-Helgason, VI, 122.

Bergþórr Kollsson, V, 170.

Bergþórr Másson, IV, 13, 16, 42.

Bergþórr Oddason, II, 346, 347. — V, 102. — VI, 424.

Bergþórr Sámsson, Brandssonar, IV, 400, 401.

Bergþórr Snartarson, IV, 161, 162.

Bergþórr Snorrason, VI, 393.

Bergþórr, vegandi, V, 60.

Bergþórr Þórðarson, II, 221. — IV, 224.

Beringaria drottning, kona Valdimars Danakonungs, VII, 32, 34.

Bernardus, óbóti í Clairvaux, III, 409. — VII, 82, 84.

Bernharðr hertogi af Brúnsvík, VII, 8, 81.

Bero, sjá Björn Gilsson, biskup.

Bersi Dagsson, smiður, II, 162.

Bersi Dálksson, IV, 10.

Bersi Halldórsson, prestur, I, 295. — II, 300. — IV, 96. — VII, 29.

Bersi inn hvíti, V, 385.

Bersi, í Leyningi, IV, 330.

Bersi Ljótsson, IV, 148, 150.

Bersi Tumason, á Móbergi, sonar- eða dóttursonur Bersa Vermundarsonar, V, 359. — VI, 72, 396.

Bersi valbrá(ð), háseti, II, 203, IV, 209.

Bersi Vermundarson inn auðgi, á Borg, II, 288, 295, 307, 308, 430, 431. — V, 5, 14, 19. — VII, 28.

Bersi Vermundarson, á Móbergi, IV, 312. — V, 34, 34.

Bersi Þorsteinsson, V, 353.

Bertinus, ábóti, III, 92, 99.

Birgir brosa, jarl í Svíþjóð, II, 287. — VII, 28, 86.

Birgir, hertogi í Svíþjóð, III, 6. — VII, 92, 93.

Birgir Magnússon, konungur í Svíþjóð, III, 77. — VII, 65, 66, 70, 105.

Birgir Magnússon, sænskur jarl, VI, 381. — VII, 44, 48, 51.

Birgir, strákur, V, 394.

Birna Ámundadóttir, IV, 84, 403, 433.

Birna Aronsdóttir, kona Bárðar Atlasonar, IV, 84.

Birna Bjarnardóttir, Steinmóðarsonar, IV, 302.

Birna Brandsdóttir, barnsmóðir Þorvarðs Þorgeirssonar, IV, 190.

Birna Guðmundardóttir, kona Bjarnar Steinmóðarsonar, IV, 302, 303.

Birna Sveinbjarnardóttir, IV, 84, 378.

Birningr Halldórsson, IV, 104.

Birningr Steinarsson, í Tjaldanesi, síðar að Heinabergi, IV, 104, 115, 163, 164. — V, I, 147, 149.

Bitru-Keli, sjá Þorkell Árnason, VI, 393.

Bitru-Oddi, sjá Oddi Þorbjarnarson.

Bjarnhéðinn, í Kirkjubæ á Síðu, I, 46, 48, 49.

Bjarnhéðinn Sigurðarson, prestur, I, 32. — VII, 21.

Bjarni, drukknaði 1158, VII, 18.

Bjarni, ábóti á Þingeyrum, III, 9, 15. — VII, 64, 95, 98, 99.

Bjarni Andréasson, ábóti í Viðey, VII, 140, 156.

Bjarni Árnason, fylgdarmaður Dufgúss Þorleifssonar, V, 141—144.

Bjarni, á Auðkúlustöðum, faðir Árna og Kolbeins Auðkýlings, V, 450, 504, 510. — VI, 263, 390.

Bjarni Bergþórsson, prestur, II, 45. — VII, 21.

Bjarni Bjarnason, prestur, IV, 81. — V, 6. — VII, 22.

Bjarni Brandsson, bóndi á Mýrum, VI, 15, 40, 78, 92, 95, 96.


Bjarni Erlingsson, af Bjarkey, norskur riddari, VII, 121.

Bjarni Erlingsson, úr Gizka, I, 406, 469.

Bjarni Erlingsson, bróðir Guðmundar og Hallkels, V, 142.

Bjarni Finnsson, IV, 139.

Bjarni Finnsson, djákn, I, 300. — IV, 373, 434, 442.

Bjarni Hallfreðarson, djákn á Hólum, II, 503.

Bjarni Hallsson, (mun réttara: Kálfsson), II, 210. — IV, 214.

Bjarni Hamra-Finnsson, sjá Bjarni Finnsson, djákn.

Bjarni Helgason, prestur á Garðastað, I, 300, 421, 422, 424, 439. — VI, 142. — VII, 67.


Bjarni Húnröðarson, VI, 57.

Bjarni Jónsson, (Söng-Bjarni), II, 229, 231.

Bjarni Kálfsson, skáld, IV, 137. — V, 58.

Bjarni kanseler, I, 382.

Bjarni Kolbeinsson, biskup í Orkneyjum, I, 228. — II, 371. — IV, 370. — V, 20, 21. — VII, 35, 88.

Bjarni Loðinsson, norskur riddari, VII, 65.

Bjarni, meistari, VII, 36.

Bjarni, prestur í Viðey, I, 193.

Bjarni, prestssonur, I, 131, 132, 206.

Bjarni Snorrason, á Skarði, VI, 374.

Bjarni Steinsson, í Ásgarði, IV, 152, 153.

Bjarni Sverrisson, á Álftamýri, V, 194.

Bjarni, bóndi á Útskálum, I, 258, 259.

Bjarnvarðr byskup, inn saxlenzki, I, 7.

Bjarnvarðr Vilráðsson inn bókvísi, I, 7.

Bjarni Þórisson, að Hausthúsum, V, 232.

Bjarni Þorkelsson, IV, 106.

Bjarni Þorsteinsson, IV, 155.

Björg Brandsdóttir, II, 181.

Björg, kona Hneitis í Ávík, IV, 13, 25.

Björn, II, 231, sjá Bjarni Jónsson, (Söng-Bjarni).

Björn Árnason, VII, 34.

Björn Árnason, Strandamaður, V, 320.

Björn Beinisson, V, 394.

Björn bekkan, II, 195.

Björn bríkarnef, gestahöfðingi, II, 219—221. — IV, 222, 223.

Björn bukkr, lendur maður í Noregi, II, 188. — IV, 196.

Björn Dufgússon drumbr, í Hjarðarholti, I, 390, 466. — V, 140, 431. — VI, 4, 5, 70, 315, 400.

Björn Dufgússon kægill, V, 140, 313. — VI, 1, 11, 24, 27, 32, 39, 40, 41, 46, 50, 51, 62—65, 71, 72, 74, 112, 392—397.

Björn Einarsson, í Vatnsfirði, VII, 137, 140, 142, 146, 149.

Björn Eiríksson, VI, 284.

Björn Eiríksson, Svíakonungur, VII, I, 77, 78.

Björn, í Eyjafirði, I, 238, 239.

Björn Eyjólfssson, bróðir Guðmundar og Halldórs, IV, 261, 264.

Björn, af Eyri, II, 385.

Björn, þræll Geirmundar heljarskinns, IV, 5.

Björn Gestsson, á Sandi, IV, 271—274.

Björn Gilsson, IV, 116.

Björn Gilsson, ábóti á Munka-Þverá, I, 82. — II, 190, 205. — IV, 197, 198, 211.

Björn (Bero) Gilsson, biskup á Hólum, I, 23, 25, 26, 28, 29, 32, 42. — II, 8, 44, 45, 63, 85, 106, 120, 149, 166, 167, 179, 190, 191, 247, 298. — III, 161, 171.— IV, 197. — V, 19. — VII, 15, 16, 19, 84.

Björn Gizurarson, V, 353.

Björn, sveinn Gunnlaugs Magnússonar, VII, 137.

Björn Hallbjarnarson ins mikla, VI, 204.

Björn Hallsson, Ásbjarnarsonar, IV, 290, 291.

Björn Hjaltason (Kygri-Björn), prestur og biskupsefni, II, 278, 279. III, 233, 323, 324, 426, 504. IV, 248, 249. — V, 128, 284. VII, 41, 42.

Björn Hranason, heimamaður Gizurar jarls, V, 505.

Björn Karlsefnisson, I, 19. — IV, 86.

Björn Ketilsson flatnefs, IV, 10.

Björn Kolbeinsson, í Orkneyjum, sjá Bjarni.

Björn kórsbróðir, visitator, III, 35—41, 43—47, 50, 53.

Björn, frá Kroppi, VI, 295.

Björn, i Kvíguvogum, V, 300.

Björn Leifsson, í Ási, V, 236, 346.

Björn, sjá Maga-Björn.

Björn, í Miklabæ, sjá Auð-Björn.

Björn mjölkarl, V, 361.

Björn, munkur í Niðarósi, VII, 68, 102.

Björn Ófeigsson, prestur, III, 105, 134, 135.

Björn Óláfsson, IV, 284, 285.

Björn Óláfsson chaims, V, 433, 434, 436, 437, 441.

Björn Óláfsson, prestur undir Felli, IV, 278.

Björn, prestur, II, 503.

Björn, prestur, kapellan Páls biskups, I, 281.

Björn, prestur, er hét á Þorlák biskup, I, 128.

Björn, prestur, norðlenzkur maður, I, 284, 286.

Björn Sigurðarson, VI, 172.

Björn Sigurðarson, ræðismaður í Stafaholti, VI, 211.

Björn, stallari Erlings jarls, II, 189.

Björn, stallari Óláfs konungs, VII, 5.

Björn Starrason, prestur VI, 117.

Björn Steinmóðarson, á Öxnahóli, IV, 274, 302, 326—328. — VII, 40.

Björn Steinþórsson, féll í Víðinessbardaga, II, 382. — V, 35.

Björn inn sterki, II, 189. — IV, 196.

Björn, fylgdarmaður Sturlu, sjá Korn-Björn Jónsson.

Björn Sturluson, IV, 80, 123. — V, 5.

Björn Sæmundarson, í Gunnarsholti, síðar á Velli á Rangárvöllum, I, 314, 322, 421. — II, 296, 402. — V, 24, 58, 200, 228, 303, 306, 310, 315, 317, 328, 331, 469, 501. — VI, 24. — VII, 60.

Björn, einsetumaður á Þingeyrum, I, 218. — II, 247.

Björn, ábóti á Þverá, VII, 22.

Björn Þórarinsson, V, 353.

Björn Þorfinnsson, ábóti á Þverá og Þingeyrum, VII, 115, 117.

Björn Þorgrímsson, V, 353.

Björn Þórisson, IV, 169.

Björn Þorkelsson, liðsmaðr Þorvalds Vatnsfirðings, IV, 435.

Björn Þorsteinsson, í Hruna, I, 361, 362.

Björn Þorsteinsson, prior á Þingeyrum, III, 77, 85, 86. — VII, 105.

Björn Þorsteinsson rangláts, IV, 86.

Björn Þorvaldsson, á Breiðabólstað, goðorðsmaður, II, 297. — IV, 96. V, 25, 72, 73, 86—92, 94, 95. VI, 23. — VII, 34.

Björn Þorvaldsson (Skratta-Björn), á Grindli, IV, 298.

Björn Þorvaldsson, inn hagi, I, 27, 28.

Björn, ábóti á Þverá, VII, 22.

Björn, norrænn ölgerðarmaður, VI, 175-179.

Björn Önundarson, prestur, III, 112, 113.

Blance (Blanz), drottning í Noregi og Svíþjóð, VII, 73, 114, 121, 126.

Blasíus, biskup, I, 260.

Blöðru-Svartr (= Svartr Þórisson?), VI, 255.

Bonifacius VIII. (Benedictus), páfi, III, 21, 24, 31, 32. — VII, 62, 63, 66, 97, 100, 101.

Bonifacius IX., páfi, VII, 132.

Borghildr Eyjólfsdóttir ofsa, kona Lofts Helgasonar, I, 359.

Borghildr, frilla Orms Breiðbælings, II, 297. — V, 24, 73.

Borghildr Þorsteinsdóttir, kona Marðar Eiríkssonar, VI, 53.

Borghildr Þorvarðsdóttir, kona Eldjárns í Fljótsdalshéraði, II, 181.

Bóthildr Heinreksdóttir, systir Þórðar, V, 164.

Bótólfr Andréasson, hirðstjóri, VII, 117.

Bótólfr, biskup á Hólum, III, 505, 506. — V, 361, 364, 398. — VII, 42—44, 89.

Bótólfr, biskup í Stafangri, VII, 130.

Bótólfr, farmaður, II, 172, 421, 422.

Bragi Boddason, inn gamli, skáld, IV, 2, 3.

Brandr, ábóti á Þverá, VII, 69.

Brandr Andréasson, í Skógum, I, 318, 325. — V, 506, 512. — VII, 55.

Brandr Arnórsson, V, 111.

Brandr Atlason, VI, 121.

Brandr Austfirðingr, V,170.

Brandr Bergþórsson, II, 206.

Brandr Daðason, Illugasonar, IV, 288.

Brandr Dálksson, prestur, I, 284. — II, 236, 288. — VII, 36.

Brandr Einarsson, auðmanns, VI, 121.

Brandr Einarsson, féll á Örlygsstöðum, V, 353.

Brandr Eyjólfsson (Arnþrúðarson), Valla-Brandr, II, 223, 232, 330. — IV, 226, 228, 306, 318—321,
341. — V, 75.

Brandr Gellisson, í Árskógi, IV, 279.

Brandr Gellisson (réttara: Þorkelsson), IV, 165.

Brandr, í Grímseyjarför, II, 366—368. — V, 108. — VI, 437, 438.

Brandr, fylgdarmaðr Guðmundar biskups, II, 316.

Brandr Guðmundarson, (Staðar-Brandr), I, 390, 466.

Brandr Guðmundarson, VI, 158, 160, 161, 163.

Brandr Gunnhvatsson, faðir Árna, V, 74.

Brandr Halldórsson, VII, 153.

Brandr djákn, á Hólum, II, 142.

Brandr hrúga, V, 483.

Brandr, bóndi í Höfða, II, 401, 408. — V, 188, 242.

Brandr, bróðir Jóns klerks, V, 260.

Brandr Jónsson, ábóti í Þykkvabæ, umboðsmaður (officialis), biskup á Hólum, I, 301—304. — II, 399. — IV, 82, 83. — V, 317, 400, 402, 403, 417, 418, 422,
464, 504. — VI, 107, 141, 142,
145, 146, 153, 155—157, 166, 167,
205, 233, 236—241, 244, 259,
278—285, 358, 369, 382, 391,
392, 403, 405, 465, 479. — VII,
39, 42, 44, 48—50, 91, 92.

Brandr Jónsson, á Reykjahólum, síðar Stað í Hrútafirði, II, 394. — IV, 80, 123, 124. — V, 111—113, 116, 118, 120, 137, 153, 162— 164, 170, 178.

Brandr Jósepsson, bróðir Illuga, IV, 316.

Brandr Knakanson, á Draflastöðum, IV, 190, 290, 291.

Brandr Kolbeinsson, á Stað, goðorðsmaðr, IV, 83. — V, 329, 340, 360—362, 403, 427. — VI, 32, 70, 74, 81, 82, 105—108, 110— 120, 122, 124, 125, 127, 128, 131, 132, 134, 153, 399—401. — VII, 89.

Brandr, landshornamaður, V, 197.

Brandr læknir, faðir Valgerðar, V, 2.

Brandr Magnússon, prestur, V, 21.

Brandr, bróðir á Möðruvöllum, III, 89.

Brandr Pálsson, prestur, IV, 168, 171, 178. — VII, 23.

Brandr sléttr, V, 260.

Brandr Sigmundarson, ísfirðingur, V, 369.

Brandr Sæmundarson, biskup á Hólum, I, 30, 74, 82—84, 87—90, 107, 114, 265, 269, 273, 277, 284, 295. — II, 61, 63, 74, 76, 77, 120, 121, 132—135, 142, 153, 154, 167, 170, 171, 175, 180, 191, 192, 196, 210—212, 214—216, 226, 228, 229, 236, 239, 241, 243, 249, 254—256, 267, 270, 271, 295, 417. — III, 161, 171, 194, 196, 225. — IV, 82, 85, 140, 168, 172, 179, 181, 185, 198, 199, 202, 215—217, 220, 226, 228—232, 239, 242, 263, 271, 273, 280, 287, 312, 313, 316, 324, 329, 341, 342, 406. — V, 16, 19. — VI, 141. — VII, 19, 20, 23, 27, 84, 86.

Brandr Tjörvason, á Víðivöllum og Hálsi, II, 181, 193. — IV, 191, 200.

Brandr Úlfhéðinsson, V, 350.

Brandr Úlfhéðinsson, prestur, IV, 109, 110. — VII, 18.

Brandr (Vermundarson?) inn örvi, V, 492. — VI, 416.

Brandr Þjóðólfsson, í Fagranesi, V, 468.

Brandr Þórhallsson, frá Fellsenda, V, 12, 13, 61.

Brandr Þórisson, prestur, á Þingvelli, 84, 378, 383.

Brandr Þorkelsson, V, 353.

Brandr Þorleifsson, vegandi, V, 352.

Brandr Þorsteinsson galta, V, 357—359.

Brandr Ölviðarson, (Einarssonar?), í Viðvík, VI, 315.

Brandr Örnólfsson, IV, 226, 283—285.

Breiðskeggr, II, 224.

Brennu-Kári, V, 431.

Brennu-Páll, Austmaður, II, 196. — IV, 202.

Brigida, virgo (mær), hin helga, I, 411. — VII, 134.

Brodd-Helgi, VII, 3, 79.

Broddi, prestur, II, 244.

Broddi Bjarnarson, VI, 44.

Broddi Þorleifsson, á Hofi, frændi Ásgríms Bergþórssonar og Eyjólfs ofsa, IV, 82. — V, 360—362, 406, 415, 416, 423, 426, 447, 460. — VI, 41, 44, 49, 70, 108, III, 122, 225, 226, 230—232,
288—291, 310, 311, 316, 328—
331, 339, 401.

Brúsi, prestur, II, 307, 308, 430, 432. — III, 278. — V, 34, 35.

Brúsi Sigurðarson, jarl, VII, 6.

Brúsi (Önundarson?), bróðir Þórunnar, IV, 327.

Brynhildr, fylgikona Ingimundar Þorgeirssonar, II, 217.

Brynjólfr Jónsson, á Hvoli í Sogni, lendur maður, VI, 174—183.

Brynjólfr, á Kjalarnesi, V, 330.

Brynju-Hallr Ragnhildarson, brennumaður, V, 431.

Búi, húskarl Þórðar Vatnsfirðings, IV, 399.

Burizláfr, danskur prins, VII, 20.

Busku-Skeggi, heimamaður Gizurar jarls, V, 505.

Bútr Þórðarson, (Víga-Bútr), heimamaður Órækju, V, 233, 239, 240. — VI, 82.

Byskups-Börkr, V, 415.

Bæjar-Högni, II, 208.

Böðvarr, faðir Arngeirs, sjá Spak-Böðvarr.

Böðvarr Ásbjarnarson, IV, 47, 48, 51, 64—67, 75, 82.

Böðvarr Barkarson, IV, 103, 106, 108, 111, 117, 125.

Böðvarr Bjarnarson lítilskeita, á Felli, IV, 299, 328—330.

Böðvarr botn, V, 361.

Böðvarr Einarsson kampi, V, 348. — VI, 250, 252.

Böðvarr, í Eyjafirði, I, 238, 239.

Böðvarr Gizurarson biskups, I, 13, 15.

Böðvarr Grímsson, IV, 136.

Böðvarr Jónsson, VII, 128.

Böðvarr Klængsson, Fljóta-Böðvarr, VI, 322, 323, 337.

Böðvarr Oddason, frá Hváli, VI, 70, 73, 397, 398.

Böðvarr, bróðir Skálp-Bjarna, V, 287.

Böðvarr Steinarsson, Ísfirðingur, V, 223.

Böðvarr Tannsson, II, 308, — V, 35.

Böðvarr Vermundarson, VI, 269.

Böðvarr Þórðarson, í Bæ, II, 463, 464. — IV, 82. — V, 286, 289, 299, 303, 304, 383, 385, 399— 401. — VI, 29—31, 200, 201, 236—238, 272—275, 278—281, 283, 284, 407, 409. — VII, 50.

Böðvarr Þórðarson, í Görðum, goðorðsmaður, I, 146, 148. — 11,213. — IV, 80, 81, 121, 140, 154, 170—172, 174—176, 178, 179, 218. — V, 4. — VII, 24.

Böðvarr Þórðarson á Stað, síðar á Hallbjarnareyri, goðorðsmaður, II, 381, 392, 393, 426. — IV, 81, 82. — V, 67, 127, 130, 138, 151, 152, 156, 180—182, 192, 203, 224, 250, 252—254, 259, 269, 272, 274, 285, 292, 303, 305, 309, 310, 312, 314, 318, 319, 323, 367, 373—375, 380—382. — VI, 38, 39, 48, 59, 60, 76, 103, 104, 171, 172, 180, 196, 197, 240, 241, 341, 356, 372.

Böðvarr, faðir Þorgeirs, IV, 151.

Böðvarr Þorgrímsson, prestur, VII, 21.

Böðvarr Þorsteinsson, prestur, VII, 127.

Böðvarr Öndóttsson, (Spak-Böðvarr), II, 182, — IV, 87, 191.

Börkr Álason, II, 501.

Börkr Bjarnason, V, 233, 234.

Börkr Grímsson, II, 372. — VII, 35.

Börkr Guðmundarson, Öxna-Börkr, V, 410. — VI, 10.

Börkr Kálfsson, IV, 160—162.

Börkr Ormsson, í Þingnesi, (síðar á Baugsstöðum), I, 360. — V, 383. — VI, 30—32.

Börkr Þorbjarnarson, V, 350.

Börkr Þorkelsson, í Svínanesi, II, 482. — VI, 372.

Börkr Þormóðarson, IV, 8.


C

Canutus dux, sjá Knútr hertogi, inn helgi.

Celestinus III., páfi, I, 268, 291, 295. — VII, 25, 86.

Celestinus V., páfi (Adrianus heremita), III, 21. — VII, 62, 97.

Cham, Tartarakonungur, VII, 44.

Christoforus, sjá Kristofórus.

Clara in helga, abbadís, VII, 90.

Clemens, páfi, III, 5, 32, 68.

Cuthbertus, sanctus, III, 445.

Cæsar, sjá Gajus Sesar.


D

Daði Illugason, IV, 288.

Daði Starkaðarson, IV, 82.

Dagfinnr lögmaðr, sýslumaðr, norrænn, V, 84, 146. — VII, 36, 41.

Dagr, tengdasonur Dagfinns lögmanns, V, 146.

Dagr Guðlaugsson inn mikli, V, 279.

Dagstyggr Jónsson, II, 399. — V, 161, 162, 197, 199, 221, 306.

Dagstyggr Þórðarson, IV, 276, 292—294.

Dal-Jón, VI, 307.

Dala-Freyr (= Sturla Sighvatsson), V, 166, 167, 212.

Dálkr Bersason, prestur, IV, 10. — VII, 38.

Dálkr Hafliðason, IV, 10.

Dálkr, prestr í för með Guðmundi biskupi, II, 401, 402. — V, 199.

Dálkr Þorgeirsson, á Þverá, IV, 299, 300.

Dálkr Þorgilsson, V, 353.

Dálkr Þórisson, í Hafnarhólmi, II, 495, 496, 498, 500.

Dálkr Þorsteinsson, IV, 165, 166.

Dalla Þorvaldsdóttir, kona Ísleifs Gizurarsonar, I, 3, 10, 11.

Damasus, páfi, III, 251.

Dansa-Bergr, II, 382, 383. — V, 111, 130, 132. — VI, 451, 454, 455, 458.

Darr-Þórir Þorvarðsson, IV, 191.

Davíð Haraldsson, jarl í Orkneyjum, II, 328. — VII, 32.

Davíð, konungur, I, 39, 40, 42, 50, 56, 62, 63, 67, 76. — II, 10, 38, 88. — III, 280, 448, 454.

Digr-Helgi, sjá Helgi Þorsteinsson.

Dionysius, byskup, I, 460. — II, 453. — III, 334.

Dólgfinnr, byskup í Orkneyjum, I, 428. — VII, 60.

Domínicus helgi, VII, 88.

Drumb-Björn, sjá Björn Dufgússon drumbr.

Dubgall, írskur maður, VII, 16.

Dubgall, konungur í Suðureyjum, VII, 45, 53.

Dufgús Þorleifsson, á Sauðafelli, í Hjarðarholti, á Baugsstöðum, á Strönd í Selvogi, í Stafaholti, V, 62, 140—145, 322, 328, 381. — VI, 36.

Dunstanus, erkibiskup, III, 223, 224, 258—260.

Dýrhildr, II, 230, 233.


E

Edmundus sanctus, konungur í Englandi, VII, 1.

Edmundr inn sterki, konungur í Englandi, V, 4.

Eðvarðr góði, konungur í Englandi, VII, 7, 9.

Eðvarðr, konungur á Englandi (1272 —1307), I, 330. — VII, 49, 50, 52, 54, 56, 61, 63, 67.

Eðvarðr, konungur á Englandi (901 —25), VII, 78.

Egidius inn helgi, I, 459. — IV, 382.

Egill digri, heimamaðr Þorvalds Vatnsfirðings, II, 382—384. — V, 130—132. — VI, 451, 453—457.

Egill Eyjólfsson (gullsmiðs), biskup á Hólum, III, 67, 76—78, 81, 86, 92—94, 98, 125, 130—133, 137—141, 145, 150, 152, 153. — VII,
72—74, 97, 105, 109—116, 118.

Egill Finnbjarnarson, prestur, III, 90.

Egill hagi, V, 281.

Egill Halldórsson, heimamaður á Borg, V, 22.

Egill Hallsson, (Síðu-Hallsson), II, 2, 5, 6, 81, 83, 84. — IV, 9.

Egill Magnússon, V, 58.

Egill Skalla-Grímsson, á Borg, V, 22.

Egill skyrhnakkr, í Mörtungu, VI, 142, 145, 146, 158, 160, 166,
167, 404.

Egill Sölmundarson í Reykjaholti, súbdjákn, I, 326, 327. — V, 363. — VI, 54, 98, 197, 199, 204, 205, 2,09, .220, 22 i, 223, 228, 234, 238, 240, 246, 248—251, 267-269, 275—280, 283, 284, 347, 360—362, 403, 406—410.

Eilífr, farmaður, VII, 23.

Eilífr Hallkelsson, bróðir Halldórs, VI, 257.

Eilífr gauzki, VII, 5.

Eilífr korti, erkibiskup, í Niðarósi, I, 483, 488. — III, 24, 26, 53, 57, 65, 78, 81, .84, 93—95, 124, 140, 144. — VII, 69, 72, 102, 107—109, 112.

Eilífr, í Nautsdal, VII, 94.

Eilífr, prestur í Gufudal, III, 39, 40.

Eilífr ristarbein, IV, ,319.

Eilífr skjálgr, I, 403.

Eilífr Snorrason, IV, 85, 395, 402, 434. — V, 116.

Eilífr, bóndi á Vallbjarnarvöllum, VI, 249.

Eilífr Özurarson, frá Holti, I, 369.

Einarr Andréasson, II, 510, 511.

Einarr Arason, á Reykjahólum, II, 179. — IV, 9, 15, 31, 32, 104, 108, 189.

Einarr Ásbjarnarson, klerkur, II, 468, 469.

Einarr Ásgrímsson, VI, 54, 257, 258, 382.

Einarr auðmaðr, í Vík í Skagafirði, V, 361. — VI, 121.

Einarr Auðunarson, rotins, IV, 87

Einarr Bárðarson, í Klofa, IV, 324.

Einarr Bergsson, IV, 444.

Einarr birkibeinn, II, 3.16. — V, 42.

Einarr Bjarnason brúðr, IV, 86. - V, 8, 9.

Einarr Bjarnason, frá Kvennabrekku, V, 62.

Einarr Brandsson, prestur í Skagafirði, VI, 329.

Einarr, í Bæ, sonur Helgu Ormsdóttur, hálfbróðir Þórðar Vatnsfirðings, V, 190.

Einarr börðungr, brennumaðr, V, 430.

Einarr deigra, VII, 157.

Einarr djákn, II, 66, 123.

Einarr Egilsson skyrhnakks, VI, 143.

Einarr Eiríksson, VII, 131.

Einarr, erkibiskup í Þrándheimi, I, 227.

Einarr faxi, á Hofsstöðum, V, 446, 450, 451. — VI, 225, 231, 329, 331.


Einarr, í Fljóti, V, 256.

Einarr forkr, úr Skagafirði, II, 272. — IV, 243.

Einarr Gamlason, í Miðfirði, IV, 105.

Einarr Gamlason naut, V, 111, 116, 148.

Einarr Gilsson, IV, 69.

Einarr Gilsson, skáld, III, 163, 164, 174—177, 179, 182, 183, 186, 189, 193, 199, 201, 206, 213, 302, 335, 388, 404, 469, 476, 481.

Einarr Gíslsson, Illugasonar, II, 22.

Einarr Gíslason, Markússonar, frá Bæ á Rauðasandi, V, 493.

Einarr Gíslason, vopnasmiður, V, 89.

Einarr Glúmsson, frændi Kolbeins unga, V, 237, 238.

Einarr, féll í Grímsey, V, 109.

Einarr Grímsson, IV, 202.

Einarr Grímsson, brennumaður, V, 430, 461, 462.

Einarr Grímsson, í Kallaðarnesi í Flóa, IV, 383. — VI, 13.

Einarr Grímsson, Víkarssonar, . IV, 443.

Einarr Guðmundarson, VI, 258.

Einarr, fylgdarmaður Guðmundar góða, II, 370.

Einarr Gunnarsson smjörbakr, erkibiskup í Niðarósi, I, 302. — V, 502. — VI, 391, 392. — VII, 46, 49, 90, 92.

Einarr Hafliðason, prestur á Breiðabólstað, III, 67, 73, 100, 104, 107, 147, 148, 151, 152. — VII, 102, 104, 105, 107, 110—113, 116, 118, 119, 125, 127—129.

Einarr Halldórsson, frændi Böðvars á Stað, umboðsmaður Þorgils skarða, V, 272. — VI, 197, 241, 248, 250, 251, 253—255, 262—264, 268, 269, 276—278, 280,
283, 289, 302, 304, 313, 314, 333,
337, 339, 341, 345, 346, 408,
409.

Einarr Hallsson, á Giljá, VI, 54, 57.

Einarr Hallsson, frá Hrafnagili, II, 321. — V, 49.

Einarr Hallsson, á Möðruvöllum, IV, 265, 267.


Einarr Hallvarðsson, féll í Hólabardaga, II, 316. — V, 42.

Einarr Hauksson, prestur og ráðsmaður í Skálholti, VII, 157.

Einarr Helgason (Ingibjargarson), II, 194. — IV, 108, 124, 125, 128, 129, 136—139, 141—143, 201.

Einarr Helgason, Sveinssonar, IV, 444.

Einarr (Hval-Einarr) Herjólfsson, VII, 137, 146.

Einarr Hrafnsson, II, 333, 339, 402. IV, 84, 443. — V, 78, 127, 129, 147, 157, 200. — VI, 449, 456, 457. — VII, 39.

Einarr Illugason dragi, V, 343, 346, 359, 408. — VI, 2, 77, 82, 89.

Einarr Illugason, á Stað, prestur, V, 498,

Einarr Ingibjargarson, sjá Einarr Helgason.

Einarr Ingjaldsson, V, 353.

Einarr Jakobsson, II, 181.

Einarr Jónsson langr eða langadjákn, grámunkur í Tötru, IV, 87. — V, 408, 467. — VI, 2—4, 31, 32, 45, 99, 109, 111, 122, 125.

Einarr Jónsson, Loftssonar, frá Odda, I, 142. — IV, 79. — V, 299, 319.

Einarr Jónsson, maður Sturlu Þórðarsonar, VI, 335

Einarr Jósepsson, IV, 368, 434.

Einarr káti, II, 212. — IV, 216. — VII, 23.

Einarr Ketilsson, IV, 86.

Einarr klápr, V, 331.

Einarr kollr, sunnlenzkur maður, V, 229, 232, 256, 351.

Einarr konungsmágr, prestur, II, 313. — VII, 29.

Einarr bóndi, að Lómatjörn, II, 513.

Einarr Magnússon, faðir Magnúss byskups, I, 20. — IV, 9.

Einarr Másson, ábóti á Þverá, I, 295. — II, 241.

Einarr munkr, vegandi, VI, 61.

Einarr nautbælingr, V, 348.

Einarr nefja, II, 200, 203. — IV, 209.

Einarr Njálsson, ábóti á Þverá, VII, 26.

Einarr Oddason, VI, 393.

Einarr Oddsson, bróðir Ingiríðar, V, 255.

Einarr Óláfsson, II, 308. V, 35.

Einarr Óláfsson, Þorsteinssonar, IV, 86.

Einarr opinsjóðr, II, 189. — IV, 196.

Einarr Ormsson, í Gaddsvík, brennumaður, V, 430, 493.

Einarr Ormsson, í Görðum á Álftanesi, V, 505. — VI, 61.

Einarr ósiðr, V, 323, 339.

Einarr, prestur, I, 127.

Einarr rangmunnr, jarl í Orkneyjum, VII, 6.

Einarr, í Saurbæ í Eyjafirði, II, 255.

Einarr Sigurðarson, Höskuldssonar, af Bjarnarstöðum, IV, 139.

Einarr skálphæna, V, 236—239, 409.

Einarr skemmingr, bróðir Hafurs ráðsmanns, frændi Guðmundar biskups, II, 342, 344, 346, 350, 363, 364, 450. — V, 100—102. — VI, 422, 426, 434, 435.

Einarr Snorrason, bróðir Hafþórs, en móðurbróðir Arons, VI, 465.

Einarr Steingrímsson, úr Hvammi, V, 461, 473, 478.

Einarr Steinsson, prestur, VII, 39.

Einarr þambarskelfir, VII, 81.

Einarr Þorgeirsson, Hallasonar, II, 179,-180, 195. — IV, 189.

Einarr Þorgilsson á Staðarhóli, goðorðsmaður, II, 195, 212. — IV, 55,. 85, 103—108, 111, 114—116, 118—122, 124—130, 132—138, 140—142, 144—152, 154, 160, 162—164, 167, 182, 201, 216, 405. — V, 1, 2, 3, 5, 372. — VII, 23.

Einarr Þorgrímsson, af Öxnahóli, brennumaður, V, 430, 440, 441, 444, 451.

Einarr Þorsteinsson draumr, II, 473.

Einarr Þorsteinsson rangláts, IV, 86.

Einarr Þorvaldsson, Gizurarsonar, djákn, II, 297. — IV, 96. — V, 25, 315, 349, 464. — VII, 42.

Einarr Þorvaldsson, og Kolfinnu, IV, 85.

Einarr Þorvaldsson, og Þórdísar, í Vatnsfirði, goðorðsmaður, I, 317, 320—323, 391, 433—435. — IV, 86. — V, 161, .220, .226, 364, 369, 408, 503. — VI, 2, 3, 16, 103, 134, 218, 261, 371, 390, 391.

Eindriði böggull (böngull), hirðmaður, I, 315, 317, 344, 348—350. 361, 362. — VII, 54.

Eindriði Einarsson þambarskelfis, VII, 81.

Eindriði, hirðmaður, II, 219, 220, — IV, 223.

Eindriði, erkibiskup, I, 431.

Eindriði, af Rauðsgili, VI, 238.

Eindriði, smiður, V, 353.

Eindriði Steingrímsson, prestur, V, 72.

Eindriði Þormóðarson, V, 461, 467, 469, 478.

Eiríkr, veginn, VI, 116.

Eiríkr Árnason, II, 484.

Eiríkr, ábóti að Mikjálskirkju í Björgyn, VII, 64, 98.

Eiríkr, ábóti á Þingeyrum, VII, 118.

Eiríkr Albriktsson, Svíakonungs, VII, 132.

Eiríkr balli, prestur, III, 125.

Eíríkr Birgisson langi, hertogi, I, 330. — III. 6, 7. — VII, 56, 93.

Eiríkr birkibeinn, II, 385, 386. — V, 111, 133, '147, 211, 213, 217, 279, 299, 383, 395. — VI, 238, 461.

Eiríkr birkileggr, I, 249, 250.

Eiríkr, biskup í Stafangri, VII. 71.

Eiríkr Brandsson, brennumaður, V, 430, 436, 448.

Eiríkr Dufgalsson, I, 442.

Eiríkr Eymundarson, konungur i Svíþjóð, VII, 1, 77.

Eiríkr Eiríksson eimuni, konungtir í Danmörk, VII, 14—16, 83.

Eiríkr Eiríksson, hertogi af Langalandi, VII, 62, 97.

Eiríkr Eiríksson, konungur í Danmörk, VII, 62, 64, 97.

Eiríkr Eiríksson, konungur í Svíþjóð, VI, 132. — VII, 35, 38, 38, 45.

Eiríkr Eyjólfsson, Óblauðssonar, V, 68.

Eiríkr Gíslsson, Bergssonar á Reykjum, V, 58.

Eiríkr góði, konungur í Danmörk, VII, 11, 82.

Eiríkr greifi, njósnarmaður Styrmis, II, 407. — V, 238, 241.

Eiríkr, bróðursonur Guðmundar biskrups, V, 260, 263.

Eiríkr Guðmundarson, hirðstjóri, VII, 132.

Eiríkr Hákonarson, jarl, II, 233. — VII, 4, 5.

Eiríkr Hákonarson, úr Orkneyjum, II, 180. — IV, 190.

Eiríkr Haraldsson blóðöx, konungur i í Noregi, VII, 1, 2, 78.

Eiríkr Hjaltason, VII, 146.

Eiríkr Hjaltr, IV, 163.

Eiríkr Hrafnkelsson, liðsmaðr Þorvalds Vatnsfirðings, IV, 435.

Eiríkr Ívarsson, erkibiskup í Niðarósi, I, 57, 81, 85, 268. — II, 294, 327. — III, 162, 248, 270, 316. — IV, 258. — VII, 24—26, 28, 29, 31, 86, 87.

Eiríkr Kjartansson, að Kambi í Króksfirði, IV, 116.

Eiríkr Knútsson, konungur í Svíþjóð, II, 329. — V, 74. — VII, 30, 32, 87.

Eiríkr Kristóforusson, konungur í Danmörk, I, 428, 468, 470. — III, 21, — VII, 47, 48, 50, 56, 58, 60, 91, 96.

Eiríkr lamb, konungur í Danmörk, VII,- 10, 15, 16.


Eiríkr ljómi, austfirzkur maður, V,
 482.

Eiríkr Magnússon, prestahatari, konungur í Noregi, I, 319, 358, 362, 372, 380, 381, 386, 401, 405, 420, 423, 425-429, 435, 442, 447, 449-453, 455—458, 461, 462, 464, 469, 471, 474—477, - 479. — III, 9—11, 16, 17, 25, 31, 77. — VII, 53, 55, 59-63, 95—98, 106.

Eiríkr Magnússon, hertogi í Svjþjóð, III, 58, — VII, 56, 65,. 66, 68, 70, 102, 105.

Eiríkr Magnússon, konungur í Svíþjóð, VII, 121, 123, 126.

Eiríkr Marðarson, á Eyri i Arnarfirði, I, 390, 432—435, 478.

Eiríkr pomerski, konungur í Noregi, Svíþjóð og Danmörk, VII, 133, 142, 145, 147, 159, 150.

Eiríkr Ragnarsson, VII, 77.

Eiríkr rauðr, lestreki, III, 92, 103.

Eiríkr Sigurðarson, jarl í Noregi, I, 81. — IV, 225. — VII, 25.

Eiríkr sigrsæli, konungur í Svíþjóð, VII, 1, 78.

Eiríkr (Sela-Eiríkr), faðir Ljóts, IV, 402.

Eiríkr skarði, stýrimaður, VI, 174—178.

Eiríkr, á Snorrastöðum, I, 276.

Eiríkr Sveinbjarnarson, riddari, III, 115. — IV, 443. — VII, 70, 113, 117.

Eiríkr ufsi, biskup á Grænlandi, VII, 13, 82, 83.

Eiríkr ungi, V, 99.

Eiríkr Valdimarsson inn helgi, konungur í Danmörk, V, 416, 503. — VI, 132. — VII, 33, 39, 42, 43, 45, 48, 90.

Eiríkr Valdimarsson, prins í Svíþjóð, VII, 65.

Eiríkr, Þorgrímsson, II, 477.

Eiríkr Þorsteinsson, IV, 110.

Eiríkr Þorsteinsson, féll á Örlygsstöðum, V, 353.

Eiríkr Þorvaldsson, rauði, VII, 3.

Eiríkr Þorvarðsson, líðsmaður Þorvalds Vatnsfirðings, IV, 435.

Eirný Halldórsdóttir, kona Ásbjarnar Illugasonar, VI, 346, 347, 410.

Eirný Kálfsdóttir, fylgikona Þórðar Jörundarsonar, IV, 85.

Eldjárn, af Espihóli, IV, 190.

Eldjárn, í Fljótsdalshéraði, II, 181. — IV, 190.

Eldjárn Grímsson, faðir Þórarins, en bróðir Þórarins í Snóksdal, V, 262.

Eldjárn Steingrímsson, prestur, II, 324. — V, 51.

Elfráðr, konungur í Englandi, VII, 77.

Elfvinus, ábóti, VII, 10.

Elias, I, 440, 443.

Elisabeth, nunna í Skanogiu, III, 432—436, 438.

Elisabeth, greifynja í Thütingen í Þýzkalandi, VII, 88, 89.

Ellisif Þórgeirsdóttir, kona Magnúss Þorlákssonar, I, 301, 360.

Engilborg Eiríksdóttir, kona Magnúss lagabætis, sjá Ingibjörg, VII, 96.

Erlendr, I, 127.

Erlendr Ámundason, I, 406.

Erlendr bakrauf, hjaltneskur, V, 66.

Erlendr, byskup í Færeyjum, I, 306, 358. — III, 5. — VII, 54, 93.

Erlendr Brandsson, prestur, II, 229, 231, 232, 288. — IV, 277, 278.

Erlendr Filippusson, í Losnu, VII, 143.

Erlendr Hallason, í Ásgarði, prestur, IV, 129, 132—134, 153.

Erlendr Halldórsson, prior á Möðruvöllum, VII, 129.

Erlendr Haraldsson, jarl í Orkneyjum, VII, 16, 17.

Erlendr (Erlingr) Hauksson, lögmaður nyrðra, VII, 70.

Erlendr Jónsson, úr Ási, I, 359.

Erlendr magi, norrænn, VI, 377.

Erlendr múgamaðr, IV, 402.

Erlendr Óláfsson sterki, lögmaður og riddari, I, 381, 392, 393, 419, 424, 426, 447, 464, 474, 425, 477, 478. — III, 10. - VI. 383. — VII, 59, 60, 63, 64, 66.

Erlendr inn rauði, munkur á Þingeyrum, IV, 315, 316.

Erlendr, í Svínaskógi, IV, 105.

Erlendr, bóndi frá Upsum, - III, 78.

Erlendr Viðkunnsson, dróttseti í Noregi (Erlingr), III, 78. — VII, 72.

Erlendr Þorgeirsson, (Óhæfu-Geirs) á Myrká, IV, 304.

Erlingr Álfsson, I, 404.

Erlingr, Austmaður, IV, 262.

Erlingr, VII, 70, sjá Erlendr Hauksson.

Erlingr, bróðir Halldórs grepps, V, 479.

Erlingr Kyrpinga-Ormsson skakki, jarl í Noregi, I, 56, 81. — II, 27, 184, 185, 187, 192, 198. — IV, 193, 195, 204. — VII, 16, 20, 22, 23, 85.


Erlingr Sigmundarson snagi, VI, 259.

Erlingr Skjálgsson, VII, 6.

Erlingr steinveggr, Baglakonungur, II, 300, 313. — VII, 28, 29, 87.

Erlingr Þorkelsson, prestur vestra, VI, 343.

Eronimus inn heilagi, prestur, II, 448.

Erpr, prestr í Laufási, IV, 293, 320.

Eufemia, drottning Hákonar Magnússonar, Noregskonungs, III, 64. — VII, 63, 64, 69, 103.


Eufemia virgo, í Kalcedonia, III, 249, 286, 287.

Eugenius III., páfi, I, 31. - III, 432, 438.

Evfemia, sjá Eufemia.

Evgenius, sjá Eugenius.

Eyjólfr Andréasson, í Ytra-Skarði, I, 390. — 506, 507.

Eyjólfr andvaka, V 452.

Eyjólfr, förunautur Arons til Jórsala, VI, 467.

Eyjólfr Ásgeirsson, prestur, I, 257, 258.

Eyjólfr Ásgrímsson, Þorsteinssonar, I, 359, 392, 396, 397, 400, 401, 410-412, 422. — VII, 66.

Eyjólfr inn auðgi, stýrimaður á Gróbúzu, V, 493. — VII, 47.

Eyjólfr Bjarnarson, úr Hruna, I, 361.

Eyjólfr Brandsson, kórsbróðir í Niðarósi, VII, 122.

Eyjólfr Eilífsson ristarbeins, IV, 319.

Eyjólfr, fylgdarmaður Einars Þorgilssonar, IV, 122.

Eyjólfr Einarsson, Jakobssonar, II, 181. - IV, 191.

Eyjólfr Einarsson, (Valgerðarson), IV, 87.

Eyjólfr Erpsson tjúga, í Hvarfsdal, V, 250, 261.

Eyjólfr, eyfirzkr, V, 353.

Eyjólfr Eyjólfsson, Kárssonar, IV, 85(?), 443, — V, 465, 487. — VI, 16, 44, 45, 78, 85, 90, 103, 112, 301, 308.

Eyjólfr, úr Fljótum, V, 326.

Eyjólfr forni, V, 339.

Eyjólfr, bóndi í Forsæludal, III, 74.

Eyjólfr Grímsson, Þorgilssonar, V, 281.

Eyjólfr Guðmundarson gassimanns, IV, 86, 87.

Eyjólfr Guðmundarson inn halti, á Möðruvöllum, IV, 13, 80, 86, 87, 166.

Eyjólfr, gullsmiður, II, 67, 144, 148.

Eyjólfr Gunnarsson, féll í Bæjarbardaga, V. 300.

Eyjólfr Gunnvaldsson, prestur, II, 46. — VII, 15.

Eyjólfr Hallason, ábóti í Saurbæ, VII, 29, 31.

Eyjólfr Halldórsson, V, 35.

Eyjólfr Halldórsson, prestur á Kvennabrekku, I, 390.

Eyjólfr Hallgrímsson, í Króksfjarðarnesi, IV, 124.

Eyjólfr Hallsson, á Grenjaðarstöðum, prestur, síðar ábóti í Saurbæ, II, 273, 308. — IV, 86, 244, 261, 263—271, 313, 331.

Eyjólfr hrafnhauss, VI, 258.

Eyjólfr hríðarefni, II, 338, 450. — V, 82.

Eyjólfr Jónsson, Húnröðarsonar, II, 210, 214.

Eyjólfr Jónsson, Loðmundarsonar, prestur, I, 115. — IV, 80. — V, 89, 305. — VII, 33.

Eyjólfr Kársson, á Breiðabólsstað í Vatnsdal, Stökkum á Rauðasahdi og í Flatey, II, 330—338, 341—345, 348, 355, 356, 358, 363—368, 370, 450. — III, 352—357, 360—363, 370. — IV, 443. — V, 57, 58, 60, 61, 63—66, 75—78, 80—82, 100, 106—109, 124, 487. — VI, 16, 417, 418, 420—422, 424, 427, 428, 430, 434—439.

Eyjólfr, norðlenzkur maður, I, 227.

Eyjólfr Óblauðsson, V, 68.

Eyjólfr Oddsson, V, 9.

Eyjólfr Ófeigsson, bróðir Eyjólfs Kárssonar, V, 58.

Eyjólfr ofláti, (= Eyjólfr Hallsson á Grenjaðarstöðum?), IV, 286.

Eyjólfr Pálsson, ábóti í Veri, VII, 129.

Eyjólfr, prestur á Völlum, II, 223, 457.

Eyjólfr Rögnvaldsson, V, 497. — VI, 257, 258.

Eyjólfr Skeggjason, VI, 142.

Eyjólfr sloppr, VI, 221.

Eyjólfr smiðr, VI, 255.

Eyjólfr Snorrason, II, 288, 420. — IV, 255, 257, 407, 419.


Eyjólfr Snorrason goða, á Lambastöðum á Mýrum, IV, 76.

Eyjólfr sopi, á Reykjarhamri, IV, 281, 282.

Eyjólfr Stafhyltingr, I, 145, 147—149, 151.

Eyjólfr steinsungi, Fagranessmaður, V, 467.

Eyjólfr Svalberðingr, prestur, V, 471.

Eyjólfr Sæmundarson, prestur í Odda, I, 24, 40, 41. — IV, 79. — V, 305. — VII, 18.

Eyjólfr Valla-Brandsson, prestur á Völlum, síðar ábóti í Munka-Þverá, I, 338. — II, 330. — III, 445. — IV, 226, 341. — V, 75, 290, 448, 460, 497. — VI, 296, 298—300, 303, 309, 318, 319, 355, 358. — VII, 46, 61, 96.


Eyjólfr Þórarinsson, VII, 15.


Eyjólfr Þórðarson, frá Langaholti, I, 339.

Eyjólfr Þórðarson, bróðir Ásbjarnar og Lauga-Snorra, V, 147.

Eyjólfr Þorgilsson, VI, 325.

Eyjólfr Þorgeirsson, í Stafaholti, IV, ; 170, 326. — VII, 32.

Eyjólfr Þorleifsson, V, 450, 497.

Eyjólfr Þorsteinsson, inn óði, í Eystra-Skarði, (síðar kanoki), IV, 324—326, 352—354, 411, 412, 414, 416. — VII, 38, 46.

Eyjólfr Þorsteinsson ofsi, staðarhaldari á Möðruvölllum í Hörgárdal og umboðsmaður Þórðar kakala, I, 359. — V, 415, 417, 420, 421, 423—426, 429—432, 434—438, 442, 444, 446—448, 455, 457, 460, 464, 465, 470—474, 476— 479, 482—488, 490, 492. — VI, 53, 55, 58, 114, 125, 129, 194-196, 231, 261—263, 267—270, 275, 279, 281, 283, 284, 286-289, 291, 293—301, 303, 305, 306, 308, 309, 311, 316, 335, 402.

Eyjólfr Þorvarðarson, VI, 241.

Eyrar-Snorri, sjá Snorri Pálsson, VI, 370.

Eysteinn, varð heill heilsu vegna áheita á Jón biskup helga, II, 147.

Eysteinn Ásgrímsson, munkur, VII, 122. (=Eysteinn, munkur í Veri?).

Eysteinn Erlendsson, erkibiskup í Niðarósi, I, 30, 53, 56, 57, 81, 140, 145, 266, 309. — II, 27, 190, 202, 213, 217, 221. — III, 162, 210. — IV, 197, 208, 217, 220, 224. — VII, 19, 22—24, 38, 84, 86.

Eysteinn Eysteinsson (birkibeinn), meyla, konungur, II, 196. — IV, 203.

Eysteinn Haraldsson, (gilla), konungur í Noregi, I, 32. — VII, 15, 16, 18, 84.

Eysteinn hvíti, stýrimaður, V, 416, 418, 424, 425. — VI, 118, 188—190, 192—194, 225, 233, 235, 479. — VII, 46.

Eysteinn Magnússon, konungur í Noregi, I, 19, 20, 31, — II, 33, 61, 97, 119. — VII, 11, 13, 82, 83.

Eysteinn, munkur í Veri; (= Eysteinn Ásgrímsson?), VII, 117, 118.

Eysteinn refaglófr, (glópr), VII, 68, 1O2.

Eysteinn, ræðismaður, II, 390, VII, 36.

Eysteinn, skósveinn Þórðar kakala, VI, 474.

Eysteinn Þorsteinsson, rauðr, III, 68, 79.

Eyvindr, biskup í Osló, I, 471, 460. — VII, 66.

Eyvindr Bjarnarson, á Brekku, síðar Langalandi, IV, 295, 318, 319.

Eyvindr Eyvindarson brattr, stýrimaður og hirðmaður, V, 168, 170, 278, 279, 367, 378. — VI, 51, 67, 68, 106, 200, 220, 261.

Eyvindr kelda, VII, 3.

Eyvindr Kolbeinsson, bróðir Filippuss og Ögmundar, V, 162, 163.

Eyvindr skalli, norrænn, VI, 51.

Eyvindr Þórarinsson, (Ragnheiðarson), í Selárdal, síðar Haga, prestur, IV, 84, 359, 364—366. 404, 426, 428, 429. — VI, 3, 4, 12, 449.

Eyvör Þórhallsdóttir, systir Þorláks byskups, I, 43.


F

Fálki Dálksson, IV, 317, 319, 321, 336, 337. — VII, 27.

Fanga-Ljótr, faðir Geirmundar, VI, 103.

Faraldr, draummaður, IV, 356.

Feðmingr, íbúi á Finnmörk, VII, 139.

Ferða-Árni, sjá Árni.

Filippa Heinreksdóttir, drottning Eiríks pomerska, VII, 142, 158.

Filippus, III, 369, 379.

Filippus, prins af Kastalíu á Spáni, VII, 90.

Filippus Árnason, II, 507.

Filippus Birgisson, jarl, - I, 295. — II, 251. — VII, 27.

Filippus af Flæmingjalandi, konungur í Miklagarði, I, 215.

Filippus Frakkakonungur, (d. 1118), I, 14.

Filippus I., Frakkakonungur, VII, 8.

Filippus II., Frakkakonungur, VII, 20, 22, 24, 25, 31, 36, 88.

Filippus III., Frakkakonungur, I, 330, 421. — III, 5, 6. — VII, 52, 55, 56, 60, 93, 95.

Filippus IV., Frakkakonungur, VII, 61, 69, 97, 104.

Filippus Hallsteinsson, konungur í Svíþjóð, II, 54, 114. — IV, 94. — VII, 83.

Filippus Kolbeinsson, mágur Órækju, V, 111, 116, 162, 221, 258, 260, 269.

Filippus Símonarson, Baglakonungur, II, 313, 327, 329. — VII, 28—
30, 33, 87.

Filippus, af Svava, VII, 27, 30.

Filippus Sæmundarson, á Stórólfshvoli, goðorðsmaður, II, 296, 402. — IV, 10. — V, 24, 200, 317,
411, 413, 415, — VI, 465. —
VII, 45.

Finna, kona Illuga hallfreks, IV, 288.

Finnbjörn Helgason, hirðmaður og umboðsmaður Hákonar gamla, IV, 83. — V, 416—414, 448, 487. — VI, 192, 194, 279, 288, 292, 309—311, 317—321, 362. — VII, 45, 46.

Finnbjörn Sigurðarson, í Hvammi, I, 326. — III, 90.

Finnbogi, er hét á Þorlák byskup, I, 251.

Finnbogi, sauðamaður Hámundar Gilssonar, V, 7.

Finnbogi Hneitisson, IV, 13.

Finnr Bjarnason, í Selvogi, (= Finnur af Sámstöðum), I, 300.

Finnr Erlingsson jarls, VII, 23.

Finnr, af Eyvindarstöðum, VI, 288.

Finnr, sýslumaður Hákonar konungs, VI, 474.

Finnr Hallsson, á Hofteigi, lögsögumaður, I, 25. — IV, 42. — VII, 15.

Finnr Hallsson, prestur, VII, 21.

Finnr, prestur, I, 440.

Finnr, af Sámstöðum, (= Finnr Bjarnason, í Nesi í Selvogi?), VI, 265, 403, 409.

Finnr Þórðarson rauðs, V, 7—9.

Finnr Þorgeirsson, frændi Guðlaugs af Þingvelli, V, 89.

Fjallgeirr, bóndi í Höfða í Eyjahreppi, V, 252.

Fjárgarðr, Austmaður, VI, 150.

Fljóta-Böðvarr, sjá Böðvarr Klængsson.

Flóka-Finnr, V, 279.

Florentius, prestur, III, 190.

Flosi Bjarnason, á Baugsstöðum, prestur, líklega goðorðsmaður, síðast munkur, IV, 86, — V, 8, 145, 293, 398. — VII, 41,

Flosi Jónsson, að Ferjubakka, I, 246.

Flosi Þóroddsson, á Silfrastöðum, prestur, IV, 278, 283.

Folalda-Narfi, brennumaður, V, 157.

Fóki, riddari, III, 173.

Fólki Jónsson, erkibiskup í Uppsölum, VII, 47, 91.

Forni Söxólfsson, IV, 266. Fótar-Örn, brennumaðr, V, 430, 436, 444.

Franciscus helgi, I, 356. — VII, 88.

Freyr, II. 349.

Freysteinn, prestur, VII, 20.

Fridericus II., Sjá Friðrekr II.

Friðgerðr Hyrningsdóttir, IV, 9, 14.

Friðrekr, trúboðsbiskup, I, 7. — VII, 3, 79.

Friðrekr I., keisari í Þýzkálandi, III, 157, 158. — VII, 17—19, 22, 24, 25, 86.

Friðrekr II., keisari í Þýzkalandi, II, 395. — VI, 132. — VII, 31
33, 34, 37, 43, 45, 53, 90.

Frigidianus, biskup, III, 219.

Fronto Petragoriensis, III, 202.


G

Gagitanus kardináli, sjá Nikulás III.

Gajus Sesar, I, 443.

Gálmr Grímsson, í Dynhaga, IV, 309, 311, 314.

Galti, fylgdarmaður og vinur Lofts Markússonar, IV, 354, 396, 415.

Gamli Eiríksson, konungur, VII, 2.

Gamli, prestur á Höskuldsstöðum, III, 58. — VII, 103.


Gamli Skeggjason, IV, 105.


Gamli, vegandi, V, 279.


Garða-Einarr, I, 326.


Garða-Snorri, sjá Snorri Illugason.


Garðr, úr Austfjörðum, I, 359.


Gauti Eiríksson, norskur riddari, VII, 134.

Gauti, biskup í Færeyjum, III, 5. — VII, 52, 53, 92.

Gauti, í Tólgu, lendur maður í Noregi, I, 382, 461.

Gautr Helgason, Sveinssonar, IV, 444.

Gautr Jónsson, af Meli, norskur höfðingi, VI, 374—376, 471—473, 480. — VII, 54.

Gegnir Illugason, VI, 71, 108, 109, 112, 114, 121, 122.

Geirarðr (Geirráðr), patriarki í Jerúsalem, II, 328. — VII, 32, 87.

Geirlaug Árnadóttir, kona Högna Þormóðarsonar, I, 145.

Geirlaug Jónsdóttir, á Stokkseyri, I, 369.

Geirmundr Hjörsson, heljarskinn, IV, 1—3, 5—9, 14.

Geirmundr Ljótsson (Fanga-Ljóts), VI, 103.

Geirmundr, í Sogni í Noregi, VI, 175, 176, 179.

Geirmundr þjófr, V, 352, 512.

Geirr Árnason, höggvinn 1421, VII, 153.

Geirr, veginn á Hornskarpi, V, 358.

Geirr í Sogni, sjá Végeirr.

Geirr Þóroddsson, IV, 113, 115.

Geirr Þorsteinsson, I, 250.

Geirr Þorvaldsson inn auðgi, á Silfrastöðum, síðar í Lönguhlíð, I, 458. — V, 450, 453, 457, 458, 504. — VI, 291, 315, 390.

Geirráðr, sjá Geirarðr, patriarki í Jerusalem.

Geirþjófr Valþjófsson gamla, IV, 377.

Geitir (Lýtingsson), VIIj 3.

Gelasius II., páfi, I, 19. — VII, 12, 13.

Gellir, deilt um arf hans II, 252, 253.

Gellir Bölverksson, lögsögumaður, I, 8. — VII, 8, 9.

Gellir Höskuldsson, prestur í Snóksdal, II, 211. — IV, 216, — V, 61, 209.

Gellir, njósnarmaður, V, 465.

Gellir Ormsson, Hallasonar ins hvíta, IV, 406.

Gellir Pálsson, VI, 312.

Gellir Steinsson, IV, 394, 395.

Gellir Þorkelsson, á Helgafelli, goðorðsmaður, IV, 95. — VII, 9.

Gellir Þorsteinsson, Gyðusonar, í Flatey, IV, 81, 364, 426. — V, 11.

Gestr (Hospes), subdjáknj III, 203.

Gestr Kársson, V, 163.

Gestr, liðsmaður Lofts Markússonar, IV, 415.

Gestr Snorrason assabana, II, 230—234.

Gibbon, jarl í Orkneyjum, VII, 46.

Gillibert, biskup að Hamri í Noregi, VI, 392. — VII, 49.

Gillibert, biskup í Skotlandi, VII, 43.

Gils Einarsson, IV, 83.

Gils Hafrsson, Svertingssonar, I, 20.

Gils, húskarl (= Þorleifr Gilsson), VI, 75.

Gils, á Meðalfellsströnd, IV, 132.

Gils Snorrason, IV, 80.

Gils Styrmisson, að Laugum, IV, 142.

Gils Torfason, VI, 71.

Gils Þorleifsson, VI, 401.

Gils Þormóðarson, IV, 110.

Gilsbrikt, byskup í Bergen, VII, 121, 127.

Gísl Bergsson, á Reykjum í Miðfirði V, 58, 59.

Gísl Illugason, II, 11, 12, 15—19, 21, 22, 89.

Gísl Kormáksson, V, 181.

Gísli Andréasson, V, 145, 156.

Gísli Barkarson, VI, 1.08, 396.

Gísli Finnsson, gauzkur maðr, II, 36, 37, 42, 99, 106.

Gísli, féll í Helgastaðabardaga; II, 337. — V, 81.

Gísli Markússon, í Bæ á Rauða-sandi,- II, 405. — IV, 350—352, 354, 387, 392, 409, 411, 412, 415. — V, 63—65, 192, 224, 296, 299, 319, 349, 350, 366, 367, 371, 382, 394—396, 408, 493. — VI, 2—4, 12, 13, 38, 104, 261, 270, 271. — VII, 4.7.

Gísli, Sauða-Gísli, VI, 329, 330.

Gísli Súrsson, V, 91.

Gísli Svartsson, á Reykjahólum, VII, 139.

Gísli Þórðarson, Úlfssonar, IV, 387.

Gísli, liðsmaðr Þórðar Vatnsfirðings, IV, 399.

Gisröðr, röng skýring á orðinu Gizurr, IV, 93.

Gizurr, er heitir á Þorlák biskup, I, 174.

Gizurr galli, í Víðidalstungu, III, 68, 115, 116. — VII, ,69.

Gizurp glaði, í Langaholti, V, 317, 350, 385, 390, 433, 434, 436, 438, 466, 505—507.

Gizurr Hafr-Bjarnarson, Styrkárssonar, I, 360.

Gizurr Halldórsson, húskarl, IV, 291, 292.

Gizurr Hallsson, í Haukadal, stallari, goðorðsmaður, lögsögumaður, djákn, rithöfundur, I, I, 18, 26, 28, 55, 73, 75, 77,
 78,, 80, 81, 85, 119, 120, 231,
 266, 270, 273, 276, 278, 295. — II, 205, 250, 264, 276, 313. —
 IV, 95, 96, 140, 151, 211, ,226, 237, 247, 263, 266, 378. — V, I. — VI, 415. — VII, 23, 29, 36.

Gizurr, féll í Hólabardaga, II, 316. — V, 42.

Gizurr Höskuldsson, Fornasonar, IV, 324.

Gizurr Ísleifsson, biskup í Skálholti, I, 3, 8—18, 30, 291. — II, 7, 8, 27—31, 34, 54, 85, 89, 91—95, 97, 98, 114. — III, 161. — IV, 70, 80, 92—95. — VII, 10—12, 81, 83.

Gizurr Magnússon, djákn, IV, 96. — V, 392, 401, 402. — VII, 46.

Gizurr Teitsson inn hvíti, í Skálholti, I, 3. — II, 3, 81. — IV, 91, 92.

Gizurr Þórarinsson, V, 353.

Gizurr Þorsteinsson, VII, 34.

Gizurr Þorvaldsson, á Reykjum í Ölfusi, Hróarsholti, Bræðratungu, Kallaðarnesi, á Flugumýri, í Ási í Hegranesi, Kallaðarnesi aftur, á Reynistað, skutilsveinn og umboðsmaður Hákonar gamla, goðorðsmaður, síðast jarli I, 297, 304, 311, 390, 395, 399, 403. — III, 5. — IV, 81, 100. — V, 25, 37, 94, 121, 125, 126, 128, 182, 183, 195, 196, 200, 201, 221, 246, 248, 269, 285, 286, 293, 303, 307, 310—318, 320, 322, 328, 329, 336, 337, 340—344, 348—351, 353, 354, 356, 364, 372, 373, 376, 378—381, 384—403, 405— 408, 415—422, , 424, 426—429, 431—439, 442—461, 465, 466, 471, 490, 494—512. — VI, 1, 22, 23, 26, 27, 45, 50, 82, 104, 106, 107, 112—114, 117, 128— 133, 135, 136, 153, 172, 173, 187, 194, 195, 199—201, 205—209, 217—221, 230, 242, 246, 259, 358—360, 375, 382, ' 387—391, 407, 479. — VII, 38, 39, 42—48, 53, 91, 92.

Gjafvaldr, hirðmaður Magnúss ins góða, II, 11, 13, 16, 21, 89.

Gjafvaldr, skipbrotsmaður, IV, 127. 128.

Glámr svartmönungr, V, 358.

Glúmr Hafliðason, VI, 269.

Glúmr Helgason, liðsmaðr Þorvalds Vatnsfirðings, IV, 435.

Glúmr, sauðamaðr í Holti, IV, 273, 274.

Glúmr Ormsson, faðir Einars, V, 237.

Glúmr, féll í Víðinessbardaga, II, 308. — V, 35.

Glúmr, að Yzta-Reyðarvatni, I, 247.

Glæðir, deilt um arf hans, V, 14.

Gnúpr Hallason, prestur, I, 470, 477.

Gnúpr, bóndi í Grímsey, II, 350, 366, — VI, 425, 437.

Godefridus, Jórsalakonungur, VII, II.

Goðólfr, á Blakkastoðum. VII, 37.

Grafar-Leifr, sjá Leifr.

Grani Arnórsson, bróðir Óláfs og Ingimundar, VI, 271, 296.

Grani, er hét á Jón helga, II, 144.

Grankell, Norðmaður, VII, 6.

Gregorius Andréasson, konungsmágur, lendur maður, VII, 44.

Gregorius, djákn í Skálholti, III, 122.

Gregoríus Dagsson, lendur maður í Noregi, IV, 119. — VII, 19.

Gregorius Jónsson, lendur maður, VII, 38.

Gregorius kíkr, VII, 35.

Gregorius I., (mikli), páfi, I, 404. — II, 240. — III, 5, 6, 152, 172,
173, 190, 191, 208, 219, 223, 
225, 231, 255, 293, 407, 439,
 441, 454, 455. — IV, 228. —
 VII, 110.

Gregorius VII., páfi, I, 10, 15, 19. — II, 27, 91. — IV, 94. — VII,
10, 81, 86.

Gregorius IX., páfi, III, 247, 444. — VII, 43, 88, 89.


Gregorius X., páfi, I, 318, 319, 329, 330, 334. — VII, 55—57, 93, 94.

Grettir Ásmundarson, IV, 105.

Grettir Skeggjason, IV, 132.

Gríma, kona Snorra Magnússonar, V, 256.

Gríma Þorgeirsdóttir, kona Brands Tjörvasonar, II, 181, 191, 200.

Grímarr, stýrimaður, Austmaður, V, 71, 72.

Grímr, er hét á Jón helga, II, 66, 123.

Grímr, prestur á Breiðabólstað í Fljótshlíð, I, 390.

Grímur Einarsson skegg, í Hlíð (Lögmannshlíð), V, 452.

Grímr Eldjárnsson, faðir Eldjárns og Þórarins í Snóksdal, V, 61, 218.

Grímr Erlingsson, V, 7, 8.

Grímr gáli, II, 273.

Grímr Gellisspn, bróðir Arnodds og Þrándar, V, 450.

Grímr Gizurarson, VII, 26.

Grímr Guðmundarson, bróðir Ásbjarnar og Þorkels, VI, 62, 73, 74, 76, 392, 398.

Grímr, húskarl Guðmundar dýra, IV, 337.

Grímr Gunnlaugsson, VII, 24.

Grímr Hallsson, IV, 105.

Grímr Héðinsson, V, 364.

Grímr Hjaltason, munkur, skáld, II, 273, 288, 291, 294, 420—422. — IV, 255.

Grímr Hólmsteinsson, prestur, I, 301, 329, 452, 473. — V, 73. — VII, 63.

Gímmr, bóndi í Holti undir Eyjafjöllum, I, 116, 165, 166.

Grímr Hrafnsson, II, 399, 402. — IV, 84, 443. — V, 127, 129, 200. — VII, 39.

Grímr Ingjaldsson, Grímssonar glammaðar, IV, 383. — VI, 13.

Grímr, ábóti af Jónskirkju, Norðmaður, I, 461.

Grímr Jónsson, prestur, II, 333. — VII, 34.

Grímr Ljótsson, IV, 135, 139.

Grímr Loðmundarson, IV, 91.

Grímr lömbungr, V, 435.

Grímr, norðlenzkur maður, IV, 118.

Grímr, prestur, II, 463.

Grímr Ófeigsson, prestur, III, 77.

Grímr, prestssonur, I„ 474.

Grímr rauðr, Austmaður, IV, 262.

Grímr, prestur í Skálholti, VII, 138.

Grímr Skútuson, (Skútu-Grímr), biskup í Skálholti, III, 84. — VII, 71, 107.

Grímr Snorrason, (Ref-Grímr), á Hofi, II, 181, 213, 238. — IV, 191, 217, 269, 270, 275, 282, 299.

Grímr Snorrason, úr Múla, IV, 26, 38—42.

Grímr, veginn í Svarfaðardal, II, 226.

Grímr Svertingsson, lögsögumaður, VII, 4, 79.

Grímr Vikarsson, Þorkelssonar, IV, 443.

Grímr Þorgilsson glömmuðr, IV, 383. — VI, 13.

Grímr Þorgilsson, (Kirkju-Grímr), úr Króksfirði, IV, 132, 134, 135.

Grímr Þorgilsson, heimamaðr Órækju, V, 260, 281.

Grímr Þorsteinsson, riddari og lögmaður, III, 78, 80. — VII, 70, . 72, 74.

Gróa Álfsdóttir, kona Gizurar jarls, V, 349, 417, 420, 422, 433, 434, 438—440, 445. — VI, 172, 173.

Gróa Einarsdóttir, kona Þorvarðs Ögmundarsonar, II, 469.

Gróa Gizurardóttir, kona Ketils Þorsteinssonar, I, 13, 15. — IV, 70.

Gróa Hermundardóttir (Heiðar-Gróa), IV, 329, 330.

Gróa (Oddsdóttir), kona Hauks á Álftanesi, VI, 203, 204.

Gróa, bróðurdóttir Sighvats Hálfdanarsonar, II, 507.

Gróa Teitsdóttir, V, 410.

Grundar-Ketill, sjá Ketill Þorsteinsson.

Grýlu-Brandr, V, 450.

Guðbjörg Álfsdóttir, síðari kona Birnings Steinarssonar, IV, 163, 164. — V, 1, 2.

Guðbjörg, kona Halls Þórðarsonar, IV, 105.

Guðbjörg, skillítil kona, V, 140.

Guðbjörg Þórðardóttir, IV, .130, 131.

Guðbrandr Gestsson, draumskáld, IV, 390, 413, 418, 419.

Guðbrandr Þorvarðsson, IV, 168.

Guðfinna Magnúsdóttir, kona Þorsteins Hafr-Bjarnarsonar, I, 302.

Guðfinna, í Steingrímsfirði, I, 245.

Guðfinna Sveinsdóttir, frilla Hvamm-Sturlu, IV, 80, 123, 126.

Guðfinna Tómasdóttir, IV, 84. — VI, 38.

Guðfinna Þórarinsdóttir, kona Skúla Þorsteinssonar, IV, 84, 404.

Guðini inn góði, II, 3, 82.

Guðlaug Áladóttir, fylgikona, Þórarins Vandráðssonar, VI, 200.

Guðlaug, húsfreyja á Bollastöðum, I, 252.

Guðlaug Eyjólfsdóttir, kona Þorláks Ketilssonar, IV, 86, 87, 261. — VI, 416, 448.

Guðlaugr inn auðgi, norskur kaupmaður, IV, 132.

Guðlaugr ausuglamr, fvlgdarmaður Þorleifs í Görðum, V, 286, 300.

Guðlaugr Eyjólfsson, á Þingvelli, IV, 80. — V, 89, 91, 95, 97—99.

Guðlaugr Gilsson, V, 279.

Guðlaugr (Gunnlaugr), af Höskuldsstöðum, II, 408. — V, 243. — VI, 400.

Guðlaugr Jónsson, af Melum, féll í Bæjarbardaga, V, 300.

Guðlaugr Oddsson, Álasonar, IV, 443. — V, 465, 470. — VI, 13.

Guðlaugr, piltur, V, 435, 441.

Guðlaugr Tannason, I, 327, 328.

Guðlaugr Valentínusson, að Stökkum, IV, 388, 389, 391, 392, 394—396.


Guðlaugr, er hét á Þorlák biskup, I, 133, 208.

Guðlaugr Þorgrímsson skarta, V, 190.

Guðleif Ásgrímsdóttir, á Skinnastöðum, II, 396. — V, 184, 487.

Guðleif Erlendsdóttir, IV, 105.

Guðleifr gerzki, VII, 5.

Guðleifr Steingrímsson kumbalda, V, 165.

Guðleikr, á Skartastöðum, norrænn, V, 363.

Guðmundr, drukknaði, VII, 18.

Guðmundr Ámundason gríss, á Þingvelli, goðorðsmaður, síðast munkur (á Þingeyrum eða Þverá), I, 86, 92, 295, 350. — II, 253, 279, 319. — IV, 79, 83, 96, 227. — V, 15, 18, 66, 284. — VII, 30, 87.

Guðmundr Arason, áboti á Helgafelli, VII, 130, 132, 133.

Guðmundr Arason inn góði, prestur að Hofi á Höfðaströnd, í Miklabæ í Óslandshlíð, Viðvík, á Völlum í Svarfaðardal, Ufsum, Reynistað, Víðimýri, biskup á Hólum. I, 107, 114, 224, 273, 277, 284—287. — II, 2, 74, 132, 143, 153, 155,
182, 184, 187, 190—198, 201—
217, 221—229, 231—236, 238—
252, 254—279, 283—287, 294,
295, 298—300, 302—304, 306—
309, 311, 313—321, 323, 327—
344. 348—350, 355—358, 362,
365, 370—373, 382, 390-^104,
408, 413—418, 422—430, 432—
442, 444, 446, 447, 452—457,
461—465, 467—490, 494, 496—
498, 500—518. — III, 70, 71, 159, 161, 164, 165, 167, 169— 171, 173—175, 179—183, 185, 188, 190—214, 216—229, 233—237, 239—242, 244—246, 248, 249, 251, 252, 255—258, 260, 265, 267, 268, 270, 272, 276, 281—284, 286, 289—291, 293, 296, 298—302, 307, 312, 314, 315, 317—321, 323—330, 332, 333, 335—337, 343—345, 347, 348, 350—366, 368—377, 380—388, 391—400, 402, 403, 405, 407—417, 419—428, 430, 431, 437, 442, 445, 446, 449, 451—464, 466—468, 470, 471, 473, 475, 476, 478—491, 494— 498, 502—506. — IV, 185, 191, 193, 195, 197—255, 282, 305, 349, 372, 406, 407, 417, 440/ — V, 17—19, 25—37, 41—48, 54, 55, 74, 75, 78, 87, 98, 99, 109, 131, 140, 150, 153, 161, 184, 194, 199, 201, 224, 242, 243, 246, 260, 267, 288—291, 293. — VI, 46, 73, 171, 415, 417 —422, 424—427, 429, 430, 433, 434, 436, 441, 452, 464—466. — VII, 27, 28, 30—41, 69, 72, 86, 89, 104, 128.

Guðmundr Arason, frá Jörva, II, 487.

Guðmundr Arason, á Reykhólum, VII, 155.

Guðmundr Árnason, Auðunarsonar, V, 189, 191, 319.

Guðmundr Árnason, Auðunarsonar, annar, V, 319.

Guðmundr Árnason inn hvíti, V, 261.

Guðmundr Ásbjarnarson, V, 202, 238, 239, 247, 286—288. — VII, 41.

Guðmundr Bárðarson, fell í Bæjarbardaga, V, 300.

Guðmundr Bergþórsson, Mássonar, IV, 13.

Guðmundr Bjálfason, ábóti í Veri, I, 67, 295. — IV, 27.

Guðmundr Bjarnarson (Knattarson), að Kleifum í Gilsfirði, II, 207. — IV, 212.

Guðmundr, djákn að Borg á Mýrum, V, 20.

Guðmundr Brandsson, prestur í Hjarðarholti, I, 24. — IV, 10, 15, 52—54. — VII, 16.

Guðmundr, úr Brimnesi, V, 361.

Guðmundr Böðvarsson, á Stað á Snæfellsnesi, hirðmaður Magnúss konungs, VI, 171, 172, 356, 363, 365,-372,. 374. — VII, 56, 57.

Guðmundr bösull, V, 315.

Guðmundr Eindriðason, djákn, V, 300.

Guðmundr Erlingsson, V, 142, 143.

Guðmundr, í Eskiholti, II, 331. — V, 76, 227.

Guðmundr Eyjólfsson ins halta, IV, 80.

Guðmundr Eyjólfsson, á Helgastöðum, síðar munkur á Þverá, IV, 261, 262, 264.

Guðmundr Eyjólfsson, inn ríki, á Möðruvöllum, IV, 80, 87.

Guðmundr Fálkason, á Óslandi, V, 435, 444. — VI, 291, 292.

Guðmundr, prestur í Flatey, II, 513.

Guðmundr Galtason, skáld, IV, 360, 423, 427. — V, 149, 162, 172.

Guðmundr Galtnesingr, (frá Galtanesi í Víðidal), VI, 322, 324.

Guðmundr, er vó Gísla, IV, 399.

Guðmundr Gíslsson, (Gilsson), Bergssonar, í Hvassafelli, II, 337. — V, 58, 81, 181, 182, 345, 402. — VI, 7, 70, 125.

Guðmundr Grímsson, (Oddasonar í Höfða), IV, 70.

Guðmundr Guðmundarson, Eyjólfssonar ins halta, IV, 80.

Guðmundr Guðmundarson, Hjaltasonar, prestur, I, 348.

Guðmundr Gunnarsson guðiþekkr, V, 357, 358.

Guðmundr Halldórsson, prestur, III, 49.

Guðmundr Halldórsson, féll á Örlygsstöðum, V, 353.

Guðmundr Hallsson, í Skriðu, prestur, I, 427, 428, 430, 448, 449, 472, 473. — III, 10.

Guðmundr Hallsson, fylgdarmaður Gísla Markússonar, IV, 354, 415.

Guðmundr (Hallsson?), á Hrafnagili, V, 426, 431, 453, 504. — VI, 351, 355, 390.


Guðmundr, umboðsmaður á Helgafelli, VI, 243, 245, 246. Líklega sami og Guðmundr Ólafsson, prestur í Miklaholti. Hann hefif staðið fyrir klaustrinu, meðan ábótalaust var.

Guðmundr Hjaltason, I, 348. — V, 412. — VII, 45.

Guðmundr Húsvíkingr, II, 396. — V, 184.

Guðmundr, er hét á Jón helga, II, 167.

Guðmundr Jónsson, sorti, VI, 11, 33.

Guðmundr kárhöfði, (karlhöfði), að Grjótá í Hörgárdal, II, 182. — IV, 192, 204.

Guðmundr Ketilsson, I, 32.

Guðmundr Knattarson, sjá Guðmundr Bjarnarson.

Guðmundr Koðránsson, I, 24.

Guðmundr kvíagymbill, V, 235.

Guðmundr lágr, prestur, VII, 125.

Guðmundr Loðmundarson, prestur, munkur, VII, 29.

Guðmundr, Norðlendingur, V, 62, 63.

Guðmundr Oddsson, gríss, V, 483.

Guðmundr Oddason, skáld, II, 353, 370, 418, 419, 423. — V, 83, 105, 109, 171; 173, 190, 213, 218, 219.

Guðmundr ofsi, frændi Gizurar, V, 434, 436, 439, 442, 450.

Guðmundr Óláfsson, brennumaður, II, 378. — V, 110, 157, 200, 364, 365. — VI, 446.

Guðmundr Óláfsson, í Miklaholti, prestur, IV, 10. — VI, 35, 325—327, 344, 345. — VII, 47. Sjá Guðmundr, umboðsmaður á Helgafeilli.

Guðmundr Ormsson, IV, 83. — V, 410, 413, 414. — VI, 135, 142, 144, 146—150, 156—164, 194, 240, 404. — VII, 45.

Guðmundr, prestur,. II, 67, 124.

Guðmundr Sigríðarson, (eða Sigurðarson), á Kirkjubóli, V, 192, 203, 257, 269. — VI, 14, 15.

Guðmundr Sigurðarson, VII, 129.

Guðmundr Sigurðarson, í Hlíð, lögmaður, III, 67, 122. — VII, 66, 129.

Guðmundr skáldstikill, VII, 97.

Guðmundr Sólómonsson, smiður, faðir Ásbjarnar, Gríms og Þorkels, VI, 18, 73, 398.

Guðmundr Steinsson, sjá Guðmundr Þorsteinsson brattsteins.

Guðmundr Svertingsson, skáld, IV, 380—382, 406, 407, 437, 439.

Guðmundr, frá Sökku, VI, 82, 84, 99. — V, 402.

Guðmundr Tassason, húskarl, IV, 302, 303; 310.

Guðmundr Teitsson, prestur, II, 514, 515.

Guðmundr ungi, bróðir Guðmundar djakns, V, 20.

Guðmundr, vestfirzkur maður, (réttara: Guðbrandr Gestsson, sjá hann). IV, 356.

Guðmundr, vígður maður, IV, 340.

Guðmundr, ábóti á Þingeyrum, III, 60, 67, 74—76, 81, 85, 91, 97, 98, 108, 120, 151. — 'VII, 70, 103—105, 108, 115.

Guðmundr, bróðursonur Þórðar Ásbjarnarsonar prests, VI, 329.


Guðmundr Þórðarson, prestur á Staðarfelli, IV, 10. — V, 144, 253, 
264, 268, 317, 366, 371. — VI,
 109.

Guðmundr Þorgeirsson, lögsögumaður, mágur Þorgils Oddasonar, IV, 66, 173. — VII, 13.

Guðmundr Þorgilsson, bróðir Helga læknis, V, 164.

Guðmundr Þórhildarson, (Gísladóttur?), VI, 129. — V, 391.

Guðmundr Þorkelsson, prestur, IV, 106.

Guðmundr Þormóðarson, prestur, II, 288.

Guðmundr Þorsteinsson brattsteins, V, 7, 8.

Guðmundr Þorsteinsson, í Eystra-Skarði, VI, 142.

Guðmundr Þorsteinsson gassimaður, IV, 86, 87.

Guðmundr Þorsteinsson, prestur og ráðsmaður í Skálholti, VII, 144.

Guðmundr Þorvaldsson inn dýri, á Bakka í Öxnadal, goðorðsmaður, síðast munkur á Þingeyrum, I, 227. — II, 238, 242, 276, 298, 303, 321, 351. — IV, 172, 173, 185, 246, 266-271, 273, 274, 277, 278, 283—289, 295—301, 303, 304, 306—318, 323, 324, 326—328, 331—344, — V, 8, 25, 30, 48, 102. — VII, 31, 87.

Guðmundr Þorvaldsson, Gizurarsonar, II, 297. — IV, 96. — V, 25.

Guðmundr Þorvarðarson, ábóti á Helgafelli, VII, 67, 68.

Guðmundr Ögmundarson gríss, VI, 142.

Guðný Brandsdóttir, kona Einars Helgasonar, IV, 124, 125.

Guðný Böðvarsdóttir, kona Hvamm-Sturlu, IV, 80, 81, 123, 144, 146, 162, 182. — V, 1, 3, 4, 6, 13, 14, 73, 126. — VII, 34.

Guðný Egilsdóttir, kona Finnbjarnar Sigurðarsonar, I, 326.

Guðný Eindriðadóttir, kona Þorleifs í Kollabæ, V, 72.

Guðný Helgadóttir, abbadís á Reynistað. III, 145. — VII, 127.

Guðný Helgadóttir, kona Þórðar Hallssonar, I, 300, 333. — IV, 142.

Guðný, húsfreyja, I, 235.

Guðný Mánadóttir, kona Ásgríms Þorsteinssonar, I, 359, 411. — V, 450.

Guðný stjarna, I, 326.

Guðný Sturludóttir, kona Kálfs Brandssonar, V, 500.

Guðný Sturludóttir, kona Vigfúss Gunnsteínssonar, V, 165, 166, 418.

Guðný Þorgeirsdóttir, Hallasonar, kona Gríms Snorrasonar og síðar Þorgeirs biskupssonar, II, 181, 198.

Guðný Þorvarðsdóttir, kona Þorgeirs Brandssonar, síðar Eiríks Hákonarsonar, II, 180. — IV, 190, 204.

Guðríðr, frilla Einars í Vatnsfirði, I, 433.

Guðríðr Ingimundardóttir, VII, 153.

Guðríðr Narfadóttir, IV, 10.

Guðríðr Steingrímsdóttir, IV, 387.

Guðríðr Tómasdóttir, IV, 84. — VI, 38.

Guðríkr, á Helgastöðum, V, 504. — VI, 390.

Guðrún Aradóttir, systir Guðmundar biskups, II, 183. — IV, 192.

Guðrún Ásbjarnardóttir, IV, 156.

Guðrún Bárðardóttir, II, 481.

Guðrún Bjarnadóttir, kona Einars Bergþórssonar, IV, 86.

Guðrún Bjarnadóttir, kona Þorvarðs Ásgrímssonar, síðar Þórðar Sturlusonar, IV, 81, 86. — V, 141.

Guðrún Brandsdóttir, kona Páls Þórðarsonar, síðar Arnórs Kolbeinssonar, IV, 82, 85. — VI, 141.

Guðrún Böðvarsdóttir, kona Magnúss Ólafssonar, V, 58.

Guðrún Böðvarsdóttir, Þórðarsonar á Stað, VI, 171.

Guðrún Daðadóttir, kona Arnórs Ásbjarnarsonar, II, 69, 161. — IV, 82.

Guðrún Garðsdóttir, kona Eyjólfs Ásgrímssonar, I, 359, 392.

Guðrún Gilsdóttir, IV, 110.

Guðrún Gísladóttir, kona Einars Bárðarsonar, IV, 324.

Guðrún Gjúkadóttir, forsögukona, V, 490.

Guðrún Gunnarsdóttir, Klængssonar, frilla Þorgils skarða, VI, 336.

Guðrún Halldórsdóttir, abbadís í Kirkjubæ, VII, 138, 158.

Guðrún Halldórsdóttir, kona Kjartans Ásgeirssonar, IV, 85.

Guðrún Hamra-Finnsdóttir, kona Lofts Svartssonar, I, 300.

Guðrún Hreinsdóttir, frilla Snorra Sturlusonar, I, 146. — II, 296. — IV, 81. — V, 23.

Guðrún, húsfreyja, II, 160.

Guðrún Illugadóttir, III, 110, 111.

Guðrún Ingimundardóttir, móðir Þorgeirs kiðlings, V, 472.

Guðrún, er hét á Jón helga, II, 130.

Guðrún Jónsdóttir, IV, 87.

Guðrún, kirkjukerling, II, 71, 164, 165.

Guðrún Kolbeinsdóttir, kona Sæmundar ins fróða, IV, 79.

Guðrún Ljótsdóttir, kona Ara Þorgilssonar, IV, 9.

Guðrún Oddsdóttir, kona Jóns Ófeigssonar, V, 124.

Guðrún, kona Óláfs af Steini, V, 367.

Guðrún Óláfsdóttir, kona Eyjólfs Hallssonar, IV, 86, 263.

Guðrún Ormsdóttir, Breiðbælings, kona Hólmsteins Grímssonar, I, 329. — V, 73.

Guðrún prior in yngri, VII, 33.

Guðrún Skeggjadóttir, kona Sölva bryta, ráðskona á Hólum, III, 88, 151. — VII, 111.

Guðrún Styrsdóttir, kona Gísla Andrésarsonar og Snorra Torfasonar, VII, 145, 149.

Guðrún Sveinbjarnardóttir, Bárðarsonar, á Eyri, kona Sáms Símonarsonar, II, 331, 332. — IV, 84, 361, 378, 423. — V, 76, 77, 129, 157.

Guðrún Sæmundardóttir, kona Hesthöfða Gunnarssonar, II, 212. — IV, 216.

Guðrún Tómasdóttir, kona Jóns Þorkelssonar, IV, 84. — VI, 15, 38.

Guðrún Þórarinsdóttir, IV, 404.

Guðrún Þórðardóttir, Gilssonar, IV, 80, 105.

Guðrún Þórðardóttir, kona Narfa Snorrasonar, IV, 10, 83.

Guðrún Þórðardóttir, kona Símonar ÞorvarSssonar, síðar Hrafns Brandssonar, síðast Hákonar Þórðarsonar, IV, 274—278, 218, 322.

Guðrún Þórðardóttir, Sturlusonar, IV, 81.

Guðrún Þorgilsdóttir, Oddasonar, kona Halldórs Þórarinssonar slakkafóts, II, 205. — IV, 103, 112.

Guðrún Þórhildardóttir, frilla Bjarnar Sæmundarsonar, V, 58.

Guðrún Þórisdóttir, fyrri kona Tuma Kolbeinssonar, IV, 82.

Guðrún Þorláksdóttir, kona Jörundar Sigmundarsonar, síðar Hafurbjarnar Styrkárssonar, síðast nunna í Kirkjubæ, I, 299, 300, 360. — IV, 227.

Guðrún Þóroddsdóttir, I, 281, 282.

Guðrún Þorsteinsdóttir, kona Benedikts, síðar Kolbeins Auðkýlings, III, 85, 90, 109, 111. — IV, 10.

Guðrún Þorsteinsdóttir, kona Jörundar Gunnarssonar, IV, 86.

Guðrún Þorsteinsdóttir, fylgikona Sveinbjarnar Hrafnssonar, IV, 82.

Guðrún Þorvarðsdóttir, kona Klængs Kleppjárnssonar, II, 180. — IV, 190, 270.

Guðrún Ögmundardóttir, VI, 142.

Guðrún Önundardóttir, kona Þorgríms alikarls, IV, 288, 317, 318.

Guðröðr Bjarnarson, konungur í Víkinni í Noregi, VII, 2.

Guðröðr Eiríksson blóðöxar, konungur í Noregi, VII, 4.

Guðröðr, bóndi í Flóa, I, 375.

Guðröðr Óláfsson, konungur í Suðureyjum, VII, 19.

Guðröðr Rögnvaldsson, Mánarkonungs, II, 390. — VII, 35.

Gufu-Hallr, sjá Hallr Þórðarson.

Gull-Haraldr Knútsson, VII, 3.

Gunnarr Arason, Þorgeirssonar, II, 183. — IV, 192.

Gunnarr, af Auðkúlu, IV, 263.

Gunnarr Bárðarson, Atlasonar, IV, 84, 359, 420.

Gunnarr Bárðarson, féll í Bæjarbardaga, V, 300.

Gunnarr brattr, stýrimaður, IV, 109.

Gunnarr, féll í Grímsey, II, 370. — V, 109.

Gunnarr grjónbakr, VII, 40.

Gunnarr Hallsson, nautatík, I, 146. — VI, 51, 98.

Gunnarr Helgason, (Sleggju-Gunnarr), II, 182. — IV, 191.

Gunnar Klængsson, á Þorkelshóli, síðar Geitaskarði, V, 162, 456.

Gunnarr kumbi, II, 351—353. — V, 103, 104.

Gunnarr, liðsmaður Lofts Markússonar, IV, 415.

Gunnarr skáld, íslendingur, VI, 179.

Gunnarr Snorrason, Kálfssonar, II, 194.

Gunnarr tjörskinn (tjörströnd), II, 189. — IV, 196.

Gunnarr Úlfhéðinsson, lögsögumaður, VII, 15.

Gunnarr Þorgrímsson inn spaki, lögsögumaður, IV, 87, 261. — VII, 8, 9.

Gunnarr Þorsteinsson, Jónssonar, IV, 79, 89.

Gunnarr Þorvarðsson, IV, 168.

Gunnfarðr, prestur (eflaust enskur að ætt), IV, 106.

Gunnhildr Bersadóttir, kona Tanna í Galtardalstungu, IV, 151.

Gunnhildr, kona Haralds Gormssonar konungs, VII, 2.

Gunnhildr Helgadóttir kona Steinólfs Ísleifssonar, IV, 444.

Gunnhildr Knútsdóttir ins ríka, kona Heinreks Konráðssonar mikla, VII, 7, 80.

Gunnhildr í Þrándheimi, I, 252.

Gunni Andréasson, Orkneyingur, V, 268.

Gunnlaugr Eindriðason, V, 265, 266.

Gunnlaugr Hallfreðarson, prestur, VI, 171, 197, 204, 220, 226, 227,
229, 230, 239—241, 333.

Gunnlaugr Hrollaugsson, heimamaður Órækju, V, 233, 257.

Gunnlaugr, af Höskuldsstöðum, sjá Guðlaugr.

Gunnlaugr Leifsson, munkur á Þingeyrum, rithöfundur, I, 224. — II, 2, 36, 44, 72, 142, 166, 262, 319, 333. — III, 209, 292, 293. — IV, 236. — V, 45. — VII, 34, 88.

Gunnlaugr Magnússon, í Reykjaholti, VII, 137.

Gunnlaugr (Guðlaugr) Þorfinnsson, úr Straumfirði, IV, 104.

Gunnlaugr Þorgilsson, prestur, IV, I 104.

Gunnlaugr Þorvaldsson, á Dröngum, smiður, VI, 41.

Gunnr, valkyrja, II, 312.

Gunnsteinn, ábóti á Þingeyrum, VII, 126.

Gunnsteinn Hallsson, í Hvammi, í Brunná, í Garpsdal, IV, 10. — V, 136, 408. — VI, 2, 71, 258.

Gunnsteinn, prestur, II, 503.

Gunnsteinn Þórisson, á Einarsstöðum í Reykjadal, IV, 103, 122.

Gunnsteinn Ögmundarson, II, 352. — V, 104.

Guttormr, Austmaður, II, 236.

Guttormr Bjarnason, lögmaður, VII, 68.

Guttormr, byskup í Stafangri, VII, 117, 121.

Guttormr, erkibiskup í Niðarósi, II, 328, 390. — III, 335, 347, 364, 374. — IV, 98. — V, 290. — VII, 32, 35, 36, 87, 88.

Guttormr Finnsson, í Laugardal, prestur, I, 5, 6, 9.

Guttormr Gunnason, lendur maður í Noregi, VII, 34.

Guttormr Guttormsson, V, 450, 497. — VI, 337, 355.

Guttormr Gyðuson, I, 468.

Guttormr Heinreksson, bróðir Bóthildar og Þórðar, V, 159.

Guttormr Helgason körtr, á Lokinhömrum, I, 300. — IV, 444. — V, 474, 475, 479. — VI, 15, 217.

Guttormr Jónsson, II, 326. — V, 53.

Guttormr, Jótakonungur, VII, 77.

Guttormr Kálfsson, II, 321. — V, 49, 238—240, 245, 249, 286, 287, 360. — VII, 40, 89.

Guttormr Ormsson, VII, 130.

Guttormr Sigurðarson, konungur í Noregi, I, 295. — VII, 28, 87.

Guttormr sindri, II, 205.

Guttormr, fylgdarmaður Sturlu Þórðarsonar, VI, 373.

Guttormr Þórðarson, djákn, IV, 81. — V, 292, 380, 391, 397. — VI, 172, 173, 216, 219. — VII, 46.

Gvido (Paskalis), páfi, III, 158.

Gyða Egilsdóttir, úr Reykjaholti, I, 327.

Gyða Sölmundardóttir, kona Nikuláss Oddssonar, V, 381. — VI, 207, 222, 223, 403. Gyðríðr Aradóttir, frilla Skíða Þorkelssonar, V, 265.

Gyrðr Ívarsson, biskup í Skálholti, VII, 121, 122, 124.

Gyríðr, kona Jóns á Hóli, II, 507. Gyríðr Þorvarðsdóttir, kona Kolbeins Tumasonar, II, 172, 180. 270, 274, 432. — III, 211, 269 - IV, 190. — V, 17.

Göndul, valkyrja, II, 312.

Göngu-Hrólfr, VII, 78.


H

Hafliði, ábóti í Hítardal, II, 271. — VII, 27.

Hafliði, ábóti á Þverá, VII, 127.

Hafliði Ásgrímsson, IV, 87.

Hafliði Höskuldsson, bróðir Sighvats auðga, V, 294.

Hafliði (Kráksson?), bróðir Jóns, V, 228.

Hafliði Ljótsson, prestur, V, 330.

Hafliði Másson, á Breiðabólstað, goðorðsmaður, I, 15, 20. — IV, 13— 16, 22, 24—28, 30, 31, 39, 40, 42, 44—64, 66—72, 74—76, 85, 164, 177, 261, 397. — VII, 13, 14.

Hafliði Snorrason, IV, 85, 167, 397, 398.

Hafliði, af Snæfellsnesi, V, 250, 260.

Hafliði Steinsson, prestur á Breiðabólsstað, III, 3, 11, 46, 61, 67, 73, 74, 77, 88. — VII, 90, 104— 106.

Hafliði Þórólfsson, IV, 87. Hafr, VII, 35.

Hafr Bjarnarson, VI, 44, 49, 121, 399.

Hafr Brandsson, fóstri Staðar-Kolbeins, II, 276, 284. — IV, 247, 252, 343, 344.

Hafr, ráðsmaður, bróðir Einars skemmings, II, 351—353. — V, 102—104, 187.

Hafr Svertingsson, I, 20.

Hafrbjörn Molda-Gnúpsson, I, 20.

Hafrbjörn Styrkársson, á Seltjarnarnesi, I, 360, 362, 391, 400, 407. — V, 301, 364.

Hafr-Teitr (= Teitr Hallsson?), VI, 150, 151.

Hafr Þórarinsson, IV, 340, 341.

Hafsteinn, brennumaður, V, 430.

Hafþórir Jónsson, rauðs, norskur riddari, VII, 65.

Hafþórr (-Þórir) Aronsson, IV, 84. — V, 65. — VI, 416. — VII,
23.

Hafþórr Halldórsson, IV, 85.

Hafþórr Naddsson, húskarl, IV, 157.

Hafþórr (-Þórir) Snorrason, móðurbróðir Arons, en bróðir Einars, II, 385, 386. — V, 132, 133. — VI, 458, 460, 461, 465.


Hákon, biskup í Björgvin, I, 494. — VII, 72, 112, 114.

Hákon, biskup í Stafangri, VII, 71.

Hákon Bótólfsson galinn, kertisveinn, V, 363. — VI, 39, 40, 46, 47, 55, 60, 78, 106, 112, 121.

Hákon, erkibiskup í Niðarósi, I, 305, 320. — III, 1, 4. — VII, 44, 50—52, 92.

Hákon Eiríksson, jarl í Noregi, VII, 5, 6.

Hákon (Fólkviðarson) galinn, jarl, hálfbróðir Inga konungs Bárðarsonar, I, 288. — II, 328. — V, 69, 70, 74, 148, 503. — VI, 188. — VII, 28, 29, 32.

Hákon, prestur í Grímsey, V, 463.

Hákon Grjótgarðsson, Hlaðajarl, IV, 6, 91.

Hákon Hákonarson inn gamli, konungur í Noregi, I, 303, 315, 382, 384, 385, 432. — II, 329, 389, 390, 405, 406, 457. — III, 316, 428, 429, 444. — V, 74, 83, 84, 98, 99, 135, 230, 231, 267, 290, 293, 304, 354, 355, 363, 367, 378, 393, 412, 415, 416, 448, 459, 492, 494—496, 501—504. — VI, 106, 129—133, 136, 137, 141, 176, 180, 182, 188, 197, 200, 204, 214, 221, 259, 309, 335, 353, 360, 364, 369, 374—376, 381, 382, 390—392, 403, 409, 467—469, 471—474, 477—480. — VII, 29, 33—38, 40—42, 44— 49, 51, 87, 88, 90—92.

Hákon Hákonarson ungi, konungur, VII, 42, 47, 48, 90, 91.

Hákon Haraldsson Aðalsteinsfóstri góði, konungur í Noregi, VII, 1, 2, 78.

Hákon Ívarsson, valinn til erkibiskups í Niðarósi, VII, 131.

Hákon Ívarsson, jarl í Noregi, VII, 9.

Hákon Jónsson, norskur, VII, 131, 133, 134, 134.

Hákon Magnússon, konungur í Noregi, (d. 1093), I, 15. — VII, 10.

Hákon Magnússon V. háleggr, konungur í Noregi (d. 1319), I, 319, 362, 386, 426, 457, 474, 477. — III, 25, 28—30, 32, 34, 62, 68, 71, 77, 78. — VII, 54, 55, 59, 63—70, 95—98, 105, 106.

Hákon Magnússon VI., konungur, í Noregi (d. 1380), VII, 121, 126, 127, 129, 130.

Hákon Móðólfsson, smiður, VI, 157.

Hákon Pálsson, jarl í Orkneyjum, VII, 11.

Hákon Sigurðarson, í Giska, VII, 139, 143, 145.

Hákon Sigurðarson herðibreiðr, konungur í Noregi, I, 32. — II, 184, 191. — IV, 193, 198. VII, 18, 19, 84.

Hákon Sigurðarson, Hlaðajarl, 111, 392. — VII, 2, 3, 79.

Hákon stumpi, VII, 134.

Hákon, Suðureyjakonungur, sjá Óspakr og Haraldr Ólafssynir.

Hákon Sverrisson, konungur í Noregi, I, 277, 295. — II, 287, 294, 300, 423. — III, 251. — IV, 258. — VII, 28, 29, 86.

Hákon Úlfsson notarius, III, 139, 140.

Hákon Þórðarson, í Laufási, II, 248. — IV, 276—278, 291, 292, 303,
308, 310, 318—322.

Hálfdan Sæmundarson, á Keldum, höfðingi, II, 296, 399, 402, 410. — IV, 81. — V, 24, 120, 200, 245, 266, 302, 316, 398. — VI, 7—10, 12, 22—25, 129, 133, 135. — VII, 50.

Hálfr Hjörleifsson, forsögukonungur, IV, 1.

Halla, sjúk kona, I, 248.

Halla Bjarnardóttir, kona Dufguss Þorleifssonar, V, 140.

Halla Eyjólfsdóttir og Jórdísar, IV, 9.

Halla Jörundardóttir, kona Bjarna Bjarnasonar, IV, 86.

Halla Oddsdóttir, VI, 13.

Halla Pálsdóttir, byskups, I, 264, 280—282.

Halla Styrmisdóttir, VI, 6.

Halla Sveinbjarnardóttir, kona Þórðar Arasonar, IV, 84, 378.

Halla Þórðardóttir, kona Tómass Þórarinssonar, IV, 81, 84. — VI, 15, 38.

Halla, móðir Þorláks biskups Þórhallssonar, I, 39, 50.

Halla-Geirr, veginn í Austfjörðum, V, 360.

Halla-Geirr, Fagranessmaður, eflaust austfirzkur, V, 467, 478, 483, 493.

Hallbera Ámundadóttir, Úlfssonar, IV, 84, 403.

Hallbera Aradóttir, kona Odda Snærissonar, IV, 10, 14, 103.

Hallbera Bárðardóttir, Atlasonar, IV, 84.

Hallbera Böðvarsdóttir, kona Gunnlaugs Hallfreðarsonar, VI, 171,204, 240.

Hallbera Egilsdóttir, kona Kolbeins jarls, I, 326.

Hallbera Einarsdóttir, kona Þorgeirs Hallasonar, IV, 51, 108, 179, 189, 198, 204.

Hallbera (Gilsdóttir?) syrja, VI, 102.

Hallbera, kona Hrafnkels Skeggjasonar, II, 230, 231.

Hallbera, húsfreyja í Höfn, móðir Odds og Þorgils, V, 141, 142.

Hallbera Markúsdóttir, kona Víga-Hauks, IV, 350, 354, 387, 409, 415.

Hallbera Snorradóttir, kona Árna óreiðu, síðar Kolbeins unga Arnórssonar, IV, 81, 394, 399, 402. — V, 23, 73, 128, 153, 180, 183, 199, 203. — VII, 39.

Hallbera Snorradóttir, kona Mág-Snorra í Múla, IV, 26.

Hallbera Tómassdóttir, IV, 84. — VI, 38.

Hallbera Þórólfsdóttir hetta, II, 427.

Hallbera Þorgilsdóttir, kona Gunnsteins Þórissonar, IV, 103.

Hallbera Þorsteinsdóttir, abbadís að Reynistað, III, 19, 110, 145. — IV, 10. Hallbera Þorvarðsdóttir, kona Þórðar Önundarsonar, II, 180. — IV, 190.

Hallbjörn Jónsson hali, V, 482.

Hallbjörn Jónsson, prestur, IV, 79.

Hallbjörn Kalason, V, 113, 208, 209, 220, 233, 234. |

Hallbjörn inn mikli, VI, 204.

Halldís Bergþórsdóttir, kona Finns Hallssonar, IV, 42.

Halldís Þórðardóttir, IV, 10.

Halldóra, hét á Þorlák biskup, I, 194, 195.

Halldóra Arnórsdóttir, kona Jóns Sigmundarsonar, IV, 82, 83. — VI, 141.

Halldóra Ásgrímsdóttir, IV, 87.

Halldóra Brandsdóttir, (Skegg-Brands-dóttir), kona Jóns Loftssonar, I, 142. — II, 223. — IV, 79.

Halldóra Eyjólfsdóttir, móðir Klængs biskups, I, 25.

Halldóra Eyjólfsdóttir, abbadís í Kirkjubæ, II, 239, 319. — IV, 228. — VII, 25, 30, 138.

Halldóra Gizurardóttir, kona Bersa Halldórssonar, síðar nunna (í Kirkjubæ), IV, 96. — VII, 36.

Halldóra Hauksdóttir, V, 266.

Halldóra Helgadóttir, Loftssonar, I, 300. — VI, 142.

Halldóra Hjaltadóttir, kona Magnúss biskups, IV, 96.

Halldóra Guttormsdóttir kartar, kona Kolbeins Högnasonar, I, 300.

Halldóra Hrólfsdóttir, úr Geitlandi, fyrsta kona Gizurar ins hvíta Teitssonar, I, 3.

Halldóra Jónsdóttir, líklega síðari kona Þórðar Oddleifssonar, IV, 83.

Halldóra Ormsdóttir, kona Þorláks Guðmundarsonar, I, 299.

Halldóra, í Saurbæ, fóstursystir Guðmundar biskups, II, 255.

Halldóra Skegg-Brandsdóttir, sjá Halldóra Brandsdóttir, Halldóra Skeggjadóttir, kona Sigmundar Þorgilssonar, IV, 83.

Halldóra Snorradóttir, Bárðarsonar, (síðari kona Vílhjálms Sæmundarsonar?), V, 445.

Halldóra Snorradóttir, Ófeigssonar, kona Guðmundar unga, V, 20.

Halldóra Sveinsdóttir, frilla Þorvalds Vatnsfirðings, IV, 86. — V, 112.

Halldóra, kona Torfa prests, I, 133.

Halldóra Tumadóttir, kona Sighvats Sturlusonar, II, 310, 352. — IV, 81, 82. — V, 10, 11, 13, 14, 37, 51, 103, 104, 120, 122, 241, 242, 356. — VI, 6, 7.

Halldóra Védísardóttir, IV, 15.

Halldóra, húsfreyja í Vestmannaeyjum, I, 123.

Halldóra Þórðardóttir, í Fljótum, V, 333.

Halldóra Þórðardóttir kakala, VI, 135.

Halldóra Þorgilsdóttir, kona Jóns króks, V, 188.

Halldóra Þorvaldsdóttir, kona Eyjólfs Eyjólfssonar, IV, 85.

Halldóra Þorvaldsdóttir, Gizurarsonar, kona Ketils Þorlákssonar, II, 297. — IV, 100. — V, 25, 93.

Halldórr, veginn á alþingi, V, 9. — VII, 26.

Halldórr Árnason, á Berserksevri, II, 388. — V, 134.

Halldórr Ásvarðsson, V, 364. Sjá Ásvarðssynir.

Halldórr barmr, VI, 71, 72, 396.

Halldórr Bergsson, IV, 103, 112.

Halldórr Brandsson ins örva, VI, 416.

Halldórr Dálksson, í Saurbæ, prestur, IV, 10. — VI, 346, 347.

Halldórr Egilsson, goðorðsmaður, IV, 121.

Halldórr Eilífsson, V, 116.

Halldórr Eyjólfsson, IV, 261, 264.

Halldórr galpin, V, 467, 471.

Halldórr greppr, V, 479.

Halldórr Grímsson, prestur, III, 11.

Halldórr Guðbrandsson, mágur Þórhalls Svartssonar, IV, 161.

Halldórr Guðmundarson Eskhyltings, V, 323, 227, 228.

Halldórr Halldórsson, V, 257.

Halldórr Hallkelsson, VI, 257.

Halldórr Hallvarðsson, prestur, II, 272, 273. — IV, 243.

Halldórr Hámundarson, V, 323.

Halldórr Helgason, V, 159.

Halldórr Helgason, á Skinnastöðum, V, 487. — VI, 308.

Halldórr hornfiskr, VI, 396.

Halldórr hvirfill, IV, 130.

Halldórr, er hét á Jón helga, II, 168.

Halldórr Jónsson, Loftssonar, I, 142.

Halldórr Jónsson, frá Kvennabrekku, V, 178, 206, 207, 211—214, 216—218.

Halldórr Klasason, II, 347, — V, 102.

Halldórr Kolbeinsson, VII, 129.

Halldórr langr, í Húsagarði, I, 339.

Halldórr nef, VI, 108.

Halldórr Oddsson, prestur, V, 8, 9, 180.

Halldórr Ragnheiðarson, sjá Halldórr Þórarinsson.

Halldórr skraf, VI, 352, 353, 355.

Halldórr, húskarl í Skálholti, II, 249.

Halldórr Snorrason goða, í Hjarðarholti, IV, 80, 85, 104.

Halldórr Snorrason, Kálfssonar, prestur, II, 186. — IV, 194. — VII, 20.

Halldórr Sturluson, IV, 156.

Halldórr, bóndi í Tungu, VI, 151.

Halldórr, víkverskur, VII, 73.

Halldórr Vilmundarson, á Rauðamel, djákn, VI, 242—245.

Halldórr Þórarinsson (Ragnheiðarson), á Hóli í Bolungarvík, IV, 84, 364, 404, 429. — V, 257, 259, 272, 299. — VI, 16, 89.

Halldór Þórarinsson, slakkafótr, í Fagradal, IV, 103, 112. = Halldórr Þóroddsson slakki.

Halldórr Þórðarson geitungr, húskarl, V, 373.

Halldórr Þórisson, IV, 14.

Halldórr Þóroddsson, slakki, II, 205. = Halldórr Þórarinsson slakkafótr.

Halldórr Ögmundarson hálshögg, V, 435, 442.

Hallfríðr Birningsdóttir, IV, 104.

Hallfríðr garðafylja, V, 444.

Hallfríðr Hallsdóttir, IV, 96.

Hallfríðr Jörundardóttir, IV, 86.

Hallfríðr Ófeigsdóttir, í Marbæli, II, 222. — IV, 225.

Hallfríðr (líklega réttara: Úlfheiðr), Rúnólfsdóttir, kona Hermundar Koðránssonar, IV, 172.

Hallfríðr Snorradóttir, kona Runólfs Þorlákssonar, I, 16.

Hallfríðr Yngvildardóttir, IV, 31.

Hallfríðr Þorgilsdóttir, kona Magnúss Pálssonar, IV, 172, 182. — V, 21. — VII, 36.

Hallgeirr Ásmundarson, biskup í Stafangri, VII, 130.

Hallgerðr (Hólmsteinsdóttir), kona Gríms Jónssonar, í Holti, V, 96.

Hallgerðr Hrafnsdóttir, kona Víkars Þorkelssonar, IV, 84, 443.

Hallgerðr Narfadóttir, kona Þórðar á Staðarfelli, IV, 10.

Hallgerðr Runólfsdóttir, kona Ólafs Sölvasonar, II, 196. — IV, 165—167, 202.

Hallgrímr Kolbeinsson, V, 7, 8.

Halli inn hvíti, IV, 406.

Halli Nikulásson, IV, 298, 300, 302—304, 309.

Hallkatla Einarsdóttir, kona Hrafns Sveinbjarnarsonar, IV, 84, 367, 383, 433, 434, 443. — VI, 13.

Hallkatla, kona síra Jóns Péturssonar, I, 476.

Hallkell, bóndi, III, 92.

Hallkell Erlingsson, bróðir Bjarna og Guðmundar, V, 142.

Hallkell krækidans, III, 11.

Hallkell (Magnússon), ábóti á Helgafelli, II, 391. — V, 189. — VII, 37, 43.

Hallkell Ögmundarson, lendur maður í Noregi, I, 406, 442, 472. — VII, 60, 96.

Hallótta, I, 438.

Hallótta Jörundardóttir, IV, 86, 87.

Hallr Arason, á Höskuldsstöðum, V, 6.

Hallr Arason, af Jörva. II, 487. — V, 169, 170, 206, 212, 266, 342, 343.

Hallr (Árnason?), úr Tjaldanesi, V, 263. — VI, 70.

Hallr Ásbjarnarson, á Fornastöðum, IV, 290, 293.

Hallr, á Brjánslæk, I, 243.

Hallr, drukknaði á Breiðafirði, V, 260.

Hallr, smalamaður á Bútsstöðum, I, 260.

Hallr Egilsson, V, 258, 259, 279.

Hallr Einarsson, á Gillastöðum, VI, 283.

Hallr Fáluson, IV, 46.

Hallr G . . . son, IV, 150.

Hallr Gilsson, frændi Einars Þorgilssonar, IV, 141, 145, 147, 150.

Hallr Gizurarson, prestur, lögsögumaður, ábóti á Helgafelli, síðar ábóti í Þykkvabæ í Veri, I, 107, 108, 188, 265, 276. — II, 295, 341, 385, 395. — IV, 84, 96, 254, 262, 378, 383, 424. — V, 129, 133, 136. — VII, 28, 34, 39.

Hallr Gizurarson jarls, V, 386, 415, 417, 418, 420, 422, 423, 427, 429, 434-A36, 440, 441, 444, 492. — VI, 242, 283.

Hallr Gunnarsson, prestur á Möðruvöllum, IV, 274. — VII, 28.

Hallr Gunnsteinsson, VI, 258.

Hallr Gunnsteinsson, prestur, VII, 38.

Hallr Hallsson, eldri, VI, 395, 399.

Hallr Hallsson yngri, á Leiðólfsstöðum, VI, 75, 399, 400.

Hallr Hrafnsson, á Grenjaðarstöðum, síðar ábóti á Þverá, I, 82. — II, 195, 223. — IV, 87, 202, 225, 261, 262. — VII, 25.

Hallr Ísleifsson, IV, 269.

Hallr Jónsson, á Möðruvöllum í Eyjafirði, V, 403, 504. — VI, 32, 70, 72, 114, 309, 318, 390, 396.

Hallr Kleppjárnsson, á Hrafnagili, goðorðsmaður, II, 297, 300, 305, 308, 314, 320, 321, 323—326, 328, 351, 399, 435, 475. — III, 319, 349. — IV, 372. — V, 25, 27, 28, 32, 35, 40, 45, 46, 49, 51, 52, 54, 55, 102, 103, 182, 187. — VII, 31.

Hallr Ormsson, Gellissonar, IV, 406.

Hallr Órækjuson, II, 296. — V, 23.

Hallr Pálsson, VI, 205, 210.

Hallr, prestur, I, 242.

Hallr, prestur í Skálholti, I, 334.

Hallr inn rauði, IV, 139.

Hallr af Síðu, sjá Hallr Þorsteinsson.

Hallr, kumpán Sigurðar Ormssonar, III, 264.

Hallr Sigurðarson, í Dal, III, 62.

Hallr, af Skúmsstöðum, I, 449.

Hallr Styrmisson, á Ásgeirsá, goðorðsmaður, IV, 14, 73, 103.

Hallr Teitsson, í Haukadal, prestur, biskupsefni, goðorðsmaður, I, 18, 24, 25. — IV, 9, 13, 47, 55— 57, 61, 69, 72—74, 94, 95. — VII, 16.

Hallr tísti (kvistr), bóndi á Skriðu í Reykjadal, I, 427. — V, 504. — VI, 390.

Hallr Þjóðólfsson, IV, 127, 130.

Hallr Þórarinsson inn mildi, í Haukadal, II, S, 85. — IV, 95. — VII, 10.

Hallr Þorbjarnarson, skagfirzkur, IV, 336, 337.

Hallr Þórðarson, IV, 141, 145.

Hallr Þórðarson gufu (Gufu-Hallr), í Flekkudal, IV, 105, 133, 143.

Hallr Þorsteinsson, í Eystra-Skarði, prestur, IV, 324—326, 332.

Hallr Þorsteinsson, í Glaumbæ, V, 236, 238, 345, 357, 469, 470.

Hallr Þorsteinsson, Síðu-Hallr, goðorðsmaður, I, 20. — II, 2, 81. — IV, 9.

Hallsteinn herkja, stýrimaður, VII, 15.

Hallsteinn kúlubak, II, 198. — IV, 204, 206.

Hallvardus sanctus, sjá Hallvarðr inn helgi.

Hallvarðr Álason, að Húki, II, 477.

Hallvarðr gullskór, hirðmaður og erindreki, V, 502, 503. — VI, 360—362, 364, 374, 388—391.

Hallvarðr, biskup í Hamri, VI, 34, 39. — VII, 121.

Hallvarðr inn helgi, II, 245. — III, 169. — VII, 7, 80.

Hallvarðr af Hörðu, herra, I, 461.

Hallvarðr Jósepsson, VI, 55, 57.

Hallvarðr mardráp, II, 209.

Hallvarðr, stýrimaður, VII, 28.

Hallvarðr svarti, hirðmaður, VI, 473—475.

Hallvarðr Þorkelsson, V, 148.

Hallveig Ásmundardóttir, frilla Páls Þórðarsonar, IV, 85.

Hallveig Ormsdóttir Breiðbælings, kona Bjarnar Þorvaldssonar, síðar Snorra Sturlusonar, II, 297. — IV, 81. — V, 24, 72, 120, 125, 128, 146, 161, 204, 363, 364, 368, 373, 375, 377.

Hallvör Oddadóttir, kona Barkar Þormóðarsonar, IV, 8.

Hamra-Finnr, I, 300.

Hámundr Bergsson, V, 323.

Hámundr Bjarnarson, prestur, II, 41, 42, 105, 160.

Hámundr, prestur á Garðastað, I, 390.

Hámundr Gilsson, að Lundi, IV, 110, 168. — V, 6—8.

Hámundr Hjörsson, heljarskinn, landnámsmaður, IV, 1—3, 5, 86.

Hámundr, prestur að Hólum, VI, 317.

Hámundr várbelgr, brennumaður, V, 430, 452, 457, 458, 483, 493. — VI, 262.

Hámundr Þórðarson, VI, 108, 112.

Hámundr Þorsteinsson auga, V, 409. — VI, 7.

Hámundr Þorvarðsson, II, 337. — V, 81.

Hámundr Önundarson, IV, 266, 317, 319, 321, 326.

Handar-Bassi, Austmaður, IV, 340.

Handar-Leifr, II, 316. — V, 42.

Hannes, féll með Smiði Andréassyni, VII, 126.

Hannes Nýstaðr, VII, 153.

Hannes Pálsson, hirðstjóri, VII, 152—155.

Haraldr Eiríksson gráfeldr, konungur í Noregi, VII, 1—3, 78, 79.

Haraldr Eiríksson kesja, konungur í Danmörku, VII, 14.

Haraldr Gormsson blátönn, konungur í Danmörk, VII, 2, 78.

Haraldr Guðröðarson grenski, konungur í Noregi, VII, 2, 3, 79.

Haraldr Guðinason konungur á Englandi, I, 8. — VII, 9.

Haraldr Hálfdanarson inn hárfagri, konungur í Noregi, IV, 4, 5. — VII, 1, 77, 78.

Haraldr Jónsson jarls, í Orkneyjum, VII, 37.

Haraldr Knútsson, konungur í Englandi, VII, 7.

Haraldr Maddaðarson inn gamli, jarl í Orkneyjum, I, 263, 295. — II, 296, 313. — V, 23. • — VII, 29, 87.

Haraldr Magnússon gilli, konungur í Noregi, I, 21, 25, 38. — II, 187. — IV, 195. — VII, 14, 15, 83.

Haraldr Óláfsson, konungur í Suðureyjum, VII, 44.

Haraldr Sigurðarson inn harðráði, konungur í Noregi, I, 6—9, 13, 14. — II, 2, 11, 81, 89, 409. — IV, 92. — V, 244. — VI, 83. — VII, 7—9, 80, 81.

Haraldr Sveinsson hein, konungur í Danmörku, VII, 9, 81.

Haraldr Sæmundarson, í Odda, goðorðsmaður, II, 296, 389, 390, 402, 341. — V, 24, 88, 89, 97—99, 135, 200, 314, 317, 411—413, 415. — VI, 465. — VII, 34, 35, 45.

Haraldr ungi, jarl í Orkneyjum, II, 248. — VII, 27.

Hardevigus (Hartevikus, Harðvíg), erkibiskup á Saxlandi, I, 10. — II, 27, 91. —, VII, 10.

Hárekr, konungur á Jótlandi, VII, 77.

Harri, bóndi í Miðhópi, VI, 105.

Haukr, af Álftanesi, VI, 199, 202—204, 369, 407.

Haukr Auðunarson, prestur á Hallbjarnareyri, V, 292.

Haukr Erlendsson, riddari og lögmaður, VII, 62, 68, 72.

Haukr, stjúpsonur Erlends Þorgeirssonar, IV, 305, 306.

Haukr Ketilsson, IV, 9.

Haukr Óláfsson, Svartssonar, á Hömrum í Grímsnesi, V, 505, 507.

Haukr Ormsson (Víga-Haukr) IV, 350—352, 354, 409—411, 415.

Haukr Teitsson, VII, 30.

Haukr Súgandason, VII, 22.

Haukr Þorgilsson, í Haga, prestur, V, 251, 266, 366, 431.

Hávarðr, biskup í Björgvin, II, 329, 390. — VII, 33, 36.

Hávarðr, lögsögumaður á Hjaltlandi, I, 213, 214.

Hávarðr, stýrimaður, II, 199, 200. — IV, 204, 205.

Héðinn Bergþórsson, á Gunnarsstöðum, IV, 161.

Héðinn Eilífsson (Óláfsson), að Hólum í Eyjafirði, II, 181. — IV, 191.

Héðinn, prestur, V, 92.

Héðinn Skeggjason, prestur, VII, 22.

Heiðar-Gróa, sjá Gróa Hermundardóttir.

Heimlaug Jósepsdóttir, IV, 132.

Heinrekr, biskup, í upphafi kristni, I, 7.

Heinrekr, biskup í Orkneyjum, VII, 53.

Heinrekr, biskup í Stafangri, II, 390. — VII, 36.

Heinrekr, greifi af Schwerin, VII, 35.

Heinrekr (Heinreksson), ungi, konungur á Englandi, VII, 18, 20, 23, 24.

Heinrekr, hertogi af Lotharingia (c: prins af Castiliu), VII, 53.

Heinrekr Kársson, biskup á Hólum, I, 340, 346, 347. — V, 416—421, 423, 446, 456, 466, 367, 470— 472, 475. — VI, 132, 133, 137, 141, 194, 205, 221, 226, 229— 239, 259, 261, 310, 311, 315— 322, 328—332, 465, 479. — VII, 44—46, 48, 89—91.

Heinrekr Konráðsson hinn mikli (mildi), keisari í Þýzkalandi, I, 4. — VII, 7, 8, 80, 82.

Heinrekr I., konungur í Englandi, I, 25. — VII, 11, 14, 82.

Heinrekr II., konungur í Englandi, I, 81. — II, 217. — III, 5, 158, 159, 229, 260, 438. — IV, 220. — VII, 17—20, 23—25, 86.

Heinrekr III., konungur I Englandi, VI, 132. — VII, 32, 49, 50, 52,
55, 93.

Heinrekr IV., konungur í Englandi, VII, 142, 148.

Heinrekr I., keisari í Þýzkalandi, VII, 78.

Heinrekr II., keisari í Þýzkalandi, VII, 4.

Heinrekr IV., keisari í Þýzkalandi, VII, 8, 82.

Heinrekr V., keisari í Þýzkalandi, VII, 11—13, 82.

Heinrekr VI., keisari í Þýzkalandi, VII, 25—27.

Heinrekr Ríkarðarson, (konungs af Alemannia), VII, 55, 93.

Heinrekr (Robertsson), konungur í Frakklandi, VII, 7, 8.

Heinrekr, þingmaður Þorvalds Vatnsfirðings, IV, 412.

Helga Aradóttir, kona Þórðar Sturlusonar, IV, 81. — V, 1, 4, 5.

Helga Árnadóttir, kona Orms Jónssonar, IV, 83.

Helga Ásbjarnardóttir, V, 170.

Helga Ásgrímsdóttir, kona Bergþórs Jónssonar, V, 111.

Helga Bjarnadóttir, IV, 81, 86.

Helga Böðvarsdóttir, kona Páls Sámssonar, síðar Þjóðólfs kotkarls, VI, 171.

Helga Digr-Helgadóttir, kona Þórarins Jónssonar, IV, 83.

Helga Erlendsdóttir, V, 12.

Helga Gamladóttir, kona Þórarins Króksfjarðar, IV, 105.

Helga Gizurardóttir glaða, kona Jóns Skúmssonar, V, 506.

Helga Grímsdóttir, (líklega réttara: Steinsgrímsdóttir), kona Þórðar Hvalnesings, V, 461.

Helga, í Gröf í Svarfaðardal, II, 230, 231.

Helga Gyðudóttir, að Brjánslæk, systir Þorsteins, V, 11.

Helga Helgadóttir, sjá Helga Digr-Helgadóttir.

Helga Jónsdóttir, á Gróustöðum, VI, 395.

Helga Jónsdóttir, kona Þóris Brandssonar, IV, 378.

Helga Nikulásdóttir, kona Þorláks Narfasonar, VI, 403.

Helga Ormsdóttir, frilla Þorvalds Vatnsfirðings, IV, 85.

Helga, frilla Sigmundar snaga, II, 388. — V, 135.

Helga Snorradóttir, kona Más Guðmundarsonar, IV, 265.

Helga Steinólfsdóttir ins lága, IV, 9.

Helga Sturludóttir, eldri, IV, 80.

Helga Sturludóttir, yngri, kona Sölmundar Austmanns, IV, 81. — V, 380, 397.

Helga Sveinbjarnardóttir, sjá Þórdís Sveinbjarnardóttir.

Helga Sæmundardóttir, kona Kolbeins unga, II, 296, 402. — V, 24, 183, 200, 287, 420. — VI, 109.

Helga Sölvadóttir, IV, 171.

Helga Vinsentíusdóttir, kona Klemets Karlsefnissonar, IV, 162.

Helga Yngvildardóttir, IV, 31, 32.

Helga Þórðardóttir, kona Böðvars í Görðum, IV, 81. — V, 21.

Helga Þórðardóttir skeggja, kona Ketilbjarnar gamla, IV, 91.

Helga Þórðardóttir, kona Sturlu Þórðarsonar, lögmanns, IV, 10. — V, 426. — VII, 374, 381. 401.

Helga Þorgeirsdóttir langhöfða, kona Birnings Steinarssonar, síðar Þorsteins Þorvarðarsonar, IV, 104, 163.

Helga Þórhallsdóttir, líklega kona Halldórs Guðbrandssonar, IV, 155, 161.

Helga Þórisdóttir, frilla Jóns Loftssonar, IV, 79.

Helga Þormóðardóttir, kona eða fylgikona Oddvakurs, V, 188.

Helga Þórólfsdóttir, kona Þorbjarnar Vermundarsonar, IV, 112.

Helga Þorsteinsdóttir, kona Ásgríms Þórðarsonar, IV, 86, 87.

Helga Þorvarðsdóttir, kona Teits Oddssonar, II, 181, 280. — IV, 190. — V, 18. — VII, 36.

Helga, frilla Þorvarðs Þorgeirssonar, I, 181. — IV, 190.

Helga Ögmundardóttir, VI, 142.

Helgi Egilsson, Sölmundarsonar, I, 327.

Helgi Einarsson, Bjarnasonar, djákn, V, 62.

Helgi Eiríksson, úr Langahlíð, II, 181. — IV, 108, 191.

Helgi (Eyvindarson) inn magri, landnámsmaður, IV, 5.

Helgi fereygill, brennumaður, V, 431, 447.

Helgi, prestur, bróðursonur Guðmundar biskups, líklega bróðir Eiríks og Óttars snoppulangs, II, 398, 455, 457. — III, 424, 443. — V, 187, 288, 290.


Helgi Guttormsson, VII, 156.


Helgi Halldórsson, prestur, í Árskógi, IV, 279—282.

Helgi Halldórsson, e. t. v. bróðir Högna, V, 465. — VI, 78, 84, 91.

Helgi Hámundarson, á Másstöðum, VI, 53, 57, 143. — VII, 43.


Helgi Helgason, VI, 279.

Helgi Illugason, í Kálfanesi, II, 496—498.

Helgi, ábóti í Jónsklaustri í Bergen, VII, 124.

Helgi Jónsson, bróðir Bjarnar í Kvíguvogum, V, 300.

Helgi Jörundarson, VI, 416, 417.

Helgi keis, VI, 271, 335.

Helgi Lambkársson, I, 336. — II, 506.

Helgi Loftsson, Svartssonar, í Skál á Síðu, I, 300, 301, 333. — VI, 142, 151, 157, 166.

Helgi Magnússon, liðsmaður Þorvalds Vatnsfirðings, IV, 435. Helgi míms, I, 425.

Helgi, biskup í Osló (d. 1190), VII, 25.

Helgi, biskup í Ósló (d. 1322), VII, 66.

Helgi Sigurðarson, ábóti í Viðey, VII, 71.

Helgi Skaftason, V, 361.

Helgi Skaftason, prestur í Saurbæ á Kjalarnesi, I, 32. — II, 195, 196. — IV, 202. — VII, 21, 85.


Helgi, bóndi á Skeiði, II, 229, 231—233.

Helgi Skeljungsson, á Hvoli í Saurbæ, síðar Reykjahólum, prestur, læknir, II, 205. — IV, 104, 112—115, 127, 130, 139, 141, 160, 210. — V, 2.

Helgi Sveinsson á Lokinhömrum, IV, 443. — V, 127, 353. — VI; 15, 458.

Helgi Valentinusson, IV, 395.

Helgi, bróðir Þórðar Hítnesings, VI, 197.

Helgi Þórðarson, Þórissonar, II, 182. — IV, 191.


Helgi Þorgilsson, á Hömrum í Laxárdal, læknir, V, 164.

Helgi Þorsteinsson (Digr-Helgi), staðarhaldari í Kirkjubæ, I, 326. — IV, 83. — V, 293. — VI,
142. — VII, 41.

Helgi Þorvaldsson, leistr, í Fagranesi, V, 431.

Helgi Ögmundarson, biskup á Grænlandi, II, 212, 223, 321. — IV, 216. — VII, 31, 38.

Heliseus, dýrlingur, III, 240.

Hemingr, bróðir, (þ. e. munkur eða kanoki), VI, 280.

Herburt, Suðurmaður (Þjóðverji), V, 66.

Herdís Arnórsdóttir, kona Böðvars í Bæ, IV, 82, 298. — V, 26. — VI, 29, 274.

Herdís Ásmundardóttir, IV, 105.

Herdís Barkardóttir, VI, 10.

Herdís Bersadóttir, kona Snorra Sturlusonar, II, 296. — IV, 81. — V, 14, 23. — VII, 40.

Herdís, kona Brands Gellissonar, IV, 279.

Herdís Einarsdóttir, kona Þóris totts, V, 464.

Herdís Hrafnsdóttir, kona Eyjólfs Kárssonar, síðar Sigmundar Gunnarssonar, IV, 84, 443. — V, 58, 66, 272. — VI, 16, 417.

Herdís Jónsdóttir, kona Jóns Grímssonar, I, 329.

Herdís Ketilsdóttir, kona Páls Jónssonar, biskups, I, 106, 263, 264, 266, 270, 273, 279, 281—283, 285. — II, 313. — IV, 86. — VII, 30.

Herdís Klængsdóttir, frilla Þorvarðs Þorgeirssonar, II, 181. — IV, 190.

Herdís Oddsdóttir, kona Svarthöfða Dufgússonar, IV, 443. — V, 368. — VI, 13.

Herdís Sighvatsdóttir, kona Þorvarðs Þorgeirssonar, II, 180. — IV; 190.

Herdís, á Staðarhóli, líklega bústýra eða frilla Einars Þorgilssonar, IV, 140.

Herdís Steinólfsdóttir, IV, 444.

Herdís Sveinbjarnardóttir, kona Halls Gizurarsonar, IV, 84, 96, 378.

Herdís Þorkelsdóttir, kona Kolbeins Arnórssonar, IV, 82.

Hergerðr Hneitisdóttir, IV, 14.

Hermannus, primarius páfa, I, 318.

Hermundr, Austmaður, II, 236.

Hermundr, brennir vatni Guðmundar biskups, II, 479.

Hermundr, á Heiði, IV, 329. 330.

Hermundr Illugason, á Gilsbakka, I, 146.

Hermundr Hermundarson, V, 215—218, 352, 353.

Hermundr Koðránsson, í Kalmanstungu, goðorðsmaður, I, 295. — IV, 121, 170, 172, 176. — VII, 27.

Hermundr standali, VI, 284.

Hermundr Þorvaldsson, IV, 26, 29.

Hermundr, þingmaður Þorvalds Vatnsfirðings, IV, 372, 441.

Heródes, konungur Gyðinga, IV, 443. — III, 289.

Hersteinn Bergsson, V, 352.

Hervi, biskup í Orkneyjum, VII, 44.

Hesthöfði Gunnarsson, á Reynistað, II, 212. — IV, 216.

Hilarius, sjá Illugi prestur á Hólum.

Hildibjörg, er hét á Jón helga, II, 76, 135.

Hildibjörn, munkur, VII, 42.

Hildibrandr Arason, heimamaður Gizurar jarls, V, 505.

Hildibrandr Grímsson, V, 273, 238.

Hildibrandr Grímsson, á Bægisá, prestur, III, 41, 42, 44.

Hildibrandr munkur sendiboði, III, 505.

Hildibrandr Þórðarson Laufæsings, II, 248. — IV, 276, 292, 293, 318, 320, 322, 323.

Hildiglúmr, fylgdarmaður Andréassona, V, 506.

Hildilín, abbadís, III, 432.

Hildr, nunna og einsetukona, III, 41, 69—72, 105, 145, 160, 161,
163—166.

Hildr Skeggjadóttir, móðir barna Eyjólfs Jónssonar, IV, 80.

Hjálmgerðr, er hét á Jón helga, II, 64, 121.

Hjálmr Ásbjarnarson, líklega á Breiðabólstað í Vesturhópi, II, 181, 276. — IV, 190, 247, 265, 343. — VII, 37.

Hjálmr, faðir Atla og Þormóðar, V, 209.

Hjálmr Ófeigsson, V, 261, 275, 368.

Hjálmr, á Víðivöllum, V, 348, 450, 478. — VI, 74, 398.

Hjálmr Þorbjarnarson, V, 511.

Hjalti byskupsson, sjá Hjalti Magnússon.

Hjalti Helgason, úr Leirhöfn, VI, 82, 88—99.

Hjalti járnauga, VI, 122.

Hjalti, prestur, frændi Jóns helga, II, 42, 105.

Hjalti, prestur í Kirkjubæ, VI, 161.

Hjalti Magnússon, biskups, II, 390, 399. — IV, 96. — V, 314, 316, 317, 348. — VI, 1, 8, 10, 22, 23, 27, 28, 45, 48—50. — VII, 44.

Hjalti Skeggjason, úr Þjófsárdal, I, 3. — IV, 92.

Hjarthöfði = Þórðr Þorvaldsson, IV, 56.

Hjörleifr Gilsson, í Bjarnarhöfn, síðar í Miklaholti, II, 360, 388. — V, 134. — VI, 415, 416, 432,
466.

Hjörleifr inn kvensami, forsögukonungur, IV, 1.

Hjörr Hálfsson, forsögukonungur, IV, 1—3.

Hlenni Þorkelsson, Skagfirðingur, V, 361.

Hlíðar-Ormr, V, 9.

Hlöðver, sjá Lodovicus og Lovis.

Hneitir, bóndi í Ávík, IV, 13, 14, 17—25, 27, 28.

Hólmgeirr Knútsson, konungssonur í Svíþjóð, VII, 44.

Hólmsteinn, fylgdarmaður Gellis Steinssonar, IV, 394.

Hólmsteinn Grímsson, faðir Gríms prests, I, 329. — V, 73.

Holta-Björn, stýrimaður, VII, 98.

Holti Þorgrímsson, hirðstjóri, VII, 119.

Honórius II., páfi, VII, 13, 83.

Honórius III., páfi, III, 247, 347, 444. — VII, 34, 87.

Honórius IV., páfi, I, 421, 431, 442, 455. — VII, 60, 96.

Hospes (þ. e. Gestr), subdjákn, III, 203, 204.

Hrafn Ámundason, II, 329. — VII, 33.

Hrafn, Austmaður, IV, 262.

Hrafn Bótólfsson, lögmaður, VII, 133, 143.

Hrafn Brandsson, I Arnarnesi, IV, 275—278.

Hrafn Einarsson, IV, 79. — V, 283, 285.

Hrafn Finngerðarson, IV, 22, 23.

Hrafn Hængsson, lögsögumaður, VII, 1, 78.

Hrafn Jónsson, bóndi í Glaumbæ, III, 79, 116, 120. — VII, 117.

Hrafn, lögmaður af Katanesi, V, 268.

Hrafn Oddsson Hlymreksfari, faðir Snartar, IV, 9.

Hrafn Oddsson, á Eyri í Arnarfirði, Sauðafelli, í Stafaholti, Glaumbæ í Skagafirði, goðorðsmaður, síðar hirðstjóri, riddari, I, 315—317, 325, 337, 343, 345, 346, 350, 354, 359, 368, 370, 376, 383— 387, 392, 393, 397—401, 403, 407, 408, 412—416, 418—428, 430, 432, 434—441, 443—456, 458—462, 464, 466, 467, 469— 471, 474—478. — II, 503. — III, 5, 9, 10. — IV, 443. — V, 368, 371, 409, 418, 419, 421, 422, 425—429, 433, 446—448, 457—459, 464—466, 470, 471, 473— 475, 477—480, 483, 485—487, 491, 498, 502—505. — VI, 13— 15, 26, 33, 45, 52, 55—57, 66, 76—78, 91, 92, 95, 96, 103, 104, 108, 112, 124, 134, 194, 195, 198, 199, 204—209, 212—215, 217—220, 222, 225, 227—234, 236—238, 240—243, 245, 246, ' 248, 250, 259—264, 266, 268—271, 275, 279, 281, 283, 284, 286, 287, 289, 291, 293, 295— 301, 303—308, 311—316, 322, 324—327, 334, 335, 340—345, 347, 349, 350, 356, 357, 359, 360, 362, 369—374, 376, 380, 388, 390, 391, 402, 403, 406— 408, 412. — VII, 54—56, 58— 61, 95, 96.

Hrafn Óláfsson, Skagfirðingur, V, 361.

Hrafn, prestur, II, 509.

Hrafn snati, VI, 91, 233.

Hrafn Sveinbjarnarson, á Eyri, goðorðsmaður, læknir, II, 281, 283, 288, 292, 293, 326, 327, 418, 419, 422—424. — III, 235, 237, 238, 244, 245, 252—255, 284. — IV, 84, 185, 220, 251, 255, 349— 355, 358—374, 378—386, 391, 393—395, 399, 403—414, 416, 417, 420—443. — V, 54, 66, 113. — VI, 13, 15, 449. — VII, 32.

Hrafn Sveinbjarnarson, fylgdarmaður Þórðar kakala, VI, 45.

Hrafn Úlfhéðinsson, lögsögumaður, I, 25. — IV, 87, 261. — VII, 14.


Hrafnkell Skeggjason, II, 230, 231.


Hrani Koðránsson, á Grund, umboðsmaður Þórðar kakala, V, 363, 411, 415, 424, 426, 430, 434—437, 443, 448, 458, 460—463. — VI, 82, 124, 194, 231, 232, 257, 402, 474. — VII, 46.

Hreiðarr darri, VII, 125.

Hreiðarr, erkibyskup í Niðarósi, VII, 16, 84.

Hreiðarr, sendimaður, VII, 21, 31, 32, 85.

Hreinn Hermundarson, frá Gilsbakka, prestur, I, 146. — II, 296. — V, 23.

Hreinn Styrmisson, ábóti á Þingeyrum, síðar í Hitardal, I, 32. — II, 45, 106, 192. — IV, 171,
199. — VII, 20, 21.

Hróðgeirr, konungur á Sikiley, VII, 17.

Hróðný Þórðardóttir, kona Bersa prests ins auðga, V, 5, 183.

Hrói, biskup í Færeyjum, II, 191. — IV, 198. — VII, 19.

Hrói skjálgi, VII, 5.

Hrókr inn svarti, forsögukappi, IV, 4.

Hrólfr, úr Geitlandi, I, 3.

Hrólfr Gunnólfsson, IV, 120.

Hrólfr Kjallaksson, að Ballará, IV, 7.

Hrólfr, Landa-Hrólfr, III, 11, 12.

Hrólfr, á Skálmamesi, IV, 15, 32, 38.

Hrólfr, Uppsala-Hrólfr, III, 134—136, 142, 152.

Hrólfr, hersir á Ögðum, IV, 9.

Hrollaugr Rögnvaldsson, landnámsmaður, IV, 9.

Hrómundr Gripsson, forsögukappi, IV, 38.

Hrómundr Vikarsson, læknir, IV, 443.

Hruna-Gunnarr Bjarnason, prestur, II, 229. — VII, 26.

Hrútr, fylgdarmaður Jónssona, V, 116.

Hröngviðr, víkingur, IV, 38.

Hugi tapez, Hugo Capet, konungur í Frakklandi, VII, 4.

Húnbogi, frændi Arons Hjörleifssonar, VI, 470.

Húnbogi Hauksson, V, 142.

Húnbogi, húskarl í Höfn, V, 142.

Húnbogi svínsbógr, VI, 393.

Húnbogi Þorgilsson, á Skarði, IV, 10, 14, 52.

Húnröðr, systursonur Jóns Húnröðarsonar, II, 210. — IV, 214.

Húnröðr Magnússon, V, 347, 348.

Húnröðr Véfröðarson, IV, 13.

Húnþjófr, IV, 379.

Hváfta-Kolr, Fagranessmaður, V, 467, 468.

Hval-Einarr, sjá Einarr Herjólfsson.

Hvamm-Sturla, sjá Sturla Þórðarson í Hvammi.

Hyrningr Óláfsson, IV, 9, 14.

Högni Böðvarsson, VI, 278.

Högni Geirþjófsson heppni, IV, 377.

Högni Halldórsson, Helgasonar, frændi Odds Álasonar, V, 159, 160, 223, 225, 231, 233—235.

Högni, bóndi í Húsavík, VI, 19.

Högni Þormóðarson inn auðgi, í Bæ í Borgarfirði, I, 145—147, 149—151. — V, 8.

Hörða-Knútr Knútsson, Dana- og Englakonungur, VII, 7.

Höskollr, í kviðling Sturlu, V, 214.

Höskuldr Arason, II, 288.

Höskuldr Atlason, Högnasonar, IV, 377.

Höskuldr Bárðarson, Atlasonar, IV, 84.

Höskuldr Dala-Kollsson, IV, 104.

Höskuldr, draummaður, V, 475.

Höskuldr Fornason, IV, 288, 324.

Höskuldr Gunnarsson, á Einarsstöðum og í Múla, II, 334, 335, 352. — V, 79, 80, 103, 104, 399. — VI, 45.

Höskuldr Herason (Hérason, Herrason), II, 193. — IV, 200. — VII, 21.

Höskuldr, ráðsmaður í Skálholti, VII, 138.

Höskuldr, ábóti á Þingeyrum, III, 58, 60, 64, 102.

Höskuldr Þorbjarnarson, IV, 433.

Höskuldr Þórðarson, prestur, VII, 20, 21.

Höskuldr, landseti Ögmundar, VI, 144.


I-Í

Iacintus, helgi, I, 355.

Ilarius, sjá Illugi Bjarnarson.

Illugi, prestur á Álftanesi á Mýrum, VI, 203.

Illugi Ásgrímsson, í Haganesi, síðar að Barði, IV, 330. — V, 236, 238.

Illugi Bergþórsson, á Þorkelshóli, V, 58, 60.

Illugi (Ilarius) Bjarnarson, prestur á Hólum, II, 29, 93. — III, 2.

Illugi Guðmundarson, bryti í Kirkjubæ, VI, 148, 163.

Illugi Gunnarsson, V, 504. — VI, 336, 390.

Illugi Hrólfsson inn rauði, VI, 7.

Illugi Jóðhildarson, féll í Bæjarbarbardaga, V, 300,

Illugi Jónsson svartkollr, V, 482.

Illugi Jósepsson hallfrekr, á Hlöðum, IV, 286—288, 315, 316.

Illugi Leifsson, smiður, I, 27.

Illugi, prestur, faðir Þórarins bausta, I, 352.

Illugi, i Svartárdal, I, 249.

Illugi, frá Svínavatni, VI, 125.

Illugi Þórarinsson, prestur, V, 339, 341.

Illugi (Þorvaldsson), faðir Gísls, II, II, 89.

Illugi Þorvaldsson, Vatnsfirðingur, í Æðey, II, 408. — IV, 85. — V, 161, 220, 243, 257, 259, 364, 365, 369—371, 376. — VI, 16. — VII, 43.

Ími, ísfirzkur bóndi, VI, 450.

Ími Þorkelsson, IV, 374, 435, 442.

Inga, móðir Hákonar konungs gamla, VII, 33, 41.

Ingi, Baglakonungur, VII, 28, 86.

Ingi Bárðarson, konungur í Noregi, I, 288. — II, 313, 329. — V, 71. — VII, 28, 29, 32, 33, 87.

Ingi Haraldsson gilla (kryppill), konungur í Noregi, I, 32. — II, 179, 180, 183, 190, 218. — IV, 119, 189, 190, 192, 197, 221. — VII, 15, 19, 83, 84.

Ingi Magnússon, á Hvalskeri í Patreksfirði, IV, 388—393, 396.

Ingibjörg Bergþórsdóttir, kona Einars auðmanns, VI, 121.

Ingibjörg Egilsdóttir, í Reykjaholti, I, 326.

Ingibjörg Eiríksdóttir, kona Magnúss lagabætis, I, 386, 426, 442. — III, 11. — V, 503. — VII, 48, 52, 60, 91.

Ingibjörg Erlingsdóttir, VII, 70.

Ingibjörg Guðmundardóttir ins dýra, kona Þorfinns Önundarsonar, síðar Halls Kleppjámssonar, II, 321, 351. — IV, 285, 287—289, 309. — V, 49, 102.

Ingibjörg Gunnarsdóttir, frilla Gizurar jarls (síðar móðir Gizurar galla?) V, 456, 497.

Ingibjörg Hákónardóttir, (Magnússonar, konungs), hertogainna, III, 77. — VII, 64, 65, 105.

Ingibjörg Jónsdóttir, af Stokkseyri, fylgikona Eyjólfs Ásgrímssonar, I, 392.

Ingibjörg Lambkársdóttir, II, 506.

Ingibjörg Magnúsdóttir, kona Péturs steypis, VII, 31.

Ingibjorg Oddsdóttir, kona Markúss Gíslasonar, IV, 387, 388.

Ingibjörg Pálsdóttir, VI, 245.

Ingibjörg Snorradóttir, fyrri kona Gizurar Þorvaldssonar, II, 296, 403. — IV, 81. — V, 23, 125, 126, 128, 201.

Ingibjörg Sturludóttir, kona Halls Gizurarsonar, síðar Þórðar Þorvarðarsonar, V, 422, 423, 426, 429, 434, 439, 440, 445, 500. — VI, 242, 259.

Ingibjörg, kona Valgarðs Þorkelssonar, VI, 255.

Ingibjörg Þórðardóttir, Laufæsings, kona Einars Ásbjarnarsonar, II, 468.

Ingibjörg Þorgeirsdóttir, kona Helga Eiríkssonar, síðar Sturlu Þórðarsonar, II, 181, 204. — IV, 80, 107, 108, 119, 123, 191, 210.

Ingibjörg Þorgilsdóttir, kona Böðvars Barkarsonar, IV, 103.

Ingibjörg Þorleifsdóttir, kona Bjarnar Þorsteinssonar, IV, 86.

Ingibjörg Þorsteinsdóttir, kona Hrafns Bótólfssonar, lögmanns, VII, 133.

Ingibjörg, systir Þorvalds prests Helgasonar, I, 446.

Ingibjörg Þorvarðsdóttir, kona Brands Knakanssonar, II, 180. — IV, 190, 290.

Ingibjörg Örnólfsdóttir, abbadís á Reynistað, VII, 134.

Ingibjörn, bróðir (líklega hálfbróðir) Guðlaugs Eyjólfssonar, V, 89, 97, 98.

Ingigerðr Ásbjarnardóttir, barnsmóðir Ketils Ketilssonar, VI, 359.

Ingigerðr Filippusdóttir, kona Þorsteins Halldórssonar, I, 314. — IV, 10.

Ingigerðr Kolbeinsdóttir, á Víðimýri, VI, 131.

Ingigerðr, kona Jóns á Kúlu, III, 145.

Ingigerðr Óláfsdóttir, kona Óláfs helga, VII, 5.

Ingilborg Eiríksdóttir, sjá Ingibjörg Eiríksdóttir.

Ingimarr, danskur riddari, VII, 58.

Ingimundr Arnórsson, í Fagurey, bróðir Grana og Óláfs, frændi Hrafns Oddssonar, VI, 295, 296.

Ingimundr Böðvarsson, VI, 204, 226, 231, 239, 240, 307, 322, 323.

Ingimundr Einarsson, á Reykjahólum, prestur, goðorðsmaður, skáld, II, 194. — IV, 15, 31—35, 18, 51, 61.

Ingimundr Grímsson, II, 286. — IV, 82, 254.

Ingimundr Illugason, VII, 16.

Ingimundr Jónsson, bróðir Karls ábóta, II, 196. — IV, 202.

Ingimundr Jónsson, á Reykjahólum, síðar í Skáney, II, 382, 404. — IV, 80, 123. — V, 74, 112, 114—116, 118, 119, 130, 137, 138, 147, 148, 169, 178, 202. — VII, 39.

Ingimundr Ljótsson, bróðir Bersa, IV, 150.

Ingimundr Skútuson, bróðir, III, 96, 116, 117, 120. — VII, 108.

Ingimundr, smiður, IV, 279—282.

Ingimundr Þorgeirsson, prestur, II, 181, 187, 188, 192—208, 211—213, 216—221. — III, 70. — IV, 190, 195, 199—213, 216, 217, 220—224. —, VII, 27.

Ingimundr Þorgeirsson, fylgdarmaður Þorgils skarða, VI, 210, 211, 213.

Ingimundr (Þorkelsson?) Skíðungr, bróðir Skíða, V, 137, 147, 264.

Ingimundr Þorsteinsson, Þorvarðssonar, IV, 163.

Ingiríðr, kona Halldórs hornfisks, VI, 396.

Ingiríðr Oddsdóttir, systir Einars, V, 255.

Ingíríðr Snorradóttir, kona Kala Halldórssonar, IV, 402.

Ingiríðr Styrkársdóttir, kona Kleppjárns Klængssonar, IV, 265.

Ingjaldr Eyjólfsson skart, brennumaður, V, 430.

Ingjaldr Geirmundarson, skáld, V, 227, 283, 285, 383. — VI, 33, 76—78, 86, 93, 94, 103, 110, 114, 125, 127, 129.

Ingjaldr Grímsson glammaðar, IV, 383. — VI, 13.

Ingjaldr Hallsson (Gufu-Halls), á Skarfsstöðum, IV, 105, 142—146, 148, 150, 201.

Ingjaldri biskup í Hamarkaupangi, III, 74. — VII, 67, 70, 104.

Ingjaldr, sonur Helgu í Gröf, II, 230, 231.

Ingjaldr, faðir Óláfs hvíta, IV, 104.

Ingjaldr, prestur, faðir Páls, II, 260.

Ingjaldr Snorrason, mágur Hvamm-Sturlu, II, 195.

Ingjaldr stami, Eyfirðingur, V, 353.

Ingólfr Arnarson, landnámsmaður, IV, 9, 94. — VII, 1, 77.


Ingólfr Bárðarson, Atlasonar, IV, 84, 392.

Ingólfr, draummaður, IV, 356, 392, 418.

Ingólfr Óláfsson, Dalamaður, VI, 49, 104.

Ingunn Arnórsdóttir og Guðrúnar Daðadóttur, nunna á Hólum, II, 45, 161.

Ingunn Ásgrímsdóttir, kona Þorsteins Jónssonar, V, 183. — VI, 53, 56, 286, 287.

Ingunn, húsfreyja í Gröf, I, 121.

Ingunn Sturludóttir, kona Sæmundar Ormssonar, VI, 136, 186.

Ingunn Þorleiksdóttir (Þorláksdóttir), IV, 86.

Ingunn Þorsteinsdóttir, kona Ásbjarnar Arnórssonar, IV, 82.

Innocentius II., páfi, VII, 14.

Innocentius (Leundanus) III., páfi, I, 353, 386. — II, 329, 454. — III, 158, 246, 247, 316, 324, 347. — VII, 27, 86, 87.

Innocentíus IV., páfi, V, 416, 502. — VI, 132, 141. — VII, 43, 46, 89.

Innocentius V., páfi, I, 334. — III, 6. — VII, 57, 94.

Ísak (Abrahamsson), III, 407.

Ísakr Gautason, í Tólgu, I, 461.

Isibel (Isinbella) Róbertsdóttir, drottning Eiríks Noregskonungs, VII, 61, 97.

Ísarr Pálsson, prestur, V, 237, 360. — VI, 116.

Ísleifr Gizurarson, biskup í Skálholti, I, 3—8, 11, 15. — II, 3, 7, 8, 11, 27, 28, 81, 82, 84—86, 91, 97, 247. — III, 161. — IV, 92, 95, 164. — VII, 8, 9, 81.

Ísleifr Gizurarson, Þorvaldssonar, V, 417, 418, 420, 426—428, 430, 436, 437, 441, 445. — VI, 242.

Ísleifr Grímsson, prestur, II, 45.

Ísleifr Hallsson, prestur, II, 44.

Ísleifr Hallsson, í Geldingaholti, síðar Þverá í Laxárdal, II, 338. — IV, 265, 269, 270, 339. — V, 8. — VII, 37.

Ísleifr, á Kúlu, frændi Jóns Ófeigssonar, V, 278.

Íugtanni (= björn; þ. e. Björn Þorvaldsson hinn hagi), I, 28.

Ívarr Arnljótsson, (réttara: Arnljótarson), konungsmaður, VI, 335. (= Ívarr Englason).

Ívarr Benteinson, á Bóndastöðum, II, 517.

Ívarr dælski, IV, 196.

Ívarr Englason, sendimaður Hákonar gamla til Íslands, 1255, VI, 184. Sjá Ívarr Arnljótsson.

Ívarr galli (gilli), lendur maður í Noregi, II, 188, 189. — IV, 196.

Ívarr galti, VII, 126.

Ívarr Guðlaugsson, I, 356.

Ívarr, biskup í Hamri, VII, 34.

Ívarr Jónsson, II, 288. — IV, 80, 123, 255.

Ívarr Jónsson hólmr, herra, I, 300. — III, 64. — VII, 68.

Ívarr (Sigurðarson?), í Múla, II, 334—336. — V, 79—81.

Ívarr, prestur, II, 169.

Ívarr, prestur í Saurbæ, IV, 138.

Ívarr Ragnarsson inn beinlausi, VII, 77.

Ívarr Sörlason, Austmaður, V, 71.

Ívarr, af Útvfkum, VII, 35.

Ívarr Vigfússon hólmr, hirðstjóri, VII, 122, 127.

Ívarr Þórðarson, IV, 85.

Ívarr Þorsteinsson, munkur, IV, 82.

Ívarr Ögmundarson rófa, VII, 72.

Ívarr Özurarson, IV, 135.

Ívent Sasse, erlendur fjárbeiðslumaður, VII, 151.


J

Jakob, konungur af Aragon, VII, 54, 93.

Jakob helgi, af Compastella, IV, 382, 383. — VII, 132.

Jakob Erlendsson, erkibiskup í Danmörku, I, 330. — III, 5. — VII, 56, 93.

Jakob, Jórsalafari, III, 5.

Jakob Nicolasson, greifi af Hollandi, I, 468. — VII, 65, 66.

Jakob, biskup í Ósló, VII, 144.

Jakob(us) postuli, I, 64. — III, 369, 379. — IV, 365, 429.

Jarizleifr, konungur í Hólmgarði, VII, 5.

Jarismarr, fursti á Riigen, VII, 21.

Jarmarr, fursti á Rügen, VII, 48.

Járngerðr Eyjólfsdóttir, kona Ásgríms Gilssonar, IV, 265.

Járngrímr, maður í fyrirburði, V, 358.

Jarpr, féll með Smiði Andréassyni, VII, 126.

Játgeirr, konungur á Englandi, VII, 78.

Játgeirr Snorrason, prestur, IV, 168.

Játgeirr, bóndi í Sviðnum, V, 232.

Játgeirr Teitsson, V, 348.

Játgeirr Torfason, skáld, V, 128.

Játgeirr Þórarinsson, sunnlenzkur, V, 353.

Játmundr inn helgi, konungur á Englandi, IV, 87. — VII, 77—80.

Játráðr, konungur á Englandi, VII, 78.

Játvarðr, konungur á Englandi, III, 5. — VII, 93, 97, 98.

Játvarðr Guðlaugsson, fylgdarmaður Órækju, V, 203, 239, 258, 270, 279, 283, 394.

Játvígr, konungur á Englandi, VII, 78.

Jeronimus, heilagur, III, 251, 446, 496.

Jesús Kristr, I, 6, 14, 19, 25, 27, 31, 37, 40, 48, 66, 71, 77, 159, 258, 259, 292, 308, 330, 356, 388, 412, 433, 439, 479. — II, 1, 10, 14, 27, 55, 61, 71, 72, 88, 91, 114, 115, 119, 120, 164, 165, 190, 192, 200, 371, 441, 453. — III, 6, 27, 108, 157, 181, 186, 189, 196, 199, 223, 231, 255, 257, 260, 286, 293, 316, 324, 326, 328, 334, 335, 338, 344, 352, 364, 389, 403, 416, 432, 437, 438, 444, 446—448, 463, 486, 491, 493, 494, 499. — IV, 95, 199, 206, 382, 385. — VI, 117, 161, 266, 356. — VII, 20, 56, 69, 71, 79, 157.

Jóann, sjá Jón fjósi.

Jódís, I, 235.

Jódís Bersadóttir, II, 230—234.

Jódís Snartardóttir, köna Eyjólfs Hallbjarnarsonar, IV, 9.

Jófreyr, biskup í Orkneyjum, II, 390. — VII, 36, 44.

Jóhann landlausi, sjá Jón Heinreksson.

Johannes (episcopus Holensis), = Jón Ögmundarson, biskup, III, 146, 196, 219, 220, 232, 235, 241, 385.

Johannes Anglicus (Jón enski), I, 485, 486.

Jóhannes baptisti (= skírari), I, 160, 307, 437. — II, 263, 441, 476. - III, 95, 221. — IV, 59, 241. — VII, 142.

Jóhannes Gagitanus, sjá Nikulás III., páfi.

Jóhannes guðspjallamaður, I, 495, 496. — III, 447.

Jóhannes Nordmannus, sjá Jón Halldórsson, biskup.

Jóhannes (Kalixtus), páfi, III, 158.

Jóhannes XX., páfi, VII, 85.

Jóhannes XXI., páfi, I, 335, 343. — III, 6, 9. — VII, 58, 94.

Jóhannes XXII., páfi, III, 74. — VII, -69, 104.

Jóhannes de Sacrabosco, í París, VII, 50.

Jólinn Válentínusdóttir, kona Inga Magnússonar, IV, 388.

Jón afbragð, VII, 137.

Jón Álason, II, 273.

Jón Árnason, Auðunarsonar, í Bitru, V, 319, 364.

Jón (Árnason), Sverrisfóstri, biskup í Görðum á Grænlandi, IV, 220.

Jón Árnason, í Tjaldanesi, V, 281. — VI, 46.

Jón Arnþórsson, prestur, II, 390. — VII, 35, 36.

Jón Ásgrímsson, Eyjólfssonar, prestur, I, 359.

Jón Auðunarson, á Vaðli, II, 385. — V, 132.

Jón, á Austrátt, Norðmaður, VII, 32.

Jón, af Bakka, brennumaður, V, 430, 434, 436, 438, 447, 450, 451.

Jón Bárðarson, V, 111.

Jón Birgisson, erkibiskup í Niðarósi, I, 32. — III, 162. — VII, 17, 18, 84.

Jón Birnuson, lausamaður, II, 352, 353, 396, 397, 399, 400. — V, 103, 104, 185—187.

Jón, biskup í Skálholti, VII, 144, 145, 149.

Jón Bjarnason, officialis á Hólum, VII, 153, 154.

Jón Bjarnarson inn óði, V, 5, 6.

Jón Brandsson, VII, 129.

Jón Brandsson, á Reykjahólum, síðar á Stað í Steingrímsfirði, II, 204, 206, 207, 259, 260, 320. — IV, 80, 123, 124, 210, 211, 212, 234, 393—395.

Jón Brynjólfsson, I, 404, 462, 471, 472.

Jón Egilsson, í Reykjaholti, I, 326.

Jón Eindriðason, biskup í Skálholti, VII, 73, 116.

Jón Einarsson, lögmaður, I, 337, 345, 358, 362, 363, 370, 371, 392, 394, 402, 422, 423, 451, 452. — III, 9, 452. — VI, 383. — VII, 53, 54, 64, 95, 100.


Jón Eiríksson skalli, biskup á Grænlandi, síðar á Hólum, VII, 117, 121—128, 130, 134.

Jón engill, faðir Flóka erkibiskups, VII, 91.

Jón enski, sjá Jóhannes Anglicus.

Jón Erlendsson, á Ferjabakka, I, 246.

Jón Eyjólfsson, Jónssonar, IV, 80.

Jón Eyjólfsson, í Möðrufelli, II, 324. — IV, 86. — V, 51, 52, 202.

Jón EyJólfsson Svalberðings, V, 471.

Jón, á Eyri í Arnarfirði, IV, 368.

Jón fjósi (= Jóann), II, 189. — IV 196.

Jón Flæmingi, prestur, III, 18, 20. 22, 23, 25.

Jón, fylgismaður Guðmundar góða, II, 348. — V, 102.

Jón, förunautur Einars Halldórssonar, VI, 262.


Jón Gereksson, biskup í Skálholti, VII, 158.


Jón Gíslason, VII, 156.


Jón Gizurarson, jarls, II, 403. — V, 201.

Jón Gizurarson, biskups, I, 15.

Jón, í Glæsibæ, VI, 357.

Jón Grand, erkibiskup í Lundi, VII, 65, 98.

Jón, greifi af Holsten, VII, 48.

Jón Grettisson, V, 334.

Jón Grímsson, bróðir Þorgeirs í Holti, I, 329.

Jón Guðmundarson, ábóti í Viðey, VII, 127, 129.

Jón Guttormsson, í Hvammi, VII, 139.

Jón Guttormsson skráveifa, hirðstjóri, VII, 123, 124, 126.

Jón Hafliðason, Skagfirðingur, VI, 125.

Jón Hákonarson, í Víðidalstungu, VII, 136.

Jón Halldórsson, prestur á Flugumýri, V, 435, 442.

Jón Halldórsson, hálfprestur, V, 178, 279.

Jón Halldórsson, prestur, VII, 34.

Jón Halldórsson, biskup í Skálholti, I, 483—487, 494. — III, 85, 95, 107, 108, 113, 116, 118—120,129, 131, 132, 134, 135, 137, 141, 143, 151. — VII, 71—73, 107—110, 112—115.

Jón Hallfreðarson, ábóti í Veri, VII, 140, 153.

Jón Hallsson, Hallssonar, VI, 395.

Jón Haraldsson, jarl í Orkneyjum, VII, 37, 39.

Jón Heinreksson landlausi, konungur á Englandi, VII, 27, 30—32, 87.

Jón Helgason, I, 443, 445.

Jón Helgason, á Skinnastöðum, II, 396. — V, 184, 405.

Jón, hirðmaður Inga konungs, II, 180. — IV, 189, 190.

Jón, bóndi á Hóli á Rangárvöllum, II, 507, 508.

Jón Holt, prestur, I, 390, 393, 397, 400, 403, 416, 461, 467, 472. — VII, 66.

Jón hrútr, prestur á Höskuldsstöðum, VII, 113.

Jón Húnröðarson, II, 208—210. — IV, 212, 214, 215. — V, 57.

Jón, á Hvítstöðum, II, 252.

Jón inn írski, biskup í upphafi kristni, I, 7.

Jón Ívarsson rauðr, lendur maður, VII, 65.

Jón Ívarsson, fylgdarmaður Þorgils skarða, VI, 210.

Jón járnbúkr, í Víðidalstungu, mágur Þorgils skarða, V, 477, 478. — VI, 223, 224, 233, 237, 238.

Jón Jónsson, biskup á Hólum, VII, 155, 157.

Jón Kálfsson, á Höfðabrekku, IV, 76.

Jón kapellanus, III, 445.

Jón kaupi, V, 353.

Jón Ketilsson, Fljótabiskup, prestur, II, 226.

Jón, er hét á Jón biskup helga, II, 138, 139.

Jón Ketilsson, bróðir Herdísar, konu Páls biskups, I, 281.

Jón Ketilsson, í Holti, prestur og goðorðsmaður, IV, 271—273. — VII, 26.

Jón Ketilsson, Þorsteinssonar rangláts, IV, 86.

Jón kjappi, sjá Jón Skíðason kórkjappi.

Jón klerkr, bróðir Brands, V, 260.

Jón Koðránsson, prestur, III, 73, 81, 89, 91, 114.

Jón Kolfinnuson, IV, 87.

Jón korpr, I, 424, 430.

Jón, kórsbróðir af Niðarósi, VII, 51.

Jón Kráksson, V, 228.

Jón krókr, prestur, VII, 38.

Jón kuflungr, konungur í Noregi, II, 212, 217, 218. — IV, 221, 224. — VII, 24, 85.

Jón, á Ktílu, III, 145.

Jón kútr (knútr), biskup á Grænlandi, I, 276, 295. — II, 213, 217. — IV, 217. — VII, 16, 24.

Jón Kvistungr, V, 430. — Sjá Kvistungar.

Jón lágr, V, 9.

Jón landlausi, sjá Jón Heinreksson, konungur.

Jón, landseti Snorra, V, 161.

Jón langr, féll með Smiði Andréassyni, VII, 126, 157.

Jón liðsmaðr, VI, 4, 5.

Jón lindiáss, stýrimaður, VI, 1.

Jón Loðmundarson, II, 296. — IV, 79. — V, 24, 305.

Jón (Loftsson, Ljótsson?), ábóti í Veri, I, 85, 92, 114, 217. — II, 390. — VII, 36.

Jón Loftsson, í Odda, Sæmundarsonar, djákn, goðorðsmaður, I, 28, 30, 55, 122, 141—145, 153—161, 263, 265, 270, 272, 292, 295, 311. — II, 242, 252. — III, 210, 364. — IV, 79, 96, 151 ,165—167, 171, 172, 178—182, 295, 313— 315, 391, 395, 396. — V, 1, 3, 8, 9, 14, 15, 66, 299, 319. — VI, 415. — VII, 20, 21, 27, 86.

Jón Lovisson akrs (= Jean Tristan), VII, 54.

Jón, af Lýtingsstöðum, VI, 289.

Jón lærdjúpr, prestur, II, 456, 458, 461. — V, 289, 291.

Jón Markússon, á HjaltastöSum, faðir Illuga svartakolls og Sveins, V, 235—238, 246, 247, 251, 482.

Jón, norðlenzkur, VI, 80.

Jón Oddason skeggbarn, VI, 46, 47. — VII, 43.

Jón Ófeigsson, bróðir Eyjólfs Kárssonar, II, 333, 337, 338. — V, 58, 65, 78, 81, 82, 124, 239, 278, 370, 394.

Jón Óláfsson, frá Hofi, I, 300.

Jón Óláfsson skólpa, IV, 281.

Jón Ormsson, Breiðbælings, djákn, II, 297. — V, 24, 72.

Jón Ormsson, prestur, I, 455, 457, 458, 460, 463, 464, 467. — VII, 66.

Jón páfi, sjá Jóhannes XXI., páfi.

Jón Pálsson (eða Oxason), Mássonar, í Gröf, VI, 399.

Jón Pálsson, prestur og ráðsmaður á Hólum, VII, 154, 155.

Jón Pétrsson, prestur, I, 476.

Jón Pétrsson (Péttarsson), II, 394. — VII, 37.

Jón postuli, I, 63. — V, 451.

Jón, prestur, I, 224, 225.

Jón, prestur, I, 440.

Jón, prestur, II, 67, 124.

Jón, prestur, II, 125.

Jón, prestur, II, 145.

Jón, prestur Guðmundar biskups góða, III, 441.

Jón, prestur, III, 125.

Jón rauðr (rauði), erkibiskup í Niðarósi, I, 306, 307, 309, 313, 315, 316, 318—325, 329—331, 335, 338, 345, 355, 357, 358, 366, 368, 372, 374, 377, 381, 390, 391, 402, 404, 405, 409, 431, 433, 455, 456, 461, 462, 464, 474, 475. — III, 5, 9. — VII, 52 —54, 56—59, 92—95.

Jón ríki, stýrimaður, VII, 30.

Jón Salesbernensis, III, 157.

Jón Sigmundarson eldri, á Svínafelli, goðorðsmaður, I, 32. — II, 192. — IV, 83, 199. — VII, 17, 20.

Jón Sigmundarson yngri, á Valþjófsstöðum, síðar á Svínafelli, goðorðsmaður, II, 266, 271, 279, 280, 311, 321, 435. — IV, 82, 83, 98, 99, 239, 242. — V, 18, 38, 46, 48, 98. — VII, 31.

Jón Sigurðarson, í Ási í Haltum, I, 359. — VI, 361, 362.

Jón Sigurðarson, biskup í Skálholti, VII, 117—118.

Jón Skeggjason, prestur, VI, 142.

Jón Skíðason, kórkjappi (kjappi), V, 343. — VI, 120, 122, 124.

Jón Skíðason, annar Skagfirðingur, VI, 225.

Jón, Skotakonungur, VII, 64.

Jón Skúmsson, á Drumb-Oddsstöðum, I, 310. — V, 506.

Jón Snorrason murtr, I, 326. — II, 394, 395, 399, 403. — IV, 81. — V, 23, 85, 98, 128, 138, 146, 147, 153, 161, 162, 182, 183, 195—197, 201. — VII, 38, 39, 71.

Jón stál, í Sogni í Noregi, VI, 174.

Jón Steinólfsson, Ísleifssonar, IV, 444.

Jón Steinólfsson, bróðir herra Þorvarðs, II, 515.

Jón sterkr, vinnumaður Snorra Sturlusonar, V, 162.

Jón, á Stokkseyri, I, 369, 392.

Jón Sturluson, goðorðsmaður, V, 367, 409, 464. — VI, 1, 104, 136. — VII, 46.

Jón, konungur í Suðureyjum, VII, 44.

Jón svartakjappi, V, 376.

Jón svarti, prestur, II, 45.

Jón Sverrisson, biskup á Grænlandi, II, 295, 319. — VII, 28, 30.

Jón Sörkvisson, konungur í Svíþjóð, II, 329. — VII, 32, 35.

Jón toddi, V, 390, 391.

Jón Tófason, biskup á Hólum, VII, 150, 152—154.

Jón Tóstason, fylgdarmaður Þórðar kakala, V, 410.

Jón usti, VI, 354, 362. — VII, 29.

Jón Þórarinsson Króksfjarðar, IV, 106, 116, 117.

Jón Þórarinsson, skáld, IV, 173.

Jón Þorbjarnarson, frá Holti, V, 369, 372.

Jón Þórðarson, II, 347. — V, 102.

Jón Þórðarson kárín, VI, 135.

Jón Þorgeirsson, á Kvennahvoli, V, 264—266.

Jón Þorgilsson, á Hvoli, IV, 104, 112—115.

Jón Þorgrímsson, á Þverá, II, 489, 490, 492—494.

Jón Þórhallsson, prestur, IV, 169.

Jón Þorkelsson Álftmýringr, á Álftamýri, VI, 15, 91.

Jón, er hét á Þorlák biskup, I, 110.

Jón Þorleifsson krókr, í Gufudal, V, 188, 189.

Jón Þorsteinsson, VII, 38.

Jón Þorsteinsson, á Kúlu, IV, 358, 374, 419, 420, 435, 443.

Jón Þorvarðsson, VII, 16.

Jón Ögmundarson helgi, biskup á Hólum, I, 5, 12, 17, 20, — II, 1—11, 14, 16—26, 28—68, 70, 72—77, 81—102;. 104—130, 132 —150, 154, 155, 159, 160, 162—175, 247, 254; 255, 263, 267, 268, 290, 455, 513. — III, 2, 10, 44, 75, 79, 94, 97, 121, 153, 161, 209. — IV, 9, 71, 92, 94, 231, 232, 240, 257. — VI, 142, 149, 158, 160, 161—164, 166, 167. — VII, 11, 27, 81—83, 86. Sjá Johannes (episcopus Hólensis).

Jón Örnólfsson, í Miklagarði, síðar á Möðruvöllum í Eyjafirði, I, 329. — II, 372. — IV,. 332. -r- V, 55. — VII, 35.

Jónar, tveir, VII, 27.

Jóngeirr, prestur, III, 91.

Jóra Klængsdóttir, biskups, fyrri kona Þorvalds Gizurarsonar, II, 241. — IV, 96, 98, 99. — 3, 21. — VII, 27.

Jóra Þorgeirsdóttir, kona Héðins Eilífssonar, síðar Eyjólfs Einarssonar, II, 181. Sbr. Þóra.

Jóreiðr Hallsdóttir, kona Þórðar Narfasonar, IV, 10. — V, 137, 138, .158, 277, 422, 423. — VI, 401. — Sjá Jóreiðarmál.

Jóreiðr Hermundardóttir, í Miðjumdal, V, 488—490, 492.

Jóreiðr Konálsdóttir, frilla Maga-Bjarnar, V, 262.

Jóreiðr Oddleifsdóttir, móðir Þorvalds Vatnsfirðings, - IV,. 85, 398.

Jóreiðr (réttara: Jórunn Einarsdóttir), kona Teits Ísleifssonar, IV, 9.

Jóreiðr, kona Vestars Torfasonar, VI, 247.

Jóreiðr Þórólfsdóttir, IV, 394.

Jóreiðr Þorvaldsdóttir, kona Hafþófs Halldórssonar, IV, 85.

Jórsala-Bjarni, mágur Skeggja úr Alviðru, V, 408.

Jórsala-Sigurðr, sjá Sigurðr Magnússon, Noregskonungur.

Jórunn, er hét á Þorlák biskup, I, 131, 207.

Jórunn in auðga, í Gufunesi, V; 68.

Jórunn, kona, Eysteins hvíta, VI, 193, 225.

Jórunn Grettisdóttir, fylgikona Erlends Hallasonar, IV, 133.

Jórunn Hafliðadóttir, kona Brands Gellissonar (réttára: Þorkelssonar), IV, 165.

Jórunn Kálfsdóttir, Guttormssonar, kona Brands Kolbeinssonar, II, 321. — V, 49, 360, 362, 477, 498. — V, 128, 131.

Jórunn Snorradóttir, Þórðarsonar, IV, 398—400, 402.

Jórunn Teitsdóttir, kona Elliða-Gríms, IV, 91.

Jósafat, III, 251.

Jósef, sonur Jakobs, III, 165.

Jósep Grettisson, IV, 132.

Jósep, í Súðavík, IV, 355, 368, 416, 434.


Josía, konungur, I, 357.

Jósteinn glenna, Austmaður, V, 298, 299.

Júdas, postuli, VII, 52.

Július Cæsar, sjá Gajus Sesar.

Jústína, drottning, II, 442.

Jutta Heinriksdóttir, kona Eiríks Valdimarssonar, Danakonungs, VII, 42.

Jörundr, á Drepstokki, I, 256.

Jörundr gestr (var handgenginn Hákoni konungi og hefir verið í gestasveit hans, VI, 278, 306, 353.

Jörundr Gunnarsson, á Keldum, IV, 86.

Jörundr (biskup að Hamri), erkibiskup í Niðarósi, I, 428, 431, 455, 460, 461, 464, 465, 467, 474, 475, 477. — III, 11, 12, 18—20, 22, 24, 25, 28, 31, 34, 35, 47, 58, 83, 384. — VII, 60, 61, 63, 65, 66, 68, 96, 98, 100, 102.

Jörundr inn mikli, í Hvammi í Kjós, V, 298, 299, 301.

Jörundr, í Oddbjarnareyjum, IV, 23, 24.

Jörundr Sigmundarson á Reynivöllum, I, 299.

Jörundr Þorsteinsson, biskup á Hólum, I, 302, 305—307, 330, 331, 337, 347—349, 351—353, 358, 382, 383, 386, 389, 395, 416—418, 441, 442, 454, 459, 464 —466, 473. — II, 502, 503, — III, 1, 5, 7—15, 19, 21, 31—
34, 36, 40—50, 53—55, 58, 59,
61, 63—68, 70, 73, 88, 91, 98,
101, 118, 119, 128, 130, 139,
141, 142. — V, 493. — VII, 52,
56, 58, 59, 61, 62, 66, 69, 92,
95, 97, 102—104, 106.


K

Kálfr, bóndi, II, 235. — III, 189.

Kálfr Brandsson, á Víðimýri, V, 427, 444, 498—500, 504. — VI, 388, 390.

Kálfr, í Efra-Ási, III, 2, 3, 7.

Kálfr Gíslsson, Bergssonar á Reykjum, V, 58, 160, 324, 402. — VI, 106.

Kálfr, á Gunnarsstöðum, IV, 160.

Kálfr Guttormsson, á Grund í Eyjafirði, II, 321—326, 328, 351. — IV, 315, 316, 333, 334, 337, 338. — V, 49, 50—53, 55, 103, 236, 
238—240, 245, 249, 286, 287, 
360—362. — VII, 40, 89.

Kálfr Kálfsson, III,. 109.

Kálfr Ljótsson, í Árnesi, prestssonur, II, 504, 505. — III, 492, 493,
495.

Kálfr Snorrason, á Mel, goðorðsmaður, I, 295. — II, 248. — IV, 85. — V, 4, 228. — VII, 27.

Kálfr, vitskertur, II, 138, 139.

Kali Halldórsson, IV, 402.

Kalixtus, sjá Jóhannes páfi, Kalixtus II., páfi, II, 119. — VII, 13.

Kanpi, auknefni á Guðmundi Arasyni, II, 332.

Kárhöfði, III, 163.

Kári, settur í fé Glæðis, II, 252, 253. — V, 15.

Kári Gunnsteinsson, V, 320.

Kári Ketilsson, V, 202.

Kári Runólfsson, ábóti á Þingeyrum, I, 82. — IV, 221 — VII, 22, 24, 86.

Karl inn auðgi, III, 74.

Karl, bóndi í Garðshorni á Höfðaströnd, I, 257, 258.

Karl Jónsson, sagnritari, ábóti á Þingeyrum, I, 81, 196. — II, 193, 196, 212, 217, 223, 262, 321. — III, 209. — IV, 200, 202, 216,
236. — VII, 20, 31, 87.

Karl (rétt: Kárr, sjá hann) Koðánsson, II, 193.

Karl mærski, VII, 6.

Karl Lovisson, konungur á Sikiley, VII, 50—54, 92, 93.

Karl Philippusson, greifi af Valois, VII, 62, 98.

Karl, konungur á Púlí, I, 386. — III, 4, 5. — VII, 52, 59.

Karlamagnús Magnússon, III, 58, 62. — VII, 69, 103.

Karlamagnus (Karulus magnus), Karl mikli, keisari, III, 231. — VII, 47, 91.

Karli (af Langey), VII, 6.

Karolus, junior, keisari, VII, 77.

Kárr, hét á Þorlák biskup, I, 129.

Kárr, biskupsmaður, V, 157.

Kárr, draummaður, V, 295.

Kárr inn seki, í Dölum, IV, 160—162.

Kárr Koðránsson, IV, 136, 200. — VII, 21. Sjá Karl Koðránsson.

Kárr Kolfinnuson, IV, 87. = Kárr Geirmundarson?

Karulus magnus, sjá Karlamagnús keisari.

Katla Bjarnardóttir, II, 514.

Katrín, abbadís að Stað í Reyninesi, I, 136. — VII, 63.


Keldna-Valgerðr, sjá Valgerðr Jónsdóttir.

Ketilbjörg, nunna í Skálholti, II, 264. — IV, 237.

Ketilbjörn Gizurarson, V, 417, 420, 426, 427, 437, 441.

Ketilbjörn Ketilsson inn gamli, að Mosfelli, landnámsmaður, I, 3. — IV, 91.

Ketilbjörn, klerkur, I, 414.

Ketill, biskup í Stafangri, VII, 66.

Ketill Bjarnarson flatnefr, IV, 10.

Ketill, þingmaður Einars Þorgilssonar, IV, 134.

Ketill Eyjólfsson, á Eyri í Kjós, V, II, 12.

Ketill Gizurarson ins hvíta, I, 3.

Ketill Gnúpsson, í Grímsey, VI, 82.

Ketill, prestur, féll í Grímsey, II, 370. V, 109.

Ketill prestr, fylgismaður Guðmundar góða, III, 377. — V, 186.

Ketill Guðmundarson, V, 260, 263. — VI, 78, 83, 92.

Ketill Guðmundarson, VII, 18.

Ketill Hallsson, ábóti á Þverá, II, 395. — VII, 38.

Ketill Hallsson, trúnaðarmaður Laurentjuss biskups, III, 103.

Ketill Hermundarson, prestur, ábóti á Helgafelli, I, 284. — II, 339. — IV, 170. — V, 202. — VII,
33, 34.

Ketill, fylgdarmaður Inga Magnússonar, IV, 391—393, 395.

Ketill Ingjaldsson, II, 333, 342, 398. — V, 78, 100, 187, 288.

Ketill Kálfsson, Norðmaður, II, 180. — IV, 190.

Ketill Ketilsson, prests, I, 342, 374, 375, 383, 393, 396. — V, 512. — VI, 208, 359.

Ketill langr, norskur hirðmaður, VI, 176, 178.

Ketill Loftsson, í Hítardal, I, 309, 313, 318, 325. — II, 297. — VI, 270, 273, — VII, 55.

Ketill Oddsson, prestur, II, 398.

Ketill Pálsson, biskups, I, 264, 280, 281. — II, 226, 329. — V, 24. — VII, 32.

Ketill, prestur í Skálholti, VI, 363.

Ketill Snæbjarnarson, stýrimaður, VII, 156.

Ketill, sekur maður, IV, 43—45.

Ketill stami, VII, 30, 31.

Ketill sútari, V, 435, 441.

Ketill, á Torfastöðum, I, 383.

Ketill Þorkelsson, faðir Hauks, IV, 9.

Ketill Þorkelsson, lögmaður, = Ketill Þorláksson, á Kolbeinsstöðum, hirðstjóri og riddari, III, 78.

Ketill Þorláksson (Þorleiksson), prestur, lögsögumaður, á Kolbeinsstöðum, I, 325, 342. — II, 402. — IV, 86, 87, 100, 261. — V, 93, 126, 200, 267, 307, 372, 373, 408. — VI, 2, 109, 244, 344. — VII, 48, 55.

Ketill Þorláksson, á Kolbeinsstöðum, hirðstióri, riddari, III, 81, 87, 88, 124, 129. — VI, 403. — VII, 69, 71, 107, 117.

Ketill Þorleifsson, úr Hítardal, I, 273.

Ketill Þorsteinsson, á Möðruvöllum, prestur, goðorðsmaður, síðar biskup á Hólum, I, 13, 17, 18, 23, 26, 78. — II, 44, 70, 106, 164, 166. — III, 161. — IV, 58, 69—72,
165. — VII, 13, 15, 23, 83, 84.

Ketill Þorsteinsson (Grundar-Ketill), á Grund, prestur, II, 195. — iV, 86, 201. — VII, 21.

Ketill Þorvaldsson, á Grund, IV, 86.

Ketill Þorvaldsson Vatnsfirðings, IV, 85. — V, 161, 390, 393, 403.

Kimbi, er Hrafn lét drepa, V, 486. — VI, 306.

Kirjalax, Grikkjakonungur, II, 114. — VII, 82.

Kjallakr Bjarnarson, í Biarnarhöfn, IV, 10.

Kjaran, þræll Geirmundar heljarskinns, IV, 5, 6.

Kjartan Ásgeirsson, Knattarsonar, IV, 397.

Kjartan Halldórsson, húskarl í Holti, IV, 130, 131.

Kjartan Helgason, V, 392, 396.

Kjartan, bóndi á Kúlu, IV, 358.

Kjartan Óláfsson, VII, 4.

Kjartan Þorvaldsson, frændi Klemets Karlsefnissonar, IV, 163.

Klakk-Álfr, leiðsögumaður Þorvaldssona, V, 164.

Klemens I., páfi, II, 453. — III, 334. — IV, 68.

Klemens III., páfi, VII, 25, 86.

Klemens IV., páfi, VII, 50, 52, 53, 92.

Klemens V., páfi, VII, 68, 69, 101, 104.

Klemens VII., páfi, (Robertus, er kallaðist páfi), VII, 131.

Klemet Arason, IV, 191.

Klemet Atlason, bóndi, III, 91.

Klemet, bóndi, III, 68.

Klemet, á Gnúpi, I, 391, 432, 433.

Klemet Karlsefnisson, bóndi, IV, 162, 163.

Klemet, smiður, VI, 90, 99.

Klemet, stýrimaður, VI, 208.

Kleppjárn Hallsson, frá Hrafnagili, II, 321, 399, 400. — V, 49, 187, 188, 239. — VI, 125.

Kleppjárn Klængsson, á Hrafnagili, prestur, II, 235. — IV, 265, 267, 270, 286. — VII, 26.

Klofa-Bárðr Ormsson (Jónsson), VII, 27.

Klyppr Ketilsson, eyfirzkur bóndi, VI, 114, 125.

Klyppr Þorvarðsson, prestur, IV, 168.

Klængr Arason, Þorgeirssonar, II, 182.

Klængr Bjarnarson, V, 72, 129, 146, 202, 221, 228, 298, 311, 312, 349, 350, 353, 364, 366, 375, 378—386, 397, 398, 406, 407. — VI, 61, 173. — VII, 43.

Klængr Eyjólfsson (Arnþrúðarson), II, 223. — IV, 226, 228, 318, 319, 335—337, 341, 342.

Klængr Hallason, VII, 16.

Klængr Hallsson, V, 170.

Klængr Hjaltason, prestur, III, 142.

Klængr Kleppjárnsson, II, 180, 325, 326. — IV, 190, 270. — V, 52, 53. — VII, 34.

Klængr Skeggjason, VI, 142, 157, 159, 160, 205.

Klængr steypir, III, 23.

Klængr Teitsson, í Bræðratungu, síðar Haukadal, síðast kanoki í Viðey, I, 300, 351, 407, 412, 413, 438. — V, 505, 507, 508.

Klængr Þorsteinsson, Runólfssonar, II, 230.

Klængr Þorsteinsson, biskup í Skálholti, I, 15, 25, 26, 28—31, 32, 49, 52—55, 78, 135, 201. — II, 39, 44, 103, 106, 179, 190, 196. — III, 161, 163, 171. — IV, 53, 118, 122, 140, 197, 203. — V, 3. — VII, 16, 21, 84.

Klængr Þorvaldsson, Gizurarsonar, djákn, I, 290. — II, 297, 309. — IV, 96. — VI, 25, 36. — VII, 31.

Knarrar-Leifr (svo nefndur af því, að hann var einn formanna á knerri, er kom af Grænlandi 1261(?), VI, 8.

Knútr Eiríksson, konungur í Svíþjóð, I, 295. — II, 237. — VII, 26, 86.

Knútr Eiríksson, lávarður, faðir Valdimars konungs, II, 206. — IV, 211.

Knútr, í Flatey, hét á Þorlák biskup, I, 219.

Knútr prestr, fylgismaður Guðmundar góða, II,; 364, 396—398. — V, 107, 185, 409. — VI, 434.


Knútr Hákonarson, jarl, V, 503. — VI, 188, 189, 193. — VII, 37,
42, 48, 91.

Knútr inn helgi, hertogi, (Canutus), VII, 21, 83, 85.

Knútr langi, konungur í Svíþjóð, VII, 40.

Knútr Magnússon, konungur í Danmörku, VII, 16, 18.

Knútur possi, hertogi í , Hallandi, VII, 71, 72.

Knútr Sveinsson inn helgi, konungur í Danmörku, (Canutus), I, 15. — VII, 10, 81.

Knútr Sveinsson inn ríki, konungur í Danmörku, VII, 4—7, 79, 80.

Knútr Valdimarsson, konungur í Danmörku, I, 268. — II, 287. — VII, 20, 21, 28, 85, 86.

Koðrán Hermundarson, IV, 170. — VII, 25.

Koðrán Hranason, prestur á Grenjaðarstöðum, III, 64—67, 69, 70, 73, 77. — VII, 104.

Koðrán Magnússon, V, 58.

Koðrán Pálsson, Fagranessmaður, V, 467.

Koðrán skröggr, VI,. 275.

Koðrán, strákur, V, 68.

Koðrán Svarthöfðason, V, 301, 347, 382, 384.

Koðrán Sörlason, féll í Bæjarbardaga, V, 300.

Kolbeinn Arnórsson, goðorðsmaður, (d. 1166), IV, 82. — VII, 20.

Kolbeinn Arnórsson kaldaljós, (Staðar-Kolbeinn), II, 296, 458. — IV, 82, 83, 230, 231, 343. — V, 24, 291, 326, 361. — VI, 54, 107, 131. — VII, 44.

Kolbeinn Arnórsson ungi, í Ási í Hegranesi, á Víðimýri, á Flugumýri, goðorðsmaður, II, 249, 250, 390, 391, 394, 395, 398—400, 402, 404, 407—410, 455. — III, 398, 415, 416, 423, 427, 428, 430, 431. — IV, 81, 82. — V, 99, 128, 139, 140, 153, 179, 180, 183, 184, 186—188, 200, 203, 220—224, 235—244, 246—249, 252, 266, 267, 284, 286—288, 303, 305, 315, 316, 320, 324— 329, 340, 342, 343, 345, 346, 352, 254, 256, 357, 359, 360, 362, 369, 370, 373, 376—378, 380, 381, 397—406, 408, 469, 482. — VI, 1—8, 10, 11, 13, 15—18, 23, 27—50, 52—54, 58, 60, 63, 64, 66—72, 7-1—77, 79, 80, 82—86, 88—92, 94, 96—109, 111, 112, 131, 133, 226, 310, 333, 393—396, 399, 402, 409. — VII, 39—41, 43, 89.

Kolbeinn Benediktsson, bóndi, VII, 128.

Kolbeinn Bergsson, IV, 363, 371, 425, 426, 435, 439, 442.

Kolbeinn Bjarnason Auðkýlingr, á Auðkúlu, riddari, I, 326. — III, 58. — IV, 10. — VII, 68, 103.

Kolbeinn Dufgússon grön, V, 140, 350, 418, 419, 424, 429-432, 434, 436—441, 443, 448, 450, 452—455, 457, 494. — VI, 1, 2, 24, 25, 34, 46, 47, 50, 55, 76, 78, 90, 92, 98, 124, 129, 206, 209 213, 214, 216—218, 236. — VII,: 46.

Kolbeinn Eindriðason, I, 403.

Kolbeinn Einarsson, i Grímstungum, VI, 262.

Kolbeinn Eyvindarson, prestur, VI, 3.

Kolbeinn Flosason, !, lögsögumaður, IV, 79. — VII, 9.

Kolbeinn hrúga, í Orkneyjum, IV, 379.

Kolbeinn Högnason, I, 300.

Kolbeinn Jónsson, II, 385.

Kolbeinn karl, bróðir Bjarna biskups, V, 20.


Kolbeinn kettuhryggr, I, 168.


Kolbeinn Sighvatsson, á Grenjaðarstöðum,-.II, 401, 409. — III, 504. — IV, 81. — V, 199, 202, 241, 243, 249, 276, 296, 299, 325, 328, 339, 342, 345,- 349, 351, 353. — VI, 3.

Kolbeinn svarti, V, 412.

Kolbeinn Tumason, á Víðimýri, goðorðsmaður, skáld, I, 285, 286. — II, 172, 174, 180, 197, 239, 242, 251—254, 256, 263, 265, 270, 272, 274, 276—282, 284, 297—301, 303—310, 313, 317, 414—417, 426, 428—430, 432, 433. — III, 210—216, 227—230, 233—
235, 260—272, 274—284, 290, 
324. — IV, 82, 190, 231, 236,
 238, 243, 246—250, 252, 262,
267, 284, 285, 293, 298, 299—
301, 306, 309, 311, 313—315, 
317, 318, 326—328, 331, 338, 
339, 417. — V, 7, 8, 10, 12,
15—17, 25—28, 30—35, 37, 42, 
43, 340. — VI, 107, 108. — VII, 
30, 87.

Kolbeinn Þorsteinsson, prestur, ráðsmaður á Hólum, VII, 115.

Kolbeinn, fylgdarmaður Þorvalds Vatnsfirðings, sjá Kolbeinn Bergsson.

Kolbjörn veljungr, V, 435, 441.

Kolbrandr, IV, 161, 162.

Kolbrandr Skíðason, V, 266.

Kolfinna Einarsdóttir, kona Þorvalds Snorrasonar, IV, 85, 405. — V 372.

Kolfinna Gísladóttir, IV, 144.

Kolfinna Gizurardóttir, kona Ara ins sterka Þorgilssonar, síðar Garða-Snorra, IV, 96. — V, 1.

Kolfinna Hallsdóttir, kona Þorgils Oddasonar, IV, 14, 73, 103.

Kolfinna Jörundardóttir, IV, 86, 87.

Kolfinna Þorgeirsdóttir, kona Sigurðar Höskuldssonar, IV, 133.

Kolfinna Þorsteinsdóttir, frilla Þórðar kakala, systir Eyjólfs ofsa, V, 446, 473. — VI, 135.

Kolfinna Þorvaldsdóttir, Gizurarsonar, II, 297. — IV, 100. V, 25.

Kolfinna Þorvaldsdóttir Vatnsfirðings, IV, 86. — V, 495. — VI, 259.


Kolgrímr, í Bjarnarhöfn, VI, 240, 246.

Kolgrímr, brennumaður, V, 430.

Kolgrímr, brenndur á Grænlandi, VII, 143.

Koli, biskup í Suðureyjum, VII, 30.

Koll-Bárðr, sjá Bárðr Bárðarson.

Kolli, af Espihóli, V, 324.

Kolli Helgason, smiður, III, 70.

Kolli Þorláksson, II, 182. — IV, 191.

Kolli Þormóðarson, Kollasonar, II, 182. — IV, 191.

Kolli Þorsteinsson, II, 393. — V, 151.

Koll-Oddr (= Toll-Oddr), II, 208—211. — IV, 212—215.

Kollr, sjá Auðunn kollr.

Kollr, sjá Kolr.

Kollr, sjá Sæmundr inn fróði, II, 23, 25.

Kollsveinn Bjarnarson, II, 288, 289. — IV, 255, 256.

Kollsveinn Karf-Helgason, á Dýrfinnustöðum, V, 359. — VI, 122.

Kollsveinn kröbbungr, V, 452, 462, 483.

Koll-Þórðr, brennumaður, V, 430.

Kollu-Geirr, sjá Ásgeirr.

Kolr, biskup, grafinn í Skálholti, I, 5, 6.

Kolr Árnason inn auðgi, á Kolbeins-stöðum, V, 161, 197, 199, 221, 305—307, 309, 310, 315, 378.

Kolr auðgi, á Möðruvöllum í Kjós, V, 11.

Kolr Ísaksson, II, 206. — VII, 22.

Kolr, norrænn maður, I, 271.

Kolr Þorkelsson, biskup í Vík í Noregi, I, 5. — II, 7, 85. — IV, 92.

Kolskeggr Eiríksson inn auðgi í Dali, II, 297, 390. — V, 24, 72, 87, 88, 92, 125. — VII, 34, 36.

Kolskeggr, prestur, V, 493.

Kolþerna, móðir Bjarnar einsetumanns, I, 218.

Kolþerna Einarsdóttir, á Svínavatni, VI, 224, 262.

Kolþerna Eyjólfsdóttir ins halta, kona Bergþórs Mássonar, IV, 13.

Kolþerna Klyppsdóttir, kona Hámundar Gílssonar, IV, 168. — V, 6.

Konáll Ragnhildarson, brennumaður, bróðir Brynju-Halls, V, 431.

Konáll Sokkason, II, 305, 307, 317, 432, 450. — V, 32, 34, 43.

Konráðr I., Konráðsson, keisari í Þýzkalandi, VII, 78.

Konráðr II., keisari, VII, 6.

Konráðr III., konungur í Þýzkalandi, VII, 15, 16.

Konráðr IV., (Konradín), Friðreksson, konungur í Þýzkalandi, III, 5. — VII, 45, 46, 53.

Konráðr Konráðsson konungs, VII, 53, 92.

Kormákr Ásbjarnarson, liðsmaður Þorvalds Vatnsfirðings, IV, 435.

Kormákr, bryti á Flugumýri, V, 435, 441.

Korn-Björn Jónsson, II, 387. — V, 133, 134. — VI, 462, 463.

Kraki eða Krákr, sendimaður Þórðar Andréassonar, (= Krákr), V, 498, 499. — VI, 387.

Krákr, frá Hlíðarenda, V, 228.

Krákr Hrafnsson, II, 409. — IV, 82, 84, 443. — V, 127, 129, 243, 352, 353. — VI, 15. Sjá Hrafnssynir.

Krákr Hrómundarson, læknir, í Hvallátrum, IV, 443.

Krákr Sigmundarson, Gunnarssonar, IV, 443.

Krákr (Skúlason), á Staðarhrauni, VI, 268.

Krákr Tómasson, IV, 84, — VI, 38.

Krákr Þórarinsson, IV, 84, 393, 395, 404.

Kristín Björnsdóttir kona Þorleifs Árnasonar, VII, 140.

Kristín Hákonardóttir, konungs, VII, 47, 48, 90.

Kristín, konungsdóttir, drottning, II, 197. — VII, 22.

Kristín (Nikulásdóttir), kona Hákonar jarls galins, síðar Áskels lögmanns, V, 74. — VII, 46.

Kristín Sverrisdóttir, kona Filippuss Víkverjakonungs, II, 327. — VII, 30, 31.

Kristófórus Eiríksson, danskur hertogi og konungur, III, 21. — VII, 62, 97.

Kristófórus Valdimarsson, konungur í Danmörku, VII, 45—47, 90, 91.

Kristófórus Valdimarsson, danskur hertogi, VII, 21, 85.

Kristófórus (Kristofer) Vilhjálmsson, danskur riddari, III, 12, 64. — VII, 61, 62, 69, 103.

Kristr, sjá Jesús Kristr.

Kristrún farkona, V, 168—170.

Kriströðr Einarsson, IV, 79. — V, 319.

Krók-Álfr, sjá Álfr úr Króki.

Kusli, sjá Kálfr Guttormsson.

Kusli, sjá Kálfr Ljótsson.

Kvæða-Anna, VII, 154.

Kygri-Björn, sjá Björn Hjaltason.

Kægil-Björn, sjá Björn Dufgússon kægill.


L

Lafalin, konungur í Wales, VII, 49.

Lafranz, sjá Laurentius Lambertus, biskup, I, 19.

Lambkárr Gunnsteinsson, II, 484.

Lambkárr Þorgilsson, laus ábóti, II, 256, 260, 273, 278. — IV, 244, 248. — V, 405, 408, 409. — VII, 44.

Langlíf Haraldsdóttir, Maddaðarsonar, jarls, II, 296. — V, 23.

Lang-Ormr, sjá Ormr.

Lauga-Snorri, sjá Snorri Þórðarson.

Laurentius (Lafranz) Kálfsson, biskup á Hólum, III, 1—9, 11—30, 32, 34—67, 69, 75, 76, 78, 79, 82—89, 92, 94—99, 102—104, 106—126, 128—147, 150, 153, 384. — VII, 68, 71, 72, 98, 102, 105, 107—109, 111, 112.

Laurentius, píslarvottur, I, 458. — III, 4, 120.

Laurentius, erkibiskup í Uppsölum í Svíþjóð, VII, 52.

Lazarus, III, 494.

Leggr Torfason, prestur (síðar prior), I, 284. — IV, 168. — V, 196.
— VII, 42.

Leggr Þórisson ins auðga, IV, 168.

Leifr, Austmaður, sjá Knarrar-Leifr.

Leifr, húskarl Einars Þorgilssonar, IV, 138.

Leifr, Grafar-Leifr, III, 103.

Leifr, lærisveinn Gunnlaugs munks, II, 142.

Leifr, sjá Handar-Leifr.

Leifr, vinnumaður á Hólum, II, 76, 134.

Leifr Loðhattarson, IV, 2, 3.

Leifr Nikulásson, Runólfssonar, IV, 296, 300, 302—304, 310.

Leifr Þorbergsson (Þorgeirsson) II, 316. — V, 42.

Lemmarus, sjá Liemarus.

Lemmarus, erkibiskup af Brimum, VII, 10.

Leo IX., páfi, I, 4. — II, 81. — IV, 92.

Leofredus, I, 306.

Leonardus, III, 189.

Leundanus, sjá Innocentius.

Liðr Þórisson, subdjákn, IV, 168.

Liemarus, erkibiskup í Lundi, I, 10. — II, 27, 91.


Licontius, jarl, III, 218.

Ljúfini, prestur á Staðarhóli, IV, 124.

Ljótr Eiríksson (Sela-Eiríks) IV, 402. — V, 13.

Ljótr Hallsson, af Síðu, IV, 9.

Ljótr Hallsson, ábóti á Þverá I, 236. — III, 21. — VII, 62, 97.


Ljótr Jónsson, brennumaður, V, 430, 450, 451.

Ljótr Ketilsson, Eyjólfssonar, V, 11, 12.

Llótr Refsson, prestur í Árnesi á Ströndum, II, 504.

Ljótr, stýrimaður, VII, 15.

Ljótr, féll á Örlygsstöðum, V, 353.

Lodovicus (Hlöðver) X., Frakkakonungur, VII, 69, 104.

Lodovicus (Hlöðver), konungur í Þýzkalandi, VII, 78.

Loðhöttr, þræll, IV, 1, 3.

Loðinn, af Bakka, lögmaður, III, 31. — VII, 65, 97, 100.

Loðinn, að Fjarðarhorni VI, 75.

Loðinn, biskup í Færeyjum, VII, 70.

Loðinn Grímsson, V, 260.

Loðinn Helgason, V, 353.

Loðinn Ingimundarson, VI, 75.

Loðinn leppr, I, 358, 362, 363, 365—372, 375, 379, 381, 396, 401, 406, 454, 461. — III, 9.

Loðinn, kórsbróðir í Niðarósi, VII, 121.

Loðinn Sigurðarson, frændi Þorgils skarða, VI, 229, 230.

Loðmundr Eyjólfsson, Jónssonar, IV, 80.

Loðmundr Sæmundarson, IV, 79. — V, 305.

Loðmundr, ábóti í Veri, VII, 68, 69, 103.

Lofnheiðr, frilla Þorvalds Vatnsfirðings IV, 85. — V, 112.

Loftr Gíslason, í Saurbæ á Rauðasandi, VI, 371.

Loftr, fóstri Guðnýjar Brandsdóttur, IV, 125.

Loftr Hálfdanarson, riddari, I, 314, 316, 317, 321, 390. — V, 413, 414, 501. — VI, 358, 389. — VII, 69, 103.

Loftr Helgason, síðast kanoki í Þykkvabæ, I, 300, 359, 361, 36J2, 369, 370, 375, 376, 379—383, 396, 397, 401, 406, 439, 442, 449. — VI, 142.

Loftr Ketilsson, I, 390.

Loftr Markússon, IV, 350—354, 387, 392—397, 409—416. — V, 209.

Loftr Pálsson biskups, í Ytra-Skarði, I, 264, 280, 288. — II, 297, 341,
390. — V, 24, 67, 87—98, 126,
268, 269, 303, 304, 318, 378,
380, 387, 390, 400. — VI, 20,
 21, 201. — VII, 34, 35, 48.

Loftr Svartsson, I, 300.

Loftr Sæmundarson, Haraldssonar, I, 473. — III, 64.

Loftr Sæmundarson ins fróða, I, 263. — IV, 79, 166, 391. — V, 305.

Lótharius II., keisari, VII, 13.

Lovis VI. digri, konungur í Frakklandi, VII, 11, 14.

Lovis VII., konungur í Frakklandi, II, 198. — III, 158. — VII, 15,
17—20, 22, 24.

Lovis VIII., konungur í Frakklandi, VII, 24, 33, 36, 37.

Lovis IX., konungur í Frakklandi, III, 4, 5. — VII, 44—46, 50, 52,
54, 92, 93.

Lucius II., páfi, VII, 84.

Lucius III., páfi, VII, 85.

Lucas, sjá Lúkas.

Lúkas, guðspjallamaður, I, 47, 447. — III, 228.

Lýtingr Arngeirsson, VI, 312.

Lær-Bjarni, VI, 57.


M

Maga-Björn, norðlenzkur maður, II, 488. — V, 229, 231, 234, 256—258, 260—263.

Magni, í Múla, VI, 63, 64, 393.

Magnús Ámundason, II, 202, 203, 211. — IV, 208(?), 216. — V, 73. — VI, 141.

Magnús Agnarr Andréasson, á Hlíðarenda, V, 506, 508.

Magnús, bóndi í Arnarbæli, I, 175.

Magnús Árnason, í Saurbæ á Kjalarnesi, VI, 200.

Magnús Árnason skrautmangi VII, 69.

Magnús, í Ási í Fellum, I, 391.

Magnús Atlason, VI, 284, 285, 291.

Magnús Auðólfsson, hertogi af Brúnsvík, VII, 81.

Magnús Birgisson, Svíakonungur, I, 330, 335. — III, 6. — VII, 57, 61, 94, 96.

Magnús Einarsson, biskup í Skálhoki, I, 20, 21—25, 41, 42, 78. — III, 161. — IV, 9, 153. —
VII, 14, 16, 84.

Magnús Eiríksson smek, Noregs- Svía- og Skáneyjarkonungur, III, 78, 81, 106, 107. — VII, 70, 72, 73, 114, 121, 126—128.

Magnús Erlingsson, Noregskonungur, I, 56, 81. — II, 27, 185, 191, 198, 211, 218. — III, 162. — IV, 143, 193, 198, 204, 215, 221. — VII, 19, 20, 23, 31, 84, 85.

Magnús gargan, VI, 204, 211, 254.

Magnús Gibbonarson, jarl í Orkneyjum, VII, 55, 93.

Magnús Gíslason, Markússonar, V, 233, 234, 493.

Magnús Gizurarson, biskup í Skálholti, I, 90, 98, 107, 108, 273, 276, 290, 299. — II, 276, 286, 288, 295, 327, 329, 390, 394, 395, 399, 410. — III, 161, 226, 318, 347, 348, 350, 351, 385. — IV, 55, 96, 227, 246, 254. — V, 3, 11, 69, 72, 87, 113, 118,
128, 139, 183, 187,228,245—249,
284, 292—294, 314, 340, 439. — VI, 415. — VII, 24, 28, 32, 34,
35, 37—41, 88, 89.

Magnús Guðmundarson, í Hjarðarholti, prestur, IV, 108. — V, 10.

Magnús Guðmundarson, allsherjargoði, prestur og biskupsefni, II, 311. — IV, 227. — V, 38, 66— 69, 284. — VII, 41, 42.

Magnús Hákonarson, lagabætir, góði, konungur í Noregi, I, 303, 307, 313, 315, 316, 318—320, 330, 335, 338, 343—345, 347, 349, 350, 354—357, 359, 362, 365— 368, 373, 374, 377, 386, 404, 408, 457, 488. — II, 502. — III, 1, 5, 6, 9, 451, 452. — V, 305, 503. — VI, 364, 365, 374—382, 392. — VII, 48, 51—59, 65, 67, 89—95.

Magnús Hallsson, prestur, IV, 96. — V, 314.

Magnús Haraldsson, konungur í Noregi, I, 8. — VII,- 9.

Magnús Helgason, Lambkárssonar, I, 443.

Magnús Helgason, prestur, I, 300, 301. — VI, 142.

Magnús inn helgi, jarl í Orkneyjum, I, 15, 479. — II, 245. — III, 6, 169. —VII, 63, 82, 110.

Magnús hertogi, sjá Eiríkr Magnússon hertogi.

Magnús Húnröðarson, V, 347.

Magnús Ingason, Magnússonar, IV, 391.

Magnús Jónsson, fylgdarmaður Þorvarðs, V, 413, 414. — VI, 267-269, 286, 298, 350, 353.

Magnús, að Kambi, VI, 72, 396.

Magnús Kollsson, V, 204—206.

Magnús Magnússon, jarl í Orkneyjum, I, 335, 387. — III, 6. — VII, 57, 59.

Magnús Magnússon, sjá Magnús, bróðir Páls, V, 229.

Magnús Magnússon, sænskur maður, VII, 145, 147.

Magnús Markússon, IV, 350, 354, 387, 329.

Magnús inn mikli, V, 261.

Magnús Narfason, VI, 125.

Magnús Nikulásson, danskur konungssonur, VII, 14, 83.

Magnús Óláfsson, V, 58.

Magnús Óláfsson berfættr (berbeinn), konungur í Noregi, I, 15, 263. — II, 11, 13, 20—22, 89. — IV, 79. — VII, 10, II, 15,
82.

Magnús Óláfsson góði, konungur í Noregi, I, 7, 8. — IV, 378. — VII, 6—8, 80.

Magnús Óláfsson, konungur á Mön, VII, 51.

Magnús, bróðjr Páls, (= Magnús Magnússon?), V, 148.

Magnús Pálsson, á Helgafelli, síðar í Reykholti, prestur og goðorðsmaður, IV, 168, 171, 172, 182. — V, 21—23. — VII, 36.


Magnús Pétrsson, I, 369, 393, 403, 425, 427.

Magnús, jarl í Orkneyjum VII, 42, 89.

Magnús Sigurðarson blindi, konungur í Noregi, I, 21, 25, 38. — VII, 14, 15, 83.

Magnús soðkrókr, VI, 257.

Magnús, prestur, á Stað í Aðalvík, V, 235, 256.

Magnús Steinólfsson, IV, 444.

Magnús, sunnlenzkur maður, V, 433.

Magnús tölusveinn, munkur, II, 456. — V, 288, 289.

Magnús, vestfirzkur, vinur Guðmundar góða, III, 440, 451—453.

Magnús Þórðarson, Arasonar, IV, IV, 374, 442.

Magnús Þórðarson, prestur í Reykholti, I, 20, 149, 150. — II, 295. — IV, 7, 171.

Magnús Þórðarson, Þórissonar, prestur, IV, 399—402.

Magnús Þorláksson, síðast kanoki í Viðey, I, 299, 301, 360. — IV, 227.

Magnús Þorláksson, á Melum, IV, 171.

Magnús Þorsteinsson, Hallssonar af Síðu, I, 20. — IV, 9.

Mág-Snorri, sjá Snorri í Múla.

Máild, frú, III, 166.

Makan, stýrimaður, I, 59.

Málfríðr, frú, III, 85, 86.

Malis sperra, VII, 134.

Maltus, jarl, III, 158.

Mána-Ljótr (= Ljótr Mánason) IV, 105.

Manfríðus Friðreksson, prins, VII, 46, 51.

Máni Ásgrímsson, Þorsteinssonar, I, 359, 424.

Máni, í Gnúpufelli, I, 359. — V, 350.

Máni Grímsson, IV, 334, 335.

Máni Ívarsson, V, 299, 300.

Máni skáld, V, 69.

Manule Grikkjakonungur, VII, 22.

Már Álfsson, smalamaður, IV, 133.

Már Bergþórsson, IV, 13, 16—25, 27, 30, 31.

Már Eyjólfsson, Fagranessmaður, V, 467, 478, 480, 481.

Már Eyjólfsson, háseti, II, 201. — IV, 207.

Már Finnsson, í Viðvík, II, 222. — IV, 225.

Már Grímsson, Víkarssonar, IV, 443.

Már Guðmundarsson, prestur, II, 313. — IV, 13, 135, 137, 138, 265, 266. — VII, 29.

Már Húnröðarson, um hríð sveitarhöfðingi Væringja í Miklagarði, IV, 13.

Már, í Leirárgörðum, féll í Bæjarbardaga, V, 300.

Már, á Mýrum, II, 258.

Már Runólfsson, í Fljótum, IV, 271, 272.

Már kumbaldi, á Gnúpi, V, 164, 308.

Már, í Grímseyjarför, II, 367. — VI, 438. Sjá Þórir.

Már Þormóðarson, í Sælingsdalstungu, prestur, IV, 15, 39, 53.

Margareta, sjá Margrét.

Margrét Alexandersdóttir, drottning Eiríks prestahatara, I, 372, 404. — III, 9. — VII, 59, 95.

Margrét Ámundadóttir, Úlfssonar, 84, 403.

Margrét Barkardóttir, kona Theobalds Vilhjálmssonar, I, 360.

Margrét Brandsdóttir, kona Þórðar Bjarnarsonar, V, 397. — VI, 22.

Margrét dagmær, kona Valdimars Danakonungs, VII, 29, 31.

Margrét Eiríksdóttir, drottning Sverris Noregskonungs, II, 319. — VII, 30, 87.

Margrét Eiríksdóttir (konungs), jungfrú, III, 31. — VII, 61, 106.

Margrét Gunnfarðsdóttir, IV, 106.

Margrét in haga, kona Þóris prests, I, 289.

Margrét Helgadóttir, kona Valda, IV, 444.

Margrét, húsfrú, VII, 131.

Margrét, dóttir Lovis Frakkakonungs, kona Heinreks unga, konungs, VII, 18, 24.

Margrét mær, in helga, I, 107. — VI, 277.

Margrét Oddsdóttir, kona Þórðar Laufæsings, II, 238. — IV, 291.

Margrét (Sambiria), dönsk drottning, VII, 48.

Margrét Skúladóttir, drottning Hákonar gamla, III, 5. — V, 304. VI, 184, 479. — VII, 36, 53, 54, 93.

Margrét Sæmundardóttir, kona Kolbeins kaldaljóss, II, 296. — IV; 83, 313. — V, 24.

Margrét Valdimarsdóttir, drottning Hákonar VI., Noregskonungs, VII, 126, 133, 134, 143, 145, 147.

Margrét Þorbjarnardóttir, kona Ásgríms Bergþórssonar, IV, 85. — V, 58.

Margrét Özurardóttir, húsfreyja, VII, 153.

Máría Magdalena, III, 4. — VII, 52, 92.

Máría mey, móðir Krists, I, 260i 479, 494. — II, 140, 151, 170, 197, 199, 224, 245—247, 267, 269, 281, 282, 306, 433, 453, 465, 466, 469, 470, 474, 476, 477, 481—483, 485—488, 492, 497. — III, 7, 82, 86, 147, 183, 186, 211, 280, 344, 367, 395;, 400, 407, 432—438, 448, 459' 460, 462. — IV, 203, 241, 249—251, 388. — V, 33. — VI, 83, 465. — VII, 55, 102, 112, 142.

Marína Þorkelsdóttir, kona Vilhjálms Helgasonar, IV, 444.

Markús Bárðarson, Atlasonar, IV, 84.

Markús Gíslason, í Saurbæ á Rauðasandi, II, 241. — IV, 350, 356, 387—396, 409, 418. — V, 9. — VII, 26.

Markús Guðmundarson, Fagranessmaður, V, 467.

Markús Magnússon, V, 353.

Markús Marðarson, VII, 16.

Markús Marðarson, frá Gnúpi, V, 90, 92, 349, 379, 432, 450. — VI, 172.

Markús Sighvatsson, Sturlusonar, III, 504. — IV, 81. — V, 303, 324, 350, 353.

Markús Skeggjason, á Eyri í Kjós, V, 11, 12.

Markús Skeggjason, lögsögumaður, I, 11, 15. — II, 28, 91, 92. — IV, 81, 93. — V, 12. — VII, 10.

Markús, biskup í Suðureyjum, I, 358. — VII, 57.

Markús Sveinbjarnarson inn sterki, prestur, IV, 84, 378, 379.

Markús Þórðarson, á Melum, I, 148. — II, 395. — V, 183, 269, 270, 281, 289.

Markús Þorgilsson, V, 347, 353.

Marteinn, biskup í Björgvin, II, 329.

Marteinn Brandsson, IV, 385.

Marteinn Ívarsson, VI, 205, 212.

Marteinn Jónsson, féll í Grímsey, II, 370. — V, 109.

Marteinn Másson, á Helgafelli, I, 327, 328.

Marteinn Miðfirðingr, V, 260, 263.

Marteinn (Martinus), biskup í Tours,I, 72, 413. — II, 46, 107, 108, 152, 267, 476. — III, 190, 202, 218, 219, 420, 442. — IV, 239.

Marteinn Þorkelsson, V, 349, 353.

Martha, systir Maríu, III, 202, 422.

Martinus, biskup í Tours, sjá Marteinn.

Martinus, IV., páfl, I, 358, 386. — III, 9. — VII, 59, 95.

Matkrákr, sjá Þorvarðr matkrákr.

Mattheus, biskup í Færeyjum, VII, 18.

Mattheus, prestur í fylgd Jóns biskups Gerrekssonar, VII, 158.

Mattheus, guðspjallamaður, I, 464. — III, 183.

Mattheus, skipherra, VII, 155.

Matthildr, III, 248.

Matthildr, kona Birgis jarls, VII, 48.

Manicius, keisari, III, 172, 256, 264.

Maximinus sanctus, III, 4.

Mikael, biskup í Skálholti, VII, 131, 132, 134.

Mikael, oficialis á Hólum, VII, 154.

Mikjáll (Mikjálus) höfuðengill, II, 269, 497. — III, 221. — IV, 241.

Mirrensis, erkibiskup, III, 171.

Móðólfr ganimaðr, djákn í Kirkjubæ, VI, 150, 151.

Mýrkjartan, Írakonungur, II, 21.

Mögr Mögsson, á Mýrum, átti hlut í goðorði, IV, 350, 383, 400, 409.

Mörðr Eiríksson inn sterki, V, 267, 343, 370. — VI, 52, 53, 55—57. — VII, 143.


Mör-Kári, V, 413.


N

Naboth, I, 443

Naddr (líklega einn maður) V, 349, 361.

Naddr, norðlenzkur, VI, 35.

Naddr Þórarinsson, II, 307, 308, 431. — V, 34, 35.

Narfi, biskup í Björgvin, I, 346, 355, 358, 405, 431, 461, — VII, 58, 66, 94.

Narfi, úr Brekku, II, 288, 289. — IV, 255, 256.

Narfi, tekur Garðastað, I, 390.

Narfi, er hét á Jón helga, II, 139, 140.

Narfi Skeljungsson, Helgasonar, IV, 104.

Narfi Snorrason, á Kolbeinsstöðum, prestur, II, 479—481. — VI, 244, 255, 359.

Narfi Snorrason, á Skarði, II, 288. — IV, 9, 10, 104 131. — V, 3. — VII, 28.

Narfi Sveinsson, lögmaður, VII, 132, 140.

Narfi Svartsson, V, 343.

Narfi inn þjarfi, V, 190.

Nemar, biskup í Suðureyjum, VII, 30.

Nereiðr Styrmisdóttir, frilla Þórðar kakala, VI, 135.

Nikulás, I, 452.

Nikulás Albariensis, kardínáli, sjá Adrianus IV. páfi.

Nikulás Árnason, biskup í Osló, I, 288. — II, 269, 328, 390, 437. — V, 55. — VII, 36, 88.

Nikulás Bergþórsson, ábóti á Þverá, I, 28, 29—VII, 17, 19, 84.

Nikulás Bjarnarson (Skratta-Bjarnar), IV, 297, 298.

Nikulás Eyjólfsson, VII, 33.

Nikulás, biskup í Grænlandi, VII, 40—43.

Nikulás inn helgi, biskup í Bár, I, 15, 356.

Nikulás ínn helgi, biskup í Myra í Lydiu, I, 122, 321. — VI, 213.

Nikulás, prestur í fylgd Jóns biskups Gerrekssonar, VII, 158.

Nikulás, prestur í Hítarnesi, I, 244.

Nikulás kúfungr, lendur maður, II, 329. — VII, 33.

Nikulás, erkibiskup í Niðarósi, VII, 131, 132.

Nikulaus, systursonur Nikuláss Paterensis, II, 171.

Nikulás Oddsson, í Kalmanstungu, hirðmaður Hákonar gamla, I, 344, 348, 350. — V, 410. — VI, 10, 52, 55, 76, 78, 84, 85, 90, 93, 112, 129, 134, 194, 195, 205— 207, 213, 218, 222, 223, 227, 260, 267, 268, 284, 286, 403.

Nikulás II., páfi, VII, 81.

Nikulás III., páfi, (Johannes Gagitanus), I, 343, 358. — VII, 58. 59, 94, 95. Nikulás IV., páfi, I, 455. — III, 9. — VII, 60, 61, 96.

Nikulás Paterensis, biskup III, 171.

Nikulás Runólfsson, frá Mjóvafelli, IV, 297, 298.

Nikulás Sigurðarson, í Öngli, lendur maður, I, 32. — II, 196. — IV, 203. — VII, 21.

Nikulás Sveinsson, konungur í Danmörk, VII, 11, 14.

Nikulás af Tracia, I, 319.

Nikulás Valdimarsson, greifi af Hallandi, VII, 33.

Nikulás Þórarinsson, V, 482. — VI, 373, 374.

Nikulás Þorsteinsson, prestur í Holti, VII, 129.

Njáll, bóndi. I. 446.

Njáll, ábóti á Helgafelli, VII, 157.

Njáll Sigmundarson, VII, 41.

Njáll, biskup í Stafangri, I, 295. — II, 313. — III, 428. — VII, 29.


O-Ó

Óblauðr Hallvarðsson, skólameistari í Hólum, I, 477. — III, 8.

Óblauðr Þorsteinsson, djákni, III, 104.

Octinbonus kardínáli, sjá Adríanus IV.

Oddbjörg abbadís á Stað, VII, 127, 133.

Oddgeirr, biskup í Skálholti, VII, 127, 129, 130.

Oddgeirr Þórðarson, Skagfirðingur, V, 361.

Oddgerður Bárðardóttir, Atlasonar, IV, 84.

Oddi djákn, I, 304, 305.

Oddi Snærisson, Þóroddssonar, IV, 9, 14, 38, 62.

Oddi Ýrarson (og Ketils gufu) IV, 8.

Oddi Þorbjarnarson (Bitru-Oddi) IV, 14.

Oddi Þorgilsson, prestur, IV, 103, 107—111.

Oddi Ögmundarson skeiðkollr, II, 335. — V, 79, 80.

Oddkatla, í jartegn, II, 506.

Oddleifr, í Hækingsdal, féll í Bæjarbardaga, V, 300.

Oddleifr Jónsson, prestur, í Múla á Skálmarnesi, II, 333. — IV, 432. — V, 77.

Oddleifr Þórðarson krákunefs, IV, 10, 85.

Oddný, á Gnúpi í Gnúpverjaheppi, I, 239.

Oddný Hallsdóttir, Þorsteinssonar, kona Vermundar Tumasonar, V, 357.

Oddný Knútsdóttir, II, 72, 166.

Oddný Magnúsdóttir, prests úr Reykholti, I, 20.

Oddný Ormsdóttir, kona Finnbjarnar Helgasonar, IV, 83.

Oddný Pálsdóttir, IV, 85.

Oddný, á Sauðafelli V, 170.

Oddný, í Skálmaholti, II, 146.

Oddný, frilla Snorra Sturlusonar, II, 296. — IV, 81. — V, 23.

Oddný Steinólfsdóttir, kona Hauks Þorgilssonar, IV, 366, 431.

Oddný Torfadóttir, kona Þorvarðs Klyppssonar, IV, 168.

Oddný Torfadóttir, yngri, IV, 168.

Oddný Þorgeirsdóttir, kona Darr-Þóris Þorvarðssonar, II, 182. — IV, 191.

Oddr Álason, á Söndum í Dýrafirði, síðar á Eyri, II, 405. — IV, 387, 443. — V, 113, 114, 119, 124, 192, 194, 223—225, 228, 229, 231—235, 368. — VII, 40, 89.

Oddr, úr Austfjörðum, VI, 279.

Oddr Bersason, IV, 122.

Oddr brattr, V, 396.

Oddr dignari, V, 4, 5.

Oddr Eindriðason skekkill, V, 264.

Oddr Gizurarson, prestur, goðorðsmaður, II, 205, 280. — IV, 83, 211, 291. — V, 18. — VII, 22.

Oddr Guðlaugsson, af Höskuldsstöðum, II, 408. — V, 243.

Oddr Hauksson, V, 266.

Oddr (Prest-Oddr), prestur í Hvammi, IV, 144, 150.

Oddr úr Höfn, bróðir Þorgils Oddssonar, V, 142.

Oddr Jónsson, prestur á Breiðabólstað, VII, 140, 144.

Oddr, sveinn Jóns murta, V, 195.

Oddr Jósepsson, IV, 132, 135—141, 144. — V, 8.

Oddr Kárason, V, 353.

Oddr, sjá Koll-Oddr.

Oddr Króksfjarðarson, sjá Oddr Þórarinsson.

Oddr, í Leirárgörðum, féll í Bæjarbardaga, V, 300.

Oddr, faðir Nikuláss, VI, 10.

Oddr Oddsson, VI, 13.

Oddr oremus, faðir Einars og Ingiríðar, V, 255, 261.

Oddr skeiðkollr, sjá Oddi Ögmundarson.

Oddr inn smámælti, VI, 410.

Oddr Starrason, V, 384.

Oddr, í Svartárdal, I, 249.

Oddr Svartsson, prófastur, I, 410, 411, 413, 436, 438.

Oddr Sveinbjarnarson, á Álftanesi á Mýrum, djákn, V, 93, 124, 297, 377. — VII, 44.

Oddr Sveinsson, fylgdarmaður Hvamm-Sturlu, IV, 150.

Oddr Sveinsson, bróðir Þorgeirs að Brunná, IV, 131.

Oddr Teitsson, VII, 29.

Oddr Teitsson, ráðsmaður í Skálholti, VII, 133.

Oddr (Toll-Oddr), II, 208—211, sjá Koll-Oddr.

Oddr Þórarinsson, umboðsmaður Gizurar Þorvaldssonar í Skagafirði, I, 346, 347, 350—354. — II, 507. — III, 9. — IV, 83. — V, 410, 412-415, 458—470, 472, 473, 475—483, 487. — VI, 135, 142, 261, 262, 266, 279, 281, 293, 294, 298, 338. — VII, 59, 46.

Oddr Þórarinsson Króksfjarðar, IV, 106, 143.

Oddr Þorvarðarson, Þórarinssonar, riddari, I, 359. — VII, 64.

Oddvakr, á Brekku í Gufudal, V, 188.

Óðinn, IV, 174.

Ófeigr, bóndi, II, 242, 243.

Ófeigr Bergsson (Salgerðarson), heimamaður í Hvammi, IV, 152.

Ófeigr Bjarnarson, V, 239, 363.

Ófeigr Eiríksson, brennumaður, V, 421, 424, 430, 451.

Ófeigr Hjörleifsson, VI, 415.

Ófeigr ísungr, VI, 335.

Óhæfu-Geirr, IV, 304.

Oktobonus kardínálí, sjá Adrianus IV., páfi.

Oktovianus, sjá Adrianus V., páfi.

Oktovianus, sjá Viktor, páfi.

Óláfr, á Ánabrekku (Brekku), V, 494. — VI, 201, 202.

Óláfr Árnason, Auðunarsonar, V, 319.

Óláfr Arnórsson, bróðir Grana og Ingimundar, frændi Hrafns Oddssonar, I, 390, 473, 478. — VI, 271 296.

Óláfr, Austmaður, II, 223. — (IV, 226).

Óláfr, bóndi í Berudal, III, 392, 394.

Óláfr Bjarnarson, konungur í Svíþjóð, VII, 1, 78.

Óláfr Brandsson, VI, 396.

Óláfr Brynjólfsson, í Ljárskógum, V, 143, 148, 177, 189, 193.

Óláfr, frá Burstarfelli, VI, 279, 305, 308.

Óláfr Böðvarsson, féll í Bæjarbardaga, V, 300.

Óláfr, bóndi á Eyri í Hvalvatnsfirði, II, 508.

Óláfr gestr, V, 444, 450, 451.

Óláfr Grænlendingabyskup, I, 358. — VI, 369, 382. — VII, 44, 48, 50, 52, 54, 59, 95.

Óláfr Guðbrandsson, konungsefni í Nóregi, II, 187, 188. — IV. 195 — VII, 20.

Óláfr Guðröðarson, konungur á Mön, II, 390. — VII, 35.

Óláfr Hákonarson, Noregskonungur, VI, 130, 131.

Óláfr Halldórsson langs, I, 339, 340.

Óláfr Haraldsson inn helgi, Noregskonungur I, 7, 8, 13, 15, 405, 471, 475. — II, 2, 5, 6, 11, 81, 83, 89, 91, 245, 269, 277. — III. 17, 24, 31, 54, 161, 166, 169, 170, 184, 221, 224, 370. — IV, 92, 241, 246, 378. — VI, 83, 132. — VII, 1, 3—10, 79—82.

Óláfr Hauksson, Þorgilssonar, V, 251, 262, 266.

Óláfr Helgason, liðsmaður Þorvalds Vatnsfirðings, IV, 435.

Óláfr, maður Helgu Yngvildardóttur, brúðgumi í veizlunni á Reykhólum, IV, 32.

Óláfr Hildisson, IV, 16—21, 25—27, 29—31, 35, 36, 39—43, 45, 46, 48.

Óláfr Hjaltason, skólameistari á Hólum, III, 67, 90, 95, 100, 106.

Óláfr Hjörleifsson, ábóti á Helgafelli, I, 309, 327. — V, 66. — VI, 374, 415. — VII, 47, 65.

Óláfr Höskuldsson, Dala-Kollssonar, IV, 104.

Óláfr Höskuldsson chaim, í Miklabæ í Blönduhlíð, V, 343, 433. — VI, 36, 105, 112, 125.

Óláfr Ingjaldsson hvíti, konungur í Dyflinni, IV, 104.

Óláfr Jónsson, á Hofi á Kjalarnesi, I, 300.

Óláfr Jónsson, í Möðrufelli, V, 245, 486.

Óláfr, af Kirkjubóli, II, 496—498. Ó

Óláfr Klökkuson (Klukkuson) II, 195. — IV, 145, 147, 148, 150.

Óláfr Kráksson, prestur, umboðsmaður VI, 321, 358.

Ólafr langr, VI, 202.

Óláfr Leggsson svartaskáld, II, 403. — V, 196, 201.

Óláfr Liðsmannakonungr, IV, 38.

Óláfr Magnússon, á Mel í Miðfirði, V, 58, 59.

Óláfr Magnússon, á Garðastað, prestur, I, 390, 421.

Ólafr Magnússon berfætts, konungur í Noregi, I, 15. — II, 119. — VII, 11, 12 82.

Óláfr Magnússon lagabætis, junkæri, III, 4. — VII, 92.

Óláfr Markússon, Saurbæingur, V, 365.

Óláfr, erkibiskup í Niðarósi, VII, 121, 122, 126, 127.

Óláfr Oddsson, í Tungu, (óvíst hverri), I, 346, 347. — IV, 443. — V, 465, 505. — VI, 13, 340,
 347.

Óláfr Óláfsson, bróðir Þorsteins?, V, 465, 479. — VI, 307, 373, 374.

Óláfr Pétrsson, hirðstjóri, VII, 125, 145(?).

Óláfr, prestur á Grenjaðarstoðum, VII, 144.

Óláfr Ragnheiðarson (Ragnríðarson), sendiboði, af Steini, I, 448—454, 456—459, 461. — II, 410. — V, 244, 364, 367. — VII, 60.

Óláfr, Rípabiskup, VII, 29, 32.

Óláfr Sigurðarson, í Fagurey, V, 262.

Óláfr, faðir Sigurðar í Broddanesi, V, 189.

Óláfr skirfill, II, 327. — VIII, 32.

Óláfr, biskup í Stafangri, VII, 130.

Óláfr, konungur í Suðureyjum, II, 293, 421. — III, 246.

Óláfr Svartsson, á Esjubergi, líklega áður á Hömrum í Grímsnesi, V, 350, 385. 390, 505. 509.

Óláfr Sveinsson, konungur í Danmörku, VII, 10, 82.

Óláfr, erkibiskup í Uppsölum, VII, 40.

Óláfr sænski, Svíakonungur, VII, 5, 6.

Óláfr Sölvason, prestur á Helgafelli, IV, 165—167.

Óláfr tjörskinn, IV, 301.

Óláfr tottr, V, 348, 390, 393.

Óláfr Tryggvason, konungur í Noregi, II, 27, 54, 91, 114. — IV, 92, 94. — VII, 2, 3, 4, 79.

Óláfr Varðason, V, 157.

Óláfr, piltur af Vestfjörðum, I, 240.

Óláfr Vífilsson, í Laxárdal, IV, 329, 330.

Óláfr Þorbjarnarson, prestur, IV, 112.

Óláfr Þórðarson hvítaskáld, í Bjarnarhöfn, í Hvammi, á Borg, í Stafaholti, lögsögumaður, subdjákni, fræðimaður og kennari, skáld, II, 386, 389. — IV, 81. — V, 135, 146, 148, 149, 156, 250, 251, 254, 255, 259—261, 264, 266, 269, 270, 285, 292, 294, 297, 298, 301, 304, 363. — VI, 135, 182, 197, 199, 210, 213, 217— 220, 242, 246, 297, 406, 408, 463, 467. — VII, 41, 44, 45, 48.

Óláfr Þorgeirsson, bróðir Ásbjarnar prests og Ceciliu, IV, 140, 144.

Óláfr, hét á Þorlák, I, 218.

Óláfr, hét á Þorlák, I, 122, 123.

Óláfr, hét á Þorlák, I, 210.

Óláfr Þorsteinsson, bóndi, VII, 130.

Óláfr Þorsteinsson, í Saurbæ í Eyjafirði, kanoki, II, 197. — IV, 86, 203, 263, 267. — VII, 29.

Óláfr Þorsteinsson, liðsmaður Þorvalds Vatnsfirðings, IV, 435.

Óláfr Þorvarðsson, prestur, IV, 79.

Óláfr Æðeyingr, mágur Snorra Magnússonar, V, 223, 225, 231.

Ólöf, sjá Álof.

Ólöf Auðunardóttir, (biskups), III, 68.

Ólöf Broddadóttir, kona Odda djákna, I, 304.

Ólöf Eyjólfsdóttir, í Stafholti, I, 149.

Orknhöfði = Hallr Teitsson, IV, 56.

Ormr Ásláksson, biskup á Hólum, VII, 117—119, 121, 122.

Ormr Barreyjarskáld, IV, 38.

Ormr Bjarnarson, á Breiðabólstað í Fljótshlíð, V, 129, 146, 273, 311, 375, 378, 397-402. — VI, 23, 27, 45, 61. — VII, 45.

Ormr Dagsson, prestur, I, 460, 463, 467.

Ormr Eyjólfsson, prestur, kapellan Þorláks biskups, I, 76, 82, 83, 87, 89, 157, 158. — II, 206, 243, 300. — III, 194.

Ormr Eysteinsson, dróttseti, VII, 121, 123.

Ormr Fornason, prestur, á Urðum, IV, 319, 350, 409.

Ormr Gellisson, Ormssonar, IV, 406.

Ormr Grímsson, I, 425.

Ormr Hallason hvíta, IV, 406.

Ormr Halldórsson, V, 353.

Ormr, bóndi að Hjalla í Ölfusi, I, 256.

Ormr, í Holtum, faðir Halldóru, I, 299.

Ormr hvíti, V, 279.

Ormr Jónsson Breiðbælingr, I, 89, 96, 107, 108, 142, 270, 273, 277, 329. — II, 296, 297, 329. — IV, 79, 81, 227, 324, 325. — V, 24, 71—73, 85—87. — VII, 33.

Ormr Jónsson eldri, á Svínafelli, goðorðsmaður, síðast munkur að Þverá, I, 141. — II, 224, 279, 298. — IV, 83. — V, 19. — VII, 25.

Ormr Jónsson Svínfellingr, á Svínafelli, síðar í Skál, goðorðsmaður, II, 373—375, 377—379. — IV, 83. — V, 18, 90, 96, 110, 144, 174, 180, 181, 197—199, 221, 246—248, 277, 305—307, 310, 314—317, 377, 410, 411. — VI, 141—144, 282, 441—446. — VII, 43.

Ormr kistill, V, 343.

Ormr Klængsson, í Tungu, I, 407, 409—415, 436—438, 441.

Ormr Koðránsson, prestur, VII, 46.

Ormr langi, VII, 124.

Ormr (Laug-Ormr), prófastur, III, 91.

Ormr Ormsson, goðorðsmaður, síðar umboðsmaður konungs, IV, 83. — VI, 143. — VII, 50, 53, 54.


Ormr, biskup í Ósló, II, 391. — VII, 36, 43.


Ormr
, piltur á Rauðamel, II, 380. — VI, 447.


Ormr
, frá Reyni, I, 369.


Ormr
, Ripabiskup, VII, 29.


Ormr Skeggjason
, ábóti á Þverá, II, 321. — V, 19. — VII, 31.


Ormr Skeggjason
, liðsmaður Þorvalds Vatnsfirðings, IV, 373, 435, 442.


Ormr Starkaðarson
, ráðsmaður Óláfs Þórðarsonar hvítaskálds, V, 254.


Ormr Sveinsson
, biskupsefni, III, 84. — VII, 107.


Ormr steypir
, III, 62. — VII, 69, 103.


Ormr Sverrisson
, prestur, VII, 21.


Ormr uppspretta
, V, 450—452.


Ormr
, hét á Þorlák, I, 209, 210.


Ormr Þorláksson
, prestur, kanoki í Þykkvabæ, I, 299. — IV, 227.


Ormr Þorsteinsson
, biskupsefni í Skálholti, III, 80, 81, 84. — VII, 70, 106, 107.


Ormr Ögmundarson
, í Kirkjubæ, I, 359.


Ormsteinn
, prestur, V, 333.


Órækja Snorrason
, II, 296, 401, 404, 407—410, 455, 473, 488. — IV, 81, 82. — V, 23, 122, 146, 153, 199, 202—204, 221—224, 226, 228, 229, 231—235, 237—245, 247, 248, 250—261, 266, 268— 285, 288, 362—364, 366—377, 380—389, 391—408. — VI, 1, 10, 11, 16, 40, 61, 109, 173. — VII, 40—43, 89.


Ósk Þorvarðsdóttir
, kona Kálfs Gutt-ormssonar, II, 321. — IV, 333. — V, 49, 239, 362.


Óspakr Oddsson
, í Holti í Saurbæ, IV, 130, 131.


Óspakr
, Suðureyjakonungur, II, 399. — VII, 38.


Otkatla Þórólfsdóttir
, kona Teits Guðmundarsonar, IV, 262, 263, 265.


Otkell Bjarnason
, Þórissonar, V, 232.


Óttarr
, förunautur Lofts, IV, 394, 395.


Óttarr snoppulangr
, bróðursonur Guðmundar biskups, líklega bróðir Eiríks og Helga klerks, VI, 46, 72, 82, 92, 108, 396.


Ottó I. inn mikli
, keisari, VII, 2, 78.


Ottó II. inn rauði
, keisari, VII, 3, 79.


Ottó III. inn ungi
, keisari, VII, 3, 79.


Otto IV.
, keisari í Þýzkalandi, II, 329. — III, 247. — VII, 27, 30—33, 87.


Ovidius
, skáld, II, 39, 103.


Oxi Hjaltason
, II, 35, 98.


Oxi Másson
, VI, 74. — Sjá 
Páll Másson
.


P


Páll Austmaðr
, sjá 
Brennu-Páll
, IV, 202.


Páll Bárðarson
, erkibiskup í Niðarósi, III, 94. — VII, 72, 113, 114, 117, 118.


Páll Bárðarson
, í Ögri, V, 257. — VI, 16.


Páll Bjarnason
, IV, 121.

Páll, biskup í Björgvin, I, 57. — II, 235. — VII, 26.

Páll, dróttseti, VII, 32.

Páll Guðmundarson gaddr, VII, 136.

Páll Hákonarson, jarl í Orkneyjum, VII, 11.

Páll Hallsson, á Staðarhóli, Geirröðareyri, í Langadal, prestur, II, 404. — V, 138, 202, 305, 309, 372, 405, 408. — VI, 2, 205, 245, 256, 257, 344, 345.

Páll, biskup í Hamri í Noregi, II, 406. — V, 230. — VII, 40, 45.

Páll Ingjaldsson prests, II, 260.

Páll Ívarsson, VI, 205.

Páll Hauksson, Þorgilssonar, V, 251, 266.

Páll, af Hvalsnesi, I, 359. = Páll Þorsteinsson?

Páll Jónsson, biskup í Skálholti, I, 43, 73, 74, 77, 81, 83, 84, 86, 89—93, 96, 97, 102, 103, 106— 109, 112, 114, 116, 121, 122, 128, 142, 166, 167, 172, 174— 176, 178, 183, 186, 187, 189, 196, 210, 213, 263—279, 281—293, 295, 324. — II, 235, 237, 239, 240, 249, 250, 253, 254, 259, 260, 264, 279, 284—287, 297, 299, 320, 437. — III, 161, 171, 194, 195, 208, 263, 291, 318. — IV, 79, 227, 228, 230, 234, 237, 252 —255, 313. — V, 9, 15—17, 24, 27, 48, 87. — VI, 415. — VII, 26, 28, 31, 86.

Páll Kálfsson gríss, VI, 78, 92.

Páll kappgnógr, VI, 112.

Páll Ketilsson, í Hítardal, I, 390.

Páll kjarni, ábóti í Viðey, VII, 129, 138.

Páll Kolbeinsson, á Reynistað, IV, 83. — V, 415, 419, 426, 445, 447, 469, 498. — VI, 117, 122, 231, 401.

Páll Kollason, V, 13.

Páll lausamaðr, V, 441.

Páll Loftsson, V, 268, 272.

Páll Magnússon, frændi Maga-Bjarnar, V, 229. — (= Páll, bróðir Magnúss?).

Páll Magnússon, Þingeyingur, V, 353.

Páll, bróðir Magnúss (= Páll Magnússon?), V, 148.

Páll Másson, veginn, I, 327.

Páll Másson, VI, 399. — Sjá Oxi Másson.

Páll, í Miðdal, prestur, V, 487.

Páll postuli, I, 40, 50, 56, 58, 60, 63, 66, 70, 306, 423, 449, 468. II, 27, 200, 269, 442. — III, 29, 84, 169, 221, 223, 255, 378. IV, 206, 241, 386. — V, 46. — VII, 107.

Páll Sámsson, VI, 171.

Páll, úr Steinsholti, V, 90, 92.

Páll Surtsson, IV, 395.

Páll Sæmundarson, djákn, II, 296, 329. — IV, 313. — V, 24, 67, 70, 71, 360. — VII, 33.

Páll Sölvason, í Reykjaholti, prestur, goðorðsmaður, I, 24, 53, 72. — II, 212. — IV, 7, 165, 166, 168—182, 286. — V, 1, 21. — VII, 23.

Páll Teitsson, VI, 258.

Páll, að Valshamri, VI, 461.

Páll Vágaskálmi, lendur maður, VII, 43.

Páll Þórðarson, í Vatnsfirði, prestur, goðorðsmaður, I, 32. — II, 192, 196. — IV, 164, 165, 167, 199, 202. — VII, 21.

Páll Þorsteinsson Hvalsnesingr, bróðir Þórðar, V, 447, 450, 452, 454, 455.

Páll Þorsteinsson, prestur, III, 73, 95, 105, 121, 122.

Páll Þorsteinsson, prestur, VII, 134.

Páll Þorvaldsson, Snorrasonar, IV, 85. — V, 161.

Páll Þorvarðsson, á Eiðum, VII, 139.

Paskalis, sjá Gvido.

Paskalis II., páfi, I, 12, 14. — II, 32, 33, 54, 96, 97, 114. — IV, 94. — VII, 11, 12, 82.

Patrekr, biskup, postuli Írlands, I, 33.

Paulinus Nolanus mikli, biskup, III, 255.

Paulus, sjá Páll.

Pétr, af Aragon, I, 421.

Pétr Bárðarson, II, 288, 342, 345. — IV, 80, 123, 368, 372, 374, 434, 441, 442. — V, 100, 101. — VI, 422.

Pétr Bjarnarson, að Horni í Hornafirði, II, 514, 515.

Pétr, biskup í Björgvin, III, 5. — VI, 392. — VII, 52, 54, 93.


Pétr Brynjólfsson, erkibiskup í Niðarósi, II, 390, 391. — III, 365, 372, 373. — VII, 36, 37, 88.

Pétr af Eiði, herra, III, 14—17. — VII, 96.

Pétr, biskup í Færeyjum, VII, 44.

Pétr glyfsa, frændi Eysteins erkibiskups, II, 219—221. — IV, 223, 224.

Pétr Grímsson, VI, 149.

Pétr, biskup í Hamri, VII, 45, 48.

Pétr Marteinsson, prestur á Gilsbakka, VII, 129.

Pétr Nikulásson, biskup á Hólum, VII, 134, 135.

Pétr, biskup I Orkneyjum, I, 387. — VII, 54, 59.

Pétr postuli, I, 10, 28, 29, 57, 292, 331, 374, 468. — II, 27, 87, 245—247, 269, 435. — III, 84, 169, 221, 223, 224, 248, 364, 378, 381. — IV, 68, 241. — V, 239. — VI, 276, 383. —
VII, 107.

Pétr Skúlason, hertoga, V, 304.

Pétr Snorrason, í Skógarnesi, IV, 10.

Pétr steypir, systursonur Sverris konungs, V, 231. — VII, 31.

Pétr Sunason, biskup í Hróarskeldu, I, 268. — VII, 27, 32.

Pétr sveinn, í Sogni, VI, 175.

Pétr Sveinsson, V, 376. — Sjá Gleiðungar.

Pétr, fylgdarmaður Þórðar kakala, VI, 474.

Pétr, á Öngulsstöðum, VI, 350.

Petrus, sjá Pétr.

Petrus Hispanus, sjá Jóhannes XXI., páfi.

Philippus, sjá Filippus.

Pílatus, I, 443. — III, 289.

Plúto, III, 278.

Prest-Jóan, V, 430, 447, 450.

Prest-Oddr, sjá Oddr, prestur í Hvammi.

Prest-Valdi Másson, IV, 272.

Protus helgi, I, 355.


R

Ráðvaldr, sjá Þorlákr Þórhallsson, biskup, I, 81.

Ragnarr loðbrók, VII, 77.

Ragnfríðr Teitsdóttir, V, 410.

Ragnheiðr Aronsdóttir, kona Ámunda Úlfssonar, síðar Þórarins Þorkelssonar, IV, 84, 349, 359, 403, 404, 408, 431.

Ragnheiðr Bjarnardóttir, móðir Lofts, IV, 387.

Ragnheiðr, kona Egils skyrhnakks, VI, 142, 145.

Ragnheiðr Tómasdóttir, IV, 84. — VI, 38.

Ragnheiðr Þórhallsdóttir, frilla Jóns Loftssonar, síðar kona Arnþórs Austmanns, systir Þorláks biskups, en móðir Páls biskups, I, 43, 142, 153, 160, 263. — IV, 79.

Ragnhildr, kona á Álftanesi, VI, 203.

Ragnhildr, kona Arons Hjörleifssonar, VI, 183, 469, 476.

Ragnhildr, frú Skúla hertoga, V, 304.

Ragnhildr Sæmundardóttir, IV, 80.

Rakel, kona Más kumbalda frá Gnúpi, V, 164.

Randalín Filippusdóttir, kona Odds Þórarinssonar, I, 350, 354. — V, 412, 483.

Rannveig, fylgikona Auðunar prests, í Fljótsdalshéraði, II, 243, 271.

Rannveig Gestsdóttir, móðir Einars Hafliðasonar, VII, 119.

Rannveig Hneitisdóttir, IV, 13, 21.

Rannveig, kona Jóns prests, II, 67, 124.

Rannveig Teitsdóttir, síðari kona Hafliða Mássonar, IV, 13, 48, 50, 164.

Rannveig Úlfhéðinsdóttir, kona Sleggju-Gunnars Helgasonar, II, 182. — IV, 191.

Rauð-Sveinn, ísfirzkur maður, V, 165. — Sjá Sveinn.

Reinaldr, biskup af Stafangri, VII, 14.

Reinaldus, erkibiskup í Köln, VII, 19.

Remigius helgi, I, 355.

Ríkarðr, enskur kaupmaður, VII, 147.

Ríkharðr Heinreksson ljónshjarta, Englandskonungur, I, 295. — II, 248, 251. — VII, 23, 25—27, 86.

Ríkharðr Jónsson, konungur af Alemannia, VII, 49, 55, 93.

Ríkharðr, erkibiskup í York, VII, 143.

Rikini, kapalín á Hólum, II, 43, 53, 55, 56, 106, 113—115.

Rikiza Oddsdóttir, V, 483.

Rikiza Valdimarsdóttir, kona Eiríks Knútssonar, Svíakonungs, VII, 30.

Rimbertus, erkibiskup í Brimum, VII, 77.

Rita-Björn, munkur, síðar ábóti í Niðarhólmi, II, 391. — V, 140. — VII, 37, 40, 43.

Róbert Hugason höfuð, Frakkakonungur, VII, 4, 6.

Robert Lovisson, jarl = Robert greifi af Artois, VII, 45.

Róbert, jarl af Brús, VII, 61.

Róbert Róbertsson, af Brús, Skotakonungur, VII, 61.

Robertus, er kallaðist páfi, sjá Klemens VII., páfi.

Róðgeirr Atlason, norrænn stýrimaður, V, 405.

Rolland cansillarius, sjá Alexander III., páfi.

Rúðólfr (Úlfr), biskup í upphafi kristni, I, 7.

Runólfr amma (rétt: anima), prestur, III, 61. — VII, 118.

Runólfr Dálksson, prestur, IV, 165, 166.

Runólfr Ketilsson, biskup, munkur, II, 213. — VII, 23.

Runólfr Klængsson biskups, I, 27.

Runólfr Magnússon, ábóti í Veri, VII, 129, 138.

Runólfr Nikulásson snúinbrýni, IV, 298—303.

Runólfr Óláfsson, ábóti í Viðey, I, 338, 360. — V, 301, 364. — VII, 46, 64.

Runólfr Sighvatsson, ábóti á Munka-Þverá, II,. 328. — V, 55. — VII, 41.

Runólfr Sigmundarson, ábóti í Veri, I, 302, 309, 314, 347, 348, 351, 356, 377, 378, 383, 389, 395, 444, 450, 452—454, 463—465, 473, 477, 478. — VII, 50, 66, 68, 102.

Runólfr Skúlason, prestur, VII, 44.

Runólfr Þorláksson (Þorleiksson), faðir Þorláks biskups, I, 16. — IV, 94.

Rögnvaldr Bárðarson, Atlasonar, IV, 84.

Rögnvaldr Eysteinsson, jarl á Mæri, IV, 9.

Rögnvaldr Guðröðarson, konungur í Suðureyjum og á Mön, VII, 35, 38.

Rögnvaldr Halldórsson, V, 257, 259.

Rögnvaldr Hallkelsson, jarl, II, 329. — VII, 33.

Rögnvaldr Illugason, mágur Gunnars á Þorkelshóli, V, 163, 178, 212, 497. — VI, 59, 257, 258.

Rögnvaldr Kársson, II, 382—384. — V, 111, 130—132. — VI, 451,
454, 455, 457, 458.

Rögnvaldr Kolsson kali, jarl í Orkneyjum, II, 226. — VII, 14, 16, 18, 26.

Rögnvaldr Runa-Bjarnarson, V, 259.

Rögnvaldr Tannsson, Bjarnasonar, V, 279.

Rögnvaldr Úlfsson, jarl í Vestur-Gautlandi, VII, 5.


S

Saka-Steingrímr, faðir Þórarins, V, 247.

Sál, I, 214. — III, 159.

Saladin (Soldan), konungur í Damaskus, III, 158. — VII, 24, 26, 85.

Salbjörg Guttormsdóttir, kona Jóns Eyjólfssonar, II, 324.

Salbjörg Ketilsdóttir, frilla Einars Þorgilssonar, IV, 405. — V, 2, 4.

Salgerðr Bárðardóttir, Atlasonar, IV, 84.

Salgerðr Erlendsdóttir, kona Sigurðar Jónssonar, IV, 79.

Salómon inn spaki, konungur Gyðinga, I, 38, 71. — II, 428. — III, 253, 430.

Salómon, biskup í Osló, VII, 71, 121.

Salomon, prestur, III, 32, 53.

Sámr Brandsson, IV, 400.

Sámr Magnússon, IV, 96. — V, 426, 427, 429, 433. — VI, 172, 173.

Sámr Pálsson, V, 372, 408.

Sámr Símonarson, á Geirröðareyri, prestur, IV, 84, 378.

Sámr, húskarl Þorvarðs í Saurbæ, V, 345, 346, 353.

Sandkorn (= Hallr Teitsson), IV, 73.

Sapuldus, hertogi af Austria, = Leopold af Austurríki, VII, 26.

Sanda-Bárðr, sjá Bárðr Þorkelsson.

Sauða-Gísli, VI, 329.

Saura-Sveinn, VI, 359.

Saxi inn mikli, VI, 287.

Sela-Eiríkr, sjá Eiríkr.

Sela-Eiríkr, faðir Ljóts og Þorfinns kumla, V, 13, 114.

Selestinus, sjá Celestinus.

Serkr Guttormsson, VII, 14.

Sesilía Ásgeirsdóttir, kona Snorra Bárðarsonar, IV, 84.

Sesilía Guðmundardóttir, kona Sanda-Bárðar, VI, 14.

Sesilía Hafþórsdóttir, kona Snorra Bárðarsonar, IV, 84.

Sesilía Þorgeirsdóttir, fylgikona Sveins Sturlusonar, IV, 144.

Sesilía Þorsteinsdóttir, kona Páls Þorvarðssonar, VII, 139.

Síðu-Hallr, sjá Hallr Þorsteinsson af Síðu.

Sigfúss Elliða-Grímsson, IV, 91.

Sigfúss, í Fljotstungu, VI, 284.

Sigfúss Grímsson, I, 281, 282.

Sigfúss, sveinn Gunnlaugs Magnússonar, VII, 137.

Sigfúss Loðmundarson, prestur í Odda, IV, 91.

Sigfúss stobbi, I, 369.

Sigfúss Tófason, V, 353.

Sighvatr inn auðgi, bróðir Hafliða Höskuldssonar, V, 294.

Sighvatr, austfirzkur maður, er hét á Þorlák biskup, I, 86, 93.

Sighvatr Bjarnarson inn mikli, síðasti íslenzki víkingurinn, sem nefndur er, IV, 295—297, 318, 319, 322, 323.

Sighvatr Böðvarsson, á Stað, goðorðsmaður, V, 500, 501, 504. — VI, 171, 172, 356—364, 391. — VII, 48, 51.

Sighvatr Hálfdanarson, á Keldum, riddari, I, 314, 316, 317, 320— 324, 329, 343, 353, 390, 419, 448, 449, 452, 465. — II, 507. — VI, 389. — VII, 62, 66.

Sighvatr köstr, V, 413.

Sighvatr landi, kórsbróðir í Niðarósi, I, 318, 319, 346, 431, 442, 455, 460, 477. — III, 24, 26, 55.

Sighvatr Runólfsson, djákn, V, 345, 346, 353.

Sighvatr slappi, V, 234, 235.

Sighvatr Steingrímsson, leiðsögumaður, VI, 222, 223.

Sighvatr Sturluson, á Staðarhóli, í Hjarðarholti, á Sauðafelli, á Grund, goðorðsmaður, II, 253, 254, 297, 298, 310, 311, 317, 323, 325, 328, 335—338, 340, 349, 351— 355, 366, 369, 370, 391—393, 395, 402, 404, 407—410, 455, 467, 473. — III, 282—284, 286, 319, 324, 349, 352, 360—364, 366, 369, 371—373, 386, 398, 412, 413, 415, 416, 426, 429— 431, 440, 455, 504. — IV, 81, 82, 351, 353, 354, 410, 412, 413, 415, 417, 443. — V, 1, 5, 6, 8—13, 15, 16, 18, 20, 25, 37, 38, 43, 51, 52, 55—57, 62, 63, 67, 79, 81—83, 94, 95, 100, 102 —105, 108, 109, 120—125, 127, 138—140, 149, 151—154, 160, 163, 176, 180—182, 197, 198, 200, 221, 224, 226—229, 232, 235, 236, 238, 241—245, 249, 255, 261—263, 266—268, 270— 272, 276, 277, 279, 280, 284, 288, 301—304, 307—310, 321, 326, 331, 336, 342, 343, 345—347, 350, 353, 355, 356. — VI,
3, 6, 12, 15, 53—56, 62, 76, 77,
87, 106, 109, 415, 417, 418,
425-427, 434, 437, 439, 440,
475, — VII, 37—42.

Sighvatr Surtsson, lögsögumaður, VII, 9.

Sighvatr Söxólfsson, IV, 306, 323.

Sighvatr Tumason, VI, 75.

Sighvatr Úlfsson, mágur Mág-Snorra, IV, 26.

Sighvatr Þórðarson, II, 241.

Sighvatr Þorkelsson, liðsmaður Þorvalds Vatnsfirðings, IV, 435.

Sigmundr, förunautur Guðmundar biskups, II, 229, 231.

Sigmundr Ásólfsson, í Næfurholti, IV, 330.

Sigmundr Brandsson, VI, 249.

Sigmundr Gestsson, VI, 312.

Sigmundr Gunnarsson, í Súðavík, IV, 443. — V, 239, 259, 269, 272, 394. — VI, 15, 43, 78, 85, 91, 93.

Sigmundr Hallsson, VI, 34.

Sigmundr, prestur að Húsafelli, VI, 222, (240).

Sigmundr Jónsson, prestur, VII, 40.

Sigmundr Jónsson, prestur á Breiðabólstað, VII, 113.

Sigmundr Ormsson, á Valþjófsstöðum, prestur, goðorðsmaður, I, 295. — II, 248. — IV, 83, 387. — VII, 27.

Sigmundr snagi, í Eyðihúsum, fylgismaður Sturlu Sighvatssonar, II, 361, 364, 388, 469, 470. — V, 107, 134, 135. — VI, 259, 432, 435, 465, 479.

Sigmundr Snorrason, V, 264, 278, 343, 354. — VI, 62.

Sigmundr, sendimaður af Staðarhóli, IV, 140.

Sigmundr svalr, féll í Hólabardaga, II, 316. — V, 42. — Sjá Svalr.

Sigmundr Þorgilsson, goðorðsmaður, IV, 83.

Sigmundr Þorkelsson, á Þverá í Eyjafirði, VII, 2.

Sigmundr Ögmundarson, I, 326. — VI, 142, 163.

Signý Guðmundardóttir ins dýra, kona Brands Daðasonar, IV, 288.

Sigríðr Arnórsdóttir, Tumasonar, kona Böðvars að Stað, II, 298. — IV, 82. — V, 26. — VI, 38, 171.

Sigríðr Ásbjarnardóttir, IV, 82.

Sigríðr Birningsdóttir, IV, 104, 163.

Sigríðr Eldjárnsdóttir, kona Ögmundar sneisar Þorvarðssonar, II, 181. — IV, 190.

Sigríðr Erlendsdóttir, kona Hákonar Sigurðarsonar, VII, 141, 145.

Sigríðr Eyjólfsdóttir, kona Jóns Kálfssonar, IV, 76.

Sigríðr, móðir Eyvindar Bjarnarsonar, IV, 295.

Sigríðr Hafliðadóttir, kona Þórðar í Vatnsfirði, IV, 13, 85, 164, 397.

Sigríðr Hafþór(i)sdóttir, kona Hjörleifs Gilssonar, II, 380. — V, 65. — VI, 415—417, 447, 448, 464.


Sigríðr Hálfdanardóttir, kona Teits Styrmissonar, VI, 112.

Sigríðr Hallsdóttir, kona Eyjólfs Guðmundarsonar, IV, 87, 261.

Sigríðr Kálfsdóttir, kona Einars Gamlasonar, IV, 105.

Sigríðr, drukknaði í vatninu Mjörs í Noregi, VII, 142.

Sigríðr Sighvatsdóttir, kona Styrmis Þórissonar, IV, 81. — VI, 6, 7. — V, 354, 356, 409.


Sigríðr, skagfirzk kona, II, 173.


Sigríðr Sturludóttir, IV, 80, 105.


Sigríðr Tumadóttir, kona Ingimundar Þorgeirssonar, síðar Sigurðar Ormssonar, II, 181, 195. — IV, 82, 83, 190, 201, 202.

Sigríðr Úlfhéðinsdóttir, II, 182. — IV, 192.

Sigríðr Þjóðólfsdóttir, kona Þorsteins gullsmiðs, IV, 302.

Sigríðr Þórðardóttir, að Gnúpi í Dýrafirði, IV, 400.

Sigríðr, er læknaðist af mold Jóns helga, II, 137.

Sigríðr Þorleiksdóttir, kona Arons Bárðarsonar, IV, 84.

Sigríðr Þorsteinsdóttir, Tumasonar, IV, 82.

Sigríðr Þorsteinsdóttir, í Odda, systir Halls í Glaumbæ, eflaust kona Haralds Sæmundarsonar, V, 470.

Sigríðr Þorvarðsdóttir, kona Hjálms Ásbjarnarsonar, II, 180. — IV, 118, 119.

Sigröðr Haraldsson, konungur, VII, 1.

Sigurðr, er hét á Guðmund biskup, II, 515.

Sigurðr agnhöttr, VII, 20.

Sigurðr, biskup í Björgvin, VII, 18.

Sigurðr Eindriðason tafsi, erkibiskup í Niðarósi, I, 382, 384, 385, 432. — II, 390, 395, 399, 404, 457. — III, 395, 428, 444, 505. — V, 187, 224, 246, 416. — VII,
39, 41, 45, 88, 90.

Sigurðr Eldjárnsson, V, 238, 267, 343. — VI, 289.

Sigurðr Erlingsson, Ribbungakonungur, VII, 34—37, 88.

Sigurðr Eyvindarson, heimamaður Þorvalds Vatnsfirðings, II, 382— , 384. — V, 130—132. — VI, 451, 453—457,

Sigurðr Eyvindarson rábiti, VI, 78.

Sigurðr Fáfnisbani, VII, 142.

Sigurðr Gilsson, IV, 110.

Sigurðr jarlsmaðr, (maður Gizurar jarls), V, 512.

Sigurðr Glúmsson, vegandi, VI, 124.

Sigurðr Grímsson snókr, VI, 314.

Sigurðr Guðmundarson, V, 353.

Sigurðr Guðmundarson, lögmaður, VII, 61.

Sigurðr Guðmundarson, lögmaður, VII, 129.

Sigurðr Gyriðarson, VII, 118.

Sigurðr Hálfdanarson sýr, konungur í Noregi, VII, 5, 80.

Sigurðr, ábóti af Halsnu, I, 442.

Sigurðr Haraldsson munnr, Noregskonungur, IV, 95. — VI, 415. - VII, 15, 17, 83.

Sigurðr Hávarðsson, jarl í Noregi, II, 185. — IV, 193. — VII, 19, 84.

Sigurðr Hlaðajarl, VII, 2, 78.

Sigurðr, í Hlíð, I, 416. — III, 12, 13.

Sigurðr, steikari á Hólum, III, 151.

Sigurðr hrafnasveltir, II, 390, 391.

Sigurðr Höskuldsson, á Bjarnarstöðum, IV, 133.

Sigurðr Illugason, féll í Bæjarbardaga, V, 300.

Sigurðr Illugason, Skagfirðingur, VI, 289.

Sigurðr Ingimundarson, IV, 139.

Sigurðr Jónsson, Loftssonar, I, 142. — IV, 79.

Sigurðr, fylgdarmaður Jónssona, V, 111.

Sigurðr, í Kálfanesi, VI, 238.

Sigurðr kerlingarnef, að Laugum, IV, 128, 129.

Sigurðr knappsöðull, VI, 152.

Sigurðr konungsfrændi, VII, 33.

Sigurðr konungsson, VII, 46.

Sigurðr Loftsson, prestur, VII, 129.

Sigurðr Magnússon Jórsalafari, Noregskonungur, I, 19, 20, 31. — II, 33, 61, 97, 119. — IV, 26. — VII, 10, 11, 14, 82, 83.

Sigurðr Markúsfóstri, VII, 19, 20.

Sigurðr Oddsson grikkr, Miklagarðsfari, IV, 316, 319, 322, 336, 337. — V, 55.

Sigurðr Óláfsson, í Broddanesi, V, 189, 191.

Sigurðr Óláfsson, bústjóri í Hvammi, V, 153.

Sigurðr, jarl í Orkneyjum, VII, 82.

Sigurðr Ormsson Breiðbælings, II, 297. — V, 24, 146.

Sigurðr Ormsson, á Svínafelli, goðorðsmaður, síðasr munkur á Þverá, I, 140, 141, 310, 311. — II, 242, 252—254, 265—268, 270, 279, 280, 283—287, 298, 300, 301, 304, 305, 308, 310, 314, 317, 318, 323, 328, 340, 345. — III, 221, 234, 237, 238, 255, 257, 264, 271, 272, 274, 275, 283, 287, 289, 292, 317—320. — IV, 82, 83, 229, 238—240, 252—255, 267, 268, 285, 313. — V, 10—12, 14—19, 25—28, 31, 32, 35, 36, 40, 44, 46, 51, 55, 96, 97, 100, 293. — VII, 41.

Sigurðr Ragnarsson ormr-í-auga, IV, 104.

Sigurðr Rögnvaldsson, VI, 99.

Sigurðr seli, VI, 259.

Sigurðr Sighvatsson seltjörn, ins auðga, á Seltjörn, I, 337. — III, 62.

Sigurðr slembir (slembidjákn), Noregskonungur, I, 25. — II, 180. — IV, 190. — VII, 15, 83.


Sigurðr sniðill, skrifari Laurentiuss biskups, III, 126.

Sigurðr Styrbjarnarson, V, 338.

Sigurðr Styrkársson, í Múla í Reykjadal, IV, 261, 265.

Sigurðr Sverrisson, lávarður, II, 264. — VII, 27, 87.

Sigurðr soll, VI, 236, 237.

Sigurðr Sölvason, féll í Bæjarbardaga, V, 300.

Sigurðr Tryggvason, féll í Bæjarbardaga, V, 300.

Sigurðr ullstrengr, II, 13, 19, 20.

Sigurðr vegglágr, kertisveinn Skúla hertoga, norrænn, VI, 51, 78, 91.

Sigurðr Vigfússon, hét á Guðmund biskup, II, 511.

Sigurðr Þjóðólfsson, djákn, V, 361,

Sigurðr Þórðarson, húskarl Markúss Gíslasonar, IV, 392.

Sigurðr Þorsteinsson, í Hvammi í Vatnsdal, I, 326. — V, 504. — VI, 390.

Sigurðr (Þorvaldsson), lögsögumaður, VII, 51.

Sigurðr, bróðir Þorljóts á Helgastöðum, II, 336. — V, 80.

Sigvaldi, stýrimaður, III, 92.

Sigvaldi, veiðimaður, I, 225.

Sigvarðr Þéttmarsson, ábóti í Selju, síðar biskup í Skálholti, I, 302, 303, 305, 306, 326, 360. — III, 5. — V, 364, 386, 392, 395, 397, 400—403, 412, 417, 465, 493, 501, 504. — VI, 23, 50, 113, 134, 260, 261, 346, 347, 361— 364, 391, 410, 411. — VII, 42, 45, 46, 53, 89, 93.

Silvester IV., páfi, VII, 46.

Símon Bjarnarson, heimamaður á Eyri, IV, 358, 420.

Símun Kárason, II, 223.

Símon knútr, á Ölfusvatni, V, 195, 350, 379, 390, 391, 403. — VI, 50. — VI, 43.

Símon kýr, lendur maður, VII, 44,

Símon inn mikli, prestur, II, 282. — IV, 251.

Símon Montfort (Mufort), jarl, VII, 49, 50, 55, 93.

Símon Óttarsson, V, 238.

Símon, postuli, III, 181. — VII, 52.

Símon, prestur, I, 438.

Símon, prestur, féll í Hólabardaga, II, 316. — V, 42.

Símon, prestur, frændi Guðmundar biskups, III, 458.

Símon, Suðureyjabiskup, VII, 36, 44.

Símon Þórhallsson, V, 509.

Símon Þorvarðsson kamphunds, í Arnarnesi, IV, 274—276.

Sindri, stýrimaður, V, 493. — VI, 167. — VII, 47.

Skafti Dálksson, V, 435.

Skafti, prestur, I, 222.

Skafti Þórarinsson, prestur að Mosfelli, IV, 75.

Skafti Þóroddsson, lögsögumaður, VII, 4, 7.

Skagi inn hvíti, Austmaður, V, 211.

Skáld-Hallr, VI, 115, 118—120, 122.

Skáld-Steinn, sjá Þorsteinn.

Skáld-Þórðr, sjá Þórðr Rúfeyjaskáld.

Skálp-Bjarni, bróðir Böðvars, V, 287.

Skarð-Snorri, sjá Snorri Narfason.

Skegg-Brandr (= Brandr Þormóðarson?), faðir Halldóru, IV, 79.

Skeggi, á Þvottá, I, 391.

Skeggi, úr Alviðru, V, 408.

Skeggi Árnason, faðir Áskels, V, 344.

Skeggi Bjarnason ins spaka, IV, 83.

Skeggi í Fagradal, VI, 382.

Skeggi, á Gillastöðum, V, 158—160.

Skeggi Guðlaugsson, í Ási, féll í Bæjarbardaga, V, 300.

Skeggi (Gamlason), skammhöndungr, IV, 105, 132.

Skeggi Gamlason, á Skarfsstöðum, IV, 105—109.

Skeggi Hallsson, V, 353.

Skeggi messudjákn, ráðamaður að Hólum, bóndi á Kálfsstöðum, VI, 322, 323, 327, 328, 331, 332.

Skeggi, húskarl, II, 223. — (IV, 226).

Skeggi inn hvíti, V, 412.

Skeggi Ingimundarson, VI, 257, 258.

Skeggi Klængsson, II, 507.

Skeggi Markússon, II, 212.

Skeggi Njálsson, í Skógum, I, 425. — II, 279. — V, 18. — VI, 142, 166.

Skeggi, prestur, V, 72.

Skeggi Skútuson, IV, 80.

Skeggi Snorrason, féll í Grímsey, II, 370. — V, 109.


Skeggi, vegandi, VI, 42.


Skeljungr Helgason, að Stað í Hrútafirði, IV, 104.

Skerja-Björn, faðir Þorvarðs á Gili, IV, 272.

Skíði Bjarnason, á Frostastöðum, V, 357.

Skíði Þorkelsson, á Kvennahóli, bróðir Ingimundar, faðir Kolbrands, V, 147, 148, 264—266.


Skofti Illugason, V, 258.

Skofti, skagfirzkur maður, V, 361.

Skofti Þorgilsson, í Króksfirði, IV, 132, 135.

Skóga-Skeggi, sjá Skeggi Njálsson.

Skraf-Oddr, brennumaður, V, 430, 434.

Skratta-Björn, sjá Björn Þorvaldsson.

Skúli Bárðarson, jarl, síðar hertogi í Noregi, II, 329, 390, 391, 405. — V, 74, 83—86, 95, 98, 195,
 229, 304, 362, 368. — VI, 39,
51, 184, 189, 466—469. — VII, 
33—36, 38—42, 87, 89.

Skúli Ingason, ráðsmaður á Hólum, III, 69, 88, 115, 145, 146, 149,
150. — VII, 111.

Skúli Þorsteinsson, undir Hrauni, (Staðarhrauni), prestur, IV, 84. — V, 155. — VI, 21. — VII, 43.


Skúma inn litli, sveinn, II, 330—332. — V, 75—77.

Skúmr, á Garðastað, I, 390.

Skútu-Grímr, sjá Grímr Skútuson.

Skæringr Hróaldsson, prestur, II, 303, 316. — IV, 344. — V, 30, 42.

Skögul-Álfr, fylgdarmaður Jónssona, V, 116.

Sleggju-Gunnarr, sjá Gunnarr Helgason.

Smið-Skeggi, faðir Ara, VI, 262.

Smiðr Andréasson, hirðstjóri, VII, 124—126.

Snjólfr Sumarliðason, prestur, III, 43, 44, 67—70, 80, 92, 113, 114. — VII, 103, 104, 106, 114.


Snorri Arngeirsson, í Reykjarfirði, læknir, II, 204. — IV, 209.

Snorri assabani, faðir Gests, II, 230.

Snorri, úr Ásum, I, 369.

Snorri Bárðarson eldri, IV, 80, 84, 123, 394.

Snorri Bárðarson yngri, II, 260, 273, 288. — IV, 80, 123. — V, 445.

Snorri Bjarnarson, VII, 16.

Snorri Brúsason, V, 458.

Snorri Egilsson, í Reykjaholti, I, 326.

Snorri Einarsson, IV, 134.

Snorri fótr, stýrimaður, VII, 117.

Snorri gemsungr, VI, 322, 323.

Snorri Grímsson, súbdjákn, II, 226, 309, 313. — III, 281. — IV, 226, 267, 282, 284, 285. — V, 35. — VII, 30.

Snorri, er Guðmundur Arason bjargaði frá tröllkonu, III, 201.

Snorri Hallsson, Þórðarsonar gufu, IV, 105, 133, 134, 149, 150.

Snorri, sveinn að Heinabergi, V, 2, 4, 5.

Snorri, í Hlíð, I, 396.

Snorri Húnbogason, á Skarði, prestur, goðorðsmaður, lögsögumaður, IV, 9, 10, 14, 104. — V, 3, 11. — VII, 18, 21.

Snorri Illugason (Garða-Snorri), í Görðum á Álftanesi, IV, 96.

Snorri Ingimundarson, riddari, I, 390, 397, 416, 465. — VII, 64.

Snorri, ísfirzkur bóndi, VI, 450.

Snorri Jónsson, I, 413.

Snorri Jörundarson, IV, 80.

Snorri Kálfsson eldri, á Mel, goðorðsmaður, II, 186, 194, 196. — IV, 103, 105, 120, 140, 201,
203, 265. — VII, 21.

Snorri Kálfsson yngri, IV, 85. Sjá Kálfssynir.

Snorri Karlsefnisson, I, 16.

Snorri Loftsson, V, 209—211, 257, 259. — VI, 89, 99, 100.

Snorri Magnússon, II, 512.

Snorri Magnússon, djákn, VII, 37.

Snorri Magnússon, í Grunnavík, V, 208, 225, 231, 245, 255—259. — VII, 41.

Snorri Markússon, Mela-Snorri, á Melum, síðar lögmaður, VI, 371. — VII, 66.

Snorri (Mág-Snorri), í Múla í Saurbæ, IV, 26, 27.

Snorri Narfason, á Skarði, lögmaður, I, 375, 379, 383, 384. — VII, 71, 72.

Snorri Narfason, á Skarði, (Skarð-Snorri), prestur, II, 479. — IV, 9, 10, 83, 85, 104. — V, 122, 251, 261, 262, 264, 279, 328, 343, 354, 375, 409. — VI, 62, 345.

Snorri Ófeigsson, V, 20.

Snorri Pálsson, Eyrar-Snorri, á Geirröðareyri, VI, 261, 370—372.

Snorri, prestur, I, 440.

Snorri, prestur, er Sturla lét gelda, (= Snorri Þórálfsson?), II, 364. — V, 107. — VI, 434.


Snorri saurr, V, 167, 170.

Snorri, í Skálavík, II, 261, 262. — IV, 235.

Snorri, húskarl Skeggja á Gillastöðum, V, 158, 159.

Snorri, úr Skógarnesi, V, 374.

Snorri Snorrason, II, 223, 248. — IV, 226, 305, 306, 309, 310, 314, 318, 321, 325.

Snorri Steinsson, húskarl á Staðarhóli, V, 375.

Snorri Sturluson, á Borg, síðar í Reykholti, goðorðsmaður, lögsögumaður, skáld, sagnaritari, I, 149. — II, 259, 253, 295, 311, 315, 317, 318, 329, 339, 353, 371, 392, 394, 399, 401, 403, 404, 408, 435, 473. — III, 282, 283,
288, 291, 320, 407. — IV, 81, 
181, 231, 417. — V, 1, 14—16,
 19—23, 25, 38, 41, 43, 46, 59—
61, 65—70, 73, 74, 83—87, 89, 
90, 93—95, 98, 104, 111, 116,
 118—120, 122—129, 137—139, 
146—150, 153—157, 160—164, 
172—174, 177—183, 191, 192,
194, 197—199, 201—205, 218, 
220—224, 226, 227, 231, 240—
242, 246—249, 251, 252, 259, 
267, 268, 272—274, 277, 280,
 281, 285, 286, 294, 296, 297, 
304, 305, 309, 355, 362—364, 
366—369, 372, 373, 375—379, 
381—383, 397, 406, 407, 441. —
 VI, 1, 23, 50, 51, 130, 134, 143,
172, 173, 189, 194, 198, 217, 406,
 415. — VII, 32—35, 38—43, 89.

Snorri Sturluson yngri, á Staðarhóli, VI. 383, 401. — VII, 67.

Snorri sveimr, í Holti í Meðallandi, VI, 142, 144, 145, 149, 158, 160, 167.

Snorri Svertingsson, I, 24.

Snorri Torfason (Dofrason) VII, 142, 145, 149.

Snorri, á Völlum í Svarfaðardal, II, 223, 224. — IV, 226.

Snorri Þórálfsson, prestur, V, 267, 409. — VI, 7, 52, 99. Sjá Snorri 
prestur.

Snorri Þórarinsson bláhattr, V, 323.

Snorri Þorbjarnarson, IV, 85.

Snorri Þórðarson, tengdafaðir Mág-Snorra, IV, 26.

Snorri Þórðarson, Þorvaldssonar, í Vatnsfirði, goðorðsmaður, II, 192, 229. — IV, 13, 85, 164, 165, 167, 199, 227, 397—399.

Snorri Þórðarson eldri, á Staðarfelli, IV, 80, 105, 142, 143.

Snorri Þórðarson, Lauga-Snorri, bróðir Ásbjarnar og Eyjólfs, V, 147, 148, 211, 213, 216, 312, 347,
353. — VI, 400.

Snorri Þórðarson (Fell-Snorri), á Staðarfelli, prestur, IV, 10. — V, 408, 425, 427. — VI, 259, 344, 345.

Snorri Þórðarson, systursonur Víga-Starkaðar, IV, 342, 343.

Snorri Þorgrímsson goði, I, 8. — IV, 80, 85, 104. — VII, 2, 7, 80.

Snorri, í Síðumúla, eflaust sonur Þorkels prests, þótt nafnið kunni að vera dulnefni, VI, 254.

Snorri Þorleifsson, prestur, VII, 129.

Snorri Þorvaldsson, bróðir Geirs auðga, V, 450.

Snorri Þorvaldsson Vatnsfirðingr, II, 399. — IV, 85. V, 161, 166, 180, 190, 206, 207, 209—212, 215—218. — VII, 39.

Snorri Þorvarðsson, prestur, IV, 168.

Snæbjörn, bóndi á Bútsstöðum, I, 260.

Snæbjörn, stýrimaður, VII, 15.

Snæbjörn, í Sandvík, V, 331.

Snælaug Högnadóttir, kona Þórðar Böðvarssonar, prests, I, 146, 148, 149, 151. — II, 208. — IV, 213.


Snærir Heinreksson, húskarl, IV, 435.


Snærir Þóroddsson, IV, 9, 14.


Snörtr Hrafnsson, IV, 9.

Snörtr Tómasson Seldæll, IV, 84. — V, 470, 479, 487. — VI, 38, 205.

Soffía, Danadrottning, VII, 27.

Sokki Eyjólfsson, bróðir Halldóru abbadísar, II, 239, 321.

Sokki Helgason, VI, 142. — VII, 42.

Sokki, að Laugarvatni, V, 391.

Sokki Ormsson, V, 435, 441.

Sokki Ögmundarson, VI, 142.

Soldan, sjá Saladín.

Soldán af Babýlon (= Ejjub, soldán í Egyptalandi), VII, 44.

Soldán ungi (= Tarunsahah, soldán í Egyptalandi), VII, 45.

Solveig Hálfdanardóttir, kona Þorvarðs Þórarinssonar, V, 412.

Solveig Jónsdóttir, Loftssonar, kona Guðmundar gríss, II, 229, 253, 279. — IV, 79, 96. — V, 15, 18, 66. — VII, 26.

Solveig Jónsdóttir, Sigmundarsonar, kona Skeggja Njálssonar, II, 279. — IV, 83. — V, 18. — VI, 142.

Solveig Loftsdóttir, kona Þorvalds Geirssonar, III, 41—44.

Solveig Sæmundardóttir, kona Sturlu Sighvatssonar, II, 296, 405. — IV, 80. — V, 24, 97, 119, 120, 122, 124, 165, 167—-170, 182, 219, 224, 305, 308, 309, 366, 367, 409, 464. — VI, 1.

Sólveig Þorsteinsdóttir, kona Bjarnar Einarssonar, VII, 137, 142.

Sóti, víkingur, VII, 4.

Spak-Böðvarr, sjá Böðvarr Öndóttsson.

Staðar-Brandr, I, 466, sjá Brandr Guðmundarson.

Staðar-Böðvarr, sjá Böðvarr Þórðarson að Stað.

Staðar-Kolbeinn, sjá Kolbeinn Arnórsson.

Starkaðr Bjarnason kjappi (kjafti), II, 388. — V, 134, 135.

Starkaðr gamli, VII, 142.

Starkaðr inn seki (Víga-Starkaðr), IV, 317, 319, 322, 334, 335, 342.

Starkaðr Snorrason, V, 68, 163, 369.

Starri kaupungr, VI, 272.

Starri Sveinsson, II, 308. — V, 35.

Stefán Bjarnarson, bróðir Þórarins balta, VI, 74, 398.

Stefán Hauksson, prestur, III, 92—96.

Stefán, prestur, VII, 125.

Stefán, ábóti á Þingeyrum, VII, 121.

Stefnir, konungur á Englandi, VII, 14, 17.

Stefnir, erkibiskup í Kantaraborg, VII, 31.

Steigar-Þórir, lendur maður, VII, 10.

Stephanus legatus, VII, 19.

Steinarr Svertingsson, V, 380.

Steinbjörn Híðabróðir, stýrimaður, II, 319. — VII, 31.

Steindórr, ferjustjóri í Skálholti, I, 134, 135, 200—202.

Steindórr Kvistungr, V, 430. — Sjá Kvistungar.

Steindórr Sokkason, príor, III, 137.

Steindórr Steindórsson, prestur, sjá Steinþórr Steinþórsson.

Steingrímr, VII, 13.

Steingrímr Ásgeirsson, liðsmaður Þorvalds Vatnsfirðings, IV, 373, 435, 442.

Steingrímr Gíslsson, Bergssonar á Reykjum, V, 58.

Steingrímr, féll í Hólabardaga, II, 316. — V, 42.

Steingrímr Másson kumbaldi, faðir Más og Guðleifs, IV, 119. — V, 265.

Steingrímur Naddsson, brennumaður, V, 430.

Steingrímr Óláfsson, heimamaður Hrafns á Eyri, IV, 369, 434, 436.

Steingrímr Skinngrýluson,Ísfirðingur, V, 86, 88, 91, 92. Sjá Steingrímslota.

Steingrímr stjúpr, VI, 210, 211, 231.

Steingrímr Teitsson, á Kambi á Ströndum, II, 500.

Steingrímr tréfótr, V, 257.

Steingrímr, í Tröllatungu, landnámsmaður, IV, 14.

Steingrímr Þorvaldsson, IV, 82.

Steini, prestur í Stafholti, I, 147.

Steinmóðr Bjarnarson, Steinmóðarsonar, IV, 327.

Steinmóðr Bjarnarson, Þorsteinssonar, úr Hruna, I, 361.

Steinmóðr, prestur (á Grund?), VI, 72.

Steinn Arason, í Bæ í Króksfirði, VI, 72, 397.

Steinn Arn. . . son, förunautur Einars Halldórssonar, VI, 262.

Steinn Bersason, VI, 172.

Steinn, smiður, V, 435, 441.

Steinn, prestur á Svínafelli, II, 267, 268. — IV, 239, 240.

Steinn Þorgestsson, lögsögumaður, VII, 7.

Steinn Þorsteinsson brattsteins, V, 7.

Steinólfr Hauksson, V, 266.

Steinólfr, bóndi í Hjaltadal, II, 169, 170.

Steinólfr Hrólfsson inn lági, landnámsmaður, IV, 9.

Steinólfr Ísleifsson, IV, 444.

Steinólfr, af Kverngrjóti, IV, 139.

Steinólfr Ljótsson, prestur, IV, 364—366, 393, 395, 426, 429, 430, 431. — V, 65.

Steinólfr, sekur maður, IV, 44, 45.

Steinólfr Þórarinsson, II, 515. — V, 467, 478, 489.

Steinólfr Þorbjarnarson, VI, 89, 99.

Steinunn Aradóttir, kona Erands Gíslasonar, IV, 10, 53.

Steinunn Bergsdóttir, kona Einars Ketilssonar, IV, 86.

Steinunn Bjarnardóttir, kona Þorsteins rangláts, IV, 86.

Steinunn Brandsdóttir, kona Þórarins Grímssonar í Snóksdal, V, 61, 62.

Steinunn Egilsdóttir, úr Reykholti, I, 326.

Steinunn, líklega kona Eiríks Kjartanssonar, IV, 116, 117.

Steinunn Eiríksdóttir, kona Árna Bjarnasonar, V, 448.

Steinunn Hallóttudóttir, IV, 87.

Steinunn Hrafnsdóttir, kona Bótólfs hirðstjóra, VII, 117.

Steinunn Hrafnsdóttir, kona Odds Álasonar, IV, 84, 443. — V, 124, 368. — VI, 13.

Steinunn Hrafnsdóttir, kona , Þorgríms Sölvasonar, VII, 143.

Steinunn Ingjaldsdóttir, móðir Þórðar Snorrasonar, IV, 399.

Steinunn Jónsdóttir, Sigmundarsonar, kona Ögmundar Helgasonar, II, 280. — IV, 83. — V, 18. — VI, 142, 144, 146—148, 151, 153, 155, 157.

Steinunn Jónsdóttir, kona Orms Klængssonar, I, 415, 436—438.

Steinunn Sigmundsdóttir, IV, 443.

Steinunn Sturludóttir, kona Jóns Brandssonar, II, 204, 394. — IV, 80, 123, 210, 394. — V, 153.

Steinunn Þórðardóttir, kona Sveinbjarnar Bárðarsonar, IV, 84, 377, 378.

Steinunn Þorgilsdóttir skarða, VI, 336.

Steinunn Þorgrímsdóttir, kona Gizurar Ísleifssonar, I, 8, 11, 13.

Steinunn Þorleiksdóttir (Þorláksdóttir) IV, 86.

Steinunn Þorsteinsdóttir, að Grjótá í Hörgárdal, II, 182. — IV, 192.

Steinunn Þorsteinsdóttir, fylgikona Kráks Hrafnssonar, IV, 82.

Steinunn Þorsteinsdóttir, kona Þórólfs Sigmundarsonar, IV, 86, 87, 261.

Steinvör Ingjaldsdóttir, V, 2.

Steinvör Sámsdóttir, kona Magnúss Hallssonar, IV, 96.

Steinvör Sighvatsdóttir, kona Hálfdanar Sæmundarsonar, I, 314, 316, 322, 390. — II, 402. — IV, 81. — V, 200, 302, 325. — VI, 7— 10, 22—24, 26, 27, 129, 133, 336, 337, 340, 347, 348.

Steinvör Þorsteinsdóttir, kona Þorsteins Gellissonar, IV, 72.

Steinþórr Bjarnarson, prestur, II, 259. — IV, 233. — VII, 36.

Steinþórr, féll í Bæjarbardaga, V, 300.

Steinþórr Hneitisson, IV, 13.

Steinþórr, ferjumaður á Hvítá. Sjá Steindórr.

Steinþórr Steinþórsson, prestur í Holti, I, 440. — V, 192, 257, 370, 371. — VI, 15.

Steinþórr Þorláksson, á Eyri, II, 182. — IV, 191.

Stranda-Hneitir, sjá Hneitir í Ávík.

Sturla Bárðarson, djákn, II, 273. — IV, 80, 123, 244, 353, 362, 363, 368, 371, 374, 414, 425, 426, 434, 439, 440, 442. — V, 111, 117, 146, 154.

Sturla, bóndi, I, 341.

Sturla Hálfdanarson, I, 314, 316, 317, 321.

Sturla Hrafnsson, riddari, I, 459, 476. — V, 504. — VI, 364, 391.

Sturla Jónsson, riddari, I, 476. — VII, 63, 64, 66, 67, 98.

Sturla Sighvatsson, á Sauðafelli, I, 315. — II, 336, 337, 340, 349, 353—355, 358—364, 366—371, 381, 382, 384—388, 391—395, 399, 401, 404—406, 467. — III, 361, 366, 369, 370, 396, 412, 413, 415, 426, 429, 504. — IV, 81, 443. — V, 14, 23, 56—58, 62, 66, 81, 94, 97, 100, 105—107, 109, 110, 116, 120—126, 128, 130, 131, 133, 134, 136—140, 142, 144—149, 151—153, 155—157, 159, 160, 163—165, 167—170, 172, 174, 175, 178—183, 189—195, 197—199, 202— 221, 223, 224, 226, 228—232, 270—272, 275—283, 285, 286, 288, 293, 294, 296—316, 318, 322—328, 335, 339, 341—345, 347—350, 353—355, 365, 409, 424, 487. — VI, 3, 6, 12, 14, 18, 62, 180, 417, 418, 425—427, 430—435, 437—439, 449— 451, 454-456, 458—465, 469— 472, 475. — VII, 37—42.

Sturla Snorrason, VII, 72.

Sturla Sveinsson, V, 381, 202.

Sturla Sæmundarson, I, 421, 439, 465.

Sturla Þjóðreksson, á Staðarhóli, IV, 13, 80.

Sturla Þórðarson, í Hvammi, Hvamm-Sturla, I, 152. — II, 181, 190, 195, 207—209. — IV, 80, 81, 95, 105, 107—111, 117, 119—131, 133—144, 146—157, 159—164, 167, 168, 172—182, 185, 191, 197, 212—214. — V, 1, 2, 10. — II, 127, 268. — VII, 23, 85.


Sturla Þórðarson, lögmaður, sagnaritari, I, 315, 318, 345, 346, 401, 403. — II, 404, 476, 471. — III, 295, 451, 452. — IV, 10, 81,
185. — V, 126, 146, 147, 156,
201, 226, 250, 251, 253, 259—
261, 263, 264, 272, 274—276, 281—283, 288, 292, 305, 311, 312, 323, 327, 336, 338, 339, 350, 351, 366—369, 371—375, 377, 380—385, 388, 393, 395, 398—410, 418—423, 425-127, 429, 470, 471, 484, 485, 487, 498, 500—502, 504. — VI, 1, 2, 11, 20, 22, 37, 45—48, 58—60, 68, 70, 76, 79, 81, 82, 103—105, 109, 112, 134, 136, 141, 186, 194—196, 198, 199, 204—208, 210, 212—220, 222, 225, 227— 234, 236—238, 242, 245—248, 250, 255—257, 259, 261, 264, 266—273, 275—282, 284, 286— 289, 292—294, 296—300, 302— 304, 309, 310, 313, 314, 324, 325, 327, 333—335, 337—341, 343, 344, 346, 348, 357, 358, 360— 362, 369—383, 390, 391, 401, 402, 402, 406—408. — VII, 45, 47, 49, 54—56, 58, 59, 95.

Stutt-Lína, móðir Víðkunns, IV, 113.

Styrbjörn Bárðarson, Atlasonar, IV, 84.

Styrbjörn Böðvarsson, VII, 16.

Styrbjörn, fylgdarmaður Kolbeins Tumasonar, II, 308. — V, 35.

Styrkárr Einarsson, VI, 8.

Styrkárr Gizurarson, í Nesi VII, 73.

Styrkárr Oddason, lögsögumaður, II, 196, 205. — IV, 202, 211. — VII, 21, 23.

Styrkárr Óláfsson, frá Hofi, I, 300.

Styrkárr Sigmundarson, af Grænlandi, II, 179. — IV, 189.

Styrmir Grímsson, V, 239.

Styrmir Hallóttuson, IV, 87.

Styrmir Hreinsson, á Gilsbakka, goðorðsmaður, IV, 60, 61, 73.

Styrmir Kárason inn fróði, prestur, lögsögumaður, prior í Viðey, II, 319, 399. — V, 160, 161, 194, 363. — VII, 31, 40, 43.

Styrmir Þórðarson kakala, VI, 135.

Styrmir Þorgeirsson, á Ásgeirsá, goðorðsmaður, IV, 14, 73.

Styrmir Þórisson, í Bjarnarstaðahlíð, síðar á Grund, II, 407. — IV, 81. — V, 146, 238, 241, 356, 409. — VI, 6, 7.

Styrr Gilsson, IV, 129.

Styrr Hallsson, V, 279.

Sulpitius, III, 190.

Sumarliði Ásmundarson, á Tjörn, II, 226. — IV, 226, 280—285.

Sumarllði inn sterki, V, 478. — VI, 279.

Sunnefa (Sunnifa) in helga II, 195. — IV, 202. — VII, 21, 85.


Sunnifa, kona Eyvindar bratts VI, 200.

Svalr, féll í Hólabardaga, II, 169, 170. — V, 42, sjá Sigmundr svalr.

Svanhildr, mær, II, 126.

Svarthöfði Dufgússon, I, 346, 347. — II, 408. — IV, 443. — V,
140, 243, 272, 281, 283, 307,
 315, 322—324, 343, 350, 364,
365, 367, 368, 371, 392—394,
 401, 403, 409, 465, 466, 477,
478, 482. — VI, 1, 13, 14, 32,
 33, 36, 37, 44, 54, 57, 59, 66, 
78, 90—92, 108, 133, 209, 216—
218, 298, 307. Sjá Dufgússynir.

Svartr, bróðir Áma beisks, V, 378.

Svartr Einarsson, IV, 79. — V, 281.

Svartr Eyjólfsson, Óblauðssonar, V, 68.

Svartr Grímsson, V, 239.

Svartr Loftsson, í Þykkvabæ í Landbroti, I, 413. — VI, 142, 151, 164—166.

Svartr Narfason, á Brunngili, V, 164.

Svartr Þórisson (= Blöðru-Svartr?) V, 429, 435. — VI, 234.

Svartr Þormóðarson, I, 300.

Sveinbjörn Bárðarson, á Eyri, goð
orðsmaður, IV, 84, 377 378 — 
V, 66. — VI, 13.


Sveinbjörn Hrafnsson, á Eyri, goðorðsmaður, II, 409. — IV, 82, 84, 
443. — V, 61, 62, 127, 129, 
147, 243, 352, 353. — VI, 15, 
449, 457.


Sveinbjörn, prestur, VI, 412.


Sveinbjörn, frændi Sanda-Bárðar V, 
234.

Sveinbjörn Sigmundarson, IV, 443.

Sveinbjörn Styrkársson, féll í Bætarbardaga, V, 300.

Sveinbjörn Súðvíkingr, I, 390, 440, 443.

Sveinbjörn Sveinsson, ábóti á Þingeyrum, VII, 131.

Sveinn, í jartegn, I, 218.

Sveinn Alfifuson, konungur VII, 6, 7, 80.

Sveinn Ásgeirsson, V, 326.

Sveinn Ásleifarson, víkingur í Orkneyjum, V, 268.

Sveinn, bóndi, I, 82, 88.

Sveinn bréfberi, sjá Saura-Sveinn.

Sveinn Eiríksson svíðandi, konungur í Danmörku, VII, 16, 18.


Sveinn eldboðungr, VII, 121.


Sveinn Eyjólfsson, V, 477.


Sveinn, biskup í Færeyjum II, 321
. — VII, 31.

Sveinn Hákonarson, jarl í Noregi, 
VII, 4, 5.

Sveinn Haraldsson tjuguskegg, konungur í Danmörku VII, 2, 4, 79.

Sveinn, að Heinabergi, V, 232.

Sveinn Helgason, IV, 86. — V, 112.

Sveinn Hemingsson, V, 258.

Sveinn, ísfirsikur maður, V, 235. Sjá Rauð-Sveinn.

Sveinn Ívarsson, fylgdarmaður Þorgils skarða, VI, 204, 210 211 226, 336.

Sveinn, hét á Jón helga, II, 125, 126.

Sveinn Jónsson, féll í Grímsey, II, 370. — V, 109.

Sveinn Jónsson, Markússonar, V, I, 246—248, 251.

Sveinn Jónsson sveitarbót, aflimaður og hálshöggvinn á Hólum, II, 307, 316, 432, 450. — III, 288. — IV, 310(?). — V, 34, 42, 55.

Sveinn langr, riddari, VII, 66.

Sveinn Ormsson, fylgdarmaður Þorgils skarða, VI, 204, 210, 211.

Sveinn Snorrason, V, 141.

Sveinn Sturluson, í Reyk/arfirði, I, 152. — II, 196, 197. — IV, 80, 84, 105, 133, 134, 144, 148— 150, 156—162, 167, 172, 202, 203, 330. — V, 6, 20. — VI, 11.

Sveinn Úlfsson, Danakonungur, I, 8. — II, 4, 9—11, 82, 83, 87. — VII, 7—9, 81.

Sveinn Þórólfsson, IV, 398, 399.

Sveinn Þorsteinsson, II, 48, 50, 109, 110.

Sveinn Þorvaldsson, prestur á Sauðafelli, V, 167, 170.

Sverrir Magnús Hákonarson unga, konungs, jungherra, VII, 48, 91.

Sverrir Sigurðarson, konungur í Noregi, I, 57, 266, 268, 276, 277, 291, 295. — II, 197, 198, 209, 217, 235, 241, 271, 287, 293, 294, 319, 422, 423. — IV, 38, 95, 203, 204, 214, 257, 380, 402, — V, 340. — VI, 415. — VII, 20—22, 26—28, 31, 85—87.

Svertingr, fiskimaður, I, 211.

Svertingr Grímsson, IV, 80, 105.

Svertingr Hafr-Bjarnarson, I, 20.

Svertingr Högnason, liðsmaður Þorvalds Vatnsfirðings, IV, 435.

Svertingr Starrason, IV, 126.

Svertingr Þorleifsson, í Hvammi, á Staðarhóli, í Fagradal, V, 136, 176, 177, 191, 192, 245, 261, 268, 270, 281, 282, 310, 380, 410. — VI, 10, 75.

Svithun, biskup, I, 358.

Sæbjörn Bjarnarson, IV, 86.

Sæmundr Bjarnarson, í Hruna, I, 361.

Sæmundr Grímsson, IV, 140.

Sæmundr Haraldsson, I, 314, 322. — V, 506, 510—512.

Sæmundr Jónsson, Loftssonar í Odda, I, 107, 108, 114, 115, 142, 161, 270, 273, 276, 278, 324. — II, 252—254, 266, 267, 270, 285, 286, 296, 299, 339, 371. — III, 364, 466. — IV, 79, 80, 83, 167, 238, 239, 253, 295, 313, 324, 325. — V, 9, 12, 14—16, 21, 23, 24, 27, 67, 68, 71—73, 83, 84, 87—90, 92—96, 99, 119, 316, 349. — VI, 415. — VII, 17, 32, 33, 35.

Sæmundr, prestur í Kirkjubæ, VI, 161.

Sæmundr Ormsson, á Kálfafelli, síðar Svínafelli, goðorðsmaður, I, 299, 300. — IV, 83. — V, 410—413. — VI, 135, 136, 142—157, 159—
163, 194, 195, 240, 402—405.
VII, 45, 90.

Sæmundr Sigfússon inn fróði, prestur í Odda, I, 11, 20, 122, 143, 263, 321. — II, 22—26, 88, 90, 91. — IV, 9, 69, 79, 91, 93, 103,
166. — VII, 8, 9, 14, 81, 83.

Sæmundr Þorsteinsson, prestur, VII, 136.

Sæunn Tófudóttir, kona Skarð-Snorra, IV, 85.

Sökku-Guðmundr, sjá Guðmundr frá Sökku.

Sölmundr Austmaðr, IV, 81. — V, 273, 380. — VI, 222(?).

Sölmundr (= Sölmundr Austmaðr eða misritað fyrir Sigmundr þ. e. Sigmundr, prestur á Húsafelli?), VI, 222.

Sölmundr, ráðsmaður á Hörgslandi, VI, 157.

Sölmundr Nikulásson, VI, 403.

Sölvi, bryti á Hólum, III, 88, 151. — VII, 111.

Sölvi háleggr, féll í Bæjarbardaga, V, 300.

Sölvi Hrólfsson, IV, 7.

Sölvi Jörundarson, á Syðra Rauðamel, prestur, II, 380, 381. — V, 110. — VI, 447, 448. — VI, 416.

Sölvi Magnússon, IV, 7, 171. — VII, 14.

Sölvi Óláfsson langs, VI, 202.

Sölvi Þórarinsson, IV, 272. 273.

Sölvi Þóroddsson laugarnefs, IV, 291, 292, 319, 322, 332, 435.

Söng-Bjarni, sjá Bjarni Jónsson.

Sörkvir, biskup í Færeyjum, II, 329. — VII, 33, 41.

Sörkvir Karlsson, Svíakonungur, I, 295. — V, 74. — VII, 30, 31, 87.

Sörli, stýrimaður, Austmaður, V, 71—73. — VII, 36.

Sörli Bassason (Handar-Bassa), Austmaður IV, 340.

Sörli Kolsson, VII, 31.

Sörli, erkibiskup í Niðarósi, V, 417. — VII, 45, 46, 90.

Sörli Sveinsson, féll í Bæjarbardaga, V, 300.

Sörli Teitsson, VII, 31.

Söxólfr Fornason, í Myrkárdal, IV, 288, 289, 297, 304—306.


T

Tafl-Bergr, V, 111, 203.

Tanni Finnbogason, V, 203, 221.

Tanni, í Galtardalstungu, IV, 151.

Tanni Gunnlaugsson, I, 327. — VI, 205.

Tannr Bjarnason, Kálfssonar, V, 58, 59, 279.

Tannr Þorkelsson nadds, V, 256.

Teitr, særður 1123, VII, 13.

Teitr Álason (Oddssonar?) V, 313, 459.

Teitr Árnason rauðskeggs, IV, 351, 411.

Teitr Ásláksson, IV, 96.

Teitr Bárðarson, í Ögri, V, 257.

Teitr Bersason, biskupsefni, II, 321, 327, 328, 437. — IV, 96. — V, 48, 55. — VII, 31, 32.

Teitr, djákn, I, 115.

Teitr Einarsson, lögsögumaður, V, 420, 492. — VI, 242. — VII, 47.

Teitr Gíslason, V, 394.

Teitr Gizurarson, biskups, I, 15. — II, 89.

Teitr Guðmundarson, á Helgastöðum, IV, 261—264.

Teitr Hallsson, V, 410.

Teitr Hallsson, prestur, VII, 12, (= Teitr Ísleifsson í Haukadal).

Teitr Hallsson, sjá Hafr-Teitr.

Teitr Hauksson, prestr, VII, 23.

Teitr, á Hvaleyri, I, 253.

Teitr Ísleifsson, í Haukadal, I, 3, 15. — II, 7, 8, 11—15, 85. — IV, 91, 95, 164. — VII, 12.

Teitr Ketilbjarnarson, að Mosfelli, I, 3. — IV, 91.


Teitr, prior á Móðruvöllum, III, 21.


Teitr Oddsson, Gizurarsonar, á Hofi í Vopnafirði, goðorðsmaður, djákn, II, 181, 272, 280, 390. — IV, 190, 243, 267, 290, 291, 332, 335. — V, 18. — VII, 36.

Teitr, fylgdarmaður Ormssona, sjá Hafr-Teitr.

Teitr, faðir Steingríms, II, 500.

Teitr Styrmisson, í Flatey, V, 354. — VI, 6, 20, 21, 26, 34, 35, 44, 45, 48, 50, 54, 57, 59, 76, 78, 84, 90, 92, 98, 112.

Teitr Súgandason (réttara: Hauksson), að Keldum, í Gunnarsholti, IV, 263.

Teitr Þorbjarnarson, Bergssonar á Ósi í Miðfirði, IV, 85. — V, 58, 61, 16, 162.

Teitr Þórðarson, IV, 85.

Teitr Þorvaldsson, lögsögumaður, prestur, II, 297. — IV, 96. — V, 25, 314, 353, 406. — VI, 
26. — VII, 34, 41, 46, 47.

Theobaldus, erkibiskup í Kantaraborg, III, 202, 438. — VII, 17.

Theobaldus, konungur af Navare (Navarra, Nafari), III, 5. — VII. 54, 93.

Theobaldus Vilhjálmsson, I, 360.

Theodoricus Veronensis, sjá Þýðrekr af Bern.

Thomas, sjá Tómas.

Thorlacus, sjá Þorlákr inn helgi.

Thorstanus Hallonis, sjá Þorsteinn Hallsson.

Tiburtius, keisari, III, 256.

Tiburtius sanctus, III, 58, 285, 286. — VII, 52.

Timotheus, I, 60.

Titus, lærisveinn, I, 58.

Tjörvi Böðvarsson, prestur, I, 18, 24.

Tjörvi, húskarl Einars í Fljóti, V, 256.

Tjörvi, prestur, V, 387.

Tjörvi, af Rauðalæk, IV, 302, 303, 309, 310.

Tjörvi Snartarson, bróðir Bergþórs, IV, 161, 162.

Tjörvi, prestur á Stað á Snæfellsnesi, I, 390.

Tjörvi, prestur, sbr, Torfi, I, 97.

Tjörvi, er hét á Þorlák biskup. I, 84, 91.

Tófa Ámundadóttir, Úlfssonar, IV, 84, 403.

Tófa, í Höfða, VI, 464.

Tófa Snorradóttir, IV, 85.

Tófi, féll í Grímsey 1254, V, 462.

Toll-Oddr, sjá Koll-Oddr

Tómas, erkibiskup í Kantaraborg, I, 32. — II, 194, 248. — III, 157, 158, 166, 170, 260, 267, 289, 355, 438. — IV, 201, 380, 381. — VI, 285, 351, 355. — VII, 13, 17, 19—21, 85.

Tómas, prestur, I, 241.

Tómas Ragnheiðarson, sjá Tómas Þórarinsson.

Tómas Sigvarðarson biskup, VI, 411.

Tómas Snartarson, tók Selárdal, I, 390, 434, 466.

Tómas Þórarinsson (Ragnheiðarson), í Selárdal, prestur II, 288, 293, 419. — IV, 81, 84, 255, 353, 359, 364, 365, 369, 404, 407, 414, 429, 436. — VI, 15, 38, 449.

Torfi, í Bæ í Hrútafirði, VI, 71.

Torfi Guðmundarson, í Hjarðarholti, prestur, II, 393. — V, 122, 144, 151, 155, 160, 192, 193, 204, 205.

Torfi Helgason, prestur, I, 300.

Torfi, prestur, I, 409.

Torfi, prestur, sbr. Tjörvi, I, 90, 123.

Torfi Svartsson, IV, 176.

Torfi Þorgeirsson, VI, 34.

Torfi Þorvarðsson, prestur, IV, 168.

Torráðr Þormóðarson, VII, 72.

Tósti Dagfinnsson, VI, 48, 49, 104.

Tósti, féll í Geldingarholti 1255, V, 477, 483.

Trandill, sjá Þorkell trandill.

Tryggvi Óláfsson, VII, 7, 80.

Tryggvi Óláfsson, konungur i Víkinni í Noregi, VII, 2.

Tumi Kolbeinsson, í Ási í Hegranesi, goðorðsmaður, II, 211, 324. — IV, 82, 96, 201, 215, 267. — V, 1, 51. — VII, 23.

Tumi Sighvatsson inn eldri, II, 195, 280, 298, 323, 338—349, 351, 356, 371, 480. — III, 361—363, 366—370, 372. — IV, 81. — V, 13, 18, 25, 26, 51, 56, 57, 62, 82, 94, 97, 100—102, 106, 107, 109. — VI, 417—422, 424, 428. — VII, 35, 88.

Tumi Sighvatsson inn yngri, á Sauðafelli, í Arnarbæli, Flatey, á Reykjahólum, IV, 81. — V, 336, 350, 356, 368, 373, 377, 380. — VI, 7, 10, 20, 22, 24, 26, 50,
62, 63, 65, 70, 71, 73—77, 84, 
392, 393, 395—399. — VII, 43.

Tumi Þorsteinsson, Tumasonar, 
IV, 82.

Tungu-Oddr, VII, 2.

Tyrfingr, fylgdarmaður Jónssona, V, 116.

Tyrvi Starrason, liðsmaður Þorvalds Vatnsfirðings, IV, 435.


U-Ú

Ubbi (Uffi), erkibiskup í Svíþjóð, VII, 46.

Úlfhéðinn Gíslsson, Bergssonar, V, 58. — VI, 106.

Úlfhéðinn Gunnarsson, lögsögumaður, I, 15. — IV, 87, 93, 261. — VII, 11.

Úlfhéðinn Kollason, Þormóðarsonar, II, 182. — IV, 191.

Úlfheiðr Gunnarsdóttir, frilla Ara Þorgeirssonar, II, 182—184, 187, 255. — III, 163. — IV, 191—193, 195, 232, 406.

Úlfhildr Óláfsdóttir, kona Aðúlfs hertoga, VII, 8.

Úlfljótr, er hafði út lög, VII, 1.

Úlfr, drukknaði á Breiðafirði, V, 260.

Úlfr fasi, jarl í Svíþjóð, VII, 44, 90.

Úlfr, sjá Ruðólfr, biskup.

Úlfr Saxason, norskur riddari, VII, 72.

Úlfr Þórðarson kakala, VI, 135.

Úlfr Þorgilsson, danskur jarl, VII, 6, 80.

Úlfrún Bárðardóttir, Atlasonar, IV, 84.

Úlfrún Játmundardóttir Englakonungs, IV, 87.

Úlfrún, nunna og einsetukona á Þingeyrum, I, 221. — II, 282. — IV, 251.

Ullr Þorbjarnarson, liðsmaður Þorvalds Vatnsfirðings, IV, 435.

Una Herleifsdóttir, II, 230, 231, 233.

Unas, er hét á Þorlák biskup, I, 87, 94.

Uni, gekk við tréfót, I, 109.

Uppsala-Hrólfr, sjá Hrólfr.

Urða-Steinn, sjá Þorsteinn Eyjólfsson.

Úrbanus II., páfi, VII, 82.

Úrbanus III., páfi, VII, 85.

Úrbanus IV., páfi, III, 1, 5. — VII, 48, 49, 91, 92.

Urbanus V., páfi, VII, 127.

Urbanus VI., páfi, VII, 131, 132.

Ursúla Snorradóttir, kona Sveins Sturlusonar, IV, 84.

Uxi, norðlenzkur maður, V, 63.


V

Vagn Rögnvaldsson, V, 497.

Valbjörn, í Sælingsdalstungu, VI, 401.

Valdi, maður Margrétar, IV, 444.

Valdi, prestur á Hrafnseyri, IV, 370, 371, 437.

Valdi Skeggjason, Árnasonar, V, 353.

Valdimarr Birgisson, Svíakonungur, I, 319, 330, 335. — III, 5, 6, 77. — V, 416. — VII, 45, 53, 55—58, 90, 93.

Valdimarr Eíríksson, hertogi í Suður-Jótlandi, VII, 62.

Valdimarr Knútsson, erkibisknp af Brimum, VII, 26, 29, 30, 41.

Valdimarr Knútsson, Danakonungur, I, 81. — II, 206. — IV, 211. — VII, 17, 18, 20, 23, 85.

Valdimarr IV., Danakonungur, VII, 126.

Valerianus sanctus, III, 58. — VII, 52.

Valgarðr Guðmundarson, II, 403. — V, 195, 201.

Valgarðr, riðinn við Helgastaðamál, IV, 266.

Valgarðr Hjartarson, sendimaður og húskarl Guðmundar dýra, IV, 277, 278, 323, 332, 334.

Valgarðr Nikulásson, VI, 403.

Valgarðr Styrmisson, fylgdarmaður Snorra Sturlusonar, V, 66, 89, 181, 203, 227, 228. — VII, 40.

Valgarðr Þorkelsson, VI, 254, 255, 259—261, 264, 361.

Valgerðr, festarkona Álfs, IV, 161.

Valgerðr Árnadóttir, frá Tjaldanesi, síðasta kona Þórðar Sturlusonar, V, 126, 266, 292.

Valgerðr Brandsdóttir, læknis, V, 2.

Valgerðr, á Breiðabólstað, VII, 17.

Valgerðr Böðvarsdóttir, II, 160.

Valgerðr Böðvarsdóttir, kona Þórhalls Brandssonar, IV, 125.

Valgerðr Egilsdóttir, úr Reykholti, I, 326.

Valgerðr Gamladóttir, IV, 80.

Valgerðr Gizurardóttir, kona Teits Áslákssonar, IV, 96.

Valgerðr Gunnarsdóttir, frilla Þorvalds Helgasonar, prests, I, 463.

Valgerðr Guttormsdóttir, kona Jóns Eyjólfssonar í Möðrufelli, V, 51.

Valgerðr Hallsdóttir, kona Sigurðar Sighvatssonar, I, 337.

Valgerðr, á Hólum, hét á Jón helga, II, 77, 136.

Valgerðr Jónsdóttir, II, 319.

Valgerðr Jónsdóttir, (Keldna-Valgerðr) II, 296. — IV, 80. — V, 24, 89, 120, 165, 167, 169, 305.

Valgerðr Ketilsdóttir, kona Narfa Snorrasonar, VI, 359.

Valgerðr Kolbeinsdóttir, kona Helga Hámundarsonar, IV, 83. — VI, 54.

Valgerðr Loftsdóttir, frilla Jóns Loftssonar, IV, 79.

Valgerðr Markúsdóttir, kona Þórðar Skúlasonar, IV, 81.

Valgerðr (Ólafsdóttir?), dóttir Hallgerðar Runólfsdóttur, II, 196. — IV, 167, 202.

Valgerðr Ormsdóttir, V, 204.

Valgerðr Runólfsdóttir, kona Einars Auðunarsonar, IV, 87.

Valgerðr Sighvatsdóttir, kona Bárðar Þorkelssonar, IV, 81. — VI, 37.

Valgerðr Snorradóttir, í Ögri, V, 257, 376. — VI, 16.

Valgerðr Sturludóttir, IV, 80, 105.

Valgerðr Þorbjarnardóttir, IV, 85.

Valgerðr Þórðardóttir, IV, 81.

Valgerðr Þorgilsdóttir, kona Þórhalls Finnssonar, IV, 103.

Valgerðr, er Þorlákur helgi vitraðist, I, 224.

Valgerðr Þorsteinsdóttir, kona Halls Hrafnssonar, IV, 87.

Valla-Brandr, sjá Brandr Eyjólfsson.

Valþjófr comes, VII, 9.

Valþjófr gamli, IV, 377.

Valþjófr, prestur III, 100, 106, 123, 126. — VII, 110.

Vandráðr, heimamaður á Stað í Hrútafirði, V, 162.

Vébjörn Végeirsson, landnámsmaður, IV, 6, 7.

Védís Másdóttir, IV, 15.

Védís Végeirsdóttir, IV, 6.

Védís Þorgerðardóttir, kona Þorsteins Kvistssonar, IV, 15

Véfröðr Ævarsson, á Móbergi, IV, 13.

Végarðr Veradalr, VII, 35.

Végeirr, í Sogni, IV, 6.

Végestr Végeirsson, IV, 6.

Véleifr Végeirsson, IV, 6.

Vémundr Végeirsson, IV, 6.

Vermundr, faðir Bersa á Móbergi, II, 431.

Vermundr, ábóti á Helgafelli, VII, 140, 151.

Vermundr Halldórsson, prestur, síðar ábóti á Þingeyrum, I, 353, 355. — III, 9, 98. — V, 421. — VI, 116. — VII, 59. 90, 94, 106.

Vermundr pík, V, 262.

Vermundr inn auðgi, á Hvoli í Saurbæ, IV, 103, 112.

Vermundr Tumason, á Ökrum, V, 357—360.

Vermundr Þórðarson, þingmaður Þorvalds Vatnsfirðings, IV, 362, 424.

Vermundr Þorgilsson, IV, 104.

Vermundr Þorgrímsson, prestur, II, 230—233, 235. — III, 203.

Vermundr Þorgrímsson inn mjóvi, IV, 10.

Vestarr Torfason, á Lýsuhóli, VI, 247.

Vésteinn Végeirsson, IV, 6.

Vestliði Bassason, VI, 393.

Véþorn Végeirsson, IV, 6.

Viðarr Þorgeirsson, IV, 103, 113, 114, 122, 130, 131.

Viðkunnr Erlendsson, II, 206.

Viðkunnr Galmansson og Stutt-Línu IV, 113, 115—117.

Viðnæmr, tekur Þvottárstað, I, 391.

Víga-Bútr, sjá Bútr Þórðarson.

Víga-Glúmr Eyjólfsson, á Þverá í Eyjafirði, VII, 2.

Víga-Haukr, sjá Haukr Ormsson.

Víga-Starkaðr, sjá Starkaðr inn seki.

Víga-Steinn, IV, 114.

Vigdís, fylgikona Aðalriks, IV, 106.

Vigdís Böðvarsdóttir, VI, 171.

Vigdís Gíslsdóttir, Bergssonar, frilla Sturlu Sighvatssonar, V, 58, 122, 421, 424.

Vigdís Markúsdóttir, kona Magna í Múla, VI, 393.

Vigdís Sturludóttir, kona Gellis Þorsteinssonar, IV, 81, 394. — V, 11. — VI, 12.

Vigdís Svertingsdóttir, kona Þórðar Gilssonar, IV, 80, 105, 140.

Vigdís, kona Þorgils Dálkssonar, II, 495.

Vigdís Þorsteinsdóttir, kona Klypps Þorvarðssonar, IV, 168, 170—172, 174.

Vigdís Þorvaldsdóttir, kona Forna Söxólfssonar, IV, 266.

Vigfúss, austfirzkur maður, IV, 115—117.

Vigfúss (Bjarnarson?), úr Dal, I, 360.

Vigfúss, bóndi, II, 168.

Vigfúss fundi, brennumaður, V, 430.

Vigfúss Glúmsson, prestur, VII, 39.

Vigfúss Gunnsteinsson, í Garpsdal, síðar á Stað á Reykjanesi, goðorðsmaður, II, 501. — IV, 10. — V, 382, 408, 418, 425, 427, 465, 466, 470, 471, 494, 497, 498, 503. — VI, 2, 71, 81, 218, 227, 257, 258, 260, 261, 364, 360— 362, 369—371, 390, 391, 396.

Vigfúss Illugason, V, 422.

Vigfúss Ívarsson, hirðstjóri, VII, 133, 140, 144, 147, 151.

Vigfúss Ívarsson, heimamaður Sturlu Sighvatssonar, II, 385. — V, 133, 147, 148, 190, 193, 206, 328, 353.

Vigfúss Jónsson, VII, 15.

Vigfúss Kálfsson, fylgdarmaður Klængs Bjarnarsonar, IV, 85. — V, 221, 228. — VII, 40.

Vigfúss Pálsson, IV, 85.

Vigfúss, prestur, VII, 113.

Vigfúss smiðr, V, 324.

Vigfúss, á Valshamri, II, 385, 388, 394. — V, 133, 134, 152. — VI, 459, 460.

Vigfúss Víga-Glúmsson, IV, 86.

Vigfúss Þorbjarnarson, prestur, í Odda og ráðsmaður í Skálholti, VII, 140, 144—146.

Vigfúss Þórðarson, féll í Bæjarbardaga, V, 300.

Vigfúss Þorgilsson, VI, 125.

Vigfúss Önundarson, kennimaður, prestur, II, 305, 307, 317, 432, 450. — IV, 266, 317—319, 321, 326, 331, 332. — V, 32, 34, 43.

Vígleikr Auðunarson, VII, 95.

Vígleikr Klemetsson, III, 68.

Vígsterkr (= Sturla Sighvatsson), V, 13.

Víkarr Grímsson, IV, 443.

Víkarr Hrómundarson, IV, 443.

Víkarr Þorkelsson, IV, 443. — V, 259.

Viktor II., páfi, VII, 81.

Viktor III., páfi, VII, 81.

Viktor, páfi, III, 158. — VII, 19. Sjá Oktavianus.

Vilborg Gizurardóttir, kona Hjalta Skeggjasonar, I, 3.

Vilborg Gizurardóttir, kona Teits Haukssonar, IV, 96, 263.

Vilborg Magnúsdóttir, kona Þorsteins Hafr-Bjarnarsonar, I, 360.

Vilborg, systir Órækju, kona Filippuss Kolbeinssonar, V, 258.

Vilborg Ósvaldsdóttir, IV, 87.

Vilborg, í Vestmannaeyjum, I, 339. Vilborg Þorgeirsdóttir, kona Hafr-Bjarnar Styrkárssonar, I, 337, 360.

Vilhelmus, sjá Vilhjálmr.

Vilhjálmr bastarðr, konungur í Englandi, I, 15. — VII, 7, 9, 10, 81.

Vilhjálmr inn gamli, biskup í Orkneyjum, VII, 20.

Vilhjálmr Helgason, IV, 444.

Vilhjálmr inn helgi, ábóti, í Eplaholti, 28, 86.

Vilhjálmr inn helgi, djákn, VII, 43.

Vilhjálmr inn helgi, Skotakonungur, VII, 32.

Vilhjálmr, norskur læknir, VI, 187.

Vilhjálmr, biskup í Orkneyjum, VII, 24.

Vilhjálmr, biskup í Orkneyjum, III, 95. — VII, 131.

Vilhjálmr, biskup í Ósló, VII, 18.

Vilhjálmr, enskur prestur, I, 462.

Vilhjálmr rauði, Englandskonungur, VII, 10, 11.

Vilhjálmr (Vilhelm) af Sabina, kardináli, VI, 132, 141, 479. — VII, 44, 90.

Vilhjálmr Sæmundarson, Jónssonar, í Odda, prestur, I, 325. — II, 296, 402. — V, 24, 88, 89, 200, 316. — VI, 465. — VII, 55.

Vilhjálmr Waleis, (vali) VII, 67.

Vilkin, biskup í Skálholti, VII, 134—137, 139, 140.

Vilmundr Snorrason, Kálfssonar, II, 194. — IV, 135, 138, 139, 201.

Vilmundr, ábóti á Þingeyrum, II, 44, 106. — VII, 16.

Vilmundr Þóroddsson, IV, 105.

Vilmundr Þórólfsson, IV, 87.

Vinaldi, erkibiskup í Niðarósi, VII, 134.

Vinsentíus Eyjólfsson, IV, 162.

Visleif(r), fursti af Rügen, VII, 61, 63, 65, 97.

Vitalis helgi, I, 456.

Vitus píningarváttr, I, 29, 87, 94.


Y-Ý

Yngvarr inn víðförli, VII, 7, 80.

Yngvildr Álfsdóttir, kona Þorvalds Halldórssonar, IV, 14.

Yngvildr Aronsdóttir, IV, 84.

Yngvildr Atladóttir, kona Snorra Húnbogasonar, IV, 9, 104.

Yngvildr Eindriðadóttir, frilla Sæmundar Jónssonar, II, 296. — V, 24.

Yngvildr Halldórsdóttir, VI, 416.

Yngvildr Hallsdóttir, kona Eyjólfs halta, IV, 9.

Yngvildr Hauksdóttir, kona Húnboga Þorgilssonar, IV, 9, 104.

Yngvildr Magnúsdóttir, III, 474.

Yngvildr Narfadóttir, kona Gunnsteins Hallssonar, IV, 10.

Yngvildr Úlfsdóttir, frilla Þórðar kakala, VI, 135.

Yngvildr Vermundardóttir ins mjóva, IV, 10, 104.

Yngvildr Þórðardóttir, í Ísafirði, IV, 31, 32.

Yngvildr Þórðardóttir, kona Snorra í Skógarnesi, IV, 10.

Yngvildr Þorgilsdóttir, kona Halldórs Bergssonar, II, 180. — IV, 103, 112, 117—119. — V, 3, 372.

Ýrr Geirmundardóttir heljarskinns, IV, 8.

Ysidorus, biskup, I, 41.


Þ

Þangbrandr, prestur, trúboði, I, 338. — VII, 3, 79.

Þiðrekr, prestur, I, 445.

Þjóðbjörg Arnórsdóttir, kona Brodda Þorleifssonar, IV, 82. — VI, 289.

Þjóðólfr kotkarl, VI, 171.

Þjóðólfr, sunnlenzkur maður, V, 319.

Þjóðólfr Þorgeirsson, VI, 402.

Þjóstafr, Austmaður, í Ásgarði, V, 141—144, 206.

Þjóstólfr Starrason, IV, 145.

Þóra Bárðardóttir, kona Sveins Þórólfssonar, IV, 398.

Þóra Bjarnadóttir, kona Þormóðar í Gufunesi, I, 300.

Þóra Eiríksdóttir, frilla Orms Breiðbælings, II, 296, 297. — V, 24.

Þóra Guðmundardóttir gríss, in eldri, kona Jóns Sigmundarsonar, II, 279, 280, 295. — IV, 83, 96—99. — V, 18. — VII, 28.

Þóra Guðmundardóttir gríss, in yngri, síðari kona Þorvalds Gizurarsonar, II, 253, 297, 310. — IV, 96—100. — V, 15, 25, 37, 121, 386. 
— VI, 22, 44, 45.

Þóra Hjarrandadóttir, kona Bjarnar Þorsteinssonar, I, 361.

Þóra, húsfreyja, I, 103.

Þóra Magnúsdóttir berfætts, kona Lofts Samundarsonar, I, 263. — IV, 79. — VII, 21.

Þóra Ormsdóttir, kona Kráks Tómassonar, IV, 83.

Þóra Pálsdóttir, biskups, I, 264, 280, 283.

Þóra Vermundardóttir, kona Þorgils Símonarsonar, IV, 104, 112, 113.

Þóra, frilla Þórðar Sturlusonar, IV, 81. — V, 126.

Þóra Þorgeirsdóttir, kona Héðins Eilífssonar, síðar Eyjólfs Einarssonar, IV, 191, sbr. Jóra.

Þóra Þorleiksdóttir (Þorláksdóttir), IV, 86.

Þóra Þorvarðsdóttir, VI, 174.

Þóra Ögmundardóttir, VI, 142.

Þórálfr Álofarson, VII, 16.

Þórálfr Bjarnason, V, 238, 240, 267, 286, 343, 360—362.

Þórálfr Bjarnarson, að Skriðinsenni, IV, 15.

Þórálfr, úr Dímun, færeyskur höfðingi, VII, 6.

Þórálfr Kolbeinsson, VI, 397, 398.

Þórálfr Snorrason, prestur, II, 212. — IV, 216.

Þórálfr Þorkelsson, í Stangarholti, I, 247.

Þórarinn Andréasson, prestur, VII, 139, 144.

Þórarinn Arason, II, 487.

Þórarinn, frændi Arons, VI, 471, 472.

Þórarinn Ásgrímsson, V, 379.

Þórarinn Auðunarson, Þorsteinssonar, IV, 403.

Þórarinn balli, V, 279.

Þórarinn (Bjarnarson?) balti, VI, 37, 39—41, 74. — VII, 43.

Þórarinn Egilsson kaggi, prestur að Hólum, síðar að Völlum í Svarfaðardal, I, 326. — III, 2—4, 6, 7. — V, 469. — VI, 310, 319, 329.


Þórarinn Eldjárnsson staurr, V, 262, 263, 371.

Þórarinn Eydísarson, VII, 15.

Þórarinn Fornason, IV, 79.

Þórarinn, á Geirþjófsfjarðareyri, II, 382. — V, 130.

Þórarinn Gilsson, V, 331.

Þórarinn grautnefr, V, 450, 467—469, 483. — VI, 74, 399.

Þórarinn Grímsson, í Snóksdal, V, 61, 62.

Þórarinn, fylgdarmaður Guðmundar góða, dó úr kulda, II, 348. — V, 102.

Þórarinn, féll í Hólabardaga, II, 316. — V, 42.

Þórarinn, bryti á Hólum, II, 281. — IV, 249.

Þórarinn (Höskuldsson), IV, 367, 433.

Þórarinn Illugason bausti, I, 352—354.

Þórarinn Jónsson, Sigmundarsonar, á Valþjófsstöðum, goðorðsmaður, II, 280, 339, 354, 373, 375—379, 408, 409. — IV, 83. — V, 18, 98, 100, 105, 110, 180, 197, 198, 221, 243, 245—249, 287, 360, 410. — VI, 135, 142, 441, 443—446. — VII, 41, 42.

Þórarinn Kollason, systursonur Eyvindar Þórarinssonar, VI, 3.

Þórarinn Króksfjörðr, IV, 105, 116.

Þórarinn Ljótsungi, brennumaður, V, 430, 434.

Þórarinn ofláti, IV, 281.

Þórarinn Ragabróðir, lögsögumaður, VI, 2.

Þórarinn Sigurðarson, biskup í Skálholti, VII, 126, 127.

Þórarinn skinfaxi, á Stað í Köldukinn, II, 197. — IV, 203.

Þórarinn, prestur, faðir Snorra bláhatts, V, 323.

Þórarinn Snorrason, í Ásum, VI, 158, 160.

Þórarinn (Snorrason) rosti, II, 201, 203. — IV, 207, 209.

Þórarinn Steingrímsson, (Saka-Steingríms), V, 247. — VII, 40.

Þórarinn svaði, fóstbróðir Magnúss Pálssonar, IV, 171.

Þórarinn Sveinsson, frændi Gróu, V, 127, 349, 367. — VI, 344, 345.

Þórarinn Sveinsson, ábóti á Þingeyrum, V, 421. —VII, 30, 46, 90.

Þórarinn Tómasson Seldæll, IV, 84. — V, 480. — VI, 38, 112, 121.

Þórarinn Vandráðsson, prestur í Stafaholti, síðar Reykjaholti, V, 299, 364. — VI, 199, 200, 408—410.

Þórarinn Þórðarson, VII, 33.

Þórarinn Þorkelsson skotakolls, I, 16.

Þórarinn Þorkelsson, í Selárdal, IV, 84, 403, 404.

Þórarinn, hét á Þorlák, I, 217.

Þórarinn, sendimaður Þorvarðs, VI, 278.

Þórarna Aradóttir, kona Þormóðar Kollasonar, II, 182.

Þórarna Þorgilsdóttir, V, 323.

Þorbergr, fylgdarmaður Eyjólfs Kárssonar, V, 61—63.

Þorbergr, af Rauðsvelli, I, 348.

Þorbergr Þorsteinsson rauðr, III, 68.

Þorbjörg Bjarnardóttir, kona Páls Sölvasonar, IV, 168, 174, 175, 177, 182. — VII, 23.

Þorbjörg, griðkona Eyjólfs Kárssonar, V, 64.

Þorbjörg, á Eyri í Hvalvatnsfirði, II, 508.

Þorbjörg Hreinsdóttir, frilla Gizurar Hallssonar, IV, 96.

Þorbjörg Óláfsdóttir digra, kona Ásgeirs Knattarsonar, síðar Vermundar mjóva, IV, 104.

Þorbjörg, frilla Sæmundar Jónssonar í Odda. II, 296. — V, 24.

Þorbjörg, krypplingur, II, 497.

Þorbjörg Vermundardóttir, kona Ara Einarssonar, IV, 104.

Þorbjörg ysja, á Sauðafelli, V, 170, 174, 175, 177.

Þorbjörg, hét á Þorlák biskup, I, 220.

Þorbjörg Þorleiksdóttir (Þorláksdóttir), IV, 86.

Þorbjörn arnarungi, V, 431.

Þorbjörn Bergsson, á Ósi í Miðfirði, IV, 85. — V, 58—60.


Þorbjörn bratti, II, 512.


Þorbjörn grani, V, 232.


Þorbjörn Grænlendingr, IV, 333.


Þorbjörn Gunnarsson, í Svínadal, V, 300.

Þorbjörn háseti, V, 376. — Sjá Gleiðungar.

Þorbjörn smiðr, í Holti í Saurbæ, V, 369.

Þorbjörn humli (humla), II, 200. — IV, 206.

Þorbjörn Ingimundarson, í Búðardal, V, 232, 250, 251, 261. — VI,
37.

Þorbjörn, er hét á Jón helga, II, 129.

Þorbjörn Jónsson merr, V, 234.

Þorbjörn klukkunef, á Gnúpufelli, II, 324. — V, 51.

Þorbjörn, læknir, IV, 399.

Þornbjörn klukkunef, í Gnúpufelli, II, IV, 367, 432.

Þorbjörn merarleggr, V, 112.

Þorbjörn, bróðir á Möðruvöllum, III, 89.

Þorbjörn Sigurðarson stóll, V, 350.

Þorbjörn skakkr, VI, 8.

Þorbjörn skænir, sýslumaður, I, 354. — VII, 58.

Þorbjörn Snorrason Sælendingr, bróðir Þorsteins lýsuknapps, V, 455, 480. — VI, 121, 400.

Þorbjörn, fylgdarrnaður Sturlu Þórðarsonar, VI, 373.

Þorbjörn Vermundarson, á Hvóli í Saurbæ, IV, 103, 112.

Þorbjörn Þórðarson, nef, IV, 10. — V, 429, 435, 436, 438. — VI, 298.

Þorbjörn Þorkelsson súrr, VII, 2.

Þorbjörn Þórólfsson, frá Ríp, V, 480, 483.

Þorbjörn, á Þorkötlustöðum, I, 241.

Þorbjörn Þorsteinsson, prestur í í Kirkjuvogi, VII, 73, 113.

Þorbjörn, féll á Örlygsstöðum, V, 353.

Þórdís Ásgeirsdóttir, frilla Þorvalds Vatnsfirðings, IV, 85.

Þórdís Bersadóttir, fylgikona Þorgeirs Arnórusonar, IV, 151.

Þordís blómakinn, III, 93.

Þórdís Daðadóttir, kona Söxólfs Fornasonar, IV, 288.

Þórdís Gellisdóttir, kona Gísla Markússonar, VI, 12.

Þórdís, önnur kona Gizurar ins hvíta, I, 3.

Þórdís Gizurardóttir, kona Þorsteins Jónssonar, IV, 96, 332.

Þórdís Guðlaugsdóttir, kona Gils Snorrasonar, IV, 80, 104.

Þórdís Guðmundardóttir, kona Svertings Grímssonar, IV, 80.

Þórdís Helgadóttir, VI, 142.

Þórdís Hermundardóttir, kona Þorvalds Kjartanssonar, IV, 85.

Þórdís, er hét á Jón helga, II, 174. = Þórdís, ólétt kona?

Þórdís Jónsdóttir, kona Þorsteins Tjörvasonar, V, 414.

Þórdís Ketilsdóttir, Þorsteinssonar, IV, 86.

Þórdís Leifsdóttir, IV, 118.

Þórdís in lygna, göngukona, IV, 113.

Þórdís, ólétt kona, II, 145. — Sjá Þórdís, er hét á Jón helga.

Þórdís Snorradóttir, kona Þorvalds Vatnsfirðings, II, 396. — IV, 81, 86. — V, 23, 125, 159—161, 220, 223, 225, 226, 232, 408. — VI, 2, 16, 42, 103.

Þórdís Sturludóttir, kona Bárðar Snorrasonar, IV, 80, 84, 123, 326, 425.

Þórdís Sveinbjarnardóttir, kona Brands Þórissonar, IV, (Helga), 84, 378. — VI, 22.

Þórdís Sveinsdóttir, VI, 11. ¨

Þórdís Þórðardóttir, Gilssonar, IV, 80, 105.

Þórdís Þorgerðardóttir, kona Helga Halldórssonar, IV, 279.

Þórdís Þorgilsdóttir, Skeggjasonar, V, 7.

Þórdís Þórhallsdóttir, Svartssonar, IV, 155.

Þórdís Þóroddsdóttir, þriðja kona Gizurar ins hvíta, I, 3.

Þórdís Þorvarðsdóttir, kona Einars Halldórssonar, IV, 9.

Þórdís Özurardóttir, IV, 9.

Þórðr Ámundason, IV, 84.

Þórðr Andréasson, á Völlum, goðorðsmaður, V, 420, 447, 458, 498—501, 504—506, 508—510, 512. — VI, 346, 382, 387, 410, 411. — VII, 50, 92.

Þórðr Arason, drepinn eftir Helgastaðabardaga, II, 338. — V, 83.

Þórðr Arason, í Keldudal, II, 257. — IV, 233, 378.


Þórðr Árnason, VII, 136.

Þórðr Arndísarson, í Múla í Saurbæ, IV, 9.

Þórðr Ásbjarnarson, prestur, VI, 329.

Þórðr Áskelsson, VI, 99.

Þórðr Áskelsson, VII, 13.

Þórðr Ásmundarson kuggr, I, 339.

Þórðr Bersason, bróðir Gunnhildar og Þórdísar, IV, 151, 158.

Þórðr Bersason, prestur í Reykjaholti, VI, 251, 276, 277.

Þórðr Bjarnarson, í Eskiholti, V, 397. — VI, 21, 27, 29, 30, 32, 33, 36, 37, 61. — VII, 43.

Þórðr, húskarl á Brekku, IV, 297.

Þórðr Böðvarsson, húskarl á Skarfsstöðum, IV, 145, 149.

Þórðr Böðvarsson, í Görðum, prestur, goðorðsmaður, I, 146—149, 151. — II, 208, 295, 314. — IV, 171, 172, 213. — V, 8, 11,
12, 19, 21, 22, 40. — VII, 34.

Þórðr daufi, V, 353.

Þórðr, djákn, V, 435, 436, 444.

Þórðr Egilsson, bóndi, í Gnúpverjahreppi, I, 239.

Þórðr Egilsson, lögmaður, I, 327. — VII, 74.

Þórðr Einarsson, prestur, II, 308, 432. — V, 35.

Þórðr Eindriðadson, IV, 149(?), 150.

Þórðr Eyjólfsson ofsa, I, 359.

Þórðr Eysteinsson, V, 353.

Þórðr, í Fagraskógi, IV, 340, 341.

Þórðr, í Fljótum, I, 225.

Þórðr Gilsson, á Staðarfelli, IV, 14, 52, 80, 104, 105, 109. — V, 1.

Þórðr Gilsson, að Tindum, VI, 71.

Þórðr Gizurarson, biskups, I, 15.

Þórðr gleiðr, V, 166. Sbr. Gleiðungar(?).

Þórðr Grímsson steypir, V, 227.

Þórðr, biskup á Grænlandi, I, 460, 460. — VII, 60, 96.

Þórðr Guðmundarson, ábóti á Helgafelli VII, 71.

Þórðr Guðmundarson, lögmanns, djákn, III, 67, 122—124.

Þórðr Guðmundarson, Sigríðarsonar, V, 203, 208, 209, 211, 213—215,
278, 312, 350, 353. — VI, 470.

Þórðr gufa, IV, 105.

Þórðr Gunnarsson, liðsmaður Þorvalds Vatnsfirðings, IV, 373, 435, 442.

Þórðr Halldórsson þumli, faðir Vermundar, IV, 424. — V, 238, 267. — VI, 474.

Þórðr Hallkelsson, V, 353.

Þórðr Hallsson, á Möðruvöllum, riddari, I, 328, 337, 382, 451, 452, 459. — II, 474. — III, 12, 32, 33, 41, 43, 44. — VI, 142. — VII, 61, 66, 69, 96, 103.

Þórðr Heinreksson, í Reykjarfirði, stakkgarðsmaður, bróðir Guttorms og Bóthildar, V, 158, 164, 209—211, 216, 217, 223, 376. — VI,
 16.

Þórðr Hítnesingr, í Hítarnesi, VI, 171, 195—198, 203—206, 208—212, 215—217, 220, 221, 223,
229, 232, 234, 236—241, 246—
248, 250—254, 263—266, 269—
271, 278, 280, 283—286, 291,
 297, 298, 302, 304, 308, 312—
315, 323—325, 332, 405—408.

Þórðr, heimamaður á Hólum, sbr. Þórir, II, 47.

Þórðr, prestur að Hrafnagili, VI, 354.

Þórðr, fylgdarmaður Hrafns prests, II, 509, 510.

Þórðr Hrappsson skeggi, IV, 91.

Þórðr Hrómundarson, læknis, IV, 443.

Þórðr Högnason, liðsmaður Þorvalds Vatnsfirðings, IV, 435.

Þórðr Ívarsson heimamaður, Vigfúss Gunnsteinssonar, VI, 258.

Þórðr Ívarsson, á Þorkelshóli, II, II, 210, 221. — IV, 214, 215, 224.

Þórðr, hét á Jón helga, II, 171.

Þórðr Jónsson, á Ásgeirsá, V, 58, 60.

Þórðr Jónsson, í Tungu, í Múla, I, 415, 436.

Þórðr Jórsalafari, II, 189. Sjá Þóroddr Jórsalamaðr.

Þórðr Jörundarson, á Hítarnesi, IV, 85. — VI, 416.

Þórðr Kolbjarnarson, V, 67.

Þórðr Kollason, V, 12, 13.

Þórðr Kollsson, V, 343.

Þórðr kráka, norskur maður, II, 200. — IV, 206.

Þórðr kröbbungr, Fagranessmaður, V, 467.

Þórðr, tók Kvennabrekkustað, I, 390.

Þórðr, í Langaholti, I, 339.

Þórðr Loftsson, III, 110.

Þórðr Lundarskalli, prestur, IV, 62—65.

Þórðr Magnússon, í Reykholti, IV, 49, 81.

Þórðr magri, heimamaður Gizurar jarls, V, 505.

Þórðr, bróðir á Möðruvöllum, III, 89, 117.

Þórðr Narfason, IV, 10.

Þórðr Narfason, á Skarði, lögmaður, I, 375. — VI, 382, 383. — VII, 63.

Þórðr Oddleifsson, IV, 10, 84, 377.

Þórðr Óláfsson gellir, VII, 2.

Þórðr Ormsson, á Espihóli, V, 453, 493.

Þórðr prestr, er hét á Þorlák biskup, I, 88, 95.

Þórðr, prestur, er hét í Þorlák biskup, I, 221, 226.

Þórðr rauðr, á Oddsstöðum, II, 239. — V, 7—9. Sjá Rauðsmál.

Þórðr, að Reykjum, prestur, V, 340.

Þórðr Rúfeyjaskáld, Skáld-Þórðr. Sjá Þórðr Þorbjarnarson.

Þórðr, heimamaður í Selárdal, IV, 356, 418.

Þórðr Sigfússon krabbi, VI, 303.

Þórðr Sighvatsson kakali, á Grund, goðorðsmaður, hirðmaður og erindreki Hákonar gamla, II, 409. — IV, 81. — V, 226, 243, 267, 271, 276, 304, 355, 362, 409—413, 415, 416, 418, 421, 424, 465, 494—496. — VI, 1, 4—45, 47—49, 51—63, 66—69, 75—81, 83— 109, 111—118, 120—122, 124, 125, 127—130, 132—137, 141, 146, 151—154, 184, 187, 188, 194, 195, 198, 199, 204, 207, 235, 299, 309, 336, 340, 392, 393, 402, 403, 406, 417, 473—479. — VII, 41, 43—46, 89, 90.

Þórðr Sighvatsson krókr, IV, 81. — V, 303, 351—353.

Þórðr Sigmundarson, á Núpi, VII, 139.

Þórðr Símonarson, djákn, V, 299.

Þórðr Snorrason, prestur, VII, 16.

Þórðr Snorrason, liðsmaður Gizurar, V, 353.

Þórðr Snorrason (Lauga-Snorra) VI, 400.

Þórðr Snorrason, á Staðarfelli, IV, 10.

Þórðr Snorrason Vatnsfirðingr, í I, 295. — IV, 85, 167, 398, 399, 405. — VII, 28.

Þórðr Steinsson, liðmaður Þorvalds Vatnsfirðings, IV, 373, 435, 442.

Þórðr Steinunnarson, V, 494.

Þórðr Sturluson, á Stað, í Hvammi, á Hallbjarnareyri, goðorðsmaður, djákn, II, 295, 311, 399, 385, 391—394, 401, 404, 426, 456, 479. — III, 282, 284, 365, 366, 411—413, 440, 441, 451—453. — IV, 81, 84, 360, 363, 365, 366, 372—374, 417, 422, 425, 430, 441, 442. — V, 1, 4—9, 11, 12, 14, 19, 20, 38, 62, 63, 67,
73, 98, 99, 113, 116, 126—129,
132, 133, 136—138, 140—144,
146—149, 151—153, 155—157,.
160, 180, 181, 183, 194, 195,
201, 203, 204, 222, 232, 245, 
250—255, 260—264, 266—268,
273, 274, 276, 277, 283, 288, 289,
292, 293. — VI, 15, 38, 171,
415. — VII, 37, 41.

Þórðr Sturluson, hirðprestur, VI, 369, 381.

Þórðr Sturluson, Þjóðrekssonar, IV, 13, 26.

Þórðr Sölvason, prestur í Reykholti, IV, 7, 171.

Þórðr Tyrfingsson, V, 227, 239, 258.

Þórðr ufsi, skólameistari á Hólum, II, 329, 330. — V, 74.

Þórðr Úlfsson, IV, 387.

Þórðr Valdason, V, 348.

Þórðr Vermundarson, II, 281, 288, — IV, 250, 407.

Þórðr Vífilsson, IV, 371, 374, 439, 440, 442.

Þórðr víti, V, 279. — VI, 399.

Þórðr, húskarl Þórðar Ívarssonar, II, 210.

Þórðr Þórarinsson Laufæsingr, í Laufási, II, 238, 248. — IV, 266, 278, 291—293, 308, 315, 319, 323, 335, 338, 340.

Þórðr Þorbjarnarson Rúfeyjaskáld, (Skáld-Þórðr) IV, 16, 42, 130.

Þórðr Þorbjarnarson, liðsmaður Þorvalds Vatnsfirðings, IV, 435.

Þórðr Þórðarson kakala, VI, 135.

Þórðr Þórðarson tiggi, í Langadal, IV, 81. — V, 252, 253, 255, 257—263, 266, 292, 305, 369.

Þórðr Þorgeirsson, munkur á Þverá, IV 190.

Þórðr Þórisson, Arngeirssonar, II, 182. — IV, 191.

Þórðr Þórisson (Tolla-Þóris) IV, 399, 403.

Þórðr Þorkelsson, úr Alviðru, IV, 85.

Þórðr Þorsteinsson Hvalsnesingr, V, 384, 461, 462, 464.

Þórðr Þorvaldsson, Kjartanssonar, Vatnsfirðingr, I, 322. — IV, 13, 26, 32—37, 46, 55, 60, 85, 164, 397.

Þórðr Þorvaldsson krákunef, IV, 10, 85.

Þórðr Þorvaldsson, Snorrasonar, Vatnsfirðingr, II, 399. — IV, 85. — V, 113, 146, 153, 158, 161, 165—167, 169, 170, 174, 180, 190, 192, 193, 195, 205—211, 213—217. — VII, 39.

Þórðr Þorvarðsson, úr Saurbæ, V, 500. — VI, 374.

Þórðr Þrágjarnsson, V, 12.

Þórðr Önundarson, prestur, II, 180. — IV, 190, 317.

Þórðr Özurarson Freysgoði, IV, 83.

Þórey Eyjólfsdóttir ins halta, kona Sigfúss Loðmundarsonar, IV, 9, 166.

Þórey Grímsdóttir, á Jörva, II, 486—488.

Þórey Hrafnsdóttir, IV, 84.

Þórey Másdóttir, IV, 383.

Þórey Sæmundardóttir, kona Þorvarðs Ólafssonar, IV, 79.

Þorfinna, á Hofi í Svarfaðardal, II, 151, 154.

Þorfinnr í jartegn, II, 127, 128.

Þorfinnr fipr, stýrimaður, V, 375, 409. — VI, 4.

Þorfinnr, biskup í Hamri, I, 346, 358, 381, 421. — VII, 58—60, 94, 95.

Þorfinnr, kirkjuprestur, bróðir, VII, 139.

Þorfinnr, í Múla í Saurbæ, VI, 402.

Þorfinnr, prestur, II, 291. -— VII, 27.

Þorfinnr Sela-Eiríksson kumli, V, 114.

Þorfinnr Sigurðarson, jarl í Orkneyjum, VII, 4, 6.

Þorfinnr Þorgeirsson, ábóti, á Helgafelli, II, 206, 211, 239. — IV, 216. — VII, 33.

Þorfinnr, hét á Þorlák helga I, 217.

Þorfinnr, faðir Þórólfs tinsmiðs, V, 442.

Þorfinnr Önundarson, á Laugalandi, IV, 285, 287—290, 297, 302,
 303, 309—311, 314, 334.

Þorgautr skarði, VII, 5.

Þorgeirr Bassason, IV, 150.

Þorgeirr Bjarnarson, V, 353.

Þorgeirr Brandsson, Kolbeinssonar, V, 427, 498, 504. — VI, 390.


Þorgeirr Brandsson, á Reynistað, II, 180, 198, 210—214. — IV, 190, 204, 215, 217, 218, 263. — VII, 23.

Þorgeirr, á Brunná, faðir Þorkötlu, II, 385. Sjá Bárðr, á Brunná.

Þorgeirr Böðvarsson (Arnóruson) IV, 151.

Þorgeirr Galtason, IV, 73.

Þorgeirr Grímsson, fylgdarmaður Einars Þorgilssonar, IV, 125.

Þorgeirr Grímsson, í Holti, V, 375.

Þorgeirr grundi, V, 264.

Þorgeirr háleygr, drepinn eftir Helgastaðabardaga, II, 338. — V, 83.

Þorgeirr Hallason, undir Hvassafelli í Eyjafirði, II, 179—182, 186, 191, 193, 194. — IV, 51, 80, 107, 108, 117, 189—192, 194, 198, - 200, 201, 406. — VII, 21.

Þorgeirr Helgason, sunnlenzkur maður, IV, 336, 337.

Þorgeirr Hlífarsson, í Nesi í Aðaldal, IV, 269.

Þorgeirr Hjaltason, á Urðum, V, 474.

Þorgeirr, í Holti, I, 301, 329, 337, 360.

Þorgeirr, á Hólum, prestur, II, 140—142.

Þorgeirr Hróðbjartsson stafsendi, V, 281, — VI, 11, 30, 39, 41, 62, 70, 74, 397, 398.

Þorgeirr Kaggason, IV, 105.

Þorgeirr káti, V, 425, 430, 493.

Þorgeirr kiðlingr, V, 467, 472.

Þorgeirr kornasylgja, V, 410. — VI, 83.

Þorgeirr Ljósvetningagoði, lögsögumaður, VII, 3.

Þorgeirr, í Lögmannshlíð, bróðir, III, 89.

Þorgeirr, í Lönguhlíð, IV, 337.

Þorgeirr, á Mýri, IV, 95.

Þorgeirr, prior á Möðruvöllum, III, 117, 120, 129, 134, 135, 137.

Þorgeirr, prestur, V, 337.

Þorgeirr selnasabróðir, brennumaður, V, 430.

Þorgeirr Steingrímsson, II, 324, 346, 347, — V, 51, 101, — VI, 424.

Þorgeirr Strandasvín, prestur, V, 263.

Þorgeirr Sveinsson, á Brunná, IV, 103, 131.

Þorgeirr Þórðarson Freysgoða, IV, 83.

Þorgeirr Þorfinnsson langhöfði, IV, 104, 163.

Þorgeirr Þorgilsson, Símonarsonar, IV, 104.

Þorgeirr Þorsteinsson, IV, 79.

Þorgeirr þorsteinsson, Þorvarðssonar, prestur, IV, 163.

Þorgeirr, fylgdarmaður Þorvarðs, VI, 279.

Þorgerðr í jartegn, II, 517.

Þorgerðr Ásbjarnardóttir ins daufa, kona Skeljungs Helgasonar, IV, 104.

Þorgerðr Ásbjarnardóttir valfreks, IV, 286.

Þorgerðr Bersadóttir, IV, 96.

Þorgerðr Egilsdóttir, kona Eyjólfs gullsmiðs, móðir Egils biskups, III, 67.

Þorgerðr Egilsdóttir, Síðu-Hallssonar, kona Ögmundar Þorkelssonar, II, 2, 4—6, 81, 83, 126. — IV, 9.

Þorgerðr Grímsdóttir, á Stað I, 240.

Þorgerðr Halldórsdóttir, kona Helga Skeljungssonar, II, 205. — IV, 112.

Þorgerðr kráka, III, 466, 467.

Þorgerðr Sigfúsdóttir, kona Loðmundar Svartssonar, IV, 91.

Þorgerðr Védísardóttir, IV, 15.

Þorgerðr Yngvildardóttir, kona Hauks Ketilssonar, IV, 10, 104.

Þorgerðr Þórðardóttir, IV, 9.

Þorgerðr Þorgeirsdóttir, á Brattavelli, IV, 279.

Þorgerðr Þorláksdóttir, kona Guttorms kartar og síðar Klængs Teitssonar, síðast nunna í Kirkjubæ, I, 300, 302, 438. — IV, 227, 444.

Þorgerðr Þorsteinsdóttir rauðs, kona Dala-Kolls, IV, 104.

Þorgils Arason, á Reykjahólum, goðorðsmaður, II, 179. — IV, 189.

Þorgils Arason ins fróða, á Stað, prestur og líklega goðorðsmaður, IV, 182. — V, 21. — VII, 21.

Þorgils Árnason, úr Tjaldanesi, V, 262.

Þorgils Austmaður, IV, 373, 435, 442.

Þorgils, bróðir Birnings, V, 147.

Þorgils Böðvarsson skarði, II, 426. — V, 380, 391, 397, 416—419, 470, 471, 484, 485, 487, 491, 492. — VI, 81, 133, 171—194, 196, 197, 199—236, 238—257, 259—300, 302—304, 307—333, 335—358, 360—363, 405-412, 479. — VII, 45, 47.

Þorgils Gunnsteinsson, á Stað á Reykjanesi, II, 252, 256, 260. — IV, 232. — V, 4, 188, 323.

Þorgils Dálksson dani, smiður, II, 495, 500.

Þorgils Hafliðason, IV, 10.

Þorgils Hauksson, I, 390. V, 266.

Þorgils (Þorgísl) Hólasveinn, II, 407. — V, 242, 402. — VI, 125.

Þorgils, er Hrafn læknaði, IV, 385.

Þorgils Kálfsson, á Mel, V, 58.

Þorgils Knútsson, dróttseti, VII, 97.

Þorgils, í Króksfirði, IV, 132.

Þorgils Ljótsson, í Árnesi, II, 504, 505. — III, 492.

Þorgils, ábóti á Munka-Þverá, VII, 157.

Þorgils Oddason, á Staðarhóli, goðorðsmaður, I, 20. — II, 180, 205. — IV, 9, 14—17, 20, 21, 25—33, 35—38, 40—70, 72, 73, 75, 76, 103, 107, 108, 111, 112, 117, 190. — V, 360. — VII, 13, 16.

Þorgils Oddsson, úr Höfn, V, 142, 143.

Þorgils páfi, V, 361.

Þorgils Saurbæingr, V, 297.

Þorgils Sighvatsson, IV, 141, 145.

Þorgils Símonarson, á Hvoli í Saurbæ, IV, 112, 113.

Þorgils Skeggjason, í Tungu, V, 7.

Þorgils Snorrason, í Skorravík, V, 140—145.

Þorgils Snorrason, prestur, IV, 104, 131. — V, 3, 11. — VII, 28.

Þorgils, biskup í Stafangri, I, 335. — VI, 392, — VII, 49, 52, 58.

Þorgils Steinason, V, 353.+

Þorgils Sveinsson, smiður, brennumaður, V, 430, 442, 451, 452.

Þorgils, í Unadal, VI, 290.

Þorgils, vitfirtur maður, er Hrafn, læknaði, IV, 385.

Þorgils Þórðarson errubeinsstjúpr, IV, 383. — VI, 13.

Þorgils Þorgeirsson, IV, 83.

Þorgils, úr Öxnafelli, brennumaður, V, 430, 493.

Þorgilsar þrír, brennumenn (einn þeirra Þorgils Sveinsson, annar Þorgils úr Öxnafelli), V, 430.

Þorgísl Hólasveinn. Sjá Þorgils.

Þorgísl Oddvakrsson, V, 188.

Þorgríma Einarsdóttir, móðir Laurentius biskups, III, 2—4, 7.

Þorgrímr assi, IV, 113. — VII, 15.

Þorgrímr, blóðtökumaður, II, 514.

Þorgrímr, af Brattavelli, II, 230.

Þorgrímr brattr, úr Súðavík, V, 257, 259.

Þorgrímr brotamaðr, prestur, IV, 126—128.

Þorgrímr Einarsson, á Stað í Steingrímsfirði, I, 390, 433—435, 478.

Þorgrímr, úr Gunnarsholti, V, 325.

Þorgrímr Hauksson, V, 156.

Þorgrímr Ingimundarson, V, 5.

Þorgrímr Kjallaksson, IV, 10.

Þorgrímr Knútsson, II, 211.

Þorgrímr Kolbeinsson, IV, 141, 148, 150.

Þorgrímr, af Ljánesi, VII, 29.

Þorgrímr Magnússon, prestur I, 309, 313.

Þorgrímr, í Miðhúsum, V, 255.

Þorgrímr (Oddsson?), bróðir Sigurðar grikks, IV, 319.

Þorgrímr skarti, V, 190.

Þorgrímr, á Staðarbakka, II, 477.

Þorgrímr Sölvason, VII, 142, 143, 145.

Þorgrímr Vigfússon alikarl, á Möðruvöllum, II, 209, 296. — IV, 214, 287, 313, 315, 317—328, 330, 332, 334—337, 339. — V, 24.

Þorgrímr þausnir, VII, 20.

Þorgrímr Þórðarson, á Ketilsstöðum, V, 141.

Þorgrímr Þormóðarson, liðsmaður Þorvalds Vatnsfirðings, IV, 435.

Þorgrímr Þorsteinsson, faðir Snorra goða, VII, 2.

Þórhallr Ásgrímsson, VII, 20, 21.

Þórhallr Brandsson, IV, 125.

Þórhallr, á Brekku (Ánabrekku), bróðir Óláfs, VI, 201, 202.

Þórhallr, farmaður, faðir Þorláks biskups I, 39.

Þórhallr Finnsson, IV, 103, 109.

Þórhallr bróðir (kanoki), að Helgafelli, VI, 243.

Þórhallr, í Kalmanstungu, VI, 222.

Þórhallr Oddleifsson, VI, 35.

Þórhallr Svartsson, á Hólmlátri, IV, 155—162.

Þórhallr, veginn 1192, V, 6.

Þórhallr Ýrarson, IV, 8.

Þórhallr, hét á Þorlák biskup, I, 113.

Þórhildr Gíslsdóttir, Bergssonar á Reykjum, V, 58.

Þórhildr Þorsteinsdóttir, Ingólfssonar, IV, 9.

Þórir Ármóðarson svefn, V, 215.

Þórir Arngeirsson, II, 182. — IV, 191.

Þórir Arnþórsson tottr, í Haukadal, norskur stýrimaður, V, 427, 464, 472, 473, 478, 479. — VI, 129.

Þórir Bárðarson, í Lönguhlíð hinni neðri, IV, 289, 290.

Þórir Brandsson, faðir Brands, IV, 378.

Þórir Broddason, I, 8.

Þórir bukksungi, brennumaður, V, V, 430, 461.

Þórir dritloki, draummaður, IV, 49.

Þórir Egilsson, féll í Bæjarbardaga, V, 300.

Þórir inn fjölkunngi, IV, 113—116.

Þórir, í Grímseyjarför, V, 108. Sjá Már.

Þórir (Guðmundarson) víkverski, erkibiskup í Niðarósi, I, 267, 288. — II, 313, 320, 328. — III, 270,
316, 320, 335, 336, 347, 374. —
V, 46, 290. — VII, 29, 32, 87.

Þórir Hákonarson, erkibiskups, I, 320.

Þórir Hallsson, ábóti á Munka-Þverá, III, 41, 44, 63, 67, 74, 80, 89. — VII, 63, 70, 105, 106.

Þórir Hámundarson, á Espihóli, IV, 86.

Þórir, heimamaður á Hólum, sbr. Þórðr, II, 108.

Þórir Ísleifsson, gestamaður á Hólum, III, 151. — VII, 111.

Þórir kráka, norrænn maður, IV, IV, 169, 170.

Þórir muðr, norskur maður, VI, 377.

Þórir rödd Fagranessmaður, V, 467, 479, 483.

Þórir selr, VII, 6.

Þórir Símonarson, veginn, I, 20. — VII, 14.

Þórir, prestur í Skálholti, I, 289.

Þórir, af Steðja, norskur, VI, 175.

Þórir Steinfinnsson jökull, V, 169, 279, 283, 352, 353.

Þórir Steíngrímsson, IV, 14.

Þórir Steinmóðsson, veginn, I, 25. — IV, 82. — VII, 15.


Þórir (Tolla-Þórir), IV, 399.

Þórir þrænzki, erkibiskup í Niðarósi, II, 395, 435, 438, 440, 446, 453, 454, 457. — III, 373, 384, 386, 387, 389, 395. — V, 183. — VII, 37, 38, 88.

Þórir Þorbjarnarson merarleggs, V, 112.

Þórir Þorgeirsson, munkur á Þverá, II, 181.

Þórir Þorsteinsson inn auðgi, í Deildartungu, IV, 168—173, 175. — VII, 22.

Þórir Þorvarðsson, II, 182.

Þorkatla Bárðardóttir (Þorgeirsdóttir) II, 385. — V, 133.

Þorkatla Halldórsdóttir, kona Guðlaugs Þorfinnssonar, IV, 80, 104.

Þorkatla, frændkona Jóns helga, II, 173.

Þorkatla Skaftadóttir, kona Ketils Gizurarsonar, I, 3.

Þorkatla Svartsdóttir, IV, 132.

Þorkatla Þorgeirsdóttir. Sjá Þorkatla Bárðardóttir.

Þorkell ábóti II, 295. — VII, 28.

Þorkell Árnason, Auðunarsonar, Bitru-Keli, V, 265. — VI, 71, 72, 393, 396.

Þorkell Ásgeirsson kneifar, II, 2, 81.

Þorkell Bassason (Handar-Bassa), Austmaður, IV, 340.

Þorkell Bergþórsson (Þórarinsson) naddr (nörtr), prestur á Völlum í Svarfaðardal, II, 315. — IV, 343. — V, 41, 42, 256.


Þorkell berklingr, V, 324.


Þorkell breiðlingr, V, 392.

Þorkell brennir, VI, 269, 341, 343.

Þorkell bríkengr, V, 361.

Þorkell Einarsson dráttarhamarr, V, 368. — VI, 62, 74, 398.

Þorkell Einarsson, ábóti á Helgafelli, VII, 72.

Þorkell Eiríksson, II, 212. — IV, 216.

Þorkell Eyjólfsson, I, 8. — VII, 3, 6.

Þorkell Eyvindarson, V, 258, 260, 262, 263.

Þorkell fanakeli, Austmaður, V, 141.

Þorkell faxi, fylgdarmaður Þorleifs í Görðum, V, 286.

Þorkell Flosason, II, 192. — IV, 199.

Þorkell Geirason, í Þykkvabæ, I, 48, 53, 54, 67, 76. — II, 216. — VII, 24.

Þorkell Grímsson, ráðsmaður á Möðruvöllum, III, 120.

Þorkell Guðbjartsson, ráðsmaður, VII, 154.

Þorkell, liðsmaður Guðmundar dýra, IV, 336.

Þorkell Guðmundarson hnjóðhamarr, bróðir Ásbjarnar og Gríms, VI, 62, 76, 392.

Þorkell Hallsson, prestur, I, 266, 284.

Þorkell hrútr, VI, 272, 273.

Þorkell, prestur í Hvammi, IV, 106.

Þorkell, prestur í Hvammi, V, 148.

Þorkell inn hvíti, VI, 252.

Þorkell, húskarl í Höfn, V, 142.

Þorkell Ingjaldsson, prestur, = Þorkell Ketilsson, Ingjaldssonar.

Þorkell, læknast við skrín Jóns helga, II, 175.

Þorkell Jónsson, féll í Bæjarbardaga, V, 300.

Þorkell Ketilsson, Ingjaldssonar, prestur, frændi Guðmundar góða, II, 398, 455. — III, 423, 424, 443. — V, 187, 288, 290.

Þorkell Kolbeinsson rostungr, V, 20, 21.

Þorkell Ljótsson, II, 504.

Þorkell Magnússon verpill, V, 210, 215.

Þorkell inn mikli, VI, 308.

Þorkell Óláfsson, prestur, VII, 152.

Þorkell Ormsson, á Hjalla, I, 256, 257.

Þorkell, biskup í Ósló, VII, 44.

Þorkell, prestur, óvíst hvar, VI, 345.

Þorkell raunarmaðr, VI, 221, 222, 228.

Þorkell, prestur að Sauðafelli, V, 208, 211.

Þorkell, prestur í Síðumúla, VI, 210, 253, 255, 260, 261, 403.

Þorkell skotakollr I, 16.

Þorkell Skúmsson, ábóti, í Saurbæ, I, 295.

Þorkell, í Stangarholti á Mýrum, I, 247.

Þorkell Steinólfsson, á Mýrum í Dýrafirði, IV, 82.

Þorkell, sunnlenzkur maður, V, 319.

Þorkell svali, í Höfða, V, 361.

Þorkell Svartsson, Loftssonar, VI, 142, 164.

Þorkell, í Svínanesi, faðir Barkar, II, 482, 483.

Þorkell Tjörvason, lögsögumaður, VII, 7.

Þorkell trandill, prestur, II, 53, 113, 114.

Þorkell Vermundarson broddr, V, 262.

Þorkell, af Víðimýri, II, 42, 105.

Þorkell Þórarinsson. Sjá Þorkell Bergþórsson.

Þorkell Þórðarson inn auðgi, í Alviðru, IV, 85.

Þorkell Þórhildarson, IV, 9.

Þorkell Þorsteinsson, frá Hólum, V, 385.

Þorkell Þorsteinsson máni, lögsögumaður, IV, 9. — VII, 2, 79.

Þorkell, í Örlygsstaðabardaga, V, 344, 345.

Þorlákr auðgi, sjá Þorleifr (Ormsson) inn auðgi.

Þorlákr Barkarson, V, 353.

Þorlákr Bjarnarson, í Hruna, I, 361.

Þorlákr formaðr, II, 515.

Þorlákr Guðmundarson, á Svínafelli, Rauðalæk og víðar, I, 299—301. — IV, 227.

Þorlákr Ketilsson, á Grund í Eyjafirði, í Hítardal, á Kolbeinsstöðum, goðorðsmaður, I, 106, 273, 283. — II, 239, 393. — IV, 86, 339. — V, 66, 93, 126, 152, 267, 301. — VI, 416, 417, 448, 464.

Þorlákr Loftsson ábóti, í Veri, III, 61, 62, 116, 119, 121, 123, 124, 128, 131, 132. — VII, 108, 118.

Þorlákr Magnússon, prestur, VII, 40.

Þorlákr, á Melum, IV, 171.

Þorlákr Narfason, á Kolbeinsstöðum, lögmaður, riddari, I, 375, 423. — II, 479. — VI, 403. — VII, 61, 63, 66, 101.

Þorlákr Runólfsson, biskup í Skálholti, I, 12, 16—21, 23, 38, 78. — II, 8, 54, 61, 85, 114, 119,
247. — III, 161. — IV, 94. —
VII, 12, 14, 83.

Þorlákr, á Stað í Steingrímsfirði, I, 433.

Þorlákr Þórarinsson, I, 16.

Þorlákr Þórhallsson helgi, biskup í Skátholti, I, 31, 32, 37—46, 48— 70, 72, 73, 75—134, 139, 141, 142, 144—147, 149—154, 160, 161, 165—202, 205—232, 235—260, 263—266, 270—275, 279, 290, 309, 354, 432, 440, 489. — II, 67, 68, 76, 124, 127, 128, 135, 139, 152, 154, 167, 197, 198, 206, 207, 209, 226, 229, 243, 247—249, 267, 455. — III, 37—39, 161, 171, 194, 210, 219, 326, 327, 336, 364, 464. — IV, 79, 170, 179, 185, 203, 204, 211, 213, 226, 227, 230, 239, 240, 339, 368, 388, 435. — V, 282, 294. — VI, 302. — VII, 14, 21, 22, 26, 27, 38,
61, 68, 85, 86, 124, 133, 141.

Þorlákr Þorláksson, bróðir Steinþórs á Eyri, IV, 191.

Þorlákr Þorleifsson hreins, V, 440.

Þorlákr Þorsteinsson, djákn, II, 273.

Þorlaug Pálsdóttir, kona Þóris ins auðga, IV, 168—173.

Þorlaug Skeljungsdóttir, kona Jóns Þorgilssonar, IV, 104, 112.

Þórlaug Snorradóttir, Bárðarsonar, IV, 84.

Þorlaug Þorvaldsdóttir, kona Egils Síðu-Hallssonar, II, 2, 5, 6, 81, 83.

Þorleifr Árnason, í Auðbrekku, VII, 140, 144, 153.

Þorleifr Bergþórsson, prestur, VII, 130.

Þorleifr breiðskegg(r), VII, 25, 86.

Þorleifr Gilsson, Þorleifssonar VI, 401. Sjá Gils, húskarl.

Þorleifr gjafleifi, IV, 435.

Þorleifr Grímsson, V, 361.

Þorleifr Guðmundarson Fagrdæll, brennumaður, V, 425, 430, 431. — VI, 259. Sjá Þorsteinn Guð
mundarson.

Þorleifr Ketilsson hreimr, lögsögumaður, I, 318. — V, 387, 416, 428, 429, 440, 450, 452, 453, 466, 507. — VI, 129, 369. — VII, 49, 53, 55.

Þorleifr Ketilsson, húskarl, IV, 133, 134.

Þorleifr, úr Kollabæ, djákn, V, 71.

Þorleifr, prestur á Reykjum, III, 134.

Þorleifr skeifa, V, 10, 145, 188.

Þorleifr spaði, á Hrútsstöðum, V, 341.

Þorleifr, vegandi, VII, 113.

Þorleifr, biskupsefni, I, 306.

Þorleifr Þórðarson, VII, 73.

Þorleifr Þórðarson, í Görðum, goðorðsmaður, I, 148. — V, 156, 160, 198, 224, 246, 247, 269, 273, 277, 282, 285, 286, 296—300, 301, 302, 304, 362—368, 383, 470, 471. — VI, 21, 59, 60, 76, 103, 109, 113, 134, 194, 195, 197—201, 204, 235, 236, 241, 246, 249, 261, 268—275, 307, 311, 312, 338, 402, 405—409. — VII, 41, 42, 47.

Þorleifr Þorleiksson (Þorláksson) beiskaldi, í Hítardal, I, 107, 148, 151, 273, 295. — II, 264. — IV, 84, 86, 120, 121, 140, 151—
155, 158, 160, 162, 167, 172. — V, 4. — VII, 27.

Þorleifr Þormóðarson (= Þorleifr skeifa?) IV, 158.

Þorleikr Birningsson, IV, 163. — V, 1—5.

Þorleikr Ketilsson, sjá Þorlákr.

Þorleikr Ormsson inn auðgi, í Hítardal, IV, 121. — VII, 17.

Þorljótr, frá Bretalæk, V, 60.

Þorljótr, bóndi á Helgastöðum, II, 336. — V, 80.

Þorljótr, á Steinþórsstöðum, VI, 261.

Þormóðr brauðnefr, brennumaður, V, 430, 461, 462.

Þormóðr Einarsson, IV, 286, 287.

Þormóðr Grímsson, VI, 224, 225.

Þormóðr, á Gufunesi, I, 300.

Þormóðr Hjálmsson, í Þernuvík, bróðir Atla. V, 209—211, 215, 216, 257, 376. — VI, 16, 42, 43.

Þormóðr, húskarl, IV, 389, 391, 393.

Þormóðr, prestur í Kirkjubæ, VI, 161.

Þormóðr Kollason, Þorlákssonar, II, 182. — IV, 191.

Þormóðr læknir, IV, 50.

Þormóðr Óláfsson, prestur, skáld, II, 359, 360, 368, 377, 384, 387. — VI, 431, 432, 439, 445.

Þormóðr valskr, V, 167, 170, 216, 217.

Þormóðr, á Þingeyrum, hét á Þorlák biskup, I, 218.

Þormóðr Þjóstarsson, IV, 8.

Þormóðr Þorkelsson, prestur, III, 73.

Þórný Aradóttir, kona Þormóðar Kollasonar, IV, 191.

Þórný, í Flóa, hét á Þorlák biskup, I, 125, 194.

Þórný Gilsdóttir, kona Jóns Sigmundarsonar, IV, 83.

Þórný Vigfúsdóttir, frilla Gizurar Hallssonar, IV, 96.

Þorný Þorgeirsdóttir (Þorvarðsdóttir, ranglega), kona Gríms Snorrasonar, II, 238. — IV, 191, 269.

Þórný Þórhallsdóttir, kona Þorsteins drettings, IV, 155—157.

Þórný, hét á Þorlák biskup og vora frú, III, 463.

Þórný Þorvarðsdóttir, sjá Þórný Þorgeirsdóttir.

Þóroddr jarl, faðir Álfs, IV, 122.

Þóroddr Eyvindarson, goði, á Hjalla í Ölfusi, I, 3. — II, 3, 81.

Þóroddr Gamlason, í Þjóðólfshöfn, smiður, II, 35, 99. — IV, 105.

Þóroddr Grettisson, IV, 113.

Þóroddr Grímsson, IV, 284, 285.

Þóroddr Jórsalamaðr, IV, 196. Sjá Þórðr Jórsalafari.

Þóroddr kuggi, VI, 42.

Þóroddr laugarnef, IV, 308, 314, 322.

Þóroddr Másson, V, 215.

Þóroddr, prestur vestra, VI, 2.

Þóroddr ruggi, V, 259, 260.

Þóroddr, í Selvogi, V, 86.

Þóroddr, fylgdarmaðr Sveins Sturlusonar, IV, 158.

Þóroddr Vigfússon, II, 372. — VII, 35.

Þóroddr, húskarl á Þorkelshóli, IV, 215.

Þóroddr, féll á Örlygsstöðum, V, 353.

Þórólfr hatti, faðir Hallberu, II, 427.

Þórólfr, í Hundadal, V, 207.

Þórólfr Mostrarskegg, VII, 1.

Þórólfr Sigmundarson, goðorðsmaður, IV, 51.

Þórólfr Sigmundarson, í Möðrufelli, IV, 261, 263.


Þórólfr, sveinn, II, 166.

Þórólfr, heimamaður í Sælingsdalstungu, IV, 126.

Þórólfr, úr Viðey, féll í Bæjarbardaga, V, 300.

Þórólfr Þorfinnsson, tinsmiður, V, 442.

Þórólfr, munkur á Þverá, ölgerðarmaður, V, 435, 441.

Þorsteinn, í jartegn, II, 514.

Þorsteinn, ábóti, I, 220.

Þorsteinn Andréasson, prestur á Hallormsstöðum, VII, 145.

Þorsteinn Arason, IV, 73.

Þorsteinn Árnason, úr Síðumúla, VI, 210, 250—252, 265, 266, 276.

Þorsteinn Arnþrúðarson. Sjá Þorsteinn Snorrason.

Þorsteinn Ásbjarnarson, IV, 82, 87, 110.

Þorsteinn Ásgrímsson, Þorsteinssonar, prestur, I, 359, 411.

Þorsteinn Auðunarson, IV, 404.

Þorsteinn Austfirðingr, V, 143.

Þorsteinn, biskup í Björgvin, VII, 117, 121.

Þorsteinn Bjarnason drettingr, IV, 155—157, 160.

Þorsteinn brattsteinn, að Reykjum, V, 7.

Þorsteinn Brandsson, biskups (ábóta), á Kálfafelli, I, 301.

Þorsteinn, brennumaður, V, 157.

Þorsteinn Brynjólfsson, prestur, VII, 129.

Þorsteinn, af Drumb-Oddsstöðum, IV, 57.

Þorsteinn Einarsson ranglátr, á Grund, IV, 73, 86, 262. — VII, 16.

Þorsteinn Eiríksson, VII, 34.

Þorsteinn Eiríksson, bróðir Þorkels, II, 212. — IV, 216.

Þorsteinn Eyjólfsson ins halta, IV, 86, 87, 166.

Þorsteinn Eyjólfsson (Urða-Steinn) IV, 284, 287, 297, 310, 318, 322,
323, 332, 334. — V, 9. —VII,
123, 125, 129, 134.

Þorsteinn Eyvendilsson, norrænn maður, I, 424.

Þorsteinn faraprestr, II, 502.

Þorsteinn Finnbogason, V, 148.

Þorsteinn Finnbogason, III, 58, 62. — VII, 69, 103.

Þorsteinn, í Firði á Skálmarnesi, II, 484.

Þorsteinn galti, nautamaður, V, 357, 359.

Þorsteinn Gellisson, frá Fróðá, IV, 72.

Þorsteinn Gellisson, Höskuldssonar, V, 209, 210, 270. — VI, 205,
210, 211, 213, 215, 233, 235.

Þorsteinn genja, brennumaður, V, 430, 434, 440. Sjá Þorsteinn Guðmundarson.

Þorsteinn Gilsson, af Narfastöðum, féll í Bæjarbardaga, V, 300.

Þorsteinn Guðinason, V, 379. — VI, 50, 51.

Þorsteinn Guðmundarson, brennumaður, V, 436. — Þessi maður er annað hvort sami og Þorsteinn genja eða nafnið er rangt og á að vera: Þorleifr Guðmundarson Fagrdæll).

Þorsteinn gullsmiðr, sjá Þorsteinn Skeggjason.

Þorsteinn Gunnarsson, húskarl, IV, 145, 148.

Þorsteinn Gunnarsson, fylgdarmaður Órækju, síðar Þórðar kakala, V, 257, 259. — VI, 120, 129.

Þorsteinn, sveinn Gunnlaugs Magnússonar, VII, 137.

Þorsteinn Gyðuson, í Flatey, II, 223. — IV, 136. — V, 2, 11. —
VII, 25.

Þorsteinn Hafr-Bjarnarson, I, 302, 360.

Þorsteinn Halldórsson, á Brekku, IV, 295—297.

Þorsteinn Halldórsson, á Hesti, síðar Stórólfshvoli, I, 314, 318, 325. — IV, 10. — VI, 346. — VII, 55.

Þorsteinn Hallsson, prestur, III, 73. — VII, 109, 124, 125.


Þorstein Hallsson, af Síðu, I, 20. — IV, 9.

Þorsteinn Hallvarðsson, veginn, I, 20. — VII, 13.

Þorsteinn, biskup í Hamri, I, 460. — VII, 67.

Þorsteinn Helgason, VI, 142.

Þorsteinn Helmingsson, VII, 142, 145.

Þorsteinn Hjálmsson, á Breiðabólstað í Vesturhópi, III, 74. — V, 58, 60, 163, 164, 178, 179, 238, 329, 422. — VI, 4, 5, 67—69.

Þorsteinn, í Hlýskógum, II, 513.

Þorsteinn, formaður á skipi Hneitis, IV, 14, 17, 21, 22.


Þorsteinn, frá Hofi, VI, 142.


Þorsteinn, prestur í Holti í Fljótum, II, 149.

Þorsteinn, frá Hólum (Hrepphólum), V, 385.

Þorsteinn hrakauga, VI, 162—164, 166, 167.

Þorsteinn, á Hvalsnesi, faðir Páls og Þórðar, V, 135, 384.

Þorsteinn hvítakollr, VI, 305.

Þorsteinn Höskuldsson, VII, 14.

Þorsteinn Illugason skarðsteinn, prestur, III, 64—68, 81, 87—89, 91, 120, 125, 150—152, 465. — VII, 110, 111, 113, 114.

Þorsteinn Illugason, göltr, bróðir Einars draga, V, 343. — VII, 99, 398.

Þorsteinn Ingólfsson, í Reykjavík, goðorðsmaður, IV, 9.

Þorsteinn Ívarsson, goðorðsmaður, V, 25.

Þorsteinn Jónsson, II, 395.

Þorsteinn Jónsson, í Hvammi, í Vatnsdal, II, 410. — IV, 87. — V, 183, 244, 329, 354, 408, 465—468, 475. — VI, 53, 54, 56—58.

Þorsteinn Jónsson, Loftssonar, í Gunnarsholti, I, 142, 153—155, 160. — IV, 79, 96, 332—334, 336, 337, 339. — V, 89.

Þorsteinn Jónsson, prestur og ráðsmaður á Hólum, VII, 129.

Þorsteinn Jónsson súðarsteinn, II, 226.

Þorsteinn Kambason, prestur, II, 288.

Þorsteinn Ketilsson, IV, 291, 295.

Þorsteinn, prestur, I, 242.

Þorsteinn, prestur í Klofa, bróðir Órækju og Vilborgar, V, 280.

Þorsteinn Kolbeinsson, á Holtastöðum, III, 109—112.

Þorsteinn kúgaðr, norskur maður, II, 391. — V, 140.

Þorsteinn Kuggason, I, 8. — VII, 6, 80.

Þorsteinn kuggi, VI, 210, 211.

Þorsteinn Kvistsson, IV, 15.

Þorsteinn langabein, V, 282.

Þorsteinn langr, V, 386.

Þorsteinn Másson, V, 361.

Þorsteinn Óláfsson, IV, 139.

Þorsteinn Óláfsson rauðr, herkonungur í Skotlandi, IV, 104.

Þorsteinn (Óláfsson?), bróðir Óláfs, fylgdarmaður Sturlu, VI, 373, 374.

Þorsteinn, fyrri maður Ólöfar Auðunardóttur, III, 68.

Þorsteinn Ormsson, V, 361.

Þorsteinn, prestur, VII, 103.

Þorsteinn Rannveigarson, IV, 328—330.

Þorsteinn Reykjarhóll, prestur, V, 240.

Þorsteinn (Skáld-Steinn), IV, 287.

Þorsteinn, í Skálholti, hét á Þorlák, I, 108, 109.

Þorsteinn, djákn úr Skarði, I, 281, 282.

Þorsteinn Skeggjason, I, 425. — VI, 142, 155—157, 159—161, 361, 362, 404.

Þorsteinn Skeggjason, í Flugumýrarbrennu, V, 434, 436.

Þorsteinn Skeggjason, á Syðri-Bægisá, gullsmiður, skrínsmiður, I, 112, 128, 275, 289. — IV, 286, 302.

Þorsteinn Snorrason, (Arnþrúðarson), II, 223, 248. — IV, 226, 287,
305, 310, 314, 318, 320, 321,
323, 342.

Þorsteinn Snorrason, ábóti á Helgafelli, VII, 138.

Þorsteinn Snorrason lýsuknappr, bróðir Þorbjarnar Sælendings, VI, 400.

Þorsteinn stami, húskarl Eyjólfs Kárssonar, V, 64.

Þorsteinn Steinólfsson, IV, 444.

Þorsteinn tittlingr, IV, 110.

Þorsteinn tittlingr, djákn, síðar prestur, VI, 296, 397.

Þorsteinn Tjörvason, V, 414.

Þorsteinn Tjörvason, liðsmaður Einars Þorgilssonar, IV, 145, 149, 150.

Þorsteinn Tumason, ábóti, II, 206. — IV, 82, 211.

Þorsteinn Þórarinsson Króksfjarðar, IV, 106, 116, 117.

Þorsteinn Þorbergsson kollr, VI, 30, 45.

Þorsteinn Þórðarson, í Reykjahlíð, II, 473—477.

Þorsteinn, er hét á Þorlák biskup, I, 212.

Þorsteinn, er hét á Þorlák biskup, I, 218.

Þorsteinn Þorláksson, ábóti, VII, 36.

Þorsteinn Þorleifsson, gestamaður á Hólum, III, 106.

Þorsteinn Þorleifsson, heimamaður Hvamm-Sturlu, IV, 158.

Þorsteinn Þorleifsson, norðlenzkur maður, IV, 118, 119.

Þorsteinn Þórólfsson, IV, 87.

Þorsteinn Þórólfsson þorskabítr, VII, 1.

Þorsteinn Þorvaldsson, ábóti á Helgafelli, VII, 71, 72.

Þorsteinn Þorvarðsson, IV, 163.

Þorsteinn Þraslaugarson, á Völlum í Svarfaðardal, II, 240, 241. — IV, 229, 341—343.

Þorsteinn þykkr, VII, 38.

Þórunn Garða-Einarsdóttir, kona Egils Sölmundarsonar, I, 326.

Þórunn Gellisdóttir, kona Eyvindar Þórarinssonar, VI, 12.

Þórunn Magnúsdóttir, kona Þorgils Kálfssonar, V, 58.

Þórunn Ormsdóttir, kona Þorkels prests í Hvammi, IV, 106.

Þórunn Valgarðsdóttir, fylgikona Egils Sölmundarsonar, I, 326.

Þórunn Þórarinsdóttir, kona Loðmundar Sæmundarsonar, IV, 79.

Þórunn Önundardóttir, fylgikona Bjarnar Steinmóðarsonar, IV, 326 —328.

Þorvaldr, í Ási, II, 2, 81.

Þorvaldr Bjarnason, IV, 411.

Þorvaldr Bjarnarson, bróðir Böðvars lítilskeitu, IV, 328—330.

Þorvaldr, að Bægisá, IV, 301—304.

Þorvaldr feni, VI, 148.

Þorvaldr Geirsson, í Lönguhlíð, III, 41, 42.

Þorvaldr Gizurarson, í Hruna, prestur, goðorðsmaður, síðast kanoki í Viðey, I, 73, 107, 108, 273, 276, 279, 290, 292. — II, 252, 254, 286, 297, 303, 309—311, 321, 327, 328, 403, 435, 437. — III, 281, 283, 286, 320, 323, 324, 347, 351. — IV, 96, 98—100, 227, 254, 313, 316, 332, 334, 335, 362, 365, 366, 417, 424, 430. — V, 3, 4, 8—10, 13, 15, 16, 24, 25, 30, 35—38, 46, 48, 55, 67, 72, 87, 88, 93—98, 119 —122, 125, 126, 128, 138, 139, 182, 201, 221—223, 246, 248, 293, 372, 464. — VI, 23, 415. — VII, 32, 37, 39, 41, 89.


Þorvaldr Guðmundarson inn auðgi, II, 191. — IV, 96, 198. — VII, 15, 19.

Þorvaldr Guðmundarson dyra, goðorðsmaður, II, 297. — IV, 342. — V, 25, 431.


Þorvaldr Gunnlaugsson, VI, 42.


Þorvaldr Halldórsson eyrgoði, IV, 14.

Þorvaldr Helgason, prófastur, I, 416, 421, 422, 434, 440, 443, 445—448, 457—459, 463, 478. — VII, 60.

Þorvaldr, í Holtsteigi, II, 468.

Þorvaldr Höskuldsson, VII, 72.

Þorvaldr Ísleifsson, í Hraungerði, goðorðsmaður, I, 3. — II, 7, 85. — IV, 95.

Þorvaldr Jónsson, á Hóli, II, 507, 509.

Þorvaldr kampi, V, 431.

Þorvaldr Karf-Helgason, bróðir Berg-þórs og Kollsveins, VI, 122.

Þorvaldr keppr, VI, 31.

Þorvaldr, faðir Kjartans, IV, 163.

Þorvaldr Kjartansson, í Vatnsfirði, IV, 35, 85, 397.

Þorvaldr Klængsson, I, 413, 438.

Þorvaldr Pálsson, prestur, I, 239.

Þorvaldr lundi, prestur norðanlands, I, 81, 86, 88, 273. — II, 243.

Þorvaldr rennari, V, 149.

Þorvaldr Snorrason, Vatnsfirðingr, í Vatnsfirði, II, 311, 313, 314, 326, 324, 378, 382, 384, 395. — III, 283, 284. — IV, 81, 85, 86, 167, 185, 349—355, 359—366, 368— 374, 398, 399, 401—405, 408—414, 416, 417, 420—426, 428—431, 434—443. — V, 13, 38, 40, 54, 110—116, 118, 119, 122—125, 128—130, 132, 136—139, 146, 153—161, 173, 364. — VI, 446, 450, 451, 458. — VII, 38, 88.

Þorvaldr Sveinsson, brennumaður, V, 431, 453—455.

Þorvaldr Sveinsson, flugumaður Sturlu Sighvatssonar, II, 382—384. — V, 130, 132. — VI, 151, 454, 455, 458.

Þorvaldr, úr Viðvík, V, 402.

Þorvaldr Þórðarson, IV, 85.

Þorvaldr Þórisson krókr, á Grund, IV, 86.

Þorvaldr Þorkelsson, I, 295.

Þorvarðr, í jartegn, I, 225.

Þorvarðr Árnason, í Bólstaðarhlíð, V, 473.

Þorvarðr Ásgrímsson inn auðgi, goðorðsmaður, II, 213, 321. — IV, 218, 263, 266, 304, 333. — V, 6, 49. — VII, 23.

Þorvarðr auðgi, VII, 24. — Á sennilega að vera Þorvarðr Ásgrímsson auðgi.

Þorvarðr Bjarnarson (Skerja-Bjarnarson), á Gili í Fljótum, IV, 272.

Þorvarðr, kallaður biskup, III, 85.

Þorvarðr, drukknaði 1158, VII, 18.

Þorvarðr, í Eskigrasey, IV, 156.

Þorvarðr Hallsson, IV, 9.

Þorvarðr kamphundr, á Siglunesi, IV, 274, 276, 340.

Þorvarðr knappi, prestur, II, 58, 116.

Þorvarðr Klyppsson, í Lundi, prest-ur, IV, 168. — V, 7, 8.

Þorvarðr matkrákr, VI, 72, 397.

Þorvarðr Óláfsson, IV, 79.

Þorvarðr Ormsson, VII, 26.

Þorvarðr Spak-Böðvarsson, VII, 3, 79.

Þorvarðr Sunnólfsson, í Fljótum, IV, 271.

Þorvarðr tréfótr, V, 475.

Þorvarðr Þórarinsson, á Hofi í Vopnafirði, Grund, síðar í Odda, á Keldum, í Arnarbæli, goðorðsmaður, valdsmaður konungs, riddari, I, 315, 317, 324, 325, 338—343, 345—348, 354, 359, 371, 372, 375, 376, 406, 454, 465. — II, 515. — III, 5, 11, 451. — IV, 83. — V, 410—414, 448, 457, 460, 470, 482-189, 491. — VI, 135, 142, 266—269, 278—288, 292—294, 297—300, 302—306, 308—312, 317—319, 321, 327, 337—340, 347—363, 389. — VII, 49, 50, 53—55, 58—60, 62, 98.

Þorvarðr Þórðarson, í Saurbæ, í Eyjafirði, II, 335, 407. — V, 57, 80, 226, 242, 345, 346, 426, 427, 431, 455, 500, 504. — VI, 70, 309, 350, 390.

Þorvarðr Þorgeirsson, i Hvassafelli, á Ljósavatni, Hálsi, Möðruvöllum í Hörgárdal, goðorðsmaður, hirðmaður, síðast munkur, II, 180, 183, 185, 186, 190—196, 206, 218, 274—276, 278, 313, 432, 469. — IV, 117—120, 140, 143, 189,
190, 192—194, 197, 199—202,
211, 221, 245, 246, 248, 264—
272, 275, 281, 290, 291. — VII,
 30.

Þorvarðr Þormóðarson, V, 361.

Þorvarðr Ögmundarson, II, 469.

Þorvarðr Örnólfsson, í Miklagarði, V, 55, 56, 426, 428. — VI, 70.


Þráinn berserkr, IV, 38.

Þrándr fisiler, flæmskur maður, III, 17, 18.

Þrándr Gellisson, bróðir Gríms og Arnodds, V, 450, 461.

Þrándr, erkibiskup í Niðarósi, VII, 127, 130.

Þrasi Þrasason, V, 169, 170.

Þrúðr Bjarnadóttir, kona Guðmundar Böðvarssonar, VI, 365.

Þuríðr, fylgikona Árna rauðskeggs, II, 295. — IV, 234.

Þuríðr Árnadóttir, af Borgund, III, 32, 55.

Þuríðr Árnadóttir, frilla Gizurar Hallssonar, IV, 96.

Þuríðr Ásgrímsdóttir, IV, 87.

Þuríðr Ásmundardóttir, systir Sumarliða, IV, 282.

Þuríðr, að Fellsenda, V, 335.

Þuríðr, frú, III, 90.

Þuríðr Gilsdóttir, kona Einars Magnússonar, I, 20.

Þuríðr Gizurardóttir, kona Tuma Kolbeinssonar, síðar Sigurðar Ormssonar, síðast nunna, II, 279, 280, 283, 284, 287, 298. — IV, 82, 83, 96, 252, 255, 267. — V, 1, 10, 17, 18. — VII, 36.

Þuríðr Guðmundardóttir, IV, 173.

Þuríðr Hallóttudóttir, IV, 87.

Þuríðr Hallsdóttir, Órækjusonar, móðir Órækju, Þorsteins, prests í Klofa, og Vilborgar, II, 296. — IV, 81. — V, 23.

Þuríðr Helgadóttir, I, 300.

Þuríðr Hrafnsdóttir, kona Helga Sveinssonar, IV, 84, 443. — VI, 15, 458.

Þuríðr (Knakansdóttir?), kona Bjarnar Hallssonar, IV, 290, 291.

Þuríðr Kolgrímsdóttir, bústýra á Stað, VI, 246.

Þuríðr Ormsdóttir, kona Tuma Sighvatssonar, I, 360. — V, 204, 368. — VI, 75, 76.

Þuríðr Skeggjadóttir, frilla Sölmundar, VI, 222.

Þuríðr Snorradóttir, goða, VII, 12.

Þuríðr Starradóttir, kona Vermundar ins auðga, IV, 103.

Þuríðr Sturludóttir, (hin skilgetna), kona Hrafns Oddssonar, I, 315. — V, 165. — VI, 108, 342, 371.


Þuríðr Sturludóttir, (hin óskilgetna), kona Eyjólfs ofsa, I, 359. — V, 122, 424. — VI, 129.

Þuríðr Sturludóttir (Hvamm-Sturlu), kona Ingjalds Hallssonar, síðar Þorleifs skeifu, IV, 80, 105, 143. — V, 10, 188.

Þuríðr Þórðardóttir, fyrri kona Hafliða Mássonar, IV, 13, 26.

Þuríðr Þorgeirsdóttir, kona Halls Teitssonar, IV, 95.

Þuríðr Þorgeirsdóttir, kona Hreins Hermundarsonar, IV, 73.

Þýðrekr af Bern, I, 443.


Æ

Æsa Grjótgarðsdóttir, IV, 91.

Æsa Þorgeirsdóttir, frilla Jóns Loftssonar, IV, 79.

Æsa Þorkelsdóttir, kona Þórhalls Svartssonar, IV, 155, 157, 161.


Ö

Ögmundr Erlendsson, prestur, VII, 22.

Ögmundr Finnsson, dróttseti, VII, 130, 132.

Ögmundr Guðmundarson, drukknaði í Hvítá, V, 300.

Ögmundr (Gunnsteinsson?), prestur, á Einarsstöðum, II, 334, 335, 352. — V, 79, 103.

Ögmundr Helgason, staðarhaldari, í Kirkjubæ, I, 299, 326. — II, 280. — V, 18, 317, 410. — VI, 136, 
142—156, 158—167, 194, 195,
279, 288, 292, 302, 403-405.

Ögmundr Ísólfsson, VI, 263, 264.

Ögmundr Kálfsson, ábóti, í Flatey, síðar á Helgafelli, I, 53, 82. — II, 206, 217. — IV, 211, 221. — VII, 24, 86.

Ögmundr Kolbeinsson, V, 162, 345, 353.

Ögmundr prjónn, Fagranessmaður, V, 467, 485, 486. — VI, 279, 305, 308.

Ögmundr rafakollr, farmaður, II, 212. — IV, 216.

Ögmundr, skipsbrotsmaður, V, 413.

Ögmundr Sveinsson, IV, 434.

Ögmundr ungi(n)dans, III, 58. — VII, 102.

Ögmundr vandræðamágr, V, 450, 451, 455. — VI, 108, 398.

Ögmundr Þorkelsson, II, 2, 81, 126.

Ögmundr Þorvarðsson sneis, á Hálsi, II, 181, 194, 212, 217, 219—221, 238, 274, 297, 304, 306, 307, 309, 314, 317, 409, 430, 431, 469. — III, 274, 276, 278, 279, 281, 285, 289. — IV, 190, 201, 216, 221—224, 244, 290—293, 295, 297, 312, 338, 342, 343. — V, 8, 25, 32—36, 40, 43, 243. — VII, 26, 41.


Ölvir, á Eggju, VII, 6.

Ölviðr Einarsson, fylgdarmaður Kolbeins unga, VI, 108.

Öndóttr, hirðmaður, hjaltneskur, VI, 208, 209.

Öndóttr kráka, IV, 87.

Öngul-Þóra, V, 477, 478.

Önundr biskupsfrændi, hirðmaður Hákonar gamla, V, 349, 391, 394, 416. — VI, 129, 209.

Önundr Óláfsson, konungur í Svíþjóð, VII, 6.

Önundr Þorgrímsson, V, 236, 238.

Önundr Þorkelsson, á Laugalandi, síðar í Lönguhlíð, I, 295. — II, 223, 224, 238, 242. — IV, 226, 264—269, 271—274, 281, 283—285, 289, 297, 300, 302—308, 311, 314, 315, 324. — V, 8, 9. — VII, 27, 86.

Örn, drukknaði 1158, VII, 18.

Örn, bóndi á Lómagnúpi, II, 265.

Örn, fylgdarmaður Sveins Hvamm-Sturlusonar, I, 153.

Örn Þorkelsson, af Víðimýri, II, 42, 105.

Örnólfr, í Garðshorni, IV, 283.

Örnólfr Jónsson, VII, 27.

Örnólfr Jónsson, að Þverá (líklega í Blönduhlíð), V, 450, 453, 467, 469.

Örnólfr Kollason, frá Snjófjöllum úr Ísafirði, IV, 103.

Örnólfr, húskarl Steinólfs prests, IV, 395.

Örnólfr Þorgilsson, á Kvennabrekku, IV, 15, 52.

Örnólfr Þorvarðsson, í Miklagarði, V, 426, 428. — VI, 309.

Örnúlfr, í Hítarnesi, sveinn, I, 244.

Öxna-Börkr, sjá Börkr Guðmundarson.

Özurr Gilsson inn auðgi, IV, 132, 134, 135.

Özurr, frá Horni, faðir Eilífs, I, 369.

Özurr Hrollaugsson keiliselgr, IV, 9.

Özurr Sveinsson, erkibiskup í Lundi, I, 12, 13, 17, 18, 21, 25. — II, 30, 32, 33, 94, 96. — IV, 68. — VII, 11—15, 83.