Kvæði til handa Friðreki 6. Danakonungi og Maríu Sófíu Danadrottningu

Fra heimskringla.no
Hopp til navigering Hopp til søk
Velg språk Norrønt Islandsk Norsk Dansk Svensk Færøysk
Denne teksten finnes på følgende språk ► Original.gif Dansk.gif


Fornmanna Sögur

Eptir gömlum handritum

Fyrsta bindi.

Útgefnar að tilhlutun hins

Norræna Fornfræða Félags

Kaupmannahöfn 1825


Kvæði eftir Sveinbjörn Egilsson
tileinkað Friðreki 6. Danakonungi
og Maríu Sófíu Danadrottningu.


Fridreki hinum sjötta, og Maríu Sofíu Fridereku, danadrotníngu
allraundirgefnast hið norræna fornfræða félag.


Friðrik 6. Danakonungur.
Hnígr Saga
huga bljúgum
konúnglig for knè;
færir sjálfa sig
seggja Drottni,
sjálfum eigu sjálfs.
 
Og einarðlig
aldna túngu
þylr munar máli;
láti eyru
Landastýrir
hneigð að helgum rúnum!
 
Ljúft hún minnist,
að und laufi friðar
þáði værð og vörn;
það ber hún fram
á fremstum öldum
lof að lýða minnum;
 
Hve und áttrunni
Aldinborgar
skugga hlaut og skýli
á höfuðból
Hilmis Dana
flutt úr feðra húsum,
 
Hve vegr hennar
um vaxa knátti
for Buðlúnga brjósti;
hve hann Friðrekr
og feðr hans
hófu á líknar lófum;
 
Og hana vörðu
með orku ríkri
í forlaga flaumi,
og henni vígðust
Vísa dáðum
friðarstóli studdir.
 
Svo hana eflir
öðlínga beztr,
Dana ást og afl;
og henni ann
öllum huga
Drottníng Danabót.
 
Svo leita tvö,
það er sjálf eiga,
miðla manni hveim:
skilfenginn
Skjöldúnga arf,
forna dygð og dáð.
 
Slíkan fár
á fjalli lítr
ræsir reistan varða,
sem þanns góðr konúngr
gnæfa sér
ýta brjóstum í.
  
Sig Saga böjer
bly og ydmyg,
Herskerthronen hilser;
selv hun sig förer
til Folkedrotten,
Guld, som alt han ejer.
 
Fri og frejdig,
fro i Sindet,
tolker hun Oldtids Tunge;
naadig lytte
Landestyreren
til den hellige Tale!
 
Fro hun mindes,
at i Fredens Skygge
nöd hun vældigt Værn;
den Roes hun förer
til Folkenes Minde
selv i sildigst Old;
 
At under Ættræ
Oldenborgernes
nöd hun skjærmende Skygge;
til Dane-Herskerens
Hovedbolig
fört fra Fædres Hjem;
 
At hendes Hæder
herligt voxte
i Skjoldungers Skjöd;
at hende Fredrik
og Fædre hans
hæved ved hjælpsom Haand;
 
Og værned om hende
ved vældig Styrke
i Skjæbnens Skifte;
og til hende sig vied
ved herligt Storværk
fromt paa Fredens Throne.
 
Saa hende fremmer
Fyrsteædlingen,
Daners Liv og Lyst;
og hende elsker
af Hjertets Fylde
Drotningen, Daners Pryd.
 
Saa söge de begge,
hvad Selv de eje
Askurs Æt at række:
hin skjellige
Skjoldunge-Arv,
Fortids Dyd og Daad.
 
Ingen Fyrste
paa Fjeld skuer
sligt et Mindesmærke,
som det goden Konning
knejse seer
frit i Folkets Hjerte.