Áratal markverðustu viðburða

Fra heimskringla.no
Hopp til: navigasjon, søk
Velg språk Norrønt Islandsk Norsk Dansk Svensk Færøysk
Denne teksten finnes på følgende språk ► Islandsk.gif Dansk.gif


Fornmanna Sögur

Eptir gömlum handritum

Tólfta bindi.

Útgefnar að tilhlutun hins

Norræna Fornfræða Félags

Kaupmannahöfn 1837


Áratal.


 851   fæddr Haraldr hárfagri.
 872 Hafursfjarðar orusta, 1, 239.
 874 Íngólfr Arnarson fór að byggja Ísland, 1, 239. 276.
 911 gaf Haraldr hárfagri konúnganöfn sonum sínum, 1, 5.
 920 fæddr Hákon góði, 1, 14.
 925 tók konúngdóm Aðalsteinn Englakonúngr, 1, 15.
 926 Hákon góði sendr Aðalsteini til fóstrs, 1, 15-16.
 931 lét Haraldr hárfagri af ríkisstjórn, 1, 17-18.
 933 dó Hálfdán svarti Haraldsson, 1, 18.
 934 dó Haraldr hárfagri.
 935. Eiríkr blóðöx felldi bræðr sína. Hákon Aðalsteinsfóstri tekinn til konúngs 15 vetra gamall, 1, 20-21.
 936. Eiríkr blóðöx stökk úr landi.
 937 fæddr Hákon jarl Sigurðarson, 1, 31. 219.
 940 dó Aðalsteinn Englakonúngr, 1, 23.
 955 Hákon góði barðist við Eiríkssyni á Rastarkálfi, 1, 39-40.
 961 Bardagi í Storð: dó Hákon góði. Haraldr gráfeldr tók ríki.
 963 Sigurðr Hlaðajarl brendr inni af Haraldi gráfeld. Deilur með Hákoni jarli og Gunnhildarsonum 3 ár.
 966 Sætt Hákonar Hlaðajarls og Gunnhildarsona: Hákon sitr um kyrt 3 vetr.
 967 fæddr Sigmundr Brestisson, 2, 92. 97.
 968 Samband Hákonar jarls við konúngana Tryggva Ólafsson og Guðröð Bjaruarson, 1, 58.
 969 Fall Tryggva Ólafssonar og Guðröðar Bjarnarsonar: Haraldr grænski flýr til Upplanda, og er þar 2 vetr, til 971. Fæddr Ólafr Tryggvason, 1, 67. Ófriðr milli Hákonar jarls og Gunnhildarsona í 6 ár til 975, 1, 89.
 970 Ólafr Tryggvason fer til Sviþjóðar, og er þar 2 vetr til 972.
 971 Haraldr grænski fór til Svíþjóðar, og var þar 5 vetr, 1, 61.
 972 Ólafr Tryggvason hertekinn, er 6 vetr á Eistlandi, 1, 78.
 975 Haraldr gráfeldr rak Hákon jarl úr landi, 1, 64. Vélræði Hákonar jarls í Danmörk, 1, 82.
 976 Fall Haraldar gráfelds og Gullharalds, 1, 87-88. Hákon jarl og Haraldr grænski taka Noreg í lén af Haraldi Gormssyni, 1, 89-90. Dráp Brests og Beinis í Færeyum, 2, 97.
 977 Sigmundr Brestisson kom til Víkurinnar, og var þar 2 vetr.
 978 Orusta Hákonar jarls við Ragnfreð Gunnhildarson, 1, 95. Ólafr Tryggvason kom til Garða, og var þar 9 vetr, 1, 81.
 979 Sigmundr Brestisson kemr til Úlfs, og er hjá honum 6 vetr.
 981 kom Friðrekr biskup til Íslands að boða trú, 1, 276.
 985 Eiríkr rauði fann Grænland, 2, 215. Sigmundr Brestisson kom til Hákonar jarls, og var með honum 4 vetr, 2, 107.
 986 fór Friðrekr biskup og Þorvaldr Koðránsson frá Íslandi.
 987 Ólafr Tryggvason fór frá Garðarfki til Vindlands, og fékk Geiru Burislafsdóttur, og var á Vindlandi 3 ár, 1, 101-103.
 988 Ottó keisari og Ólafr Tryggvason unnu Danavirki.
 989 Sigmundr Brestisson fór til Færeya, og kúgaði Þránd til sætta.
 990 dó Geira Burislafsdóttir: Ólafr Tryggvason fór frá Vindlandi, og var 4 ár í vestrvíkíng, 1, 145. Hákon jarl sættir þá Sigmund Brestisson og Þránd í Götu.
 992 Haraldr Gormsson féll: Sveinn tjúguskegg tók ríki, 1, 164.
 993 Ólafr Tryggvasou skírðr í Syllíngum, 1, 148. 164.
 994 Sveinn tjúguskegg drakk erfi Haralda föður síns að vetrnóttum: heitstreingingar Jómsvíkínga að fara herför til Noregs, 1, 164; þeir komu á Jaðar jólanótt, 1, 166.
 995 Jómavíkínga orusta á Hjörúngavogi um miðvetrarskeið (10, 257). Hákon jarl sendir Þóri klökku til Írlands: Ólafr Tryggvaaon fer frá Írlandi til Orkneya, og þaðan til Noregs. Uppreist bænda móti Hákoni jarli. Hákon jarl drepinn um vetrinn (ís var á Gaul, 1, 215). Ólafr Tryggvason tekinn til konúngs.
 996 Erlíngr Skjálgsson kvongast. Stefnir sendr til Íslands, gerðr útlægr á alþíngi. Kjartan, Bolli og Hallfreðr skírðir. Þrændir kristnaðir.
 997 sendr Þángbrandr til Íslanda, var þar 2 vetr. Skírðr Sigmundr Brestisson, 2, 123.
 998 Sigmundr Brestisson kristnar Færeyar, 2, 125. Kristnað Hríngaríki. Ólafr Haraldsson (helgi) skírðr þrevetr, 2, 129. Ólafr Tryggvason fær Þyri Haraldsdóttur, 2, 131. Þorvaldr tasaldi í Noregi, 2, 144. ,
 999 Þángbrandr kemr frá Íslandi til Norega. Gissr hvíti og Hjalti Skeggjason fara utan.
1000 Kristni lögtekin á Íslandi. Svoldarorusta, Ólafr Tryggvason hvarf; Eiríkr og Sveinn Hákonarsynir taka ríki í Noregi.
1001 Sigurðr sýr fær Ástu, móður Ólafs helga.
1007 Ólafr helgi, 12 vetra, fer í hernað, herjar í Svíaríki og Gotlandi.
1008 Ólafr helgi herjar í Eysýslu, Finnlandi og Fríslandi; veitir lið Aðalráði Englakonúngi móti Dönum i 3 ár.
1012 dó Aðalráðr konúngr í Englandi. Knútr ríki herjar á England. Eiríkr jarl fer til Englands með her, og setr eptir Hákon son sinn til landgæzlu. Hernaðr Ólafs helga í Hríngsfirði, Gíslupollum, Fetlafirði, Seljupollum, Karlsám, Peitu, 2 sumur og einn vetr.
1013 dó Eiríkr jarl Hákonarson.
1014 Ólafr helgi kom til Noregs og handtók Hákon Eiríksson.
1015 fæddr Haraldr Sigurðarson (harðráði). Nesjaorusta: Sveinn jarl Hákonarson flýr til Svíþjóðar, og deyr þar.
1016 Hjalti Skeggjason kemr til Noregs. Sætt Ólafs konúngs og Erlíngs Skjálgssonar. Ólafr konúngr byggir Sarpsborg.
1017 Björn stallari og Hjalti Skeggjason sendir til Svíþjóðar til friðgerðar. Ólafr helgi sigrar 5 konúnga á Upplöndum.
1018 Sigurðr sýr dó. Þorgnýr lögmaðr þreyngir Ólaf Svíakonúng til að gera frið við Noregsmenn á Uppsalaþíngi. Hrærekr konúngr sendr til Íslands. Hjalti Skeggjason fer til Íslands. Sighvatr skáld sendr til Gautlands.
1019 Ólafr konúngr fær Ástríðar, dóttur Ólafs Svíakonúngs. Sættafundr í Konúngahellu. Víg Eyvindar úrarhorns.
1020 Víg Einars jarls í Orkneyum. Hallæri í Þrándheimi.
1021 Ólafr konúngr skiptir ríki í Orkneyum. Dráp Ölvis á Eggju. Skírðr Dala-Guðbrandr.
1022 dó Ólafr Sviakonúngr. Sætt Ólafs helga við Erlíng Skjálgsson og Einar þambaskelfi. Selþórir rænir Asbjörn Selsbana.
1023 Víg Selþóris. Einar þambaskelfir fer Rómför. Dó Hrærekr konúngr á Kálfskinni.
1024 fæddr Magnús góði. Víg Ásbjarnar selsbana. Þórarinn Nefjólfsson sendr til Íslands. Dó Guðmnndr ríki á Möðruvöllum.
1025 Steinn Skaptason, Þóroddr Snorrason, Gellir Þorkelsson, Egill Síðuhallsson koma til Noregs. Sendimenn Knúts ríka koma í Noreg. Ólafr helgi gerir samband við Önund Sviakonúng.
1026 Bjarmalandsferð Karla. Víg Þórálfs úr Dímon. Sighvatr skáld fer kaupferð til Rúðuborgar. Flótti Steins Skaptasonar. Þóroddr Snorrason sendr til Jamtalands, Gellir Þorkelsson til Íslands.
1027 Steinn Skaptason fer til Englands til Knúts ríka. Þórir hundr fer á fund Knúts. Víg Karla mærska. Ólafr helgi og Önundr konúngr herja á Sælandi og Skáney. Íslendíngar neita skattgjöfum við Noregskonúng á alþíngi. Bardagi í Ánni helgu. Víg Úlfs jarls. Gellir kemr til Noregs frá Íslandi. Knútr ríki svíkr höfðingja undan Ólafi konúngi með fégjöfum.
1028 Rauðúlfs þáttr. Knútr ríki leggr undir sig Noreg. Fall Erlíngs Skjálgssonar. Ólafr heigi flýr til Svíaríkis.
1029 Ólafr helgi fer til Garðaríkis. Sighvatr fer til Róms. Kálfr Árnason býðst til uppreistar móti Ólafi konúngi.
1030 Stiklastaðabardagi: féll Ólafr helgi. Sveinn Alfífuson tekr ríki.
1033 Sveinn Alfífuson fellir Tryggva Ólafsson við Bókn.
1034 Einar þambaskelfir og Kálfr Árnason fara til Hólmgarðs eptir Magnúsi góða Ólafssyni. Karl vesæli sendr til Noregs.
1035 Magnús góði tekinn til konúngs í Noregi; Sveinn Alfífuson fer til Danmerkr. Dó Knútr ríki.
1036 dó Sveinn Alfífuson. Fundr í Elfi: friðr settr milli Magnúsar góða og Hörðaknúts.
1040 dó Haraldr Knútsson í Englandi.
1042 dó Hörðaknútr. Játvarðr góði varð konúngr í Englandi. Magnús góði tekinn til konúngs í Danmörk á Vebjargaþíngi.
1043 Sveinn Úlfsson verðr jarl.
1044 Sveinn Úlfsson lætr taka sig til konúngs yfir Danmörk. Magnús góði fer herför til Danmerknr; herjar á Jómi, Re; berst við Vindr í Hlýrskógsheiði; berst við Svein við Erri og Árós. Haraldr Sigurðarson fer frá Miklagarði til Hólmgarðs, og fær Ellisifjar Jarisleifsdóttur.
1045 Magnús rekr Svein af Sjálandi og Fjóni; bardagi við Helganes; hernaðr í Skáney, Falstri og Fjóni. Magnús góði gerir tilkall til Englands við Játvarð góða. Haraldr Sigurðarson fer frá Hólmgarði til Svíþjóðar, hittir Svein Úlfsson í Sigtúnum, og gerir við hann samband.
1046 Sveinn Úlfsson og Haraldr Sigurðarson herja á Sælandi og Fjóni. Haraldr bregðr vináttu við Svein, og gerir félagsskap við Magnús góða og geingr til ríkis með honum. Hreiðar heimski kom til Noregs.
1047 Arnór jarlaskáld flytr drápur sínar þeim Magnúsi og Haraldi konúngum. Hernaðr konúnga í Danaveldi. Magnús góði verðr sóttdauðr 25. octóber. Haraldr fær Þóru Þorbergsdóttur.
1048 Haldór Snorrason fer til Íslands. Haraldr Sigurðarson herjar á Jótlandi, brennir bæ Þorkels geysu, berst við Þjólarnes.
1049 Haraldr konúngr herjar um vorið í Danmörk. Haldór Snorrason kemr aptr frá Íslandi.
1050 Stríð Haldórs Snorrasonar við Harald konúng. Sveinn Úlfsson og Haraldr Sigurðarson mæla sér mót í Elfi.
1051 Haldór Snorrason geingr úr þjónustu Haralds, og siglir til Íslands. Þorleikr fagri kemr frá Íslandi, og yrkir drápu um Svein Úlfsson. Haraldr fer til Elfar, herjar í Danmörk, brennir Heiðabæ, verðr fyrir flota Sveins hjá Hlésey, og kemst nauðulega undan.
1052 Dráp Einars þambaskelfis.
1053 Finnr Arnason sættir þrændi og Hákon Ívarsson við Harald; Hákon Ívarsson fer til Danmerkur. Kálfr Árnason kemr í land aptr.
1054 Haraldr herjar í Fjóni. Fall Kálfs Árnasonar.
1055 Finnr Árnason fer til Sveins Úlfssonar.
1058 Haraldr eflir kaupstað í Oslu.
1060 Hákon Ívarsson kemr aptr til Noregs, fær Ragnhildar Magnúsdóttur góða, og fær jarlsnafn.
1061 Haraldr konúngr herjar í Jótlandi, verðr kvíaðr inní Limafirði, og dregr skip sín yfir Lúsbreið. Herbúnaðr í Noregi.
1062 Nizarorusta, 10. ágúst; Haraldr vinnr sigr. Auðun vestfirzki finnr Harald í Oslu.
1063 Haraldr veitir aðför Hákoni Ívarssyni; Hákon flýr til Svíþjóðar.
1064 Friðr settr milli Sveins Úlfssonar og Haralds Sigurðarsonar. Haraldr berst við Hákon Ívarsson í Gautlandi og vinnr sigr; víg Halls Koðránsbana.
1065 Haraldr konúngr kúgar bændr á Raumaríki, Heiðmörk og Haðalandi, og herjar á þá 3 missiri.
1066 Haraldr Goðvinsson varð konúngr í Englandi eptir Játvarð góða. Tosti Goðviusson kemr til Noregs, og biðr Harald liðveizlu. Dó Úlfr stallari Óspaksson. Haraldr fór herför til Englands með Tosta, þeir falla báðir í bardaga við Stafnfurðubryggju 25. september. Haraldr Goðvinsson fellr í bardaga móti Vilhjálmi bastarð 14 octób.
1067 Ólafr kyrri og Magnús Haraldssynir verða konúngar í Noregi. Endrnýaðr friðr við Danmörk.
1069 dó Magnús konúngr Haraldsson. Fæddr Hákon Magnússon Þórisfóstri.
1073 fæddr Magnús berfætti.
1076 dó Sveinn Úlfsson Danakonúngr.
1080 dó Haraldr hein Danakonúngr.
1086 dó Knútr helgi Danakonúngr.
1089 fæddr Eystein Magnússon Noregs konúngr.
1090 fæddr Sigurðr Jórsalafari Noregs konúngr.
1093 dó Ólafr kyrri N. k.; konúngar Magnús berfætti og Hákon Magnússon Þórisfóstri.
1095 dó Hákon konúngr Magnússon Þórisfóstri. Magnús k. berfætti herjar í Hallandi. Uppreisn Steigar-Þóris. Gísl Illugason kemr til Noregs. Dó Ólafr húngr Danakonúngr.
1096 Víg Gjafalds. Sveinki rekinn af eignum sínum í Elfi. Hákon Pálson kemr til Noregs. Ráðin herför til Suðreya.
1097 hernaðr Magnúsar berfætts í Suðreyum.
1098 fæddr Ólafr Magnússon Noregs konúngr.
1099 Ágreiníngr um landamerki Noregs og Svíaríkis: Magnús herjar á Gautland, gerir virki í Kvaddingsey í Væni.
1100 Íngi Steinkelsson vinnr borgina í Kvaddingsey um vetrinn. Magnús konúngr berst við Gauta um vorið hjá Foxerni, og hefir ósigr. Seinna berst hann aptr hjá Foxerni, og fær sigr.
1101 Friðarfundr í Elfi milli Ínga Steinkelsson Svíakonúngs, Magnúsar berfætts N.k. og Eiríks Sveinssonar D. k. Magnús fær Margretar, dóttur Ínga konúngs.
1102 Skopti Ögmundarson fer úr landi og dó í Rómaborgarlandi. Magnús konúngr fer herför til Írlands.
1103 Fall Magnúsar konúngs berfætts á Írlandi. Synir hans, Sigurðr, Eysteinn, Ólafr, verða konúngar í Noregi.
1105 Hákon Pálsson verðr jarl yfir Orkneyum.
1107 hefst Jórsalaferð Sigurðar konúngs Magnússonar; hann er í Englandi um vetrinn.
1108 Sigurðr konúngr siglir til Vallands, og er í Gallizíulandi um vetrinn.
1109 Orusta Sigurðar við Lissabon, Alkassi, hernaðr í Formintern, Ivizu og Manork; hann kemr um vorið til Sikileyar, siglir um sumarið til Jórsalalands, og er þar um vetrinn.
1110 Sigurðr jórsalafari vinnr Sætt (Sídon), kemr til Kípurs, Miklagarðs, fer þaðan landveg til Danmerkur, og þaðan til Noregs.
1113 Mannjafnaðr Sigurðar og Eysteins konúnga. Veizla á Mærinni í Þrándheimi: upphaf deilu þeirra Sigurðar konúngs og Sigurðar Hranasonar. Ívar af Fljóðum sendr til Írlands.
1114 þíng í Kepsisey, Niðarósi, Þrándarnesi. Ívar af Fljóðum kemr frá Írlandi.
1115 þíng á Frostu, sætt Sigurðar Hranasonar og Sigurðar konúngs. Litlu síðar (22 december) dó Ólafr konúngr Magnússon.
1121 dó Eysteinn Magnússon Noregs konúngr.
1123 Herför Sigurðar jórsalafara til Smálands.
1124 fæddr Jón Loptsson. Stór sólarformyrkvun, 7, 152.
1130 veginn Knútr lávarðr 7. janúar, 11, 341; fæddr Valdimar Knútsson D. k., 14. janúar. 11, 335. 348. Dó Sigurðr jórsalafari N. k. Magnús Sigurðarson blindi og Haraldr gilli taka ríki.
1134 Bardagi á Fyrirleif: Haraldr gilli flýr til Danmerkur, fær Halland í lén af Eiríki eymuna, kemr með her til Björgvinar affángadag jóla. Bardagi í Fótvík, féll Magnús sterki Nikulásson.
1135 Magnús konúngr Sigurðarson verðr kvíaðr í Björgvinarvogi, handtekinn, blindaðr og settr í klaustr í Niðarholmi. Konúngahella rænd af Vindum, 10 ágúst. Fall Haraldar kesju, 11, 344.
1136 Eiríkr eymuni vann Arkún á Vindlandi, 11, 344. Sigurðr slembir drap Harald gilla í Björgvin, 14 decemb. Sigurðr munnr og Íngi Haraldssynir gilla taka ríki í Noregi.
1137 Sigurðr slembir tekr Magnús blinda úr klaustri. Bardagi við Mynni, á Krókaskógi. Herför Eiríks eymuna í Noreg. Sigurðr slembir herjar við Erri, Mön, í Elfi, Konúngahellu, kemst undan við Portyrju, og er um vetrinn í Álaborg.
1138 Dráp Beinteins. Íngi konúngr elti Sigurð slembi norðr á Hálogaland.
1139 Magnús blindi og Sigurðr slembir vinna mörg manndráp í Noregi. Bardagi við Hólminn-grá, 13. nóvember, Magnús blindi fellr, Sigurðr slembir píndr til dauða. Dó Össr erkibiskup í Lundi, Áskell varð erkibiskup, 11, 349.
1142 Eysteinn Haraldsson gilla kom í Noreg, og varð konúngr með bræðrum sínum. Fall Ólafs Haraldssonar kesju, 11, 350.
1147 fæddr Hákon herðabreiðr. Krossför til Jórsala, 11, 351. Bardagi við Þorsteinsþorp: Sveinn svíðandi vann sigr yfir Knúti Magnússyni, 11, 352.
1148 Orusta við Vebjörg, 11, 358.
1151 fæddr Sverrir Noregs konúngr.
1152 Nikulás kardínáli kom í Noreg, 7, 240. Konráðr keisari dó, Fridrekr varð keisari; orusta við Geitsbekk, 11, 354.
1154 sættarstefna á Upplöndum með Eysteini og Sigurði Noregs konúngi.
1155 Sigurðr munnr drepinn af Ínga í Björgrin, 10. júní.
1156 Sætt milli Ínga konúngs og Eysteins í Seleyum. Fæddr Magnús Erlíngsson Noregs konúngr. Sverrir fer til Færeya.
1157 Íngi og Eysteinn Haraldssynir fundust í Græníngasundi, Eysteinn flúði austr í Vík, og var þar drepinn. Sveinn svíðandi D. k. sveik Knút Magnússon, en Valdimar Knútsson komst undan og tók konúngsnafn, 11,367. Hákon herðabreiðr tekinn til konúngs.
1158 Gregoríus Dagsson fór frægðarför til Konúngahellu, 7, 253. Bardagi á Graðarheiði, fall Sveins svíðanda D. k.; Absalon varð biskup, 11, 371-3.
1159 Íngi konúngr vann sigr yfir Hákoni herðabreið í Elfi.
1160 Bardagar milli manna Ínga konúngs í Björgvin; árásir Gregoríuss og Hákonar herðabreiðs, 7, 270-1.
1161 Gregoríus féll, 3 janúar. Íngi konúngr féll í Oslu, 3 febr. Magnús Erlíngsson tekinn til konúngs. Erlíngr skakki gerir samband við Valdimar Knútsson D. k., og stökkvir Hákoni herðabreið úr Túnsbergi. Eysteinn erkibiskup vígðr, 7, 299.
1162 Bardagi við Sekk, féll Hákon herðabreiði. Upplendíngar taka til konúngs Sigurð Sigurðarson munns.
1163 Sigurðr jarl fyrirdæmdr í Túnsbergi. Bardagi á Re, Sigurðr jarl féll. Sigurðr konúngr og Markús fóstri hans drepinn.
1164 Magnús Erlingsson vígðr undir kórónu af Eysteini erkibiskupi í Björgvin. Kröfum Valdimars D. k. er neitað á Borgarþíngi.
1165 Ófriðr milli Danmerkur og Noregs. Valdimar D. k. fer herför til Noregs.
1166 hefjast Hettusveinar á Upplöndum og í Vík, og taka Ólaf ógæfu Guðbrandsson til konúngs.
1167 Bardagi á Ryðjökli, Erlíngr kemst naumlega undan: féll Ari Þorgeirsson, faðir Guðmundar biskups góða.
1168 Bardagi á Staungum, Ólafr ógæfa flýr til Danmerkur.
1169 Ólafr ógæfa deyr í Álaborg. Kristín konúngsdóttir, kona Erlíngs skakka, fer á fund Valdimars D. k. að semja um frið milli landa.
1170 Erlíngr semr sætt við Valdimar D. k. í Rauðárósi, og tekr Víkina í len af honum og jarlsnafn.
1173 Áskell erkibisknp gekk í klaustr; Absalon biskup varð erkibiskup, 11, 392.
1174 hófust Birkibeinar; Eysteinn meyla, foríngi þeirra, er 2 vetr í Vík.
1176 Eysteinn meyla siglir til Þrándheims, og er þar tekinn til konúngs. Sverrir kemr í Noreg, er í Selju, Túnsbergi, Konúngahellu; fer til Gautlands á fund Birgis jarls brosu.
1177 Magnús konúngr Erlíngsson berat við Birkibeina á Re: Eysteinn meyla drepinn á flótta; Birkibeinar tvístrast. Sverrir fer frá Gautlandi í Vermaland, er þar tekinn til fyrirliða af Birkibeinum; fer þaðan til Víkur, og er honum þar gefið konúngsnafn af flokksmönnum; þaðan fer hann aptr á Vermaland, og þaðan með Eystra Salti gegnum Járnberaland og Jamtaland ofan í Niðarós; er tekinn til konúngs á Eyraþíngi, 8, 15-59. -
1178 Sverrir sigrar Magnús Erlíngsson við Hirtubrú, 8, 59-82.
1179 Bardagi í Niðarósi, Erlíngr jarl fellr; Magnús Erlíngsson flýr til Björgvinar, 8, 82-109.
1180 Bardagi á Íluvöllum; Heklúngar flýa, Magnús Erlíngsson fer til Valdimars D. k., og er með honum um vetrinn, 8, 109-122.
1181 Bardagi við Norðnes, Magnús konúngr verðr sár, Heklúngar flýa. Sverrir tekr við frændsemi Eiríks bróður síns. Magnús konúngr tekr skip Sverris í Niðarósi, en brennir sum, meðan Sverrir er í Vík austr, 8, 123-168.
1182 Magnús konúngr hrekr Birkibeina í Niðarósi. Sverrir lætr víggirða bæinn í Niðarósi,8,169-180.
1183 Sverrir fer að Magnúsi í Björgvin, rekr hann á flótta, tekr allan skipastól hans og vígsluskrúð allt. Magnús fer til Danmerkur á fund Valdimars D. k. 8, 181-197.
1184 Bardagi í Sogni, Magnús konúngr Erlíngsson fellr, 8, 198-244.
1185 Sverrir fékk Margretar, dóttur Eiríks Svíakonúngs. Kúflúngar hefjast og haldast til 1188.
1188 Eysteinn erkibiskup andast; Eiríkr biskup, nefndr til erkibiskups, fór til Róms. Jón kuflúngr drepinn af Birkibeinum, 8, 258-265.
1189 Fall Sigurðar brennis. Eirfkr erkibiskup kemr í land. Nikulás Árnason verðr biskup í Oslu, 8, 266-269.
1190 Varbelgir hefjast og falla. Eirfkr jarl Sigurðarson andast, 8, 273-275.
1191 Þorleifr breiðskeggr drepinn. Eiríkr erkibiskup stökkr úr landi og fer til Absalons erkibiskups, 8, 276-280.
1192 Upphaf Eyarskeggja, 8, 280.
1193 Eyarskeggjar koma í Noreg: Sigurðr Magnússon tekinn til konúngs í Túnsbergi; þeir fara í víkíng til Danmerkur, og eru í Björgvin um vetrinn, 8, 281-284. Dó Þorlákr biskup helgi, 8, 297.
1194 Bardagi í Flóruvogum: féll Sigurðr Magnússon, sigraðir Eyarskeggjar, 8, 2S4-292. Sverrir vísar burt legáta páfans; lætr vígja sig undir kórónu í Björgvin. Páll Jónsson Loptssonar, kosinn biskup til Skálholts, kemr til Niðaróss, 8, 284-297.
1195 Páll biskup vígðr af Absalon erkibiskupi. Biskupafundr í Björgvin. Sætt Haralds Orkneyíngajarls og Sverris konúngs. Kirialax (Alexius Angelus Comnenus) Grikkjakonúngr sendir Sverri gullbóluskrá. Dó Knútr Svíakonúngr, en Sörkvir Karlsson kom til ríkis. Sendimenn frá Róm urðu bráðdauðir, 8, 297-303.
1196 Nikulás biskup reisti Baglaflokk; Sverrir átti í orustum og ófriði við þá til dauðadags, 8, 303-443.
1202 dó Sverrir konúngr, Knútr Valdimarsson D. k., Byrgir jarl brosa, en Jón Sörkvisson varð konúngr í Svíaríki, 8, 448. Hákon Sverrisson varð konúngr í Noregi. Íngi Baglakonúngr drepinn í Mjörs, 9, 1. 2. 217. Guðmundr Arason biskupsefni kom til Noregs, 9, 3. Hákon konúngr sitr í Niðarósi um vetrinn, 9, 67. 217. (í Björgvin, 9, 3, rángt).
1203 Hákon konúngr fór um sumarið austr í Vík, en um haustið til Björgvinar, tekr sótt að jólum. Erlíngi steinvegg boðið vald af Norðmönnum, 9, 4.
1204 Hákon Sverrisson andast 1. janúar; Guttormr Sigurðsson lávarðar tekinn til konúngs. Baglar taka Erlíng steinvegg til konúngs og Filippus Símonarson til jarls með ráði Nikulásar biskups og Valdimars D. k., 9, 6. 7. Guttormr konúngr andaðist eptir Jónsmessu um sumarið; Íngi Bárðarson tekinn til konúngs, Hákoni galni gefið jarlsnafn. Fæddr Hákon Hákonarson (N. k.) í Borgarsýslu, 9, 232.
1205 Erlíngr steinveggr er tekinn til konúngs, og Filippus til jarls á Eyraþíngi. Íngi konúngr sitr í Niðarósi, Hákon í Björgvin.
1206 Hákon Hákonarson kemr til Ínga konúngs. Baglar fara að Ínga konúngi í Niðarósi; Íngi kemst undan, 9, 17-27. Dó Haraldr Maddaðarson Orkneyíngajarl, en Jón og Davíð urðu jarlar, 9, 193.
1207 Erlíngr steinveggr anðast, Filippus tekinn til konúngs á Eyraþíngi, 9, 48.
1208 Sætt Bagla og Birkibeina í Hvítingsey: Filippus konúngr fastnar Kristinu Sverrisdóttur konúngs. Sörkvir konúngr og Eiríkr konúngr börðust, 9, 56. Bjarni biskup sendr til Noregs af Orkneyingajörlum, 9, 193.
1209 Brúðkaup Filippuss Baglakonúngs og Kristínar Sverrisdóttur. Farið í víkíng úr Noregi til Suðreya. Pétr steypir og Hreiðar sendimaðr fara til Jórsala, og koma ei aptr.
1210 Jón og Davíð Orkneyingajarlar og Bjarni biskup sættast við Ínga konúng, 9, 195.
1213 Skúli Bárðarson drap Pál dróttseta, 9, 207.
1214 dó Hákon jarl galinn þegar eptir jól, 9, 207. 245. Dó Þórir erkibiskup um sumarið, Guttormr varð erkibiskup, 9, 209. Íngi konúngr barðist við þrændi við Vogsbrú (Vágsbrúar sumar) 9, 247-48.
1217 dó Íngi konúngr Bárðarson, 23. apríl; Skúli varð jarl, 9, 250. Hákoni Hákonarsyni gefið konúngsnafn 13 vetra. Dó Filippus Baglakonúngr, 9, 267. Jórsalaferð Hróars konúngsfrænda, 9, 270. Hófust Slittúngar, 9, 271. Sæmundr Jónsson í Odda rændi norræna menn á Eyrum, 9, 276.
1218 Baglar berjast við Slittúnga hjá Gunnarsbæ, 9, 272. Slittúngar ræna í Oslu. Ínga ber járn til faðernis Hákoni konúngi, 9, 283. Baglar gerast handgeingnir Hákoni konúngi og leggja niðr flokksnafnið, 9, 2S6. Slittúngar flýa austr á Markir, 9, 287. Víg. Orms Jónssonar, bróður Sæmundar í Odda; Snorri Sturluson kemr til Noregs, 9, 292.
1219 Trúlofan Hákonar konúngs og Margretar Skúladóttur, 9, 292. Um vetrinn hófust Ribbúngar, 9, 293.
1220 ráðin herför til Íslands af Skúla jarli; Snorra Sturlusyni gefið lends manns nafn; Snorri fer til Íslands, 9, 294-95.
1221 Víg Björns Þorvaldssonar á Breiðabólstað, Snorri sendir Jón (murt) til Noregs, 9, 206. Slittúngar sameina sig við Ribbúnga, 9, 298. Hákon konúngr eltir Ribbúnga af skipum við Vömu, 9, 298-302. Skúli jarl felldi Gunnar Ásuson og 90 Ribbúnga, 9, 311.
1222 Gubmundr biskup góði kom til Noregs. Bardagi í Grímsey, 9, 317. Herferð til Bjarmalands, 9, 319.
1223 Sigurðr Ribbúngr geingr á vald Skúla jarls, og gefr upp flokkinn; friðr um allan Noreg, 9,323. Skúli jarl fer til Kaupmannahafnar; Heinrekr greifi handtók Valdimar gamla D. k., 9,323-24. Höfðingjafundr í Björgvin: dæmt Hákoni konúngi land af lögmönnum og erkibiskupi, 9, 324-36.
1224 Guttormr erkibiskup andast; Pétr fór til páfa, 9, 337-38. Sigurðr Ribbúngr hefr flokkinn að nýu.
1225 Hernaðr Hákonar konúngs í Vermalandi og stríð við Ribbúnga, 9, 344-71. Brullup Hákonar konúngs og Margrétar Skúladóttur, 9, 372. Pétr erkibiskup kom í land, 9, 375. Dó Nikuiás bískup Árnason, 9, 383.
1226 dó Sigurðr Ribbúngr, Knútr Hákonarson gerist konúngr Ribbúnga, 9, 390-91. Dó Pétr erkibiskup, kosinn Þórir þrænzki, 9, 412.
1227 Ribbúnga öld endast, Knútr Hákonarson fer á vald konúngs, 9, 408. Fæddr Ólafr Hákonarson; dó Hónóríus páfi (annar), varð páfi Gregoríus (níundi), 9, 412.
1228 Þórir erkibiskup kom frá Rómi, 9, 413. Skúli fór til Kaupmannahafnar og fékk hálft Halland í lén af D. k., 9, 415.
1229 Andrés skjaldarband hvarf í Jórsalaferð, 9, 417.
1230 dó Þórir erkibiskup, kosinn Sigurðr; herför Norðmanna til Suðreya, 9, 418-23.
1231 Sigurðr erkibisknp kom í land, 9, 423. Dráp Jóns jarls í Orkneyum, 9, 424.
1232 fæddr Hákon Hákonarson úngi, 9, 428.
1233 Sáttafundr í Björgvin milli Hákonar konúngs og Skúla jarls. Sturla Sighvatsson fer utan til páfa. Ófriðr á Íslandi, 9, 435.
1234 fædd Kristín Hákonardóttir konúngs, 9, 433. Ínga konúngs móðir deyr, 9, 434. Sturla Sighvatsson lófar að koma Ístandi undir konúng, 9, 435.
1235 Samníngr með Hákoni konúngi og Skúla jarli. Sturla Sighvatsson fer til Íslands.
1236 Sighvatr og Sturla reka Snorra Sturluson frá Reykjaholti. Órækja fór utan. Bardagi í Bæ í Borgarfirði, 9, 435-36. Varbelgir hófust, 9, 443-44.
1237 Sættargjörð Hákonar og Skúla. Þorleifr í Görðum, Snorri Sturluson, Þórðr kakali og Ólafr hvítaskáld fara til Noregs. Skúla gefið hertoganafn, 9, 449.
1238 fæddr Magnús Hákonarson (lagabætir), 9, 454. Snorri Sturluson er með Skúla hertoga. Bardagi á Örlygstöðura í Skagafirði, 9, 456.
1239 Snorri Sturluson, Órækja, Þorleifr fara til Íslands í óleyfi Hákonar konúngs. Skúli hertogi lætr gefa sér konúngsnafn á Eyrum, og hefr upp ófrið móti Hákoni konúngi.
1240 Knúti Hákonarsyni gefið jarlsnafn, 9, 483. Bardagi á Láku milli Birkibeina og Varbelgja, 9, 490. Gefið Hákoni únga konúngsnafn. Bardagi í Oslu. Fall Skúla hertoga.
1241 dó Valdimar gamli, D. k.; andaðist Gregoríus páfi (níundi), kom aptr Innócentíus (fjórði). Veginn Snorri Sturluson. Hákon konúngr fer til Konúngahellu að finna Eirík Svíakonúng. Sendimenn koma í Noreg frá Friðreki keisara, 10, 3.
1242 Órækja Snorrason, utan rekinn af Kolbeini og Gissuri, sættist við Hákon konúng, 10, 3-4.
1244 Gissr Þorvaldsson kemr til Noregs, 10, 5. Þórðr kakali fer til Íslands og á deilur við Kolbein únga, 10, 5. Hákon konúngr fékk blessunarfullt bréf frá páfa, 10, 6.
1246 Gissr og Þórðr kakali koma til Noregs; bardagi Þórðar kakala við Brand Kolbeinsson (Haugsnessfundr), 10, 8.
1347 Vilhjálmr kardínáli kom í Noreg: Hákon konúngr vígðr undir kórónu í Björgvin. Stríð Dana við Lybikumenn. Heinrekr Kársson vígðr til bisknps að Hólum á Íslandi, og fer með Þórbi kakala til Íslands.
1248 Haraldr Manarkonúngr fékk Cecilíu konúngsdóttur, og týndist í hafi. Bæarbruni í Björgvin.
1249 Andlát Alexanders Skotakonúngs. Fundr Birgis jarls Magnússonar og Hákonar konúngs: Rikiza, dóttir jarls, fest Hákoni konúngi únga. Heinrekr Hólabiskup kom til Noregs af Íslandi.
1250 dó Eiríkr Eiríkssou Svíakonúngr; Valdimar Birgisson jarls verðr konúngr. Abel hertogi drap Eirík Danakonúng Valdimarsson bróður sinn, og lét taka sig til konúngs. Sigurðr biskup og Þórðr kakali koma af Íslandi til Noregs. Dó Friðrekr keisari, 10, 48.
1251 Friðr settr milli Garðaríkis og Noregs. Tattarar herja á Hólmgarð. Sigurðr biskup, Þórðr kakali og Jón Sturluson eru í Noregi; Heinrekr biskup, Gissr og Þorgils skarði verða aptrreka til Noregs; skip Sæmundarsona týndist, 10, 45. Ófriðr í Svíþjóð: fundr við Heitnaðrsbrú, Birgir jarl lét handtaka og hálshöggva mótstöðumenn sína, 10, 46. 47. Brúðkaup Hákonar konúngs únga og Rikizu Birgisdóttur, 10, 46.
1252 dó Sigurðr erkibiskup; Sörli kórsbróðir kosinu í hans stað, 10, 50. Ráðin herför af Hákoni konúngi og Birgi jarli á hendr Dönum. Heinrekr biskup, Gissr og Þorgils skarði fara til Íslands. Þórðr kakali fær sýslu í Gaulardal, en sendir Kolbein grön til Íslands. Abel D. k. átti stríð við Frísi, og féll: Kristófer varð konúngr, 10, 52.
1253 Flugumýrar brenna, 10, 59. Herför Hákonar konúngs og Birgis jarls til Danmerknr, og sætt við Dani, 10, 52-57.
1254 Sörli erkibiskup dó; kosinu Einar smjörbakr, 10, 58. Hákon og Kristófer konúngar og Birgir jarl finnast í Elfi, og skilja konúngar ósáttir, 10, 58. Dó Sigurðr Hákonarson konúngs, 10, 59. Ófriðr á Íslandi; Sigurðr biskup sendr til Íslands; Gissr Þorvaldsson fer utan, 10, 59-60.
1255 Einar erkibiskup kom í land. Dráp Odds Þórarinssonar í Geldíngaholti; bardagi á Þveráreyrum, féll Eyólfr (ofsi). Ívar Englason sendr til Íslands; Gissuri Þorvaldssyni skipuð sýsla í Þrándheimi, en Þórði kakala austr á Skíðu. Hákon sendi gjafir konúngi af Kastel í Spaníu, 10, 60-62.
1256 Skagfirðíngar og Eyfirðíngar og mestr hluti Norðlendínga játa skatti, 10, 61. Hákon konúngr herjar í Danmörk, og leggr fégjald á Dani, 10, 63-70. Sendimenn frá Spaníu koma í Noreg, 10, 69.
1257 Hákon konúngr ungi fer á fund Birgis jarls, 10, 71-72, og andast, 73. Send frú Kristín Hákonardóttir til Spaníu, 10, 75. Absalon sendr frá Danakonúngi til Hákonar konúngs, 10, 76. Magnús Hákonarson tekinn til konúngs, 10, 80. Hákon konúngr siglir með her til Kaupmannahafnar, 10, 81-82. Kristófer konúngr og Hákon konúngr sættast, 10, 83-84.
1258 Jarmar og Álfssynir gera ófrið í Danmörk. Fundr Birgis jarls og Hákonar konúngs í Elfi. Bæarbruni í Túnsbergi. Hákon konúngr gaf Gissuri Þorvaldssyni jarlsnafn og sendi hann til Íslands, 10, 93-94. Víg Þorgils skarða, 10, 94.
1259 dó Kristófer D. k. Hákon konúngr fór til Kaupmannahafuar til hjálpar Dönum; sætt Dana við Álfssyni, 10, 94-95.
1260 Ívar og Páll sendir af Hákoni konúngi til Íslands; Sunnlendíngar neita skatti við Noregskonúng, 10, 97. Hákon konúngr og Birgir jarl finnast í Elfi, 10, 97. Dó Heinrekr biskup, 10, 98. Deila Hákonar konúngs og Einars erkibiskups, 10, 98-99. Sendir menn til Saxlands um bónorð Magnúsar konúngs, 10, 100.
1261 Íngilborg, dóttir Eiríks helga Valdimarssouar, sótt til Danmerkur af Norðmönnum; trúlofan, brúðkaup og vígsla þeirra Magnúsar konúngs Hákonarsonar, 10, 101-111. Andlát Knúts jarls; Grænlendingar gánga undir skatt, 10, 111. Hallvarðr gullskór sendr til Íslands, 10, 112.
1262 Íslendíngar sóru skatt Hákoni konúngi, 10, 112-114. Sendiför til Danmerkur um eignir Eiríksdætra, 10, 115. 117. Sendir menn með gjafir til Soldáns af Túnis, 10, 116. Hallvarðr gullskór kom frá Íslandi, og Sighvatr Böðvarsson, Sturla Rafnsson, Brandr Jónsson ábóti, 10, 116. Fæddr Ólafr Magnússon, 10, 117. Yfirgángr Skota í Suðreyum, 10, 117.
1263 Brandr ábóti Jónsson vígðr biskup til Hóla á Íslandi. Hákon konúngr fer herferð til Skotlands, 10, 118-126. Sólarformyrkvan, 10, 125. Hernaðr á Skotlandi, 10, 126-45. Hákon konúngr verðr sjúkr í Kirkjuvogi og andast 15. december, 10, 145-50. Dó Einar erkibiskup; valinn Birgir ábóti af Tötru, 10, 155.
1264 Lík Hákonar konúngs flutt til Noregs, og jarðað í Björgvin, 10, 150-51. Friðar umleitun milli Skotakonúugs og Magnúsar Hákonarsonar N. k., 10, 155-56. Hallvarðr gullskór kemr frá Íslandi; Þorvarðr Þórarinsson gekk á vald Magnúss konúngs; allir Íslendingar geingnir undir hlýðni við Noregs konúng, 10, 156-57.
1265 Magnús konúngr sendir sendimenn til Skotakonúngs um frið, 10, 158. Skotar herja í Suðreyum, 10, 150. Stríð í Englandi, felldr Símon misfort, 10, 158. Saman sett saga Hákonar konúngs Hákonarsonar, 10, 49.
1272 Vígðr Gregoríus páfi; dó Hinrik (3ði) Englakonúngr, 10, 159 Magnús konúngr sættir Valdimar Svíakonúng Birgisson við bræðr sína, 10, 160-61. Árni biskup af Skálholti er í Noregi, 10, 161.
1273 Ófriðr í Danmörk við þýzka menn; Eiríkr D. k. leitar vináttu Magnúsar konúngs, 10, 161. Magnús konúngr gefr Eiríki syni sínum konúngsnafn, en Hákoni (hálegg) öðrum syni sínum hertoganafn, 10, 163.