Konunga sögur I-III: Nafnaskrá - Þriðja bindi

Fra heimskringla.no
Hopp til navigering Hopp til søk
Velg språk Norrønt Islandsk Norsk Dansk Svensk Færøysk
Denne teksten finnes på følgende språk ► Islandsk.gif


Konunga sögur I-III

Guðni Jónsson

bjó til prentunar
Reykjavík 1957


Nafnaskrá - Þriðja bindi

A

Abel Valdimarsson, Danakonungur (d. 1252), 334, 353, 356, 360, 361.

Absalon prédikari 387.

Aðalbrikt, hertogi af Brúnsvík, 424.

Agðanes, við Þrándheimsfjörð, 90, 462.

Agðir (sbr. Egðafylki) 85, 162, 254, 273, 384.

Agnlausa, í Óslóarhéraði, 145.

Akr, við Ósló, 166-168, 171, 343.

Akr (Acre), í Palestínu, 46.

Akrshagi, við Ósló, 80.

Ál, í Gaulardal, 10.

Aleinn Eireksson, í Suðureyjum, 442-444, 451.

Aleinn Rollantsson jarl, í Skotlandi, 190, 192, 194.

Áleyjarsund, á Sunnmæri, 93.

Alexander Alexandersson, Skotakonungur (d. 1286), 346, 412, 467.

Alexander, konungur af Hólmgarði, 354, 365.

Alexander Vilhjálmsson, Skotakonungur, 318, 345, 346.

Álfr greifi 401, 404.

Álfr, jarlmaður, 259.

Álfr af Leifastöðum 217, 233, 241, 246, 259, 262, 263, 265, 292.

Álfr, mágur Skúla hertoga, 202.

Álfr standreykr 146.

Álfr Styrsson 117, 153, 164.

Álfr af Þornsbergi 233, 265, 266.

Álftverir 246.

Algauti, bróðir Véseta litla, 217, 233, 246, 265, 298.

Alimannía 472.

Allraheilagrakirkja, í Björgyn, 462.

Álreksstaðir, hjá Björgyn, 164.

Ámundi ákafr 86.

Ámundi á Folavelli 117, 177, 215.

Ámundi af Grenlandi 101.

Ámundi Haraldsson 359, 374, 385, 400, 402.

Ámundi remba, lögmaður, 100, 104, 107, 108, 152, 236, 298, 305.

Andrés gums 432.

Andrés, bróðir Hánefs unga, 196.

Andrés Hávarðarson 432.

Andrés Hrólfsson kettlings 198.

Andrés hvíti 181.

Andrés Jónsson 111.

Andrés keftr 283.

Andrés kuzi 453.

Andrés Nikulásson 400, 402, 435, 436, 441, 447, 448.

Andrés, bróðir Philippus kon-ungs, 44, 48-51, 210, 215, 304, 316.

Andrés plyttr 424-426, 430, 432, 441, 447, 455, 458, 459.

Andrés pottr 432, 436, 439, 447, 448.

Andrés af Sjómælingum 94, 248.

Andrés skela 253.

Andrés skjaldarband 23, 54, 57, 63, 67, 84, 85, 94, 95, 190, 191.

Andrés konungr, af Súrdólum, 365.

Andrés af Þissisey 432.

Andrés Þorsteinsson, Oddaverji, 116, 117.

Andréssynir 422.

Angr, á Sunnmæri, 222.

Ansmörk, í Borgarsýslu, 135.

Apaldrssetr, í Ranríki, 86.

Aragun, á Spáni, 396-398, 402.

Aranes, á Hallandi, 378.

Áreyjar, í Túnsbergsfirði, 167.

Arnbjörn Jónsson, 44, 48—51, 61, 63, 66, 73, 74, 83, 85, 91, 92, 95, 96, 100, 105, 108, 120, 122, 136, 137, 154, 167, 168, 170, 172, 176, 179, 187, 201, 210, 211, 216-221, 231, 257, 259, 265, 266, 276, 277.

Arnbjörn posi 264, 374.

Arnbjörn svæla 432.

Arnfinnr Þjófsson 235, 236, 293, 315.

Árni Ármóðsson 470.

Árni biskup, í Björgyn (d. 1256), 256, 326, 365.

Árni blakkr 232, 240, 248-250,258, 304.

Árni Herjárdalr 184.

Árni á Hóli 171.

Árni langi 306.

Árni leðrungr 248.

Árni matjarl 311.

Árni, systursonur Páls vágaskálms, 115.

Árni rufa 216, 287, 289, 291, 302, 303.

Árni slyngr 432.

Árni sturla 40.

Árni Þorláksson biskup, í Skálholti (1269-98), 473.

Árvíkr, á Vermalandi, 133.

Ása blökk 97.

Ásaskógr 138.

Ásbjörn kópr 60, 289.

Ásbjörn á Meðalbúi 245.

Ásgautr ábóti, af Hólmi, 100.

Ásgautr, jarlsmaður, 244.

Askatín ábóti af Höfuðey, síðar biskup, 101, 359, 409, 432, 467, 468, 470, 471.

Áskell bóndi, í Fjörðum, 450.

Áskell Magnússon, lögmaður á Gautlandi, 45, 50, 121, 158, 160, 165.

Áskell biskup, í Stafangri (1226-54), 101, 326, 365, 368.

Askr 169, 225, 257.

Áslákr Dagsson 432.

Áslákr dyntill 306, 311.

Áslákr guss 367, 374, 432.

Áslákr Hauksson 52.

Áslákr smjörstakkr 215.

Áslákr sýslumaðr 101.

Ásleifarvík, á Skotlandi, 435.

Ásmundarvágr, í Orkneyjum, 453.

Ásólfr af Austrátt 100, 227, 228, 231, 232, 304, 308, 313, 314.

Ásólfr jarlsfrændi 32, 33, 63, 186, 188, 202, 221, 257, 258.

Ásólfr konungsfrændi 63, 79.

Ásólfr, konungsmaður, 247.

Ásólfr Ótryggsson 173.

Ásólfr strykr 228, 297.

Ásólfr á Þingvelli 240, 250, 252, 253.

Ásti merkismaðr 90.

Ástríðr Eiríksdóttir bjóðaskalla, drottning Tryggva Ólafssonar, 8.

Ástríðr, sifkona Hákonar konungs, 17.

Ásvarðr harmr 306, 307.

Auðgrímr Agðanes 115.

Auðunn austansjór 91.

Auðunn á Borg 4.

Aumar 161.

Aurar, á Sunnmæri, 243.

Aurr, ey, 279, 280.

Austfirðingar 422, 423.

Austmenn, sbr. Norðmenn, 67, 70, 446.

Austr-Agðir 379.

Austrátt, á Aurlandi, 100, 227, 231, 232, 304.

Austur-Kirjálar 354.


B

Baglar (Böglungar) 6, 9, 12—16, 23, 28, 35, 39, 42-46, 48, 49, 51, 59, 61, 68, 82, 86, 107, 108, 158, 159, 207, 254, 463.

Bakkar, við Gautelfi, 427.

Bakki, í Niðarósi, 17, 90, 308, 309, 407, 470.

Bálki Pálsson ungi 192, 193.

Balti bóndi, á Hjaltlandi, 452.

Barðafjörðr, Barðfjörðr, á Hallandi, 51, 375.

Bárðr bratti 202, 233, 247, 298, 305, 308.

Bárðr brimsteinn 43, 58, 66, 90, 123.

Bárðr flekkr 115.

Bárðr Gróson 304, 388.

Bárðr Guthormsson 5.

Bárðr hali 65.

Bárðr í Hestbý 254, 362, 374, 432.

Bárðr Ísaksbróðir 225—227.

Bárðr klerkr 116.

Bárðr prófastr á Grön 101, 157.

Bárðr vargr 233, 264, 298, 309.

Bárðr Þorsteinsson, af Guðreksstöðum, 264, 303.

Barðzalon, á Spáni, 396.

Barna-Pétr 80.

Barreyjarfjörðr, á Hjaltlandi, 431.

Bartholomeusmessa 374, 376.

Beðjusund 281.

Bekill, í Orkneyjum, 197.

Benedikt Birgisson jarls 472.

Benedikt prestr (Beni) 47.

Benediktusmessa 459.

Beni prestr skinnknífr (Benedikt) 47-50, 59, 60, 72, 73, 86, 92.

Berfiger, spænsk prinsessa, 397.

Berfættrabræðrakirkja, í Túnsbergi, 462.

Berg, í Raumaríki, 125, 279.

Bergr hirðmaðr 469.

Bergr meistari 234, 311.

Bergþórr lokkr 88.

Bergþórr tanni 258.

Berudalr, í Þrándheimi, 93.

Beyja 173.

Birgir jarl brosa (d. 1202), 45, 191.

Birgir Magnússon jarl 316, 339, 343, 344, 348-350, 352, 355-358, 360, 363, 365, 367, 368, 381, 382, 400, 401, 404, 406, 409, 411, 423, 424, 427, 472.

Birgir ábóti af Tötru 467.

Birkibeinar 4-18, 22-24, 26-29, 31, 36, 37, 42-45, 51, 53, 54, 59-62, 68, 69, 73, 76, 78-82, 85, 86, 89-92, 96-98, 104, 114, 140, 141, 143, 145-147, 150-153, 158, 159, 162, 166-168, 173, 174, 176, 177, 179, 181-184, 188, 190, 207, 217, 242, 249, 253, 262-266, 268, 269, 273, 279-281, 286-288, 291- 299, 301-304, 306-311, 313, 314.

Bjarkey, á Hálogalandi, 244, 455.

Bjarmaland 94, 95, 115.

Bjarmar 94, 461.

Bjarnaborg, á Suðureyjum, 345.

Bjarni, sveinn Hákonar konungs, 400.

Bjarni hestr 293.

Bjarni Kolbeinsson biskup í Orkneyjum (d. 1222) 54, 100.

Bjarni Marðarson, lögmaður, 100.

Bjarni meistari, í Þrándheimi, 55, 100.

Bjarni Moysesson 304, 315, 353, 359.

Bjórey, á Hálogalandi, 244.

Björgyn 3, 4, 12, 13, 18, 20, 22, 27, 30-34, 38, 43, 46, 52-55, 57, 65, 61, 69, 71, 72, 83, 87, 91 -93, 99-101, 112, 114, 119, 120, 124, 125, 142, 146, 147, 150, 160, 161, 164, 170, 172, 184, 186, 189, 190, 192, 195, 198, 200, 201, 206, 207, 210, 211, 220-222, 226-228, 230-232, 250, 252-257, 261, 274, 284, 305, 314-317, 320, 321, 326, 330, 340, 342, 345, 352, 354, 355, 361, 362, 365, 367, 369-372, 380, 383, 384, 395, 400, 401, 403-408, 412, 413, 423-428, 432, 459, 460, 462, 467, 469-472, 474.

Björgynjarbryggjur 289.

Björgynjarmenn 52.

Björn ábóti í Hólmi 215, 216, 218, 220, 230, 232, 248, 261, 274, 319.

Björn gestr 199.

Björn af Hofi 306.

Björn konungsfrændi 112.

Björn pakki 174.

Björn Þorvaldsson, á Breiðabólstað (d. 1221), 69, 70.

Blakkastaðir, hjá Ósló, 61, 68, 173.

Blindheimsmenn, á Sunnmæri, 189.

Bói galinn 473.

Bollasynir, á Leirnesi, 245, 246.

Borg (Sarpsborg) 4, 276, 316, 424, 472-474.

Borgará, hjá Sarpsborg, 276.

Borgarfjörðr, á Íslandi, 209, 335.

Borgarr, sendimaður, 354.

Borgarr Ögmundarson 410.

Borgarsýsla (Smálönd) 4—6, 9, 96, 136, 216, 217, 219, 220, 304.

Borgarþing 45, 220.

Borgfirðingar 423.

Borgund, á Sunmnæri, 249, 253.

Borgundarbáturinn, skip, 362.

Borri, bæjarnafn, 243.

Bót, í Suðureyjum, 193, 436, 439-441, 451.

Bótólfr Aufursson 61.

Bótólfr limr 84.

Bótólfsvaka 322.

Bráband 57.

Brandabú, á Haðalandi, 156.

Brandr Jónsson biskup (d. 1264), 425-427.

Brandr Kolbeinsson, Reynistað (d. 1246), 321.

Brattagröf 139.

Breiðabólstaðr, í Fljótshlíð, 70.

Breiðafjörðr, á Skotlandi, 433.

Breiðastofa, í Niðarósi, 307.

Breiðeyjarsund, á Hjaltlandi, 433.

Breiðin, í Guðbrandsdal, 463.

Brunney, á Hálogalandi, 244.

Brúnsvík, í Þýzkalandi, 3, 424.

Brúsi, jarlsmaður, 307, 311.

Brynjólfr Jónsson stáls 210, 252, 326, 328, 365, 412, 417, 432, 436, 455, 457.

Brynjólfr Knútsson 40, 100.

Burghs, á Spáni, 397.

Bær, í Borgarfirði, 209.

Bær, í Sogni, 125, 145, 225, 252, 257.

Böglungar (Baglar) 5, 86.


C

Cecilia Hákonardóttir 124, 316, 317, 328, 340, 342, 345.

Cecilia Sverrisdóttir konungs 5.

Gerius erkibiskupsefni af Tuleth 398.


D

Dagfinnr bóndi, lögmaður, 4, 21, 30, 31, 33-35, 39,44, 53, 55 -58, 63-66, 70, 72, 74, 75, 90, 100, 106, 107, 110, 113, 120, 124, 125, 158, 204.

Dagr af Grófu 215.

Dagr af Suðrheimum 432.

Dalir (Guðbrandsdalir) 170, 247, 255, 305.

Dalr, í Svíþjóð, 339.

Danakleif, í Túnsbergi, 143, 462.

Danaveldi, Danaríki (sbr. Danmörk), 353, 360, 364, 377, 379, 401.

Danir 5, 188, 334, 335, 353, 354, 356, 360, 364, 366-368, 372, 374-381, 387, 392-394, 401, 402, 404, 405, 409-413, 472, 474.

Danmörk (sbr. Danaveldi, Danaríki) 3, 11, 43, 99, 158, 184, 185, 207, 213, 261, 304, 315, 334, 339, 353, 358, 361, 362, 367, 368, 371, 372, 383, 387, 391, 392, 400, 401, 404, 405, 408-410, 412, 413, 420, 423, 424, 426, 472, 474.

Darmat (Damiette), í Egyptalandi, 46.

Digriskytningr, í Ósló, 187.

Dionisiusmessa 186.

Dofrafjall 400.

Dragsmörkin, skip, 362.

Dragsvík, í Ranríki, 462.

Drekinn, skip, 167, 322, 347, 362.

Drómunes, á Norðmæri, 248.

Dröfn, fjörður, 89, 96, 150.

Dufgáll Sumarliðason, í Suðureyjum, 190.

Duggáll Eireksson skröggr, konungur í Suðureyjum, 190, 193, 340, 342, 365, 428, 432, 435, 436, 442, 443, 451, 471.

Dungaðr konungr, í Suðureyjum, 190, 193.

Dyngja, í Ranríki, 342.

Dynjarnes 200.

Dynröst, fyrir sunnan Hjaltland, 342.

Dýrnes, á Skotlandi, 431, 453.


E

Egðafylki (sbr. Agðir) 93.

Egðir 393, 452.

Eið, í Raumaríki, 150, 152, 168.

Eið, í Firðafylki, 469.

Eiðar, í Vermalandi, 129.

Eiðaskógr 123, 128, 136, 171, 179, 181, 339.

Eiðri, á Hallandi, 377.

Eiðsborg, í Smálöndum, 218, 219.

Eiðsvágr, við Björgyn, 428.

Eiðsvöllr, í Raumaríki, 150—152, 154, 155, 175, 180, 181, 262, 263, 305.

Eikabergsskógr, við Ósló, 123.

Eikabergsstöð, við Ósló, 282, 284.

Eikundarsund, í Stafangri, 71, 160.

Eilífr dvergr 137.

Eilífr Guðólfsson kennir 68.

Eilífr kapalín 32, 33.

Eilífr keikr 101.

Eilífr kembr 61.

Eilífr kyrr 266.

Eilífr í Naustdali 432, 448, 454.

Eilífr prestr 62—64.

Eilífr af Velli 202.

Einarr Gunnarsson smjörbakr, erkibiskup (d. 1263), 272, 344, 368, 370, 383, 388, 390, 393, 400, 407, 409, 417, 423, 426, 427, 467.

Einarr konungsmágr 4.

Einarr lungbarðr 432.

Einarr prestr, hirðmaður, 245.

Einarr Þorvaldsson, í Vatnsfirði, 422.

Eindriði bekill 45, 61, 65, 101.

Eindriði Bersason 279.

Eindriði á Drómunesi 248.

Eindriði penni 191.

Eirekr bakki 184.

Eirekr Birgisson junkherra 472, 473.

Eirekr bósi 468, 471.

Eirekr dregill 96.

Eirekr Dufgalsson 468, 471.

Eirekr, faðir Duggáls konungs, 432.

Eirekr Eireksson, Svíakonungur (d. 1250), 121, 122, 158, 316, 339, 343, 348, 350, 352, 358.

Eirekr erkibiskup (d. 1205), 17.

Eirekr farri 68.

Eirekr Gautsson skota 432.

Eirekr gullvægr 241.

Eirekr inn helgi, Danakonungur, 408, 420, 423, 424.

Eirekr hertogi 472.

Eirekr hvíti 245.

Eirekr Ignarbakki 166.

Eirekr kífa 432.

Eirekr Knútsson, Svíakonungur, 352.

Eirekr Kristoforison, Danakonungur, 405, 474.

Eirekr lati 117.

Eirekr Magnússon, Noregskonungur (1280-99), 475.

Eirekr prestr bági 115.

Eirekr Sigurðarson jarl 94.

Eirekr sitiza 89.

Eirekr stagbrellr 196.

Eirekr stilkr 211, 216, 217, 219, 264, 282.

Eirekr toppr 306.

Eirekr Valdimarsson plógpenningr, Danakonungur (d. 1250), 315, 334, 353, 361.

Ekreyjar (Eikreyjar), við Gautelfarmynni, 363, 365, 366, 372, 373, 378, 379, 388-391, 463.

Ekreyjarsund 373.

Eldeyjarsund, á Sunn-Hörðalandi, 342.

Eldueið, í Naumudal, 244.

Elfarbakki, við Gautelfi, 45.

Elfarkvíslar, í Gautelfi, 50.

Elfarsýsla, suðurhluti Ranríkis, 65, 96, 349.

Elfr (Gautelfr) 4, 65, 83, 158, 180, 217, 344, 347, 349, 350, 356, 360, 363, 367, 368, 373, 378, 379, 381, 382, 386, 400, 401, 406, 409, 423, 427, 472.

Elfr (Glaumelfr) 125, 126, 167, 168, 175, 176.

Elgjarnes 152.

Elís prestr 371, 379.

Elliðavík, í Orkneyjum, 433, 434.

Elvinaregg, við Ósló, 148.

Engilborg Eireksdóttir ins helga 408, 411, 413, 415, 418, 420, 424-426.

England 3, 147, 321, 386, 396, 470.

Englar 346, 402, 471.

Engus af Satíri 436, 437, 443, 471.

Erlendr af Bjarkey 455.

Erlendr á Húsabæ 6, 9.

Erlendr rauðr 432, 436, 447, 455.

Erlendr skósveinn 432.

Erlendr Þorbergsson 46.

Erlendshaugr, í Niðarósi, 309.

Erlingr Álfsson 415, 417, 430, 432, 447, 455, 457, 459.

Erlingr hringr 68.

Erlingr Ívarsson 432, 435.

Erlingr ljóðhorn 127, 138, 163, 170, 233, 236, 298, 305, 310.

Erlingr rómstafr 68, 116, 140, 151, 153, 165, 173, 181, 182.

Erlingr steinveggr (d. 1207), 9, 12, 43, 49, 68, 103, 106, 118, 153, 159.

Ernest greifi 409.

Erneyjar, á Hálogalandi, 245.

Esjunesseyjar, á Ögðum, 279.

Ey, í Guðbrandsdal, 463.

Eyfari, í Suðureyjum, 436.

Eyin helga, í Mjörs, 207, 305.

Eyin helga, í Suðureyjum, 170.

Eyin litla 179.

Eyjafjörðr, á Íslandi, 404.

Eyjar (= Orkneyjar) 196.

Eyjar (= Suðureyjar) 192, 195.

Eyjasýsla 91.

Eyjavatn 61, 92, 176, 183.

Eyjólfr Þorsteinsson ofsi (d. 1255), 369, 370.

Eyrar, á Eyrarbakka, 52.

Eyrar, í Niðarósi, 32, 202, 223, 236, 239.

Eyrar, við Ósló, 463.

Eyrarfloti 372.

Eyrarsund 360, 391, 392, 405, 411.

Eyrastræti, í Ósló, 288.

Eyraþing, í Þrándheimi, 5, 17, 18, 27, 30, 32, 103, 234, 235, 251, 272, 307, 390.

Eyskeggjar 107.

Eysteinn á Aurum 243.

Eysteinn Erlendsson erkibiskup (1161-88) 105.

Eysteinn hringr 88.

Eysteinn Hróason lögmaðr 61, 100, 104, 105, 108, 122, 123, 136, 183.

Eysteinn orri 306, 311.

Eysteinn ræðismaður 100.

Eysteinn sundrammr 292.

Eysteinn súri, kórsbróðir, 235.

Eystridalir 7-10, 93, 117, 141, 170, 247, 305.

Eyvindr prestsmágr 4, 21, 22.

Eyvindr Sámsson, hirðmaður, 11.


F

Fáð, á í Víkinni, 80.

Fala, bæjarnafn, 177.

Fenhringr, við Björgyn, 372.

Fenidí (Feneyjar) 359.

Ferant prestr 379, 381, 383, 385, 396.

Fingrsjór 179.

Finnar 354, 386.

Finnbjörn Helgason (d. 1255), 353, 361.

Finnbyggðir 429.

Finnr Bergþórsson 61.

Finnr Gautsson 326, 432.

Finnr Kálfsson 61.

Finnr knöttr 216, 258.

Firðir, í Noregi, 450.

Fitjabrandrinn, skip, 252.

Fjalir 188.

Flaðki, hjá Niðarósi, 243.

Flandr, Flandern, 402.

Flóruvágar, hjá Björgyn, 107, 231, 275, 338.

Flugumýrr, í Skagafirði, 369.

Folavöllr, í Raumaríki, 91, 117, 177, 215.

Fold, Foldarsýsla, 46, 82, 123, 137, 138.

Foldhella, við Björgyn, 250.

Foldin (Óslóarfjörður) 45, 48, 143, 276, 362, 381, 383, 388, 406.

Foldungar 46, 47, 82.

Fólki jarl 365.

Fólkisberg, í Smálöndum, 5, 136, 137.

Fólkungar 343.

Fólskn, ey, 241, 242.

Fors, hjá Ósló, 88.

Fótr, hestur, 306.

Frakkar 396.

Franz, Frakkland, 396, 402.

Frekeyjarsund, í Raumsdal, 161, 427.

Friðrekr Heinreksson II, keisari (1215-50), 191, 224, 225, 316, 358, 359.

Friðrekr, spænskur prins, 398.

Friðrik slafsi, sýslumaður, 6, 65, 91, 101, 119, 126, 138, 147, 171, 183, 226.

Frísir 361.

Fróðung, eyja í Rönd, 89, 95.

Frostaþing 211.

Frysja, við Ósló, 61.

Frysjubrú 282.

Fundueið, í Raumaríki, 176, 180.

Fyri, á Raumaríki, 125.

Færeyjar 100.


G

Galvei, á Skotlandi, 190.

Garðar, á Akranesi, 209, 227, 335.

Garðaríki 354.

Gasconia, í Frakklandi, 396.

Gási undir fjallinu 68.

Gaularáss, hjá Niðarósi, 116, 251.

Gaulardalr, í Þrándheimi, 10, 32, 93, 240, 251, 361.

Gautakastali, í Túnsbergi, 462.

Gautar 121, 158, 159, 165, 166, 175, 351, 357, 374.

Gautelfr (Elfr) 429.

Gauti gottsmjör 68.

Gauti prestr 143.

Gautland 21, 45, 103, 164, 172, 207, 316, 338, 341, 343, 348-350, 381, 382.

Gautr Jónsson af Meli 40, 65, 74, 100, 158, 211, 229, 252, 257, 297, 298, 315 326, 363, 365,417, 432.

Gautr (Óðinn) 229.

Gautr Varbelgr 242.

Gautstafr, hestur, 306.

Geirr, vermlenzkur maður, 133.

Geitabrú, í Ósló, 287.

Geitkjörr, á Hallandi, 374, 375.

Geitskarar, sjá Geitkjörr.

Geldingaholt, í Skagafirði, 370.

Gerno, á Spáni, 396.

Gestaskútan, skip, 32.

Gillibert, biskup í Hamri, 408, 427, 441, 456, 470.

Gillikristr, úr Suðureyjum, 114.

Gils bóndi á Strönd 134.

Gizkamenn 470.

Gizki, á Sunnmæri, 151, 211, 232, 240, 249, 253, 362, 365-367, 432, 469, 470.

Gizurr Þorvaldsson jarl (d. 1268) 209, 230, 316, 317, 319, 320, 335, 353, 355, 356, 361, 369, 370, 392, 403, 406, 422.

Gjáfjörðr 453.

Gjafvaldr Gauti, sýslumaður, 6.

Gjarðarr Styrsson 117, 268.

Glaðaþros, á Vermalandi, 134.

Glaumsteinn, á Hallandi, 374—376, 378.

Glymsteinn, sjá Glaumsteinn.

Gregoríus Andrésson 215, 304, 316, 317, 340.

Gregoríus Jónsson 21, 27, 36, 38-40, 44, 66, 73, 78, 82, 91-93, 100, 151, 186, 188, 189, 210.

Gregoríus kíkr, af Hjaltlandi, 100.

Gregorius páfi IX (1227-41) 186, 316.

Gregorius páfi X (1271—76) 471.

Grenland 83, 101.

Grenmarr 85, 279.

Grímarr, norskur kaupmaður, 67.

Grímr hvíti 137.

Grímr keikan 240, 250, 251, 315.

Grímr magni 247.

Grímr á Sandi 293, 303.

Grímr (Grímarr) svangi 68, 148.

Grímsey, á Íslandi, 93, 369.

Grindhólmasund, fyrir sunnan Túnsberg, 74, 148, 216, 217, 280.

Grófa 215.

Grund, í Eyjafirði, 209.

Grundi féhirðir 45, 65, 174.

Græningjasund, fyrir sunnan Björgyn, 275, 277, 334.

Grænland 335, 420.

Grænlendingar 420.

Grön, á Haðalandi, 157.

Guðbrandsdalir (Dalir) 10, 65, 147, 151, 170, 259.

Guðey, í Suðureyjum, 436, 438, 451.

Guðini geigr 241.

Guðleifr Ótryggsson 173.

Guðleikr af Aski 169, 225, 257.

Guðleikr eiðungr 277.

Guðleikr skreiðungr 61.

Guðleikr sneis 432.

Guðmundr Arason, biskup á Hólum (d. 1237), 93, 116, 177.

Guðmundr Jónsson 432.

Guðmundr Oddsson skáld 69.

Guðólfr (blakkr), á Blakkastöðum, 61, 68, 69, 88, 97, 173.

Guðrekr Rögnvaldsson svarti 195.

Guðrekr af Skartastöðum 230.

Guðreksstaðir, í Þrándheimi, 264, 303.

Guðröðr konungr, í Suðureyjum, 318.

Gulaþingslög, Gulaþing, 27, 30, 31, 34, 38, 39, 67, 92, 100, 107, 146, 147, 161, 201, 211, 274, 275.

Guley, norður frá Björgyn, 462.

Gullbergseið, fyrir norðan Gautaborg, 365, 368.

Gullbringan, skip, 112, 252.

Gulley, í Gautelfi, 382, 463.

Gunnarr Ásuson 61, 86, 87.

Gunnarr banamaðr 43.

Gunnarr á Bergi 125.

Gunnarr grjónbakr, lögmaður, 100, 105, 110, 368.

Gunnarr konungsfrændi 204, 205, 223, 252, 253, 257, 258, 261, 262, 297, 316, 326, 328, 336, 349, 350, 362.

Gunnarr sámr 146, 147.

Gunnarr, sendimaður, 241, 242.

Gunnarr tindr, hirðmaður, 11.

Gunnarr í Vingri 177.

Gunnarsbátrinn, skip, 362.

Gunnarsberg 152.

Gunnarsbær, hjá Tunsbergi, 44, 48, 49, 51.

Gunnbjörn Jónsbróðir 61, 62, 65, 88, 100, 123, 138, 145, 154, 158, 160, 174, 177, 187, 201, 280, 282.

Gunnhildr konungamóðir 8.

Gunni Loðinsson 66.

Gunnólfr, móðurbróðir Hákonar konungs, 62, 64.

Gunnólfr hvíti 127.

Gunnólfr skutilsveinn 137.

Guthormr bakkakólfr 438, 451.

Guthormr í Bjarkey 244—246.

Guthormr erkibiskup (1215—24) 26, 54, 90, 100, 110, 113.

Guthormr Erlendsson 127, 145, 166, 182, 183, 288.

Guthormr Gillason 432.

Guthormr Grábarðr 6.

Guthormr Gunnason 51, 58, 62-66, 83.

Guthormr heggr 266.

Guthormr Ingason konungs 17, 20, 25, 26, 103, 106, 110.

Guthormr Jónadalr 306.

Guthormr Jónsson 66.

Guthormr konungsfrændi 171.

Guthormr Sigurðarson, Noregskonungur (d. 1204), 4, 5, 37.

Guthormr, Suðureyingur, 436.

Guthormr af Suðrheimum 233, 241, 248, 259.

Gyljandi, við Ósló, 80, 282, 283.

Gyllin, á Haðalandi, 156.

Gyrfi 271.


H

Haddingjadalr 141.

Haðaland 65, 88, 89, 95, 122, 125, 138-140, 155-157, 169-171.

Haðar 88, 89.

Hakadalr, á Raumaríki, 138, 139, 155, 156.

Hákarlahaust 208, 210.

Hákarlaströnd, hjá Björgyn, 203.

Hakarskot, í Skotlandi, 193.

Hákon Bárðarson 306.

Hákon dúfa 225—227.

Hákon eisill 424.

Hákon galinn, jarl (d. 1214), 3 -5, 12-14, 16, 18-22, 24, 29, 37, 45, 56, 103, 106, 168, 181, 247, 420.

Hákon gríss 172, 265, 266.

Hákon Hákonarson gamli, Noregskonungur (d. 1263), 3, 10, 12, 16, 17, 20-22, 24, 25, 27, 30-33, 38-40, 44-47, 50, 52-54, 59, 61, 62, 65, 67-71, 74, 80, 82, 85, 86, 90-94, 98-103, 105-108, 110, 112-117, 119, 121-124, 126-129, 133-135, 140, 143, 144, 146, 147, 149-153, 155-158, 160, 162-164, 167-169, 171-180, 183, 184, 186, 188-192, 195, 198, 200, 201, 206-211, 214, 216-228, 230-233, 236, 237, 240-243, 247, 248, 250, 253-259, 261, 262, 268-270, 272-275, 277, 279-284, 286, 287, 289, 291-294, 296, 299, 303-307, 311, 313, 315-321, 324-327, 329, 331, 334-336, 338-349, 351-363, 365-373, 375, 378-381, 383-395, 400-409, 412-418, 420-428, 430-436, 438-442, 448, 450-462, 467-469, 471.

Hákon Hákonarson ungi 200, 272, 275, 326-328, 344, 347, 351, 352, 360, 365, 371, 379, 384, 389-391.

Hákon kávíss 79, 90, 120.

Hákon lúðr 302.

Hákon Magnússon háleggr, Noregskonungur (1299—1319), 475.

Hákon meistari 368.

Hákon biskup í Ósló, síðar erkibiskup, 344, 365, 381, 410-415.

Hákon rauðr, í Harnarey, 245, 246.

Hákon af Steini 448, 450.

Hákon Sverrisson, Noregskonungur (d. 1204), 3, 4, 6, 9, 12, 13, 19, 21, 22, 25, 28, 29, 37, 38, 53, 109.

Hákonarflokkr 148, 205.

Hákonarkviða 8, 41.

Háleygir 94.

Hálfdan Guðröðarson inn svarti, konungur, 456.

Halland, í Svíþjóð, 51, 68, 188, 190, 360, 365, 366, 368, 373-375, 378, 380.

Halldórr, hirðmaður, 307.

Hallkell á Ryginni 306, 311.

Hallvarðr bratti 43, 51, 74, 85, 100, 113, 123, 137, 152, 158, 174, 211.

Hallvarðr búnjarðr 450.

Hallvarðr gullskór 421, 422, 425, 469.

Hallvarðr biskup í Hamri (1221-31) 145, 180.

Hallvarðr inn helgi 77.

Hallvarðr kurt 69.

Hallvarðr rauðr 428, 430, 435.

Hallvarðr stoð 287.

Hallvarðr svaddi 117.

Hallvarðskirkja, í Ósló, 52, 60, 187, 188, 287, 298, 303, 383.

Hallveig Ormsdóttir (d. 1241) 69. Hálogaland 26, 83, 95, 115, 116, 211, 228, 241, 244, 314, 383.

Hamarey, á HálogalandÍ, 245.

Hamarr, Hamarkaupangr, á Heiðmörk, 6, 7, 54, 73, 151, 168, 180, 207, 215, 216, 222, 261, 262, 326, 360, 385, 402, 405, 407, 427, 456.

Hámarkir 176.

Hánefr ungi, sýslumaður í Orkneyjum, 195-198, 200.

Haraldr Eireksson stagbrells 196.

Haraldr gilli, Noregskonungur (d. 1136), 120.

Haraldr Jónsson jarls, í Orkneyjum, 115.

Haraldr af Lauftyn 164, 176—178, 182, 183.

Haraldr Ólafsson Manarkonungr 339, 340, 342, 345.

Haraldr prestr á Rakkastöðum 47.

Haraldr af Skotyn 117.

Haraldr stangarfylja 62, 65, 89, 91, 101, 123, 124, 127, 138, 145, 177, 178.

Haraldr Sæmundarson (d. 1251) 353.

Haraldr Vésetason 101, 127, 138.

Harðengir 388.

Harðsær, við Björgyn, 277.

Hásaugubuzan, skip, 78.

Hattarhamarr, hjá Niðarósi, 33. Háttatal 86.

Haugar, hjá Túnsbergi, 48, 49.

Haugaþing 45.

Haugr, á Heiðmörk, 100, 109.


Haugsvík 47, 79, 82, 123, 124.

Hávarðr biskup, í Björgyn (1217-24), 30, 55, 100.

Hávarðr kollr 306, 311.

Hávarðr í Sundbúi 101, 215.

Heðinn, hirðmaður, 243.

Heggin, í Smálöndum, 5, 170, 176.

Hegranes, við Björgyn, 33, 272.

Hegranesþing, í Skagafirði, 422.

Heiðmörk 6, 9, 65, 73, 109, 119, 126, 138, 142, 144, 145, 154, 170, 180, 215, 225, 226, 255, 259, 262, 277, 305, 463.

Heinir 88, 89, 119, 142.

Heinrekr hertogi af Brúnsvík 3.

Heinrekr greifi, í Danmörk, 99.

Heinrekr III., Englandskonungur (d. 1272), 321, 346, 471.

Heinrekr Kársson, biskup á Hólum (1247-60), 326, 335, 352, 353, 355, 361, 369, 370, 406.

Heinrekr keisari 224.

Heinrekr biskup, í Orkneyjum, 441, 456, 467.

Heinrekr, spænskur prins, 398.

Heinrekr sendimaðr 225.

Heinrekr skot 428, 468.

Heinrekr biskup af Stafangri 54, 71, 100.

Helena Pétrsdóttir 343.

Helgi Bograngrson 94.

Helgi fleskhún 92.

Helgi hvassi 17, 18.

Helgi Ívarsson 432.

Helgi af Lumalöndum 48, 49.

Helgi rauði, prestur, 379.

Helgi á Sólbjörgum 68.

Helgisetr, við Niðarós, 100, 260, 268, 270, 309-311, 315.

Hellir 247, 379.

Hellisfjörðr 176.

Helsingjaland, í Svíþjóð, 261, 262, 316.

Herbjörn merkismaðr 90.

Herðluver, á Hörðalandi, 35, 429, 430.

Herenazbrú 358.

Hereyjar, á Hálogalandi, 244.

Hereyjar, á Sunnmæri, 85, 249.

Herjólfr dyntill 96.

Hernar 200.

Herseyjar, í Suðureyjum, 440, 441, 451.

Herviðarsund 362.

Hervin, á Heiðmörk, 144.

Hestbýr, Hestbær, í Rygjafylki, 254, 362, 374, 432, 453.

Híði, hirðmaður, 19, 20.

Hilditannr (Haraldur hilditönn, konungur) 229.

Hjaltland 100, 275, 342, 408, 431, 433, 435, 452.

Hlésey 96.

Hlíðir, í Víkinni, 136, 166.

Hlunnar, á Haðalandi, 89.

Hof, í Breiðinni í Guðbrandsdal, 463.

Hof, á Ullarakri, 298, 306.

Hólar, Hólastaðr, í Hjaltadal, 93, 326, 335, 406, 427.

Hóll 171.

Hólmadalr, á Vermalandi, 134, 135.

Hólmbuzan, skip, 231.

Hólmgarðr, í Rússlandi, 94, 354, 355, 365.

Hólmgeirr Knútsson 343.

Hólmr, við Niðarós, 100, 215, 259-261, 272, 319, 432, 470.

Hólmr, í Smálöndum, 126, 138, 166, 182, 211, 254, 304, 308.

Honorius páfi III (1216-27) 186.

Hornborasund 83, 120, 182.

Hornboraþing 45.

Hrafn Oddsson riddari (d. 1289) 369, 370, 422.

Hrafn, í Orkneyjum, 197, 199.

Hrafnsholt, í Ranríki, 362, 363.

Hrafnsmál 429, 437, 442, 449.

Hrani Koðránsson (d. 1254) 369.

Hreiðarr sendimaðr 13.

Hringabú, í Guðbrandsdal, 306.

Hringaríki 139, 140, 144, 155.

Hringisakr, á Heiðmörk, 155, 259, 463.

Hringr, fornkonungur, 229.

Hróaldr, bróðir Ásólfs stryks, 228.

Hróarr konungsfrændi 4, 31, 36, 46, 225.

Hrói Áskelsson 187, 188.

Hróiskelda, á Sjálandi, 372.

Hrólfr kettlingr 198.

Hrossanes, við Túnsberg, 44.

Hrossanes, á Jótlandi, 410.

Hugróin, skip, 252, 254.

Hundssund, hjá Túsbergi, 146.

Hunn, bæjarnafn, 168.

Húsabær, á Heiðmörk, 463.

Húsabær, í Smálöndum, 6, 9.

Húsastaðir, í Þrándheimi, 100, 114, 147.

Hvalir, í Smálöndum, 160.

Hvarf, á Skotlandi, 452.

Hvarfsnes, sunnan við Björgyn, 189.

Hvini(r), á Ögðum, 278.

Hvítá, í Borgarfirði, 421.

Hvítingseyjar, úti fyrir Bóknarfirði, 16, 277.

Hvítsandr 190.

Hyn, á Hálogalandi, 84.

Höfir Orkneyjabiskup 344.

Höfn, á Hálogalandi, 84.

Höfuðey, við Ósló, 60, 68, 79, 80, 88, 101, 186, 266, 268, 282, 283, 286.

Hörðar 81, 331.

Höskuldr Oddsson 432, 468.


I

Íkornahólmar, í Mjörs, 91.

Íl, í Suðureyjum, 471.

Ílarsund, í Suðureyjum, 193, 451.

Ílsvík, við Niðarós, 258.

Inga konungsmóðir 4—6, 29, 57, 58, 61, 207.

Ingi Bárðarson, Noregskonungur (d. 1217), 5, 11, 12, 16, 18, 20-25, 29, 30, 32, 37, 38, 56, 63, 101, 103, 104, 106, 108, 213, 234, 236, 313.

Ingi Magnússon Erlingssonar (Þorgils þúfuskítr) 207.

Ingibjörg, kona Andrésar skjaldarbands, 191.

Ingibjörg Bárðardóttir, kona Loðins Gunnasonar, 83.

Ingibjörg Eireksdóttir Svíakonungs 316, 339.

Ingigerðr Rögnvaldsdóttir jarls ins helga 196.

Íngimundr Kolbeinsson 283.

Ingimundr púss 221.

Ingiríðr Skúladóttir hertoga 186, 200.

Ingjaldr í Torgum 244.

Innocentius páfi III. 3.

Innocentius páfi IV. 316, 360.

Innþrændir 22, 26, 233.

Írar 440, 450.

Írland 190, 440, 450, 451.

Ísakr í Bæ 125, 145, 225, 252, 257.

Ísland 52, 67, 69-71, 93, 116, 208, 209, 222, 227, 230, 316, 317, 319, 320, 335, 336, 352, 353, 355, 361, 368-370, 380, 403, 406, 408, 421, 425, 427, 469.

Íslendingar 403, 406, 423, 469.

Ívarr Arnljótarson 406, 408.

Ívarr í Berudal 93.

Ívarr boddi 21, 35-37, 101.

Ívarr Bollason 246.

Ívarr dýri 291, 300, 301.

Ívarr Eglason (Englason) 370, 380, 385, 396, 400.

Ívarr gæslingr 101.

Ívarr hjálmhauss 306.

Ívarr hólmr 443, 444, 451.

Ívarr, konungsmaður, 246.

Ívarr korni 241, 242.

Ívarr af Lófalæk 432.

Ívarr lögmaðr 237.

Ívarr nef 46, 71, 85, 92, 100, 156, 185, 211, 214, 215.

Ívarr Pálsson grettir 184, 185.

Ívarr Pétrsson 245, 304.

Ívarr prófastr 113.

Ívarr rófa 432.

Ívarr á Skeðjuhofi 119, 126, 145, 148, 155, 175, 176, 181, 182, 215, 280.

Ívarr skjálgi, biskup í Hamri (1197-1221), 6, 54.

Ívarr af Sundbúi 233, 241.

Ívarr ungi 436.

Ívarr útvík (úr Vík), 50, 51, 60, 68, 69, 85, 94, 95, 115, 151.

Ívarr Þorsteinsson af Dali 339, 340.


J

Jaðarr, í Noregi, 71, 120, 147, 161, 278, 404.


Jafnakr, á Haðalandi, 140.


Jakob erkibiskup, í Lundi, 371, 392, 394, 405.

Jamtaland 23, 261, 262.

Jarlsey(jar), í Víkinni, 74, 83, 162, 171, 279-281.

Jarmarr af Ræ 392, 394, 401, 405.

Járnamóða, á Englandi, 386.

Játgeirr skáld 96, 97, 221, 232, 248, 261, 262, 315.

Jesús Kristr 3, 10, 58, 323, 460, 475.

Jófreyr prófastr, í Túnsbergi, 59, 101, 113.

Jógrímr Bjarmalandsfari 95.

Jólund, í Víkinni, 76, 78.

Jón Álfsson 401.

Jón af Austrátt 227.

Jón ballhöfuð 450.

Jón drottning 326, 374, 375, 432, 435, 455, 457.

Jón Dungaðarson konungr, í Suðureyjum, 190, 340, 342, 345, 346, 365, 435, 436, 441, 451.

Jón engill 365.

Jón erkibiskup, í Niðarósi, 474.

Jón Heinreksson landlausi, Englakonungur (d. 1216), 3.

Jón í Hestbý 453.

Jón hóglífi 432.

Jón, bróðir Jakobs erkibiskups í Lundi, 405.

Jón jarl í Orkneyjum 35, 100, 115, 170, 189, 192, 196, 197.

Jón kettlingr 181, 182, 215.

Jón, konungsmaður, 244.

Jón kuz 89.

Jón köttr 309.

Jón landhafr 144.

Jón Langlífarson 428, 435.

Jón Loðinsson 374, 375.

Jón ómagi 132.

Jón Pálsson sylgja 245.

Jón parís 264.

Jón Philippusson 472-474.

Jón prestr, af Vermalandi, 124.

Jón prófastsson 226, 265, 266.

Jón rauðr 68.

Jón silki 244-246.

Jón smeðra, kaupmaður, 245.

Jón Snorrason murtr (d. 1231) 71.

Jón stál 46, 58, 67, 71, 74, 100, 104, 147, 210.

Jón Sturluson (d. 1254) 353, 356.

Jón á Suðrheimum 271.

Jón svarti, í Bjórey, 244.

Jón tvískafinn 315, 469.

Jón þjóri 468, 471.

Jónsvaka 340, 359, 366, 390.

Jónsvellir, í Björgyn, 107.

Jork, á Englandi, 471.

Jórsalahaf (Miðjarðarhaf) 396.

Jórsalaheimr 46, 400.

Jórsalir (Jerúsalem) 43, 65, 95, 190, 383, 397, 402.

Jósteinn þömb, gestur, 35.

Jótar 365.

Jótland 334, 401, 410.


K

Kanga unga Hákonardóttir 124.

Kári Eindriðason 432.

Kári einhendi 263.

Karl daufi, jarl, 339.

Karl Jónsson kveisa 365.

Karl svangi 43, 51, 293.

Karl Úlfsson jarls 357, 365.

Karlshöfuð bóndi, í Þrándheimi, 450.

Kastel, á Spáni, 371, 397, 399.

Katalonia, á Spáni, 396.

Katanes, á Skotlandi, 196, 197, 434, 468.

Katnesingar 434, 468, 471.

Katrínarkirkja, í Björgyn, 462.

Kaupmannaeyjar, við Írland, 194.

Kaupmannahöfn 99, 188, 315, 392, 404.

Keilistraumr, á Hörðalandi, 257.

Kerlingarsteinn, við Skotland, 435.

Kermá 176.

Ketill staurr 137.

Kinnsarvík 101.

Kirjálar 354.

Kirkjuvágar, á Hálogalandi, 115.

Kirkjuvágr, í Orkneyjum, 433, 454, 455.

Kjarbarey, í Suðureyjum, 435, 436, 451.

Kjarbareyjarsund, í Suðureyjum, 346.

Kjarvakr Machamalsson 426.

Kjölr, milli Noregs og Svíþjóðar, 134.

Kjölvegr 156.

Klemet faðir 259.

Klemet á Hólmi 126, 138, 166, 182, 211, 254, 304, 308.

Klemet langi 146, 432.

Klemet, faðir Véseta litla, 233.

Knarrar-Leifr 420.

Knarrarskeiðv 258.

Knollr, á Vermalandi, 134.

Knútr jarl Birgisson brosu 191.

Knútr Eireksson, Svíakonungur (1167-95), 352.

Knútr Hákonarson jarl 16, 21, 45, 50, 51, 103, 106, 121, 160, 164-170, 172, 174-176, 179-186, 188, 189, 198, 200, 204, 247, 257, 259, 262, 263, 265, 266, 269, 270, 279, 280, 282, 284, 287, 301, 321, 326-329, 353, 362, 365, 390, 413, 415, 417, 420.

Knútr Magnússon bróka 191, 353, 355, 358.

Knútr Svíakonungr 191.

Knútr langi, Svíakonungur, 343, 352, 355.

Kolbeinn Arnórsson ungi (d. 1245) 209, 230, 317, 319.

Kolbeinn Ásláksson 435.

Kolbeinn Dufgusson grön (d. 1254) 361, 369.

Kolbeinn á Fyri 125.

Kolbeinn, bróðir Hánefs unga, 196-198, 200.

Kolbeinn hrúga 197.

Kolbeinn kettuhryggr 79, 151, 174.

Kolbeinn í Rennadal 198.

Kolbeinn riddari 441, 442.

Kolbjörn rauði 100.

Kolbjörn af Þornsbergi 266.

Kolumba inn helgi 346.

Konráðr Friðreksson Þýzkalandskeisari 359.

Konungahella, við Gautelfi, 45, 101, 121, 158, 181, 217, 218, 316, 338, 343, 348, 352, 381, 382, 463, 472.

Kristín Hákonardóttir ins gamla 206, 328, 354, 381, 384, 385, 396, 402.

Kristín, kona Hákonar jarls galins og Áskels lögmanns, 12, 16, 18, 19, 45, 121, 158, 165, 180, 181.

Kristín Sverrisdóttir konungs 4, 12, 19.

Kristoforus Valdimarsson Danakonungur (d. 1259), 361, 366, 368, 372, 393-395, 404, 405.

Kristr, sjá Jesús Kristr.

Kristskirkja, í Björgyn, 39, 58, 59, 203, 304, 228, 252, 275, 323, 324, 326-328, 417, 420, 459, 475.

Kristskirkja, í Niðarósi, 28, 52, 308, 309, 313.

Kristskirkja, í Osló, 303, 344.

Kristsmenn 286.

Krossgildi, í Niðarósi, 307.

Krosskirkja, í Niðarósi, 23.

Krosssúð, skip, 362, 363, 370.

Kúfinhetta, skip, 283.

Kumreyjar, við Skotland, 441, 450.

Kýrfjall, á Vestfold, 96, 97.


L

Lafranz biskup af Skörum 357.

Lafranzkirkja, í Túnsbergi, 217, 462.

Lafranzvaka 353, 435.

Láka, í Raumaríki, 263, 264, 267, 269, 273, 285, 304.

Lambi prior af Helgisetri 270.

Langafrjádagr, skip, 202, 231.

Laufeyjar 43, 113.

Lauftyn, á Raumaríki, 164, 176-178, 182, 183.

Laugardalr, í Árnesþingi, 422.

Laxavágr, við Björgyn, 413, 459.

Leifastaðir, í Smálöndum, 217, 233, 241, 246, 259, 262, 265, 292.

Leifssynir, í Eystridölum, 247.

Leinar, í Vestra-Gautlandi, 89, 382.

Leira, við Ósló, 150.

Leirangrar, innan við Agðanes, 212, 243.

Leirgula, í Norðfirði, 90, 93, 469.

Leirheimsskógr 138.

Leirnes, á Hálogalandi, 245, 246.

Leirnes, í Raumaríki, 264.

Leiruvellir, á Raumaríki, 263.

Leonardusmessa 234.

Leyring, á Heiðmörk, 118.

Líðandisnes 147, 474.

Lindishólmar, við Gautaborg, 363, 365, 368.

Linn, á Englandi, 470.

Litlihamarr 7.

Ljóðhús, í Suðureyjum, 195, 346, 435.

Ljóðhús, á Vestra-Gautlandi, 50, 174, 175, 343, 349-351, 382, 427.

Ljóxna 242.

Ljóxnusveinar 242.

Loðinn Gunnason 51, 75, 83, 85, 100, 111, 127, 138, 158, 168, 174, 187, 201, 211, 265, 266, 268, 326.

Loðinn kórsbróðir af Hamri 405, 407, 408.

Loðinn leppr 385, 402, 424.

Loðinn Pálsson 43, 51, 63, 83, 100.

Loðinn staurr 379, 410.

Lófalækr 432.

Lofnarð, jarlsríki á Skotlandi, 443.

Loftur Pálsson, Skarði (d. 1261), 70.

Lofvis, spænskur prins, 397.

Lokulofni (Loch Lomond), á Skotlandi, 443.

Luciumessa 456, 457.

Lumalönd, í Ranríki, 48, 49.

Lundr, á Skáni, 371, 372, 392, 405.

Lúsasund 44.

Lýbika, í Þýzkalandi, 358, 359.

Lýbikumenn 334, 358, 359.

Lykr (Lygr), í Sóknadal, 71.

Lyngversflói, fyrir Raumsdal, 249.


M

Machamal, faðir Kjarvaks, 426.

Magnus (Beni prestr) 47.

Magnús Birgisson hertogi 472.

Magnús blaðstakkr 183, 184.

Magnús Erlingsson, Noregskonungur (d. 1184), 44, 47, 48,103, 154, 159, 320, 324.

Magnús Gizurarson biskup, í Skálholti, 209.

Magnús Hákonarson lagabætir, Noregskonungur (d. 1280), 228, 257, 326, 341, 356, 359, 363, 365, 371, 388-391, 395, 400, 401, 406-409, 411, 413-418, 420, 423-428, 432, 456, 457, 459, 467-475.

Magnús Knútsson bróki 191, 352, 353, 355.

Magnús minniskjöldr 45, 339.

Magnús konungr, á Mön, 435, 436, 442, 451, 471.

Magnús Ólafsson berbeinn, Noregskonungur (d. 1104), 318, 452.

Magnús jarl í Orkneyjum 432.

Magnús inn helgi, Orkneyjajarl, 346, 456, 458.

Magnús biskup úr Svíþjóð 357.

Magnúskirkja, í Kirkjuvogi, 456, 458.

Malangr, fjörður í Noregi, 462.

Málmhaugar, á Skáni, 405.

Manarmenn, Manverjar, 192, 194.

Margaðr af Satíri 436, 437, 443, 451.

Margrét Eireksdóttir, drottning Sverris konungs, 4.

Margrét Nikulásdóttir í Gizka 470.

Margrét Skúladóttir hertoga, drottning Hákonar konungs Hákonarsonar, 66, 67, 146, 221, 362, 395, 400, 415, 424, 469, 470.

Margrétarmessa 220.

María mær 58, 107.

Máríukirkja, í Björgyn, 199, 341.

Máríukirkja, í Túnsbergi, 44.

Máríuklaustr, í Túnsbergi, 462.

Máríumessa 44, 67, 92, 101, 413, 415, 460, 472.

Máríuminni 331.

Máríusúð, skip, 384, 387, 394, 400, 401.

Markamenn 121, 122, 165.

Markir (Merkr), í Svíþjóð, 11, 47, 50, 62, 96, 121, 123, 137, 175, 176, 178, 180, 183, 247, 262, 305.

Marsund 280.

Marteinn biskup, í Björgyn, 17.

Marteinn í Kinnsarvík 101.

Marteinn konungsfrændi 66.

Marteinsmessa 200, 228, 380, 454.

Mástrandir, í Ranríki, 174, 463.

Matheus, sendimaður, 316, 349.

Matheusmessa 472.

Mauricius bróðir 468, 470.

Meðalbú, á Hálogalandi, 245.

Meðalbær, á Vermalandi, 129.

Meðalhús, í Gaulardal, 212, 259.

Meðallandshöfn, í Orkneyjum, 454, 455.

Melansey, við Skotland, 450, 451.

Melkólfr, Skotakonungur, 318.

Melr, á Sunn-Hörðalandi, 100, 158, 211, 363, 365, 432.

Miðfjörðr, í Húnaþingi, 69.

Mikjáll riddari 354.

Mikjálskirkja, í Björgyn, 414.

Mikjálsmessa 67, 71, 93, 444.

Missel riddari 412, 417.

Mjolgi 305.

Mjörs 91, 95, 147, 167, 169-172, 175, 180, 207, 215, 226, 463.

Mórastir, í Vermalandi, 128.

Mostrarsund (Mustrarsund), á Hallandi, 356, 374.

Múli, í Orkneyjum, 434.

Munan biskupsson 218, 219, 255, 259, 261, 280, 326-329.

Munkabú, hjá Ósló, 88.

Munklífi, hjá Björgyn, 185, 203.

Munklífi, í Túnsbergi, 383.

Mýl, í Suðureyjum, 451.

Mýlarkálfr, í Suðureyjum, 451, 452.

Mýlarsund, í Suðureyjum, 435.

Mýlverjar 451.

Mærr (sbr. Norðmærr, Sunnmærr), í Noregi, 93, 211, 212, 232, 243.

Mön, við England, 190, 192, 194, 339, 431, 435, 436, 442, 471.

Mörkin (= Finnmörk) 354.

Mörnadalr 148.

Mörtustokkar, við Ósló, 287, 298.


N

Nafardalr 7.

Naumudalr, í Þrándheimi, 321.

Naustdalr, í Norðfirði, 432, 454.

Nerbón 396.

Nes, á Raumaríki, 126, 223.

Nesjar 85, 125, 148.

Nesjar, á Skotlandi, 194.

Nesoddi, við Ósló, 60, 148, 282.

Nið, á í Þrándheimi, 63, 308, 312.

Niðaróss 5, 11, 22, 66, 116, 149, 162, 214, 216, 217, 222, 243, 246, 254, 261, 262, 307, 308, 314, 407, 427, 462, 467.

Nikulás Árnason biskup (1188—1225) 5, 9, 17, 44, 54, 60, 61, 77, 97, 101, 111-113, 124, 136, 152, 157, 158.

Nikulás bróðir 408, 409.

Nikulás dróttseti 24.

Nikulás erkidjákn 100.

Nikulás Hreiðarsbróðir 146.

Nikulás af Njór 215, 216.

Nikulás Pálsson 123, 127, 138, 151, 154, 155, 185, 202, 211, 225, 252, 254, 255.

Nikulás Pétrsson ór Gizka 365, 432, 469, 470.

Nikulás tartr 435.

Nikuláskirkja, í Björgyn, 185.

Nikuláskirkja, í Niðarósi, 27, 270, 313.

Nikuláskirkja, í Ósló, 288, 463.

Njór 215.

Norðlendingafjórðungr 370, 422.

Norðlendingar 422.

Norðmandí, á Frakklandi, 396.

Norðmenn, Noregsmenn (sbr. Austmenn) 106, 109, 110, 121, 131, 134, 158, 159, 166, 192-195, 225, 305, 318, 322, 334, 339, 343, 344, 358, 366, 368, 372-375, 377-379, 382, 383, 387, 389, 392, 394, 398-400, 410-412, 439, 441, 447-451, 453, 467, 475.

Norðmærir 449.

Norðnes, við Björgyn, 203.

Norðrlönd 3, 315, 358.

Noregr, Noregsríki, Noregsveldi, 5, 8, 11, 14, 17, 21, 23, 24, 29, 30, 38, 39, 42, 94, 95, 98, 99, 101-110, 117, 121, 124, 134, 147, 153, 157, 159, 160, 170, 183, 188, 189, 192, 195, 198, 201, 219, 221, 223-226, 237, 276, 280, 284, 304, 314, 318, 319, 321, 322, 324, 329, 335, 338, 339, 345, 346, 351, 356, 358-360, 362, 365, 371, 372, 379, 380, 383-385, 387, 390, 395-397, 400, 401, 403, 405, 409, 410, 412-416, 426, 428, 431, 435, 436, 452-454, 456, 459, 461, 462, 467, 468, 473.

Nunnusetr, í Björgyn, 426.

Nunnusetr, í Ósló, 293.

Nýjakirkja, á Vermalandi 132.


O

Oddaverjar, á Íslandi, 52.

Oddi, á Rangárvöllum, 52, 67, 116.

Oddr Eireksson lata 117, 129, 215, 306.

Oddr af Sjöltum 420.

Oddr Þórarinsson, í Geldingaholti (d. 1255), 369, 370.

Óðinn (Gautr) 229.

Ófótafjörðr, á Hálogalandi, 462.

Ógnarbrandrinn, skip, 44.

Ólafr frilluson 246.

Ólafr Grænlendingabiskup 335.

Ólafr Guðröðarson svarti, konungur í Mön, 190, 192, 194, 195, 339.

Ólafr Hákonarson konungs 186.

Ólafr Haraldsson inn helgi, Noregskonungur (d. 1030), 11, 13, 18, 27, 28, 32, 39, 58, 103, 105-108, 150, 235-237, 244, 271, 272, 286, 311, 325, 346, 400, 461.

Ólafr Inguson 112, 123, 174.

Ólafr kábeinn 253.

Ólafr kiðlingsmúli 304.

Ólafr af Konungahellu 101.

Ólafr konungsmaðr 187.

Ólafr Magnússon lagabætis 425, 425, 426, 475.

Ólafr mókr 62, 65, 91, 101, 117-120, 136.

Ólafr Pálsson dálkr 245.

Ólafr prófastr 344.

Ólafr af Steini 473.

Ólafr sundrammr 179.

Ólafr tartr 153.

Óláfr Tryggvason, Noregskonungur (995-1000), 8, 10.

Ólafr af Vígdeild 233, 241, 248, 287, 293, 298.

Ólafr Þórðarson hvítaskáld (d. 1259) 40, 131, 203, 209, 213, 223, 227, 237, 266, 269, 280, 290, 295, 296, 330.

Ólafr Þóruson 254.

Ólafskirkja, í Björgyn, 462. Ólafskirkja, í Niðarósi, 237.

Ólafskirkja, í Ósló, 299.

Ólafskirkja, í Túnsbergi, 407, 462.

Ólafssúðin, skip, 15.

Ólafssúðin, skip, 207, 211, 252, 347, 362, 363, 372.

Ólafsvaka 100, 116, 280, 326, 327, 407, 410, 412, 433, 434.

Óli vargr 120.

Orkadalur 212, 249, 259, 427.

Orknarbrú, í Orkadal, 212.

Orkneyingar 199, 433.

Orkneyjar (Eyjar) 35, 54, 58, 100, 115, 170, 189, 192, 195-198, 275, 344, 346, 430-434, 441, 452-454, 456, 467, 468, 471.

Ormr Jónsson, Breiðabólstað (d. 1218), 67, 69.

Ormr biskup í Ósló (1226-44) 181, 287, 319.

Ormr ábóti úr Túnsbergi 101.

Órækja Snorrason (d. 1245) 209, 222, 230, 317.

Ósló 4, 46, 47, 50, 52, 59-62, 73, 75, 77, 81, 101, 113, 114, 123-125, 136-138, 148-152, 162, 166, 167, 169, 171, 172, 174-176, 180, 182-184, 186, 190, 191, 208-210, 216, 227, 247, 255, 259, 262, 266, 268, 276, 277, 279, 290, 304, 305, 307, 319, 326, 338, 339, 343, 344, 347, 356-358, 360, 365, 381-383, 424.

Óslóarfjörðr 79, 282.

Óslóarherað 88, 145.

Óslóarsýsla 50, 60, 68, 89, 113, 166, 167.

Óspakr Dufgálsson, konungur í Suðureyjum, 190—194.

Ótryggr bóndi 173.

Óttarr meistari 368.

Óttarr Snækollsson (eða snækollr), úr Suðureyjum, 115, 192, 193.

Óttastaðir, á Heiðmörk, 144.

Otto hertogi af Brúnsvík 3.


P

Palens jarl 397.

Páll Bálkason 192, 195, 198.

Páll fótr 241, 244, 24c>.

Páll gás 192, 268, 374, 410, 424, 425.

Páll biskup, í Hamri (1231—1251), 207, 222, 326, 360.

Páll línseyma 406, 408.

Páll Magnússon 420.

Páll flíða Nikulásson 38, 39, 40, 100.

Páll í Sálfta 245.

Páll súr 441, 447.

Páll Sæmundarson, Odda, 52.

Páll vágaskálm 66, 71, 73, 78, 79, 100, 115, 151, 184, 185, 200, 202, 211, 212, 214, 215.

Pálsmessa 136, 474.

París, í Frakklandi, 368.

Perus riddari 448.

Pétr biskup í Björgyn 427, 459.

Pétr úr Gizka 151, 211, 232, 240, 249, 250, 252-254, 362, 365, 367.

Pétr biskup í Hamri 360, 365, 385, 400, 402, 405.

Pétr af Húsastöðum, erkibiskup (1225-26), 100, 114, 147, 149, 162, 163, 186, 232.

Pétr, systurson ívars, 303.

Pétr músi 283.

Pétr Pálsson 73, 100, 249, 257, 282, 326.

Pétr Skúlason hertoga 191, 221, 235, 236, 277, 305, 306, 308- 310.

Pétr steypir 3.

Pétr Strangason 343.

Pétrskirkja, í Björgyn, 341.

Pétrskirkja, í Niðarósi, 29.

Pétrsmessa 367, 475.

Pettlandsfjörðr 435, 453.

Philippus Baglakonungr (d.1217) 9, 12-14, 19, 35, 39, 42-44, 94, 316.

Philippus Birgisson jarl (d. 1200) 343.

Philippus hertogi 3.

Philippus Knútsson langa 352, 355, 358.

Philippus Lafranzson 343, 347, 355, 358.

Philippus erkibiskupsefni af Sibilio 398-400.

Philippus af Sváfaborg, keisari (d. 1208), 3.

Philippus Sæmundarson (d. 1251) 353.

Postulakirkja, í Björgyn, 325, 462.

Púll (Apulia), á ítalíu, 3, 359.


R

Ragnheiðr Jónsdóttir, kona Ásólfs af Austrátt, 228.

Ragnhildarhólmi, við Konungahellu, 463.

Ragnhildr Eireksdóttir stagbrells 196.

Ragnhildr, kona Skúla hertoga, 83, 260, 268, 328.

Ragnríðr frú 260, 328.

Rakkastaðir, í Smálöndum, 47.

Rauðabjörg, í Þrándheimi, 243.

Rauðasund, við Kristjánssand, 380.

Raumar 46, 395.

Raumaríki 46, 65, 86, 89, 92, 117, 119, 120, 122, 125, 138, 144, 154, 155, 165, 176, 263, 269, 304.

Raumaþing 22.

Raumsdalr 93, 248, 249, 257, 258.

Rauneyjar, við Skotland, 435, 452.

Refshaladjúp 392.

Reiðúlfr Barðabróðir 63.

Reiðólfr gullkroppr 136.

Rein, í Þrándheimi, 83, 222, 228, 313, 470.

Rennadalr 198.

Reykjaholt, í Borgarfirði, 209, 316, 421.

Ribbungar 68, 71-80, 85-99, 103, 110, 112, 114-122, 125- 128, 134, 136-157, 160, 162-184.

Ríkarðr konungr af Alimannía 472.

Ríkarðr biskup, í Suðureyjum, 360.

Rikiza Birgisdóttir jarls 344, 352, 357, 358, 362, 395, 401.

Rogaland 317.

Rollant jarl af Galvei 190.

Róma, Rómaborg, 186, 261, 321, 329.

Rómaborgarríki 3, 224.

Ros, í Skotlandi, 426.

Rothemadun, í Suður-Frakklandi, 397 .

Rottr 120.

Ruðri skipstjórnarmaðr 439, 440, 451.

Rúgey, í Smálöndum, 74, 75.

Rygin, hjá Niðarósi, 306, 311.

Ryginaberg, hjá Ösló, 288.

Rygjabrandrinn, skip, 252, 362.

Rygjafylki 94, 107, 200, 254, 395, 427, 453.

Rygjarbit, milli Grenlands og Austur-Agða, 94, 111.

, í Vindlandi, 392.

Rögnvaldr Hallkelsson 44, 46, 47, 82.

Rögnvaldr jarl 195.

Rögnvaldr jarl inn helgi 196.

Rögnvaldr Nikulásson 428, 430, 434, 448.

Rögnvaldr orka 436, 455, 457.

Rögnvaldsey, í Orkneyjum, 432, 434, 454.

Rögnvaldsvágr, í Orkneyjum, 434, 435, 453, 454.

Rönd, á Haðalandi, 89, 95, 96.


S

Salbjarnarsund, á Hörðalandi, 277, 305.

Sálfti, á Hálogalandi, 245.

Saltsyrja 111.

Sandafjörðr 125.

Sandbrú, í Björgyn, 341, 342, 462.

Sandbú, sjá Sundbú.

Sandey, í Suðureyjum, 451.

Sandnes, á Hálogalandi, 244.

Sandr, í Þrændalögum, 293, 303.

Sandtaðra, fyrir sunnan Björgyn, 277.

Sandúlfr Hauksson 68.

Sarti, á Spáni, 397.

Satíri, á Skotlandi, 194, 195, 436, 438, 451.

Satíriseið 436, 438.

Satírismúli 193, 451.

Sauðarvömbin, skip, 400.

Saurbæir, á Vermalandi, 134.

Saxi blaðspjót 155, 175, 177, 215.

Saxi af Haugi, lögmaður, 100, 109.

Saxland 207, 408.

Seleyjar, fyrir vestan Líðandisnes, 15, 120, 184.

Seleyjavetr 15, 16.

Selja, í Firðafylki, 319, 469.

Seljumannavaka 34, 38, 164, 431.

Serkjar 425.

Serkland 425.

Sibilium, á Spáni, 398.

Sigarr, jarlsmaður, 57, 58.

Sighvatr Böðvarsson, á Stað (d.
1266), 422, 425, 432.

Sighvatr Sturluson, Grund (d. 1238), 93, 209.

Sigríðr Bárðardóttir, abbadís á Reini, 83, 227.

Sigríðr Knútsdóttir Svíakonungs, kona Magnúss bróka, 191.

Sigurðr ábóti 100.

Sigurðr bróðir 379, 468.

Sigurðr Eindriðason penna erkibiskup (1230-52) 191, 195, 201, 204, 215, 218, 221, 232, 243, 248, 260, 261, 270, 272, 311, 313, 319, 326, 327, 353, 360.

Sigurðr Erlingsson steinveggs 43, 68, 73, 79, 80, 86, 88-92, 95, 96, 98, 99, 103, 110, 112, 114-117, 134, 140, 143, 150-154, 156, 157, 162-164, 173.

Sigurðr fattinn 241, 244, 247.

Sigurðr fertill 243.

Sigurðr Hákonarson konungs Hákonarsonar 124, 221, 223, 289, 326-328, 362, 365, 368.

Sigurðr hít 241, 307, 315.

Sigurðr Ívarsson 432.

Sigurðr jarlmaðr 187.

Sigurðr kerra 228.

Sigurðr konungsfrændi 4, 43, 57.

Sigurðr Magnússon Jórsalafari, Noregskonungur (d. 1130), 383, 397.

Sigurðr Pétrsson erkibiskups 232, 249, 250, 252, 258, 326, 328, 329.

Sigurðr príor 387.

Sigurðr saltsáð 242.

Sigurðr silkiauga 368.

Sigurðr skjálgi 19, 76, 293.

Sigurðr smiðr 192, 194.

Sigurðr Suðreyingr 440.

Sigurðr Sverrisson lávarðr (d. 1200) 4.

Sigurðr sæfill 192, 194.

Sigurðr ábóti, af Tautru, 100, 113, 114.

Sigurðr Tólason 241, 247.

Sigurðr af Unnarheimi 39, 101.

Sigvaldasteinar 282.

Sigvaldi Skjálgsson 199.

Sigvarðr sæfill 61.

Sigvarðr Þéttmarsson biskup, í Skálholti (1238-68), 353, 356, 368-370, 422.

Sikiley 225.

Silavágr, á Jaðri, 459.

Síld, í Firðafylki, 222, 469.

Símon kýr 61, 96, 100, 113, 120, 123, 137, 154, 158, 159, 167, 168, 173, 174, 187, 201, 211, 247, 282.

Símon misfort 471.

Símon prédikari 379, 385, 402, 438.

Símon staurr 379.

Símon stuttr 436.

Símon biskup, í Suðureyjum, 170.

Símon í Vervíkum 122.

Síri, á Rogalandi, 322.

Sjóland, í Danmörk, 190, 372, 401.

Sjólendingar 380.

Sjómælingar, á Norðmæri, 94, 248.

Sjölt, við Björgyn (?), 420.

Skagafjörðr, á Íslandi, 230, 320, 369, 370.

Skagi skítráðr 194.

Skálholt, Skálaholt, í Biskupstungum, 209, 370, 473.

Skálpeið, í Orkneyjum, 454, 459.

Skáney 360, 372.

Skánungar 395.

Skarar, í Svíþjóð, 357, 473.

Skarð, á Landi, 70.

Skarði, sverð, 49, 51.

Skartastaðir, á Hálogalandi, 230.

Skarthællinn, í Ósló, 186.

Skaun, á Heiðmörk, 118, 144, 170, 176, 463.

Skeðjuhof 119, 126, 145, 148, 155, 175, 181, 215, 280.

Skegginn, skip, 77.

Skeljasteinn, hjá Túnsbergi, 146, 462.

Skeljasteinsgrunn, hjá Túnsbergi, 48, 74.

Skellingarhella, í Niðarósi, 309.

Skerðandasund 279.

Skervaldr ór Gaulardal 32.

Skervaldr skrukka 7.

Skíð, í Suðureyjum, 192, 452.

Skíðan, á Þelamörk, 148, 370.

Skíðasund, í Suðureyjum, 435.

Skipafjörðr, í Skotlandi, 442, 444, 450.

Skjáldr, fjörður, 123. Skotar 193, 195, 318, 345, 346, 426, 428, 435-437, 439-442, 446-450, 453, 467, 468, 470, 471.

Skotland 190, 192, 193, 318, 345, 346, 412, 417, 427, 431, 439-441, 443, 444, 446, 452, 467, 468, 470.

Skotyn 117.

Skroppardalr, á Hálogalandi, 245.

Skúli Bárðarson hertogi (d. 1240) 20, 21, 25, 26, 32, 35, 36, 38, 39, 42, 44-47, 50-54, 59, 61, 65, 67-69, 71, 75, 77, 82, 90, 91, 93, 95, 96, 99-101, 103, 104, 106-108, 110, 115, 117, 119, 142, 147, 151, 152, 162, 170, 174, 184, 185, 188, 189, 191, 192, 198-202, 204, 206-208, 211-213, 215-220, 223-228, 231, 235-237, 239, 240, 242-244, 246, 247, 251, 254-259, 261, 262, 264, 266, 268, 270, 276, 282, 284, 285, 295, 298, 302, 304, 305, 307, 308, 310, 311, 313-315.

Sláttunes 279.

Slíðhólmar, í Óslóarfirði, 174.

Slítandi, hjaltlenzkur maður, 85.

Slittungar 48—52, 59—62, 72.

Smiðr kippa 69.

Snorri Sturluson sagnaritari (d. 1 1241) 67, 70, 71, 86, 88, 209, 227, 229, 230, 316, 335.

Snækollr Gunnason, í Orkneyjum, 196, 197, 200.

Snækollr, sýslumaður, 253.

Sogn, í Noregi, 125, 141, 200, 206, 255, 261, 321, 409.

Sognsjór 92, 111, 250.

Sólbjargir, við Konungahellu, 68, 247.

Soldan konungr, á Serklandi, 425.

Sóleyjar 173.

Sólskel, á Norðmæri, 212.

Sólundarhaf 345, 431.

Sóni síkr 248, 295, 296, 306, 311.

Sophía Eireksdóttir ins helga 424.

Sótrangr, á Hringaríki, 140.

Spangheimr, í Harðangri, 94.

Spanía, Spánn, 371, 379—381, 383-385, 398, 400, 402.

Spjörr, í Smálöndum, 381.

Staðr, í Firðafylki, 90, 222, 250, 252, 254, 282.

Stafangr 54, 100, 317, 326, 338, 365, 368, 408, 413, 423, 427, 456.

Stafsbjörg 167.

Stallr, í Víkinni, 78.

Standhalaætt 164.

Stangir, á Heiðmörk, 144.

Stefánn Thómasmágr 314, 315.

Stefnir meistari 50.

Steig, í Guðbrandsdal, 306, 307, 463.

Steinarr herka 432.

Steinavágr, á Sunnmæri, 211, 469.

Steinbjörg, við Niðarós, 116, 463.

Steingrímr stryllr 39.

Steinn, hjá Ósló, 448, 450, 473.

Steinröðr prestr 166.

Steinvör Sighvatsdóttir, húsfrú á Keldum, 404, 422.

Stofnar, í Vestrahéraði, 45.

Stokkabuzan, skip, 78.

Storga, á Spáni, 397.

Strandabollinn, skip, 231.

Straumr, í Elfarsýslu, 126.

Straumrinn, hús í Björgyn, 340.

Straumsneskinnar, við Finnmörk, 95.

Straumssund, á Hallandi, 379, 380.

Strindsjór, hluti af Þrándheimsfirði, 37.

Strönd, á Vermalandi, 133, 134.

Sturla Hrafnsson riddari 425.

Sturla Sighvatsson (d. 1238) 208, 209, 222.

Sturla Þórðarson, sagnaritari, lögmaður (d. 1284), 8, 9, 41, 77, 81, 118, 130, 134, 148, 165, 174, 205, 239, 267, 277, 281, 289, 292, 293, 296, 299, 301, 311, 329, 331, 336, 347, 350, 357, 364, 366, 370, 373-375, 377, 378, 384-387, 391-393, 395, 399, 418, 421, 422, 425, 429, 433, 443, 448, 460.

Sturlungar 230.

Styrr prestr 91.

Suðreyingar 115, 193-195, 342, 346, 435, 436, 440, 451.

Suðreyjar (Eyjar) 170, 189, 190, 192, 195, 318, 339, 340, 342, 345, 346, 360, 365, 426, 431, 435, 437, 439, 440, 451, 452, 468, 471.

Suðrheimar, í Gaulardal, 233, 241, 248, 259, 271, 432.

Suðrmenn (Þjóðverjar) 125, 226.

Súlnasker, vestur af Orkneyjum, 431.

Sumarliðaætt, í Suðureyjum, 190.

Sumarliði Hrólfsson kettlings 197, 198.

Sumarliði konungr, í Suðureyjum, 190, 193.

Sundbú, í Guðbrandsdal, 101, 215, 233, 241.

Sunnifa in helga 39, 58, 475.

Sunnlendingafjórðungr 422, 423.

Sunnlendingar, á Íslandi, 70, 406, 422.

Sunnmærr (Mærr) 111, 189, 253,

Súrdalir 365.

Súrnadalr, á Norðmæri, 240, 249.

Sváfaborg, Sváfa (Schwaben), í Þýzkalandi, 3, 359.

Svans 90.

Svartabúðir, í Björgyn, 199.

Sveinn prior, af Helgisetri, 100.

Sveinn Sigurðarson 94.

Sveinungr svarti 192, 194.

Sverrir Hákonarson gamla 401, 408, 409.

Sverrir Sigurðarson, Noregskonungr (d. 1202), 3, 4, 6, 12, 17, 19, 23, 25, 26, 28, 37, 38, 56, 94, 100, 104, 105, 107, 153, 172, 273, 284, 285, 297, 457, 461.

Sverrisborg, á Steinbjörgum, 463.

Sverris saga 457.

Svíar 120, 122, 127, 158, 191, 316, 339, 340, 342-344, 347, 348, 351, 352, 357, 358, 360, 363, 382, 402, 411, 423, 472, 473.

Svíaveldi, Svíaríki (sbr. Svíþjóð), 34, 127, 158, 191, 316, 338, 339, 351-353, 355, 357, 358, 360, 361, 372, 382, 401, 472.

Svínasund, milli Smálanda og Ranríkis, 94, 109.

Svíþjóð (sbr. Svíaveldi, Svíaríki) 3, 8, 261, 339, 343, 344, 347, 352, 356, 358, 365.

Syðridalaríki 94.

Sygnir 393.

Sæmingr, sýslumaður, 10.

Sæmundarsynir, frá Odda, 353, 356.

Sæmundr Jónsson, í Odda (d. 1222), 52, 67, 116.

Sættaspillirinn, skip, 120, 137, 143.

Söndúlfsstaðir, í Þrándheimi, 222, 258.

Sörkvir biskup, af Færeyjum, 100.

Sörkvir Karlsson, Svíakonungur (1196-1210), 3.

Sörkvir Svignakjúka 192.

Sörli erkibiskup (1252-54) 360, 365, 367.

Sörli, norskur kaupmaður, 67.


T

Tattarar 355, 365, 462.

Tautra (Tötra), ey í Þrándheimsfirði, 100, 113, 310, 467.

Thómas erkibiskup inn helgi (d. 1170) 147.

Thómaskirkja, í Túnsbergi, 48.

Tjólgarheimr, á Hálogalandi, 244.

Tobbusynir 96.

Torgar, á Hálogalandi, 244, 276, 291, 300, 303.

Tregðasund 83.

Trums (Tromsö) 461.

Tryggvi Ólafsson, konungur í Víkinni, 8.

Tuleth, á Spáni, 398.

Tumi Sighvatsson eldri (d. 1222) 93.

Túnsberg 9, 43-46, 48, 59, 60, 65, 67, 72-75, 78, 86, 87, 91, 96, 97, 101, 112-114, 120, 122, 123, 125, 136, 138, 142, 145, 146, 149, 150, 158, 160, 169, 170, 172, 186, 189, 190, 207, 208, 211, 216, 228, 230, 266, 279, 281, 338, 344, 352, 361, 362, 365, 367, 373, 379-384, 386-388, 391, 395, 400, 401, 407, 409, 412, 424, 462, 472, 473.

Týri, á Hringaríki, 89, 96, 141, 155.

Töluhólmr, hjá Björgyn, 199.

Tötra, sjá Tautra.


U

Úlfr Karlsson fasi, jarl, 241, 339, 343, 357, 365.

Úlfr skyggnir 146.

Ullinshof 305.

Unnarheimr, á Sunn-Hörðalandi, 39, 101.

Uppdalr, í Orkdælafylki 139, 214, 307.

Uppdalsskógr 212.


Upplendingar 138, 142.


Upplönd 6, 9, 39, 46, 65, 73, 82, 91, 92, 94, 98, 100, 101, 109, 118, 122, 123, 127, 140, 151, 152, 154, 160, 162, 167, 169, 171, 172, 175, 178, 180-183, 215, 216, 218-220, 230, 241,
255, 257, 267, 409.

Usvíkey 182.

Útþrændir 26.

Uxinn, skip, 143, 192.


V

Vágar, á Hálogalandi, 115, 184, 244.

Vágsbotn, í Björgyn, 462.

Vágsbrú, í Þrándheimi, 22, 233.

Vágsbrúarsumar 22.

Vakkabjörg, við Ósló, 462.

Valdimarr Birgisson, Svíakonungur (d. 1302), 352, 382, 423, 472, 473.

Valdimarr Knútsson, Danakonungur (d. 1182), 315.

Valdimarr Valdimarsson sigr, Danakonungur (d. 1241), 3, 99, 174, 185, 304, 315, 334, 339.

Valdishólmar, í Glaumelfi, 137, 172, 217, 276.

Valdres 141, 146, 255.

Vallident, á Spáni, 397.

Vangr, í Uppdal, 307.

Varbelgir 217, 242, 244, 246-249, 253-255, 257-260, 264-266, 271, 276, 279, 282, 283, 285, 286, 288-295, 298, 299, 301-304, 306-309, 315.

Varmá, hjá Eiðsvelli, 181.

Varna, í Smálöndum, 74, 77, 473.

Varteigingar (Varteigsmenn) 4.

Véey, í Raumsdal, 258.

Végarðr úr Veradal 26, 27, 54, 58, 63-65, 67, 83, 84, 243.

Veradalr, í Þrándheimi, 26, 58, 93.

Verdælir 89.

Vermaland 114, 116, 117, 119, 120, 124, 126-128, 134, 135, 158, 170, 184, 289, 305, 316, 339.

Vermar 114, 117, 121, 122, 126, 127, 130-134, 165, 339.

Vervíkr 122.

Véseti af Helli 247, 379.

Veseti litli Klemetsson 217, 233, 241, 247, 262, 265, 298, 305.

Véseti prestr 247.

Vestfirðingar 422.

Vestfirðir, á Íslandi, 209, 319.

Vestfold 139, 140.

Vestfyldir 123.

Vestmannaeyjar 67.

Vestra-Gautland 382.

Vestrahérað 45.

Vestrifjörðr, í Suðureyjum, 192, 452.

Vestrlönd 190, 467.

Vettaherað, í Ranríki, 86, 143.

Viðheimr, í Guðbrandsdal, 463.

Vígdeild, í Þrándheimsfirði, 233, 241, 248, 265, 287, 293, 298.

Vígfúss Gunnsteinsson 422.

Vígleikr prestsson, stallari, 354, 436, 443, 475.

Vigr, í Orkneyjum, 197, 198.

Vík(in), í Noregi, 5, 12, 28, 35, 39, 42-47, 50-52, 65, 71-74, 85-87, 94-96, 98-100, 111, 112, 117, 119-121, 142, 143, 145, 147, 148, 150, 160-162, 164, 166, 167, 170, 173, 185, 186, 189, 190, 198, 201, 207, 208, 211, 215-218, 220, 226, 227, 230, 231, 233, 247, 256, 257, 269, 270, 273, 276, 277, 279, 304, 305, 307, 315-317, 319, 339, 340, 342, 344, 355, 356, 362, 368, 369, 372-374, 379, 382, 384, 386, 390, 391, 400, 401, 406, 409, 423, 427, 463, 474. Víkverjar 74, 85, 106, 123, 275, 282, 284.

Vilhjálmr kapalín 283.

Vilhjálmr kardináli 326, 330, 335, 336.

Vilhjálmr meistari 256.

Vilhjálmr, sendimaður, 225.

Vilhjálmr, Skotakonungur, 318.

Vilhjálmr ór Torgum 276, 291, 300, 301, 303.

Vilmundr piltr 215, 218.

Vindland 334, 355, 356, 392, 394, 405.

Vindr 355.

Vingr, við Glaumelfi, 126, 177.

Vísinsey, í Svíþjóð, 154, 159.

Vænir, vatnið Venern, 180.

Vætan, skip, 250.

Völlr 202.

Vörsar 252.


Þ

Þelamörk 141.

Þilir 89.

Þingvöllr, á Norðmæri, 240.

Þissisey, suður frá Björgyn, 432.

Þjórsá, á Íslandi, 406, 422.

Þoptin, í Guðbrandsdal, 463.

Þóraldi, sveinn Hákonar konungs, 400.

Þóraldi hvíti 403.

Þóraldr Ögursson 65.

Þorbergr biskupsefni 65.

Þorbergr Bjarmalandsfari 95.

Þorbergr Þórisson af Borri 243.

Þorbjörn hringr 117.

Þorbjörn á Lumalöndum 48, 49.

Þorbjörn rígr 91.

Þorbjörn slóði 166.

Þorbrandr svarti, sýslumaðr, 10.

Þórðr Austmaðr 117.

Þórðr drafli 63, 96.

Þórðr Eireksson prests bága 115.

Þórðr Friðreksson slafsa 226, 227.

Þórðr Guðmundarson lögmaðr 100, 109.

Þórðr, sveitungi Ívars Péturssonar, 245.

Þórðr Sighvatsson kakali (d. 1256) 209, 227, 319, 320, 335, 352, 353, 356, 361, 369, 370, 374.

Þórðr Sturluson (d. 1237) 209.

Þórðr Þórðarson skolli, lögmaður, 100, 109.

Þorfinnr á Gyrfi 271.

Þorfinnr illi 63, 96.

Þorfinnr Sigvaldason 432.

Þorgeirr biskupsmaðr 88, 91, 101, 145, 171, 181.

Þorgeirr erkidjákn af Upplöndum 101.

Þorgeirr rígr 117.

Þorgeirr á Strönd 134.

Þorgils Böðvarsson skarði (d. 1258) 353, 355, 356, 361, 370, 403, 404, 469.

Þorgils gloppa 450.

Þorgils slyðra 217, 305.

Þorgils biskup í Stafangri 427, 436, 456, 457, 459.

Þorgils þúfuskítr (= Ingi Magnússon) 207.

Þórir ábóti 232.

Þórir Ámundason 61.

Þórir af Borri 243, 251.

Þórir erkibiskup (1227-30) 13, 14, 17, 103, 186, 189, 191.

Þórir flík 96, 97.

Þórir Greppsson 388.

Þórir hrísbítr 262.

Þórir knappr 265.

Þórir mjóbeinn 276.

Þórir sendimaðr 169.

Þórir tottr 369.

Þórir lögmaðr, af Upplöndum, 109.

Þorkell Njálsson 194.

Þorkell biskup af Ósló 326, 344.

Þorkell svarti 199.

Þorkell Þormóðsson 192.

Þórlaugr bósi 291, 349, 350, 371, 372, 385, 396, 400, 424, 425, 447, 448.

Þorleifr brúðr 68.

Þorleifr ábóti af Hólmi 432, 456.

Þorleifr meistari 101.

Þorleifr Þórðarson, Görðum (d. 1257), 209, 227, 230, 335.

Þormóðr þingskorinn 192.

Þormóðr Þorkelsson 192, 195.

Þornsberg, á Hringaríki, 233, 265, 266.

Þórsá, á Katanesi, 196.

Þorskabakki, við Gautelfi, 351.

Þórsnesþing 422.

Þorsteinn Ásmundarson, lögmaður, 100.

Þorsteinn bátr 450.

Þorsteinn Bjarmalandsfari 95.

Þorsteinn Gillason 432.

Þorsteinn Heimnes 169, 170, 287, 288, 297, 298, 303.

Þorsteinn kúgaðr 264, 303.

Þorsteinn skefla 7.

Þorvaldr Gizurarson, í Hruna (d. 1235), 69.

Þorvarðr Þórarinsson herra (d. 1296) 370, 403, 422, 469.

Þótn 7, 88, 92, 145, 155.

Þrándheimr 3-5, 7, 8, 12, 20, 22, 34, 39, 52, 54-56, 63, 67-69, 73, 83, 90, 92, 111, 118, 147, 152, 155, 170, 185, 186, 189, 191, 198, 200-202, 206, 208, 211, 212, 214, 218, 222, 225-228, 231, 233, 234, 240, 243, 259, 260, 267, 268, 304, 305, 307, 315, 316, 319, 321, 353-356, 367, 370, 372, 390, 395, 400, 407, 425-427, 450, 469, 470.

Þrándr prestr 6, 9.

Þrælabjörg, -berg, við Ósló, 148, 282.

Þrændalög 30, 66, 61, 100, 105, 111, 259, 272, 303, 353.

Þrændir (sbr. Innþrændir, Útþrændir) 5, 22, 31, 32, 203, 307, 367.

Þursasker 345.

Þveráreyrar, í Eyjafirði, 370.

Þverárþing, í Borgarfirði, 422.

Þýðverska 261, 334.

Þýðverskir 355.


Æ

Ælu-Bjarni reiðardynr 213.


Ö

Ögmundr krækidanz 232, 249, 255, 259, 306, 362, 374, 376, 379, 381, 410, 415, 432, 436, 447, 448, 468, 471.

Ögmundr merkismaðr 80.

Ögmundr rostungr 248.

Ögmundr af Spangheimi 94.

Ögmundr af Vígdeild 265.

Ögmundr Ölmóðsson 139—141.

Ögvaldsnes, á Rogalandi, 462.

Ölvir illt eitt 192, 195, 197, 198.

Öndóttr skakalokkr 213.

Önundr Brynjólfsson 123.

Önundr merkismaðr 27.

Örnólfr af Folavelli 91.

Öxnadalsheiðr, á Íslandi, 404.

Özurr gnit 84.