Þorsteins þáttr tjaldstœðings (Flateyjarbók)

Fra heimskringla.no
Hopp til navigering Hopp til søk
Velg språk Norrønt Islandsk Norsk Dansk Svensk Færøysk
Denne teksten finnes på følgende språk ► Original.gif Dansk.gif
Original.gif
Original.gif


Noen spesialtegn vises ikke på iPhone/iPad.


Flateyjarbók


(Þattr Þorsteins Asgrimssonar)


70.[1] Vlfr hiet madr er bio ꜳ Þelamork hann var hersir. Gulpir hiet madr hann bio ꜳ Fiflauollum j Tinzdal. son hans hiet Asgrimr. hann atti Þorkauttlu er kaullud uar bringa. Asgrimr tok vid faudrleifd sinni og uar hinn mesti mannsomamadr. En er Asgrimr for j viking þꜳ var kona hans vanheil og villdi Asgrimr lata ut bera barnit. Hun uard lettari um kuelldit er hann skylldi fara um morgunenn. Asgrimr kuaddi til þræl sinn ath grafa sueininn. Hann suarar. mun ei rꜳd ath bua graufina. Asgrimr kuad þath vel mega. Enn sueinn lꜳ ꜳ golfinu. Þꜳ heyra þeir ath sueinninn kuad.


Legit miog til modur
mier er kalltt ꜳ golfi
huar sie sueinninn sæmri
enn ath sins faudr ernum.
þarf ei jarn ath eggia
ne jardarmen skerda
lettit liotu verki
lifa uil eg enn med monnum.


Þꜳ mælltti Asgrimr. vist skalltu lifa frændi og muntt verda hinn mesti merkismadr af þessum fyrirburd. Sidan liet Asgrimr hann vatni ausa og var kalladr Þorsteinn. Þꜳ var Haralldr enn harfagri konungr yfir Noregi og hafdi miog lagtt land alltt vndir sig ath skauttum. Hann heimti til sin þann mann er Þorormr hiet og uar konungs frændi og bio j Þromu. Konungr mællti. eg ueit ath ei hafa skattar golldiztt af Þelamonnum. nu uil eg ath þu heimttir af Asgrimi syne Ulfs hersis þui ath aungum gef eg upp mina skulld. enn þath hefi eg sannfregit ath þeir fedgar hafa miken ꜳhuga haftt sidan er eg feck Noreg med suo miklu starfi þꜳ uil eg hann hafa med aullum skylldum. Þorormr kueztt mundu fara erinda konungs. enn litt seigir mier hugr umm ath þeir muni suara. Konungr mællti. þꜳ skal uita huorir rikari eru. enn mæl til allz uel j fyrstu. Fer hann nu og hittir Asgrim. ber upp konungs eryndi og krefr þar þuiliks fiar sem annarstadar. nu giorit ydr ei endimi ath hallda rettu fyrir konungi. Asgrimr suarar. þath hygg eg ath minir frændr siti ꜳ þessum eignum skattalausum. enn þott konungr sia ꜳgirn(i)ztt meira enn menn uiti dæmi til þꜳ uil eg þo frials uera og eingan skatt giallda. Þorormr kueztt ættla ath hann mundi ouitrlega fyrir buaztt og hefir þeim monnum ei ueitt ath deila kappi uit konung sem ecki hafa uerit orikari menn en þu ertt. Fer Þorormr ꜳ konungs fund og seigir honum suo buit. Konungr mællti. skiott munu vær giora skipttin þꜳ. vær munum eignaztt land hans og lausafe. en ættla honum leingd af iordu. Og kuaddi til Þori ꜳrmann sinn ath giora til hans. En er Þorormr var j bruttu frꜳ Asgrimi atti Asgrimr þing uit bændr og mællti. þath er meiri uon ath konungr sia taki þunglega uoru mali. nu uil eg sennda honum giafir en ei skatt og giora eg þat fyrstr minna manna. Sidan valdi hann til sendimenn og færa konungi giafir. þath uar hestr gauzkur og þar med mikit silfr. Koma sendimenn fyrir kong[2] og mællttu. Asgrimr herser senndi ydr goda quediu og riki ydru. enn hann hefir spurtt ordsending ydra vm skatt. enn hann uill ei hann giallda. helldr hefir hann sentt ydr margar uingiafir. Konungr mælltti. berit apttr giafir hans allar. eg skal konungr j þessu landi og setia laug og rett en ei hann. Nu uerda sendimenn apttr ath fara vit suo buit. og ꜳ þessi stundu kom Þorormr[3] og liet Asgrimr þings kuedia. Þꜳ stod Asgrimr upp og mælltti. vita munud þier ꜳkall uit oss af Haralldi kongi. hygg eg nu hier uera komna vel flesta bændr af Þelamork þꜳ er radamenn eru. nu vil eg ath uær uerdum samdoma fyrir konungs monnum ath ei brioti þetta ꜳ mier einum. er þath mest von ath konungr leggi fiandskap ꜳ þann er fyrir beitiztt. nu vil eg vita suor af ydr. Bændr lietuztt hann hafa feingit formælanda fyrir sig. en ecki er oss um skatt ath giallda. Þꜳ ueli þier ydr þann sagde Þorormr[4] sem nest gegnir. hafa margir þeir borit lægra hlut fyrir Haralldi konungi er suo mundi synaztt sem huergi mundi hafa min(n)i haming(i)u og hafa þo lagtt fyrir honum farit. Asgrimr suarar. ꜳ þath uil eg sꜳttr uera sem adrir bændr uilia. Enn þingit uar sett uid skog naukurn. Enn er þingit raufst þꜳ mælltti Þorormr[5] uit þræl sinn. gack þu til og drep Asgrim og leita þegar i skoginn. Hann giorir suo. leitar fram j mille mannanna og hio hann þegar banahogg. og suo hafdi konungr rad til sett. en bændr drapu þegar þrælinn. En Þorormr[6] komst þo nauduglega j skoginn undan og sidan til skips. fer nu ꜳ konungs fund og seigir honum sem komit uar. Konungr mælltti. trautt mun |[7] fꜳztt hugfullari þræll og þui feck eg hann til ath eg vissi ath sꜳ mundi feigr er hann uægi. enn sꜳrt villda og leika alla þꜳ er mier briotaztt j moti. Þorsteinn Asgrimsson var j hernadi og uar manna gioruiligazttr mikell og sterkur. Enn er hann kom heim ur vikingu kuomu menn ꜳ fund hans og seigia honum liflꜳt faudr hans. Þorsteinn suarar. bitu hann enn rꜳden Haralldz konungs. enn bratt mun epttir uerda ætt uara ef Haralldr konungr skal einn fyrir sia. Sidan vardi hann faudrleifd sinni j silfr og lausafe og kueztt ættla ath hann mundi ei keppa vit Haralld konung. En þꜳ uar faur mikel til Jslandz or Noregi epttir þau storuirki er menn ræku harma sinna. Nu bioztt Þorsteinn til Jslandz og med honum Þorg(eir)r brodir hans .x. uetra gamall og Þorun faudrsystir þeirra fostra Þorgeirs. En er buit var skip til hafs þꜳ mælltti Þorsteinn uit felaga sina. þath mundi fadir minn ættla þꜳ er hann liet mik ei ut bera ath eg mundi naukud minnaztt ath hefna hans ef hann yrdi ei sottdaudr. nu þo ath ei komi þar nidr sem vera skylldi þꜳ er þo ei ꜳmælis uertt ef iafnmenni kemr fyrir. nu vil eg fara j Þraummu til Þororms[8]. Og suo giorir hann. koma þar ꜳ nattarþeli og toku hus ꜳ þeim. þꜳ mælltti Þorsteinn. nu skulu menn þath vita ath eg ættla hier til faudurhefnda og uillda eg hafa þar til yduartt lidsinni. Enn þeir saugduztt honum veita skylldu sliktt er þeir mætti. Sidan sla þeir elldi j bæinn og brann þar inni Þorormr[9] og sueit hans oll. en vm morgunenn hauggua þeir upp buit og bera til skips. lata i haf epttir þath. og lieztt Þorsteinn[10] nu fusari j haf ath lata enn þꜳ ath honum uæri þui brugdit ꜳ Jslandi ath hann hefdi ei hefntt faudur sins. Þeir lata nu j haf og kom(a) skipi sinu j Rangꜳros. Enn sꜳ madr uar fyrir sueit er Flosi hiet og uar Þorbiarnarson. hann var landnamsmadr. Rida menn til skips. kom þar Flosi og kannadiztt hann þegar uit Þorstein og spurdi hann huad hann hafi til rekid ath fara ut hingad. Þorsteinn mælltti. eg hefir farit (sem) sumir adrir helldr skyndiliga af Noregi med uandkuædi og nu j saukum uit Haralld konung. nu uilldi eg hier stadfestaztt og vera frials. Hann kuad sliktt þꜳ menn hennda sem ecki vilia lata yfir drifaztt. en vær skulum þier uel fagna. Hann nam land ath radi Flosa fyrir ofan Uikingalæk og ut til motz uid Sinhaga[11]. bio j Skardi enu eystra. hann atti Þordisi[12] dottur Gunnars Sigmunda(r)sonar Siguatz[13] sonar ens rauda er fiell vid Sanndhola. Sighuatr enn raudi atti Jngibiorgu[14] dottur Eynindar lamba Berdlukarasonar systur Finz faudur Eyuindar skalldaspilliztt. Sonr Þorsteins og Þordisar[15] uar Gunnar. Þorsteinn uar dreingr godr og sier gnogr um alle hluti. Þath er sagtt ath skip kom j Rangꜳros þath er fylgdi osuipr mikill og siukleiki. og sꜳ menn uit ath koma til þeirra ath ei feingi menn illindi af þeim og for suo um hrid. Enn er Þorsteinn fra þetta kuad hann monnum ei sama ath þeir færizth af biargleysi. for þꜳ Þorsteinn ꜳ fund þeirra og spyr med hueriu moti væri sott þeirra. Enn þeir sogduztt uordnir fyrir giorningum. enn nu uill eingi ꜳ sia med oss. Þorsteinn mællti. mun ei þath uænztt ath þier farit med oss. En er þeir koma heim kuad Þordis ei medal endimi j uera huad hann tok til og uilldi flyia bæinn. En Þorsteinn kuad ei þath skylldu og bio eitt tialld skamtt frꜳ bænum. þui uar (hann) kalladr Þorsteinn tialldstædingr. Nu giordiztt hallæri mikit yfir þeim suo eingi mætti hia þeim uera nema Þorsteinn einn. og ecki uar athæfi þeirra fridligtt þuiath sꜳ þeirra sem leingst lifdi fal silfr mikit og uilldi ath eingi nyti. Þorsteinn atti sidar Þordisi[16] Sigfusdottur. þeirra son uar Skeggi fadir Gunnars fodur Skeggia fodur Lopttz fodur Gunnlaugs[17] smids.
Fotnoter:

 1. (Kapittelnummerering i utgaven fortsetter fortløpende fra Þorsteins þáttr forvitna.)
 2. Slik i teksten.
 3. Þorir Cd.
 4. Þorir Cd.
 5. Þorir Cd.
 6. Þorir Cd.
 7. 840
 8. Þoris Cd.
 9. Þorir Cd.
 10. Þorir Cd.
 11. r. Suinhaga Biorn
 12. r. Þuridi
 13. Sigurdz Cd.
 14. r. Rannveigu
 15. r. Þuridar
 16. r. Þuridi
 17. r. Gudlaugs