Halldórs þáttr Snorrasonar2 (Flateyjarbók)

Fra heimskringla.no
Revisjon per 20. jul. 2021 kl. 19:10 av Jesper (diskusjon | bidrag)
Hopp til navigering Hopp til søk
Logo 5.png


Flateyjarbók


(Þattr Halldors Snorrasonar)


68.[1] Þa er Halldor Snorrason goda var med Haralldi konungi Sigurdarsyni bar þath til ath einn islendzkur madr vard fyrir konungs reidi og bad hann Haldor ꜳsia um malit. Hann giordi suo. enn hann var stirdmall og fꜳmalugr en þo beiddi hann konung ath gefa upp mꜳlit. enn konungr villdi þath ei. Halldor uar uirdinga |[2] samr og þotti mikils vm vertt er hann feck ei þath er hann beiddi. for hann nu ꜳ brutt fra hirdenni med Jslending ꜳ fund Einars þambaskelfis og beiddi hann ꜳsia. Einar kueztt honom ath trausti verda skylldu er hann hafdi hans fund sottan. Halldor mælltti. visa mier til sætis. Einar kuad hann sitia skylldu j aundaugi gegntt sier. og toku sessunautar vel uit honum. Halldor sat optt og skemtti Bergliotu og sagdi vtfararsauguna Haralldz konungs og geingu menn optt til þeirrar frasagnar. Kalli hiet madr og uar kalladr gyllingarkalli ungr og aufundsiukur og rægdi huern mann uit Einar er hann mꜳtti. enn Einar virtti hann mikils af hagleik sinum. Kalli hafdi alltt ath fynndi uid Halldor og bad menn yrkia um hann þa er tilfærir væri enn eingi uard til ath ganga j herhaugg uit hann. en þo uard hann (uarr) uit eigi ath sidr þo ath þath færi lagtt. Og einnhuern dag er dryckia dualdiztt geck Halldor ut til stofu Bergliotar. og er hann kom ath stofudyrunum þꜳ uar mikill glaumr inn ath heyra. var þꜳ Kali og hans sueitungar og hielldu þar þꜳ upp hropi þui er þeir haufdu saman borit vm Halldor. Halldor geck j stofuna og ath Kala og hio hann banahaugg. Og er Bergliot uard uor vit uigit þa kuad hun aunguan mann skylldu ganga brutt ur stofunne fyrir sitt leyfi. Halldor mælltti. huertt rad munttu til leggia med mier. Hun suarar. rad er þath. sennda þik lenndum manni naukrum til traustz. Hann mælltti. sia þu suo fyrir ordsendingu ath ek uil ecki ꜳ laun vera. Þꜳ mun uendaztt um raden seigir hun. til er rad annad og er þath þo hættu meira. Hann spurdi huertt þath væri. Hun suarar. þath ath þu gangir inn j stofu. uiti munu tuau ꜳ hendi þier annat uigs uiti enn annad er þu hefir ei komit undir bord. gack nu fyrir Einar og seg honum tidinndin og fær honum hofud þitt. þath hygg ek ef hann gefr þier ei grid uit þetta ath uantt uerdi audrum ath uardueita þig. Halldor mælltti. þenna kost uil ek hellztt. Og geingr nu þegar fyrir Einar og mælltti. Einar mællti. hefir þu drepit Kala. Hann suarar. þeirrar sakar er ek sannr. Þꜳ mælltti Einar. Jndridi einn mundi sꜳ vegen er mier mundi ver þikia. Halldor suarar. þath uæri þo manntionit meira og þat uillda ek sidr giortt hafa. Einar mælltti. brædr ꜳ Kali sier og munu þar til bota (sia) er ek em. en nu mun rad ath nyta astrad Magnus konungs fostra mins og gefa ro reidi og þikir þꜳ optt annad satt. gack undir bord og mun ek seigia þier uiti þitt. Halldor giorir suo. enn sessunautar hans badu ath hann færi ꜳ brutt og fordadi sier. enn Halldor sagdiztt ecki mundu stelaztt j brutt fra Einari. Og epttir dryckiu geck Halldor ꜳ fund Einars og spurdi huat uitum Einar legdi ꜳ hann. Einar kuad hann þath bratt mundu uita. Sidan liet Einar þings kuedia og uard allfiolmenntt. sidan kuaddi hann sier hliods og mællti. ek mun skemtta ydr rædu fra þui er ek uar ꜳ Orminum langa med Olafi Trygguasyne. þꜳ var ek atian uetra og fyrir laug fram teken ꜳ Orminn þui ath eingi skylldi þar yngri vera en .xx. og eingen ellri en .lx. Kolbeini hinum vpplendzka var skipad hia mier j halfrymi og enum þridia Flesmumbirni og var þꜳ gamall enn þꜳ uoru fꜳer hans jafningiar. en þath var fꜳtt manna ꜳ Orminum er afkuomu yrdi audit. En fra oss kann eg ath seigia .iij. felaugum ath uær vorum leiddir ꜳ land upp af uorum ouinum og settir nidr ꜳ eina lꜳg og fiotradir. og uilldi sꜳ selia oss til þræla er oss atti en hiet oss mei(di)ngu ef uær unnum ei. Sidan var stefntt mot og uard allfiolmentt og ꜳ motit kom einn madr mikell j sidum kaufli og hafdi grimu fyrir annliti. sꜳ falar enn gamla þrælinn. vor meistari spyr huad honum skylldi gamall madr og nentti ecki ath uinna. Hann suarar. seigia mun eg ath sia sie odyrazsttr madrinn. mat hann .xii. aurum silfrs. Grimumadrinn suarar. dyr þiki mier hann vera og mun eg gefa fyrir mork silfrs. og þui keypttu þeir. Þꜳ geck hann ath mier og spurdi huerr mig hefdi keyptt. Sꜳ sami suarar grimumadren spurdi ef eg uæri falur. hann kuad falan[3] og mat þrim morkum silfurs. Sia þikiumztt eg seigir grimumadrin ath uinir hans giæfi fyrir hann sliktt verd. Sidan falar hann Kolbein og kuad þath gott verk ef .iij. ynni fyrir einu bui. Hann var og metenn .iij. morkum silfurs. Grimumadrenn mælltti eigi veit eg huad fram fer vm fied mitt. og steypir fenu j kne honom og bad hann þath hafa fyrir skulld sina. og hann kaupir oss alla og bath nu leysa af oss fiotra og suo var giortt. (syndiztt oss) þꜳ þegar vænna vm. Geingur þꜳ grimumadrenn j skogen en vær e(p)tter og spyrium vær hann ath nafni. hann kuad mier ecki unndir enn eg uilldi þo uita huers þræll eg skylldi vera. og ef þu giefr mier meira frelsi þꜳ uillda eg uita huerium eg ꜳ þath ath launa. |[4] Hann suarar. eg ueit ei huortt sꜳ dagr mun koma ath eg muni vita sialfr nafn mitt. enn hitt veit eg at uerit hafa þeir dagar er eg ried meirr en þrimr monnum. en ei veit eg huortt þier truit þui. Sidan lyptti hann upp grimunni og sagdi oss ei leingi skylldu ꜳnaudga ef hann mætti rada. Nu liggr hier stigr til skips er Nordmenn eigu og munu þeir uit ydr taka. enn þu Biorn seigir grimumadrinn muntt koma ꜳ land og lifa halfan mꜳnud og ei leingr. þu Kolbeinn muntt fara til Upplanda og uerda hinn merkiligaztti madr og aullum mun þar þikia uel til feingit er þu ertt fyrir. en þu Einar seigir hann muntt verda mestr madr og yduar ellzttr og uera vm marga konunga æfi og fꜳ goda mægd. enn af þier einum vil eg laun hafa Einarr þui ath þier ættla eg mest þikia vertt er þu ertt leystr fra þrældomi. Eg suaradi ath uhægra væri ath launa ef eg vissi ei huerium eg ætti ath launa. edr hueriu skal eg launa þier. Grimumadrinn mælltti. þui skallttu launa ef nockur madr giorir naukkud j moti þier suo miog ath þier þiki dauda verdr þꜳ fria þu ei honum minnr en nu fria eg þier. og mun þier þath dælltt þuiath fꜳer munu til verda ath giora j moti þier. eda huad ættli þier huerr hia skoginum ridi. Oss uar ullum litit til en þꜳ var grimumadrinn horfinn. Sidan fundu uær skip. og for vm æfi vora sem hann hafdi oss sagtt. en aller þottumztt vær kenna Olaf Trygguason. Nu ef suo var sem oss þotti þꜳ mun eg skylldr ath minnaztt og ei syntt ath hann hafi meir sied fyrir audrum manni enn þier Halldor. Nu mun Bergliot ei vordin allliugfeigen vm skemtanarlaunen vit þig þuiath ef ei hefdir þu mik heim sottan þꜳ hefdir þu ei þenna frid. Þꜳ var og Bergliot þar komin med flock manna og ættladi til bardaga ef Einar villdi ei Halldori grid gefa. Og ꜳ þessu þingi voru brædr Kala og bætti hann þeim fe. enn hann hielltt uingan sinni vit Halldor. Og lykr þar þessi frasogn.




Fotnoter:

  1. (Kapittelnummerering i utgaven fortsetter fortløpende fra Snegluhalla þáttr.)
  2. 837
  3. fallan Cd.
  4. 838